Morgunblaðið - 21.01.1995, Side 49

Morgunblaðið - 21.01.1995, Side 49
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. JANÚAR 1995 49 ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) í i i 3 I I I .. i I- STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ !!! ALVORU BIOSALIR!!! Engar súlur í miðjum sal ★★★ Ó.T. Rás 2 G.S.E. Morgunp. .★★★ D.V. H.K Komduog sjáðu THE MASK. mögnuðustu ^mynd allra -4. tíma! JUtill drengur ndaiipaFdtrii VAN DAMME They killed HIS WIFE TEN YEARS AGO THERE’S STILL TIME TO SAVE HER. ÞAÐ RESTA KffiNGAÐ TIL Hasarhetjan Van Damme snýr hér aftur í spennuþrunginni ferð um timann. Timecop er vinsælasta mynd Van Damme til þesa og það ekki að ástæðulausu. Vilt þú flakka um tímann? Skelltu þér þá á besta þrillerinn í bænum, Timecop Aðalhlutverk: Jean Claude Van Damme, Ron Silver, IVIia Sara og Gloria Reuben. Leikstjóri: Peter Hyams. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Pessi klassíska saga í nýrri hrifandi kvikmynd jASON SCÓTT LEE SAM NHIU. STORMYNDIN JUNGLEBOOK „Junglebook" er eitt vin- l sælasta ævintýri allra tíma og er frumsýnd á , sama tíma hérlendis og hjá Walt Disney í ' Bandarikjunum. Myndin * ' er uppfull af spennu, rómantík, gríni og endalausum ævintýrum. . Stórgóðir leikarar: Jason V ¥ Scott Lee (Dragon), . ’ Sam Neill (Piano, Jurassic fMfr Park), og John Cleese (A Fish Called Wanda). *Kfll Ath.: Atriði í myndinni geta valdið ungum kfjv® börnum ótta. & Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. 1UUJ, *** Ó.T. Rás 2 *** A.Þ. Dagsljós ATHUCIO!! TILBOP KR 400 A ALLAR ÞRJU SYNINCAR Oðmvísi árshátíð ► B. MAGNÚSSON hf. fékk Indverska veislueldhúsið til að sjá um árshátíð sína í ár. Starfsstúlkurnar fengu allar Sarí, ennisdropa og tilheyrandi skart við. Til að fullkomna indversku stemmninguna þetta kvöld var brennt reykelsum og kert- um og undir borðhaldinu ómaði indversk tónlist. SIMI19000 GALLERI REGNBOGANS: SIGURBJORN JONSSON FRUMSYNING: 6ERARD DEPARDIEU PERE CE HEROS. un film de GERARD LAUZIER HETJAN HANN PABBI Óborganleg og rómantísk gamanmynd um vandræðagang og raunir fráskilins föður þegar ástin blossar upp hjá „litlu stelpunni" hans. Mynd sem sviptir vetrardrunganum burt í einu vetfangi. Aðalhlutverk: Gerard Depardieu og Marie Gillain. Leikstjóri Gerard Lauzier. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. ***** E.H., Morgunpósturinn. ★*★★ Ö.N. Timinn. ★★★Vj Á.Þ., Dagsljós. ★★★Va A.l. Mbl. ★★★ Ó.T., Rás 2. REYFARI Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. C\R\T.V Bakkabræður í Paradís Sýnd kl. 3, 5, 7 og 11.15. Kl. 2.30, 4.45, 6.50, 9 og 11.15. B.i. 12 ára. LILLI ER TYNDUR Sýnd kl. 3 og 5. TOMMI OG JENNI Sýnd kl 3. Lækkað verð UNDIRLEIKARINN Sýnd kl. 9. Lucas gefur útbók ► EFTIR að hafa staðið á bak við gerð Stjörnustríðsmyndanna og myndanna um Indiana Jones hefur farið frekar lítið fyrir George Luc- as, á meðan Steven Spielberg, fé- lagi hans, hefur verið allt í öllu í Hollywood. Lucas gerði til dæmis myndina „Howard the Duck“ við litlar undirtektir og fékk myndin fremur dræma aðsókn. Engu að síður hafa þríleikirnir um Stjörnustríðið og Indiana Jones skipað honum veglegan sess í kvik- my ndasögunni og tryggt það að ávallt þegar heyrist frá honum sperra kvikmyndaáhugamenn eyr- un. Nýlega kom út bók eftir Lucas sem nefnist „From Star Wars to Indiana Jones: The best of the Luc- as Film Archives“. Þar segir Lucas frá vinnunni við gerð stórmyndanna um Stjömustríðið og Indiana Jones og fá margar skemmtilegar sögur þar að lútandi að fylgja með. Bókin hefur fengið góða dóma hjá gagn- rýnendum. YODA-leikbrúða sem hjálpaði til við að gera Stjörnustríð að einum vinsælasta þríleik kvikmyndasögunnar. Reynolds býr í V alhöll NÚ ER skilnaður Burts Reynolds og Loni Ander- son loksins frágenginn og Reynolds segist vera til- búinn að spreyta sig á kvikmyndum að nýju. Hann hefur komið sér vel fyrir í glæsilegu einbýlishúsi sem kostaði hann um fjórtán hundruð miHjónir. Þrátt fyrir kostnaðarsaman skilnað við Loni hefur hanu efni á að halda húsinu sem hann kaUar „Val- halla“ eða Valhöll. BURT og Loni deildu harkalega um forræði á syninum Quinton, en náðu að lokum að komast að . samkomulagi. Hér má sjá þau þegai' allt lék í lyndi.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.