Morgunblaðið - 21.01.1995, Síða 50
50 LAUGARDAGUR 21. JANÚAR 1995
MORGUNBLAÐIÐ
UTVARP/SJOIMVARP
SJÓNVARPIÐ
9.00 PHP||||CC||| ►Morgunsjón-
DAHHHLrill varp barnanna
10.55 ►Hlé
13.00 ►( sannleika sagt End-
vikudegi.
14.00 ►Kastljós Endursýndur þáttur frá
föstudegi.
14.25 IþHQJJIH ►Syrpan Endursýnd-
degi.
14.55 ►Enska knattspyrnan Bein útsend-
ing frá leik Tottenham og Manchest-
er City í úrvalsdeildinni. Lýsing:
Bjami Felixson.
16.50 ►Ólympíuhreyfingin í 100 ár Síð-
asti þáttur af þremur um sögu
Ólympíuhreyfingarinnar síðustu 100
árin og þau verkefni sem blasa við
næstu áratugina. Þýðandi: Guðni
Kolbeinsson. Þulir: Ingólfur Hannes-
son og Amar Bjömsson. (3:3)
STÖÐ tvö
ursýndur þáttur frá mið-
ur þáttur frá fimmtu-
9.00
BMNAEFNI
►Með Afa
17.50 ►Táknmálsfréttir
18.00 ►Einu sinni var... Saga frum-
kvöðla (II était une fois... Les déc-
ouvreurs) Franskur teiknimynda-
flokkur. (14:26)
18.25 ►Ferðaleiðir Stórborgir - Istanbúl
(SuperCities) Myndaflokkur um
mannlíf, byggingarlist og sögu nokk-
urra stórborga. Þýðandi: Gylfi Páls-
son. (2:13)
•T9.00 ►Strandverðir (Baywatch IV) Aðal-
hlutverk: David Hasselhof, Pamela
Anderson, Nicole Eggert og Alex-
andra Paul. Þýðandi: Ólafur B.
Guðnason. (7:22)
20.00 ►Fréttir
20.30 ►Veður
20.35 ►Lottó
20.40 ►Hasar á heimavelli (Grace under
Fire) Bandarískur gamanmynda-
flokkur um þriggja bama móður sem
stendur í ströngu eftir skilnað. Aðal-
hlutverk: Brett Butler. Þýðandi: Ólöf
Pétursdóttir. (19:22)
21.10 ►Æskuórar (The Year My Voice
Broke) Áströlsk verðlaunamynd sem
gerist á sjöunda áratugnum og segir
frá unglingspilti sem er yfir sig hrif-
inn af æskuvinkonu sinni en þarf að
glíma við erfíðan keppinaut. Leik-
stjóri er John Duigan og aðalhlutverk
leika Noah Taylor, Loene Carmen
og Ben Mendelsohn. Þýðandi: Ást-
hildur Sveinsdóttir.
23.00 ►Rutanga-snældan (The Rutanga
Tapes) Bandarísk spennumynd frá
1990. Sendimaður Bandaríkjastjórn-
ar grennslast fyrir um dularfull
fjöldamorð í afrísku þorpi og kemst
í hann krappan. Leikstjóri: David
Lister. Aðalhlutverk: David Dukes
' og Susan Anspach. Þýðandi: Reynir
Harðarson. Kvikmyndaeftirlit ríkis-
ins telur myndina ekki hæfa áhorf-
endum yngri en 16 ára.
0.35 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok
ÞJETTIR ► Fyndnar fjölskyldu-
(Americas
10.15 ►Benjamfn
10.45 ►Ævintýri úr ýmsum áttum
11.10 ►Svalur og Valur
11.35 ►Smælingjarnir
12.00 ►Sjónvarpsmarkaðurinn
12.25 ►Lífið er list Mannlífsþáttur með
Bjarna Hafþóri Helgasyni. Þátturinn
var áður á dagskrá í okt. sl.
12.50 ►Kokkteill (Cocktail) Aðalhlutverk:
Tom Cruise, Bryan Brown og Elisa-
beth Shue. Leikstjóri: Roger Donald-
son. 1988. Lokasýning.
14.35 ►Úrvalsdeildin (Extreme Limite)
15.00 |fll|tf|IY||niD ^3 BI0 - Snæ-
llllnnl I nUllt drottningin
Teiknimynd með íslensku tali.
16.05 ►Mæðginin (Criss Cross) Aðalhlut-
verk: Goldie Hawn, Arliss Howard
og James Gammon. Leikstjóri: Chris
Menges. 1992. Lokasýning. Maltin
gefur ★ ★
17.45 ►Popp og kók
18.40 ►NBA molar
19.19 ►19:19 Fréttir og veður.
20.00
■ ■ mm- m ■ ■ k
myndir
Funniest Home Videos)
20.30 ►Bingó lottó
2140 ifinifuvuniD ►Ai't a hvoifi
1» flllnl I HUIIt (Splitting Heirs)
Ærslafull gamanmynd í anda Monty
Python-gengisins um Tommy greyið
sem fæddist á blómatímanum en for-
ríkir foreldrar hans skildu hann eftir
í villtu samkvæmi í Lundúnum. Aðal-
hlutverk: Rick Moranis, Eric Idle,
Barbara Hershey og John Cleese.
1993.
23.10 ►Hvarfið (The Vanishing)Spennu-
mynd um þráhyggju manns sem
verður að fá að vita hvað varð um
unnustu hans sem hvarf með dular-
fullum hætti. Aðalhlutverk: Jeff
Bridges, Kiefer Sutherland og Nancy
Travis. Leikstjóri: George Sluizer.
1993. Stranglega bönnuð börnum.
1.00 ►Ástarbraut (Love Street) (3:26)
1.25 ►Manndráp (Homicide) Rannsókn-
arlögreglumaður í Chicago er við það
að klófesta hættulegan dópsala þegar
honum er falið að rannsaka morð á
roskinni gyðingakonu. Með aðalhlut-
verk fara Joe Mantegna og Wiltíam
H. Macy. 1991. Stranglega bönnuð
börnum. Maltin gefur ★★■/2
3.00 ►Foreldrar (Parents) Kolsvört
kómedía um bandaríska millistéttar-
fjölskyldu sem virðist að öllu leyti
vera til fyrirmyndar. Randy Quaid
og Mary Beth Hurt í aðalhlutverkum.
1989. Stranglega bönnuð börnum.
Maltin gefur ★ ★
4.20 ►Dagskrárlok
Msosm' 1
% mm
V ,•
Unglingurinn er ekki einn um að renna
hýru augu til æskuvinkonu sinnar.
jr
Astarraunir
unglingspiltsins
Myndin hlaut
fimm verðlaun
við útnefningu
áströlsku
kvikmynda-
verðlaunanna
árið 1987
SJÓNVARPIÐ kl. 21.10 Ástralska
bíómyndin Æskuórar eða The Year
My Voice Broke hlaut fimm verð-
laun við útnefningu áströlsku kvik-
myndaverðlaunanna árið 1987. Hún
var valin mynd ársins og fékk auk
þess verðlaunin fyrir bestu leik-
stjórn, handrit, kvikmyndatöku og
besta leikara í aukahlutverki, en
handritshöfundur og leikstjóri er
John Duigan. Myndin Æskuórar
gerist í áströlskum smábæ snema
á sjöunda áratugnum og segir frá
unglingspilti sem verður yfir sig
ástfanginn af æskuvinkonu sinni
en vandinn er bara sá að hann er
ekki einn um að renna til hennar
hýru auga. Aðalhlutverk leika Noah
Taylor, Loene Carmen og Ben
Mendelsohn.
IMjósnir og róm-
antík í Afríku
Sendimaður
Bandaríkja-
stjórnar kemur
til Af ríku til að
grennslast
fyrir um
dularfullan
mannfelli
SJÓNVARPIÐ kl. 23.00 Banda-
ríska spennumyndin Rutanga-
snældan eða The Rutanga Tapes
var gerð árið 1990. Þetta er æsi-
spennandi saga um njósnir og róm-
antík. Sendimaður Bandaríkja-
stjórnar kemur til Afríku tii að
grennslast fyrir um dularfullan
mannfelli í afrísku þorpi en helst
lítur út fyrir að þorpsbúum hafi
verið banað með efnavopnum öllum
sem einum. Sendimaðurinn kemst
í samband við Austur-Þjóðveija,
fyrrverandi starfsmann í áburðar-
verksmiðju í nágrenninu. Sá komst
yfir tölvugögn í verksmiðjunni og
vill meina að þau varpi ljósi á málið.
YMSAR
Stöðvar
OMEGA
7.00 Morris Cerullo, fræðsla 7.30
Kenneth Copeland, fræðsia 16.00
Kenneth Copeland 16.30 Orð á síðd.
16.45 Dagskrárkynning 17.00 Hallo
Norden 17.30 Kynningar 17.45 Orð
á síðd. 18.00 Studio 7 tónlist 18.30
700 club fréttaþáttur 19.00 Gospel
20.30 Praise the Lord 23.30 Gospel
tónlist
SKY MOVIES PLIIS
6.00 Dagskrárkynning 8.00 Blue Fire
Lady F 1976, Cathryn Harrison 10.00
Savage Islands, 1983 12.00 The Call
of the Wild, 1972 14.00 Monrons from
Outer Space G 1985, Mel Smith, Griff
Rhys 16.00 True Stóries, 1986 18.00
Goldfínger, 1964, Sean Connery, Gert
Frobe 20.00 Benny & John Á,G 1993,
Aidian Quinn, Mary Stuart Masterson,
Johnny Deep 22.00 Nowhere to Run
D 1993, Jean Claude Van Damme,
Rosanna Arquette 23.35 Wild Orchid:
Thr Redd Shoes Diary, 1992 1.25
Rasing Cain, 1992, John Lithgow,
Lolita Davidovich 2.55 Donato and
Doughter T 1993, Charles Bronson,
Dana Delany 4.25 True Stories, 1986
SKY ONE
6.00 The Three Stooges 6.30 The
Lucy Show 7.00 The DJ’s K-TV
12.00 WW Fed. Mania 13.00 Para-
dise Beach 13.30 Totally Hidden
Video 14.00 Knights and Warriors
15.00 Family Ties 15.30 Baby Talk
16.00 Wonder Woman 17.00 Parker
Lewis Can’t Lose 17.30 VR Troopers
18.00 WW Feder. Superstars 19.00
Kung Fu 20.00 The Extraordinary
21.00 Cops I 21.30 Cops H 22.00
Comedy Rules 22.30 Seinfeld 23.30
The Movie Show 23.30 Raven 0.30
Monsters 1.00 Married People 1.30
Rifleman 2.00 Hitmix Long Play
7.30 Snjóbrettakeppni 8.00 Tennis
9.30 Alpagreinar (bein útsending)
13.00 Tennis, bein útsending 19.00
Aipagreinar 20.00 Skíðastökk 21.00
Tennis 22.00 Golf 24.00 Alþjóðlegur
fréttaskýringarþáttur 1.00 Dagskrár-
lok
A = ástarsaga B = bamamynd D = dul-
ræn E = erótík F = dramatík G = gam-
anmynd H = hrollvekja L = sakamála-
mynd M = söngvamynd 0 = ofbeldis-
mynd S = striðsmynd T = spennumynd
U = unglingamynd V = vísindaskáld-
skapur K = vestri Æ = ævintýri.
UTVARP
RÁS I
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir.
6.50 Bæn: Séra Kjartan Öm Sig-
urbjömsson flytur. Snemma á
laugardagsmorgni Þulur velur
og kynnir tóniist. 7.30 Veður-
fregnir.
8.07 Snemma á iaugardags-
morgni heldur áfram.
9J53 Með morgunkaffínu - Létt
lög á laugardagsmorgni.
10.03 Frá liðnum dögum.
Fiðlukonsert í D-dúr ópus 61 eft-
ir Ludvig van Beethoven. Jascha
Heifetz leikur með NBC hljóm-
sveitinni; Arturo Toscanini
stjórnar.
10.45 Veðurfregnir.
11.00 í vikulokin. Umsjón: Logi
Bergmann Eiðsson.
12.00 Útvarpsdagbókin og dag-
skrá laugardagsins.
12.45 Veðurfregnir og auglýsing-
ar.
13.00 Fréttaauki á laugardegi.
14.00 Hringiðan. Menningarmál á
líðandi stund. Umsjón: Halldóra
Friðjónsdóttir.
16.05 íslenskt mál. Umsjón: Gunn-
laugur Ingólfsson. (Endurflutt
nk. miðvikudagskvöld kl. 21.50)
16.15 tslensk sönglög. Tjarnar-
kvartettinn f Svarfaðardal syng-
ur
16.30 Veðurfregnir.
16.35 Ný tónlistarhljóðrit Rikisút-
varpsins Meðal efnis: Selló-kon-
. sert í B-dúr eftir L. Boccherini.
Rós I kl. 0.10. Frá lónleikum á
RúRek djasshátiá 1994: KvarteH
Arthie Shepp leikur. Umsjón: Vern-
hariur linnet. Endurtekinn þáttur.
Flytjendur em Gunnar Kvaran
og Sinfónfuhljómsveit íslands.
Stjórnandi er G. Figueroa. Um-
sjón: Dr. Guðmundur Emiisson.
17.10 „Ekkert stöðvar framgang
sannleikans". Leikinn fléttu-
þáttur um Alfred Dreyfus höf-
uðsmann f þáttaröðinni „Sérhver
maður skal vera fijáls" Höfund-
ur: Friðrik Páll Jónsson. Leik-
stjórn: María Kristjánsdóttir.
Leikendur: Baldvin Halldórsson,
Sigurður Karlsson, Karl Guð-
mundsson, Jakob Þór Magnús-
son, Theódór Júlíusson, Þórar-
inn Eyfjörð, Þórir Steingríms-
son, Guðmundur Harðarson,
Friðrik Páll Jónsson, Eggert
Kaaber, Björn Karisson o.fl.
Hljóðstjórn: Sverrir Gfslason.
(Áður á dagskrá 18. desember
sl.)
18.10 Tónlist.
Forleikur að óperunni Rússlan og
Ljúdmillu eftir Mikaíl Glinka.
Danse macabre eftir Camille
Saint-Saens.
Karnival f Róm eftir Hector Berli-
oz. Concertgebouw hljómsveitin
í Amsterdam leikur, Bernard
Haitink stjórnar.
Flug hunangsfiugunnar eftir Ni-
kolaí Rim8kíj-Korsakov. Lamo-
ureux hljómsveitin leikur; Rob-
ert Benzi stjómar.
Ungversk rapsódfa eftir Franz
Liszt. Óperuhljómsveitin í Monte
Carlo leikur; Robert Benzi
stjórnar.
18.48 Dánarfregnir og auglýsing-
ar.
19.30 Auglýsingar og veðurfregn-
ir.
19.35 Óperukvöld Útvarpsins.
Ariadne auf Naxos eftir Richard
Strauss. Með helstu hlutverk
fara: Anna Tomowa- Sintow,
Kathleen Battle, Agnes Baltsa,
Gary Lakes og Hermann Prey.
Fflharmónfusveitin f Vfnarborg
leikur; James Levine stjórnar.
Umsjón: Ingveldur G. Óiafsdótt-
ir. Orð kvöldsins flutt að óperu
lokinni: Karl Benediktssón flyt-
ur.
22.35 íslenskar smásögur: Regn-
bogar myrkursins eftir Einar
Má Guðmundsson. Höfundur
les. (Áður á dagskrá í gær)
23.00 Dustað af dansskónum.
0.10 RúRek- djass. Frá tónleik-
um á RúRek djasshátíð 1994:
Kvartett Archie Shepps leikur.
Umsjón: Vernharður Linnet.
(Áður á dagskrá f gær)
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
Frétlir á RÁS 1 og RÁS 2 kl. 7, 8,
9, 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24.
RÁS2
FM 90,1/99,9
8.05 Endurtekið barnaefni Rásar
1. 9.03 Laugardagslíf. Umsjón:
Hrafnhildur Halldórsdóttir. 12.45
Helgarútgáfan. Umsjón: Lísa Páls.
16.05 Heimsendir. Margrét Kristfn
Blöndal og Siguijón Kjartansson.
17.00 Með grátt í vöngum. Gestur
Einar Jónasson. 19.30 Veðurfrétt-
ir. 19.32 Vinsældalisti götunnar.
Umsjón: Ólafur Páli Gunnarsson.
20.30 Úr hljóðstofu BBC. Umsjón:
Andrea Jónsdóttir. 22.10 Nætur-
vakt Rásar 2. Umsjón: Guðni Már
Henningsson.
NÆTURÚTVARPID
1.30 Veðurfregnir. Næturvakt rás-
ar 2. 2.00Fréttir. 2.05 Rokkþáttur
Andreu Jónsdóttur. 3.00 Næturlög.
4.30 Veðurfréttir. 4.40 Næturlög
halda áfram. 5.00 Fréttir. 5.05
Stund með Cars. 6.00 Fréttir, veð-
ur færð og flugsamgöngur. 6.03
Ég man þá tíð. Hermann Ragnar
Stefánsson. (Veðurfregnir kl. 6.45
og 7.30). Morguntónar.
ADALSTÖÐIN
90,9 / 103,2
9.00 Sigvaldi Búi. 13.00 Á mjúku
nótunum með Völu Matt. 16.00
Jenný Jóhannsdótir. 19.00 Magnús
Þórsson. 21.00 Næturvakt Aðal-
stöðvarinnar.
BYLGJAN
FM 98,9
7.00 Morguntónar. 9.00 Morgunút-
varp með Eiríki Jónssyni og Sig-
urði L. Hall. 12.10 Ljómandi laug-
ardagur. Halidór Backman og Sig-
urður Hlöðversson. 16.00 íslenski
listinn. Umsjón: Jón Axel Ólafsson.
19.00 Gullmolar. 20.00 Laugar-
dagskvöld á Bylgjunni. Umsjón:
Halldór Backman. 23.00 Hafþór
Freyr Sigmundsson. 3.00 Nætur-
vaktin.
Fréttir kl. 10, 12, 15, 17 og 19.30.
BYLGJAN, ÍSAFIRDI
FM 97,9
9.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9.
20.00 Tveir tæpir. Vfðir Arnarson
og Rúnar Rafnsson. 23.00 Gunnar
Atli með næturvakt. Síminn f hljóð-
stofu 93-5211. 2.00 Samtengt
Byigjunni FM 98.9.
BROSIÐ
FM 96,7
10.00 Lára Yngvadóttir. 12.00
Ókynnt tónlist. 13.00 Böðvar Jóns-
son og Ellert - Grétarsson. 17.00
Ókynnt tónlist. 22.00 Næturvakt-
in. 3.00 Næturtónar.
FM 957
FM 95,7
9.00 Steinar Viktorsson. 11.00
Sportpakkinn. Hafþór Sveinjóns-
son og Jóhann Jóhannsson. 13.00
Sigvaldi Kaldalóns og Haraldur
Daði. 17.00 American top 40.
21.00 Ásgeir Kolbeinsson. 23.00 Á
lffinu.
TOP-BYLGJAN
FM 100,9
7.00 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM
98,9. 10.00 Svæðisútvarp TOP-
Bylgjan. 11.00 Samtengt Bylgj-
unni FM 98,9.
X-ID
FM 97,7
10.00 Örvar Geir og Þórður Örn.
12.00 Ragnar Blöndal. 14.00 X-
Dómínóslistinn. 17.00Þossi. 19.00
Party Zone. 22.00 Nætur-
vakt.03.00 Næturdagskrá.