Morgunblaðið - 21.01.1995, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 21.01.1995, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. JANÚAR 1995 5i*— DAGBÓK VEÐUR 21.JANÚAR Fjara m Flóð m Fjara m Flófi m Fjara m Sólris Sól í hád. Sólset Tungl í suöri REYKJAVÍK 2.58 0,5 9.07 4,1 15.22 0,5 21.30 3,8 10.38 13.37 16.37 4.53 ÍSAFJÖRÐUR 5.04 0,4 11.00 2,2 17.31 0,3 23.27 1,9 11.08 13.43 16.20 4.59 SIGLUFJÖRÐUR 1.35 1,2 7.16 0,2 13.33 1,3 19.47 0,2 10.50 13.25 16.01 4.41 DJÚPIVOGUR 0.09 0£ 6.16 2,0 12.31 0,3 18.33 Jii 10.12 13.08 16.04 4.22 Sjévarhæð miðast við meðalstórstraumsfiöru ______________________________(Morqunblaðið/Sjómælinqar Islands) V* * • R'flning %%%% Slydda Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Skúrir ■ ' Slydduél Snjókoma Ú Él •J Sunnan, 2 vindstig. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig. 10° Hitastig — Þoka Súld H Hæð li Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit:Skammt rtorður af Færeyjum er 970 mb lægð sem þokast norðvestur í nótt en síðan suður. Yfir Norður-Grænlandi er 1.022 mb hæð. Stormviðvörun: Gert er ráð fyrir stormi á Vest- fjarðamiðum, Norðvesturmiðum, Vesturdjúpi, Norðurdjúpi og Austurdjúpi. Spá:Norðaustan hvassviðri á Vestfjörðum og él frameftir degi en þar fer líklega að snjóa undir kvöld. Norðanlands verður allhvass vind- ur og slydda eða snjókoma en hægari og skýj- að sunnanlands. Hiti verður svipaður áfram. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Sunnudag: Norðaustanátt, allhvöss við vestur- ströndina, en mun hægari annars staðar. Úr- komulaust eða úrkomulítið verður sunnanlands, en él í öðrum landshlutum. Frost 2-6 stig. Mánudag og þriðjudag: Allhvöss eða hvöss norðan- og norðaustanátt að mestu úrkomu- laust sunnan- og suðvestanlands, en él annars staðar. Frost 3-8 stig. Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 6.45, 7.30, 10.45, 12.45. 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími Veðurstofu Islands - Veðurfregnir: 990600. Fyrir ferðamenn: 990600 og síðan er valið 8. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Flestar aðalleiðir landsins eru nú færar nema á Vestfjörðum en þar er verið að moka fyrir Gilsfjörð og í Reykhólasveit. Breiðadalsheiði og vegur til Súgandafjarðar eru ófær. Verið er að moka inn Isafjarðardjúp og frá Hólmavík að Steingrímsfjarðarheiði, sem er ófær. Helstu breytingar til dagsins i dag: Lægðin við Færeyjar þokast í norðvestur og siðar í suður. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri 0 skýjað Glasgow 3 tkýjafi Reykjavík 3 úrkoma í grennc Hamborg 5 rigning Bergen 7 úrkoma í grennc London 8 skýjað Helsinki -4 lóttskýjað Los Angeles 9 alskýjað Kaupmannahöfn 1 rígning Lúxemborg 6 rigning Narssarssuaq -22 skýjað Madríd vantar Nuuk 5 vantar Malaga 13 alskýjað Osló 0 snjókoma Mallorca 16 hálfskýjað Stokkhólmur 1 skýjað Montreal 2 alskýjað Þórshöfn vantar NewYoric 6 súld Algarve 17 skýjað Oriando vantar Amsterdam 9 skúr á síð. klst. París 9 hálfskýjað Barcelona 15 skýjað Madeira 18 skýjað Beriín 0 skýjað Róm 12 hólfskýjað Chicago -1 alskýjað Vín -4 skafrenningur Feneyjar vantar Washington 9 súld á síð. kist. Frankfurt 4 rigning Winnipeg -11 snjókoma Spá Yfirlit á hádegi í gær: Krossgátan LÁRÉ3T: I gangverk í klukku, 8 snúin, 9 stormsveipir, 10 grjótskriða, 11 blett- ir, 13 hagnaður, 15 afls, 18 kuldi, 21 verkfæri, 22 slátra, 23 hakan, 24 rljöfullinn. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 hnoss, 4 kelda, 7 lýkur, 8 liðug, 9 gól, II iðnu, 13 firn, 14 leiði, 15 kukl, 17 skær, 20 enn, 22 penni, 23 ílöng, 24 rausa, 25 keppa. Lóðrétt: - 1 halli, 2 orkan, 3 sorg, 4 kall, 5 liðni, 6 augun, 10 Óðinn, 12 ull, 13 fis, 15 kopar, 16 kunnu, 18 klöpp, 19 ragna, 20 eira, 21 nísk. LÓÐRÉTT: 2 ljúf, 3 alda, 4 skipta máli, 5 stormurinn, 6 hönd, 7 vex, 12 rödd, 14 kyrr, 15 stynja, 16 súg, 17 vitra, 18 falskt, 19 krafturinn, 20 lesa. í dag er laugardagur 21. janúar, 21. dagur ársins 1995. Agnesar- messa. Orð dagsins er: Vertu ekki hrædd, litla hjörð, því að föður yður hefur þóknast að gefa yður ríkið. Skipin Reykjavíkurhöfn: í gær kom saltskipið Marijampoli, Engey og Mælifell komu og Kyndill sem fór sam- dægurs. Goðafoss fór pg Þemey fór á veiðar. í dag eru væntanleg Við- ey og Múlafoss af strönd. Hafnarfjarðarhöfn: I gær komu Haraldur, Lómur og Freyr af veiðum og Hofsjökull fór á ströndina í gær. Mannamót Gjábakki. Þorrablót Fé- lags eldri borgara, Hana nú og Gjábakka hefst kl. 18 í dag í Gjábakka. Vitatorg. Árlegt þorra- (Lúk. 12, 82.) blót verður haldið 16. febrúar nk. Uppl. í sfma 610300. Þeir sem áhuga hafa fyrir stofnun frí- merkjaklúbbs hafi sam- band við Þórdísi í sama síma. SÁÁ, félagsvist. Fé- lagsvist verður spiluð í Úlfaldanum og Mýflug- unni, Ármúla 17A, í kvöld kl. 20 og er hún öllum opin. Bahá’íar verða með op- ið hús í Álfabakka 12 í kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. Kvenfélagið Hringur- inn býður félagskonum upp á afmælissúkkulaði í félagsheimilinu á morg- un sunnudag kl. 14. Hallgrímskirkja. Sam- vera fermingarbama kl. 11. Neskirkja. Félagsstarf aldraðra: Samvera í dag kl. 15 í safnaðarheimil- inu. Myndasýning: Gullna hliðið í uppfærslu Leikfélags Húsavíkur. Sr. Grímur Grímsson flytur stutta frásögu. Veitingar. Munið kirkju- bílinn. Öllum opið. Digraneskirkja. Opið hús fyrir aldraða verður nk. þriðjudag og hefst með leikfími kl. 11.20-- Síðan verður léttur málsverður og kl. 13 kynnir Sigrún Gísladótt- ir framkvæmdastjóri El- limálaráðs í Reykjavík- urprófastsdæmum fræðsluefni. Kefas, Dalvegi 24, Kópavogi verður með almenna samkomu í dag kl. 14. Nk. þriðjudags- kvöld kl. 20.30 fræðsla um Tjaldbúðina í umsjón Helenu Leifsdóttur. Kl. 20 á miðvikudag ungl- ingafræðsla í umsjón Steinþórs Þórðarsonar. Hákarl Á þorranum svæla menn í sig hákarlinn af bestu lyst og þykir mörgum hið mesta lostæti og ekki verra að hafa ískalt brennivin með. Hákarlinn er stór 8 m. langur, rauðgrár á baki en blágrár á neðan, algengur við ísland og aðallega veiddur vegna lifrarinnar og úr henni unnið lýsi. Hákarlinn er óætur nýr og getur verið eitraður en við kæsingu leysast eiturefnin upp og sé hann látinn síga þykir hann lostæti. Hann þykir hollur og góður fyrir magasýrur og margir nota hann sem magameðal. í gamla daga var hann settur í strigapoka, þá grafinn i kassa með sandi, tekinn og smakkaður til og er hann var orðinn nógu kæstur var hann þveginn og hengdur upp. 1 dag er hann skorinn í biía, settur yfirleitt í plastkassa með loftgötum efst og er hann er fullkæstur er hann hengd- ur upp þar sem sól ekki komst að honum, helst í góðum lijalli. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, (þróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBLÞCENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. BORGARKRINGLAN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.