Morgunblaðið - 05.02.1995, Page 1

Morgunblaðið - 05.02.1995, Page 1
96 SÍÐUR B/C/D 30. TBL. 83. ARG. SUNNUDAGUR 5. FEBRUAR 1995 PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS Morgunblaðið/Snorri Snorrason ÞINGVALLAVATN Á FÖGRUM VETRARDEGI Saka Rússa um morð á óbreyttum borarurum Moskvu. Reuter. ^ J ráðsins taki við stjórn Tsjetsjníju eftir að Samtökin styðja sem fyrr íhlutun Rússa rússneski herinn er búinn að bijóta uppreisn- en hvetja stjórnvöld til að grípa til „rót- ina á bak aftur. tækra“ ráðstafana vegna framferðis hersins. Skýrsla um norðurmiðin við Nýfundnaland Þorskstofninn 2.700 tonn? SAMTÖK pólitískra andstæðinga Dzhokars Dúdajevs, forseta uppreisnarhéraðsins Tsjetsjníju, birtu yfirlýsingu í gær þar sem rússneska innrásarliðið er sakað um villi- mannlegar loftárásir á óbreytta borgara í Grosní. Fullyrt var að hermenn hefðu í mörg- um tilvikum gerst sekir um þjófnað, rán og morð á saklausum borgurum. Samtökin voru stofnuð í fyrra með opinberum stuðningi Moskvustjórnarinnar til að steypa Dúdajev af stóli. í yfírlýsingu Tsjetsjenanna er að sögn Itar- Tass-fréttastofunnar rætt um „óskiljanlegar og grimmdarlegar loft- og sprengjuárásir á íbúðarhverfi í Grosní, byggð friðsömu fólki sem ekki getur yfirgefíð borgina". Umrædd samtök í Tsjetsjníju nefnast Bráðabirgðaráðið og eru þar fulltrúar nokkurra hópa sem börð- ust gegn Dúdajev. Hefur ríkisstjórn Borís Jeltsíns Rússlandsforseta ákveðið að leiðtogar í SKÝRSLU, sem kanadískir fiskifræðingar birtu nýlega um ástand þorskstofnsins á norð- lægu miðunum við Nýfundnaland, er sagt að hann sé í algeru lágmarki. Kemur fram að stofninn sé nú aðeins um 2.700 tonn. Er Morgunblaðið ræddi við Richard Cash- in, formann sambands starfsfólks í físk- og matvælaiðnaði í St. John’s, í gær kom fram að honum fannst fískifræðingarnir fuilyrða of mikið í niðurstöðunum. „Enginn dregur í efa að ástandið sé slæmt, þótt menn séu reyndar dálítið bjartsýnni um ástandið á vestur- og suðurmiðunum núna. En þeir toguðu 400 sinnum fyrir norðan og hér vita allir að þetta var ekki nógu umfangs- mikil rannsókn til að hægt sé að fullyrða nokkuð um stofnstærð í tonnum. Ég hef það á tilfinningunni að fiskifræðingar séu að reyna að bæta álit sitt, þeir ofmátu stofnana svo hrapallega hér áður fyrr,“ sagði Cashin. Tóneyrað í vinstra hveli SUM okkar fæðast með næmt tóneyra en sé sá hæfileiki ekki virkjaður á unga aldri, kann hann að glatast. Þetta er niður- staða vísindamanns í Bandaríkjunum sem kannað hefur lögun og stærð heila í þeim sem búa yfír miklum tónlist- arhæfíleikum. Myndir af heilum 30 tónlistarmanna sem leika sígilda tónlist, sýna að hluti vinstra heila- hvolfs þeirra, sem hafa næmast tóneyrað og geta þekkt einstakar nótur, er óvenju stór. Munurinn var minni hjá þeim tónlistarmönnum sem ekki hafa eins næmt tóneyra og slíkar breytingar voru ekki merkjanlegar á heila 30 manna sem enga þjálfun hafa hlotið í tónlist. Gottfried Schlaug við Beth Israel- sjúkrahúsið í Boston, sem rannsakað hef- ur tónlistarfólkið, segir í samtali við The San Francisco Chronicle að þeir eigi það sameiginlegt að tónlistariðkunin hafí haf- ist fyrir 7 ára aldur. Hefjist hún ekki fyrir 10 ára aldur, sé ólíkiegt að viðkom- andi nái að þróa með sér næmt tóneyra. Schlaug telur að tengja megi næmt tóneyra stækkun í þeim hluta heilans sem nefnist planum temporale. Hann er bæði vinstra og hægra megin en stækkunin verður vinstra megin hjá tónlistar- mönnunum. Heilasérfræðingar hafa fagn- að niðurstöðum Schlaugs sem þeir segja þær fyrstu er tengi uppbyggingu heilans við listræna hæfíleika. Þær veki reyndar fleiri spurningar en þær svari og nú verði að hefjast handa við að leita svaranna. Sænska kerfið fargar hestum YFIRMAÐUR pakistanska hersins, Abdul Waheed hershöfðingi, vildi fyrir skömmu sýna Svíum nokkurn vináttuvott eftir að hafa verið í opinberri heimsókn í Stokk- hólmi og hrifíst af riddaraliðssýningu þar. Hann sendi því Svíum þrjá arabíska gæð- inga, þá Shor Dil, Sardar og Tex, að gjöf. Flugvél var send eftir gjöfínni en vegna strangra ákvæða í lögum Svía um inn- flutning dýra frá Asíu var samið um að hestarnir yrðu í sóttkví í Eistlandi í sex mánuði. Er vélin var yfir Eistlandi snerist þarlendum stjórnvöldum hugur, var því flogið áfram til Svíþjóðar. Heryfirvöld reyndu að fá undanþágu en ekkert gekk og var hestunum þá slátrað að fyrirmæl- um landbúnaðarráðuneytisins og hræin brennd. Svíar reyna ákaft að fínna kaupendur að vopnum í Asíu, einkum Pakistan, og er málið því mikið áfall fyrir þá enda erf- itt að útskýra það fyrir gefandanum. Samvinnavið íslendinga mjög mikilvæg Yiðtal við Ivan Johannesen sjávarútvegsráðherra Færeyja. 14 •*j Býðurrísunum B i 5, birginn PTI/flT\ Á SUNNUDEt p % W ’ %> % £ W i 18 Á kdldum ktaka

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.