Morgunblaðið - 08.02.1995, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 08.02.1995, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. FEBRÚAR 1996 37 BRÉF TIL BLAÐSINS Gegn bruggurum Aukabúgrein? Frá Ómari Smára Ármannssyni: SAMKVÆMT fyrirliggjandi upp- lýsingum er mikið magn áfengis framleitt ólöglega hér á landi. Mik- ið af því er ætlað til sölu á meðal barna og unglinga. Um verulega háar upphæðir er að tefla. Eðli- lega fer hluti af þeim ekki í sam- eiginlegan sjóð landsmanna. Hins vegar má segja að sjá sjóð- ur verði af um- talsverðri upp- hæð vegna sam- dráttar í sölu áfengis hjá ÁTVR, þótt ekki sé vegna annars en minnkandi tekna af því áfengi sem ella hefði farið til neyslu hjá þeim fullorðnu. Það er opinbert leyndarmál að ófáir eru mannfagn- aðirnir þeirra á meðal þar sem boð- ið er upp á ólöglega framleitt áfengi. í viðvarandi atvinnuleysi á ungt fólk erfiðara en aðrir með að fá vinnu. Við slíkar kringumstæður er það fólk þeim mönnum, sem vantar dreifingar- og söluaðila á ólöglegu áfengi, auðveldari bráð. Það er sorg- legt til þess að vita að slíkar aðstæð- ur skuli þurfa að verða það vinnuum- hverfi og þau fyrstu kynni er standa ungu fólki til boða. Má leiða af því líkur hveijar afleiðingarnar geta orð- ið. Bent hefur verið á nauðsyn þess að setja í lög ákvæði er banni inn- flutning, framleiðslu, sölu og notkun bruggtækja hér á landi, nema með sérstöku leyfi. Ástæða er til að skoða þessa ábendingu sérstaklega vel. Upplýsingar liggja fyrir um að ákveðnir ailar hafi stundað smíði á tækjum til brugggerðar. Ástæða er fyrir skattyfirvöld að kanna rekstur þeirra sérstaklega. Ekki er síður nauðsynlegt að huga sérstaklega að þeim fyrirtækjum, sem selt hafa hráefni og ílát til brugggerðar und- anfarin ár. Það er vitað að landaframleiðsla hefur verið við líði hér á landi um áratuga skeið. Víða er litið léttvægt á þessa „aukabúgrein“. Nú hafa mál hins vegar æxlast með þeim hætti að ekki verður lengu horft framhjá nauðsyn þess að taka á þeim af festu. Ef hinni neikvæðu þróun verð- ur ekki snúið við getur það haft mun alvarlegri afleiðingar í för með sér. Aldrei er t.d. að vita hvenær ein- hverjum dettur í hug að setja á ungl- ingamarkaðinn vöru, sem getur reynst neytandanum miklu mun skaðsamlegri en verið hefur. Skapa þarf sýslumönnum og lög- reglustjórum um allt land fullnægj- andi aðstöðu og möguleika svo þeir geti gegnt skyldum sínum eftir bestu getu hvað þennan afbrotamálaflokk varðar. Þá þarf nauðsynlega að end- urskoða viðurlög við brotum af þessu toga. Sérstaklega þarfað skoða hvort ekki er ástæða til að þeir, sem staðn- ir eða uppvísir verða að brotum, taki út fangelsisrefsingu í sem beinustu framhaldi af þeim. í dag er vitað að sumir bruggara geri jafnvel ráð fyrir að verða handteknir. Þeir leggja þess vegna fyrir hluta af ágóðanum og greiða síðan með honum sínar sektir án þess ð það sé þeim tiltökumál. Aðrir, sem handteknir hafa verið og fengið sektir, en sýnt minni fyrir- hyggju, hafa talið sig hafa þurft að halda áfram til að geta staðið í skilum með greiðslu sekta. Að þessu þarf greinilega að hyggja. Almenningsálitið gagnvart fram- leislu ólöglegs áfengis skiptir miklu máli. Eftir því sem meiri samstaða er á meðal almennings og eftir því sem almennari vilji er um að hafna viðskiptum við söluaðilana því minni ástæða er fyrir þá að stunda hina ólöglegu starfsemi. Ef snúa á þess- um málum til betri vegar getur skyn- samleg afstaða fólks haft úrslita- áhrif. Engir, hvorki ungir né full- orðnir, ættu að láta sitt eftir liggja í þeim efnum. Með samstöðu getur almenningur gert sitt til að snúa þessu brýna máli til betri vegar. ÓMAR SMÁRIÁRMANNSSON, aðstoðaryfirlögregluþjónn. Upplýsingar um Intemet-tengingu við Morgunblaðið VEGNA fjölda fynrspurna varðandi Internet-tengingu við Morgunblaðið, skai eftirfar- andi áréttað: Tenging við heimasíðu Morgunblaðsins Til þess að tengjast heima- síðu Morgunblaðsins, sláið inn slóðina: http://www.centrum.is/mbl/ Hér liggja ýmsar almennar upplýsingar um blaðið, s.s net- föng starfsmanna, upplýsingar um hvernig skila á greinum til blaðsins og helstu símanúmer. Morgunblaðið á Internetinu Hægt er að nálgast Morgun- blaðið á Internetinu á tvo vegu. Annars vegar með því að tengj- ast heimasíðu Strengs hf. beint með þvi að slá inn slóðina: http://www.strengur.is eða með því að tengjast heimasíðu blaðsins og velja Morgunblaðið þaðan. Þessi þjónusta er endur- gjaldslaus til 1. febrúar nk. Sending efnls Þeir sem óska eftir að senda efni til blaðsins um Internetið noti netfangið: mW@centrum.is Mikilvægt er að lesa vandlega upplýsingar um frágang sem má finna á heimasíðu blaðsins. Það tryggir öruggar sendingar og einnig að efnið rati rétta leið í blaðið. Senda má grein- ar, fréttir, auglýsingar og myndir eins og fram kemur á heimasíðu blaðsins. Mismunandi tengingar við Internet Þeir sem hafa Netscape/Mos- aic-tengingu eiga liægt um vik að tengjast blaðinu. Einungis þarf að slá inn þá slóð sem gefin er upp hér að framan. Þeir sem ekki hafa Netscape/Mosaic-tengingu geta nálgast þessar upplýs- ingar með Gopher-forritinu. Slóðin er einfaldlega slegin inn eftir að forritið hefur verið ræst. Mótöld Heppilegast er að nota a.m.k. 14.400 baud-mótald fyr- ir Netscape/Mosaic tengingar. Hægt er að nota afkastaminni mótöld með Gopher-forritinu. Þyrstir eyra illt að heyra Áramótaskaup Ríkisút- varpsins 1994 Frá Tryggva Gíslasyni: MÁNUÐI eftir að áramótaskaup Ríkisútvarpsins 1994 var sýnt á íslandi varð ég þeirrar „ánægju“ aðnjótandi að sjá það hér í háborg Skota. Kímni og græskulaust gaman hefur ekki verið sterka hlið okkar íslendinga. Stórkarla- fyndni og nágrannaníð hafa hins . vegar verið þjóðaríþrótt íslendinga — og þar höfum við oft náð ótrú- lega langt. Sagt er að hláturinn lengi lífið, og eru það orð að sönnu. Fyndni og skopstælingar gefa lífinu gildi og ýta við okkur — sem oft er mikil þörf. Spéspegill getur líka orðið eins konar samviska þjóðar- innar, og háð er beitt vopn í hendi þeirra sem með kunna að fara. Hæfileikaskortur Eftir áramótaskaupið 1994 sit- ur maður hins vegar eftir hnugg- inn með óbragð í munni. Þótt margt hafi verið vel gert af hálfu leikara og tæknifólks var textinn og andinn í þessu áramótaskaupi svo aumur, að maður spyr sig, hvað búi að baki. Sennilega gátu höfundar ekki betur og bæta sér upp hæfileikaskort sinn og vanme- takennd með persónuníði og smekklausu tali. Hlaupandi strák- um — og stelpum hefur lengi þótt betra að vera frægur að endemum en engu. Valdsmenn þjóðarinnar mega búast við gagnrýni og verða að standa skil gerða sinna. En per- sónuníð og mismunun af því tagi sem þarna var sýnd er óþolandi. Vona ég til guðs að áhorfendum íslenska Ríkissjónvarpsins verði aldrei boðið upp á annað eins aft- ur. TRYGGVIGÍSLASON, 138 Newhaven Road, Edinborg. Fiskveiði- réttindi Færeyinga á Islands- miðum Frá Kristni Gíslasyni: ÉG heyrði núna rétt í svip fregn af viðræðum um fískveiðiréttindi Fær- eyinga á íslandsmiðum. Góðvinur minn í Færeyjum sendi mér nýárskveðju nú fyrir skömmu. Þar segir hann meðal annarra orða: Nú eru vit föroyingar í teirri stöðu, sum Gunnar á Líðarenda var í, tá honum vantaði hoyggj og mat og tit íslendingar eru sum Njálur, tá hann og synir komu við höggi á 15 hross- um og mati á 5 og Njálur segði við Gunnar: „Tú mást ikki fara til nakr- an annan enn til mín, tá tær vantar okkurt" og Gunnar svaraði: „Góðar tykjast mær gávur tínar, men betri vinarlag títt og sona tína“. Tað eg sipi til er, at tit íslendingar sum teir einastu lata okkum föroyingum fisk av tykkara grunni uttan at fáa nak- að afturfyri. Mér þætti það vinarbragð, ef þú vildir láta þessi ummæli færeyingsins koma fyrir almenningssjónir. En mér er spurn: Hvort mun nú Njáll reynast vinur í raun? KRISTINN GÍSLASON, Jökulgrunni 21, Reykjavík. VINNINGAR I 10. FL. '95 Útráttur 7. febrúar 1995. Bifreiðavinningur Kr. 1.000.000,- 45865 Ferðavinningar Kr. 100.000,- 3084 36881 38434 53850 64193 22692 38214 43905 57594 68106 Ferðavinningar Kr. 50.000,- 4457 38550 43612 46486 64901 6234 39946 44378 48362 70985 9560 41649 44731 54980 75676 19910 42539 45151 58669 77687 Húsbúnaður kr. 10.000.- 101 6105 10388 13221 22540 28036 34426 39917 43898 30722 37018 63096 68892 74412 190 6175 10516 13381 22378 28052 34494 39951 43926 30908 37071 63130 68893 74329 224 6267 10607 13479 22389 28130 34552 40022 43936 30963 37107 63206 69071 74542 241 6288 10630 13379 22617 28737 34534 40043 44181 31008 37184 63225 69097 74378 296 6320 10703 15588 22623 28803 34583 40046 44273 31070 37250 63248 69119 74644 340 6433 10710 13663 22790 28877 34636 40031 44334 31190 37313 63326 69120 74676 384 6307 10831 13683 22807 28913 34706 40091 44348 31207 37318 63327 69139 74890 416 6544 10979 13773 23082 28921 34707 40120 44398 31439 37334 63333 69208 74928 463 6385 11048 13789 23281 28984 34726 40133 44694 31577 37461 63362 69215 73022 480 6604 11104 13827 23364 29034 34774 40174 44701 31700 37602 63471 69217 75072 409 6635 11126 15873 23312 29097 35201 40214 44791 31708 37697 63586 69242 75073 490 6640 11141 13900 23327 29110 33242 40273 44833 31760 37708 63607 69268 73096 359 6660 11156 13993 23537 29138 33244 40317 45090 31967 37777 63608 69273 73193 584 6687 11187 16093 23600 29173 33270 40363 45236 32023 37805 63783 69293 73195 391 6726 11233 16260 23605 29310 33337 40371 43249 32079 37826 63842 69300 73226 635 6861 11240 16342 23619 29454 33364 40409 43239 32099 37839 63901 69319 73310 709 6942 11293 16379 23633 29498 35386 40461 43302 32238 38096 63906 69472 73338 783 7013 11339 16609 23633 29398 33468 40502 43319 32371 38160 63932 69686 73389 922 7031 11408 16728 23713 29670 33344 40630 43413 32311 38187 63946 69693 73714 1100 7134 11439 16903 23886 29723 35346 40631 45470 52543 58271 63992 69872 73739 1109 7133 11463 17148 24036 29811 35603 40692 45518 52616 58278 64049 69909 73797 1197 7138 11340 17173 24042 29818 33638 40807 43607 32630 38287 64130 69928 75913 1336 7162 11626 17209 24058 29859 33703 40856 45804 52654 36583 64234 69956 75973 1430 7196 11689 17269 24062 30036 35826 40929 43900 32733 38738 64446 70031 76041 1443 7278 11742 17296 24137 30114 33828 41000 43901 32830 38782 64463 70120 76137 1493 7369 11823 17334 24197 30160 35835 41008 43947 32863 36821 64393 70183 76206 1371 7372 11833 17366 24362 30173 33844 41028 45962 33056 38826 64733 70207 76365 1584 7396 11886 17378 24369 30224 33983 41138 45972 53149 38879 64839 70336 76372 1883 7411 12061 17379 24313 30343 36004 41170 46048 33164 38921 63028 70380 76402 1888 7436 12133 17386 24623 30373 36023 41193 46123 33330 59020 65144 70622 76326 1946 7443 12137 17417 24683 30469 36185 41235 46254 33395 39023 63228 70637 76399 1970 7491 12144 17472 24712 30303 36288 41258 46506 53400 59048 63319 70682 76665 1994 7526 12251 17633 24716 30337 36309 41262 46580 33431 39066 63363 70810 76730 2012 7332 12323 17803 24717 30661 36337 41263 46602 53567 59236 63476 70849 76738 2031 7343 12365 18133 24939 30678 36364 41290 46714 33709 39383 63491 70899 76739 2218 7374 12385 18168 23046 30732 36318 41347 46842 53731 39663 63348 71019 76770 2330 7630 12443 18169 25122 30743 36833 41462 46900 53734 39698 65673 71039 76773 2478 7687 12300 18223 23143 30760 36893 41473 47093 33736 39807 63691 71096 76814 2533 7782 12761 18374 23211 30872 36936 41494 47163 33737 59846 65816 71107 76836 2683 7844 12785 18473 23429 30896 36964 41335 47190 33780 39936 65842 71139 77014 2920 7863 12890 18343 23467 30943 37036 41633 47200 33882 60037 63843 71244 77027 2937 7894 12893 18628 23323 30933 37079 41687 47330 33899 60119 63936 71327 77118 2948 8004 12960 18654 23332 30962 37277 41690 47343 33979 60184 63949 71347 77130 2973 8019 12987 18798 23714 31121 37302 41753 47347 34071 60201 63967 71374 77141 3030 8030 13136 18892 25741 31192 37318 41737 47369 34134 60378 66074 71612 77173 3049 8102 13158 18923 23739 31199 37471 41819 47422 34193 60499 66130 71737 77261 3052 8161 13172 18932 23783 31226 37690 41833 47437 34233 60620 66339 71804 77264 3060 8173 13188 18960 23897 31239 37730 41933 47447 34422 60626 66363 71848 77297 3160 8214 13221 18966 26024 31324 37824 41962 47310 54440 60638 66407 71906 77343 3273 8229 13241 19023 26070 31346 37838 42012 47391 34603 60743 66416 71920 77362 3276 8433 13237 19124 26093 31600 37907 42021 47614 34638 60753 66399 71967 77424 3321 8471 13282 19528 26209 31654 37936 42124 47700 54696 60783 66679 71992 77482 3373 8478 13296 19330 26237 31688 37997 42198 47721 34708 60793 66795 72034 77580 3444 8479 13323 19348 26379 31723 38038 42202 47722 34739 60867 66989 72131 77391 3462 8571 13346 19358 26399 31800 38040 42341 47736 54809 60908 67112 72305 77643 3465 8579 13fo 19730 26414 31893 38181 42454 47998 34878 60954 67134 72518 77661 3624 8625 13435 19839 26701 32086 38339 42470 48042 34892 60964 67247 72539 77727 3649 8757 13442 19850 26809 32122 38373 42472 48098 54899 60996 67265 72548 77763 3791 8915 13574 19863 26816 32192 38424 42491 48264 35036 61007 67494 72354 77769 3883 9033 13601 19882 26987 32279 38446 42304 48303 33083 61032 67539 72718 77882 4052 9163 13612 20012 27033 32374 38449 42613 48335 55087 61060 67559 72813 77966 4208 9268 13634 20065 27132 32384 38348 42659 48696 33088 61065 67562 72875 78098 4245 9274 13731 20218 27156 32308 38596 42746 48737 33171 61140 67594 72919 78113 4317 9291 13737 20231 27162 32601 38660 42751 48813 33242 61306 67638 72923 78136 4479 9374 13786 20286 27193 32617 38696 42759 48826 33270 61407 67673 73006 78421 4627 9469 13807 20473 27245 32780 38882 42778 48849 33278 61534 67716 73103 78487 4656 9567 13967 20497 27251 32790 38884 42805 48941 35349 61658 67717 73124 78538 4682 9618 14073 20623 27361 32880 38904 42956 48968 33409 61832 67745 73267 78742 4783 9646 14103 20715 27446 32896 38911 42937 49007 35350 61837 67759 73274 78765 4830 9738 14256 20968 27523 32984 38928 42992 49044 55564 61873 67864 73353 78045 4857 9776 14292 21076 27524 33106 39004 43079 49080 3537! 61920 67901 73334 79188 4862 9826 14331 21122 27530 33162 39082 43080 49124 33606 62037 68023 7363S 79208 4892 9919 14341 21156 27373 33184 3910! 4309C 49183 35555 62130 68035 73664 79323 «53 10024 1435? 21164 273?6 3331? 3?15S 43160 49213 33672 6217? 680?6 73717 7?431 496? 10027 14396 21349 27602 33360 39172 43182 49307 33704 62189 68273 73723 79535 5013 10049 14484 21636 27703 3384? 39304 43247 49470 33936 62196 68283 73736 79364 5186 10060 14483 21679 27764 33911 39479 43311 49723 33993 62467 68403 73796 79612 5334 10071 14321 21735 27776 3391? 39500 43362 49761 36106 62612 68465 73832 79639 5507 10094 14708 21933 27783 33926 39502 43435 49763 36183 62623 68313 73900 79668 3631 10146 14761 21979 27840 34003 39313 43466 49976 56194 62698 68617 74049 79682 3707 10176 147B8 22113 27921 34118 39678 43372 30059 56390 62796 68637 74050 79732 5744 10235 14808 22162 27930 34262 39791 43593 50114 56570 62801 68664 74053 79823 5829 10240 14893 22467 27940 34292 39842 43774 30540 36653 62B26 68711 74160 3853 10271 14908 22473 27959 34335 39862 43804 50553 36702 63007 68716 74254 5923 10332 14937 22302 28003 34373 39867 43867 50372 36804 63040 68765 74309 597? 10366 13133 22528 28029 34417 39906 43878 50663 36936 63075 68848 74405

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.