Morgunblaðið - 08.02.1995, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 08.02.1995, Blaðsíða 40
40 ‘MIÐVIKUDAGUR 8. FEBRÚAR 1995 MORGUNBLAÐIÐ ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 11200 Smíðaverkstæðið kl. 20.00: • TAKTU LAGIÐ, LÓA! eftir Jim Cartwright 3. sýn. í kvöld uppselt - 4. sýn. fös. 10/2 uppselt 5. sýn. mið. 15/2 uppselt - 6. sýn. lau. 18/2 uppselt - aukasýning þri. 21/2 uppselt - aukasýning mið. 22/2 örfá sæti laus - 7. sýn. fös. 24/2 uppselt - 8. sýn. sun. 26/2 uppseit. Litla sviðið kl. 20.30: • OLEANNA eftir David Mamet 7. sýn. í kvöld - 8. sýn. fös. 10/2 - mið. 15/2 - lau. 18/2 - fös. 24/2 - sun. 26/2. Stóra sviðið kl. 20.00: 9 FÁVITINN eftir Fjodor Dostojevskí Fös. 10/2 uppselt - lau. 18/2 uppselt - fös. 24/2 uppselt. • GA URAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson Lau. 11/2 uppseit - sun. 12/2 - fim. 16/2 nokkur sæti laus - sun. 19/2 - fim. 23/2 - lau. 25/2 - fim. 2/3, 75. sýning. Ath. sfðustu 7 sýningar. • GAUKSHREIÐRIÐ eftir Dale Wasserman Á morgun örfá sæti laus, síðasta sýning. Aukasýning fös. 17/2 allra síðasta sýning. •SNÆDROTTNINGIN eftir Evgeni Schwartz Byggt á ævintýri H.C. Andersen. Sun. 12/2 nokkur sæti laus - sun. 19/2 uppselt - lau. 25/2 örfá sæti laus. GJAFAKORT íLEIKHÚS - SÍGILD OGSKEMMTILEG GJÖF Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13:00 til 18:00 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti sfmapöntunum virka daga frá kl. 10.00. Græna linan 99 61 60 - greiðslukortaþjónusta. gjg BORGARLEIKHUSIÐ sími 680-680 r LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR STÓRA SVIÐIÐ KL. 20: • Söngleikurinn KABARETT Sýn. f kvöld, fös. 10/2 örfá sæti laus, fös. 17/2, lau. 18/2 fáein sæti laus. • LEYNIMELUR 13 eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage. 30. sýn. lau. 11/2, næst síðasta sýn, lau. 25/2, allra sfðasta sýning. LITLA SVIÐIÐ kl. 20: • ÓSKIN (GALDRA-LOFTUR) eftir Jóhann Sigurjónsson. Sýn. sun. 12/2, síðasta sýning, fáein sæti laus. • ÓFÆLNA STÚLKAN eftir Anton Helga Jónsson. Sýn. fim. 9/2 kl. 20 örfá sæti iaus, sun. 12/2 kl. 16, lau. 18/2 kl. 16 og sun. 19/2 kl. 16. MuniÖ gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf! Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Miðapantanir í síma 680680 alla virka daga kl. 10-12. - Greiðslukortaþjónusta. eftir Verdi Frumsýning fös. 10. feb. uppselt, hátíðarsýning sun. 12. feb. uppselt, 3. sýn. fös. 17. feb., 4. sýn. lau. 18. feb., 5. sýn. fös. 24. feb., 6. sýn. sun. 26. feb. Sýningar hefjast kl. 20. Miðasalan er opin frá kl. 15-19 daglega, sýningardaga til kl. 20. Sími 11475, bréfsími 27384. - Greiðslukortaþjónusta. Nemendaleikhúsið . Lindarbæ, sfmi 21971 TANGÓ íleikstjórn Kjartans Ragnarssonar. 3. sýn. fimmtud. 9. feb. kl. 20 - uppselt. 4. sýn. laugard. 11. feb. kl. 20. 5. sýn. sunnud. 12. feb. kl. 20. Verslunarskóli íslands kynnir: MURINN í kvöld í Háskólabíói kl. 20. Miðapantanir í síma 568 8488. Salaleiga Höfum sali sem henta fyrir alla mannfagnaði HÓTELfíi'LAlÐ sími 687111 Seljavegi 2 - sími 12233. KIRSUBERJAGARÐURINN eftir Anton Tsjekov. Síðdegissýning sun. 12/2 kl. 15 og sun. 19/2 kl. 15. Miðasalan opnuð kl. 13 sunnudag. Miðapantanir á öðrum tímum f símsvara, sími 12233. LEIKFELAG AKUREYRAR • ÓVÆNT HEIMSÓKN • Á SVÖRTUM FJÖÐRUM - úr Ijóðum Daviðs Stefánssonar eftir Erling Sigurðarson Sýn. í dag kl. 18, lau. 11/2 kl. 20.30, sun. 12/2 kl. 20.30. - aðeins þessar tvær sýningar. eftir J.B. Priestley. Fös. 10/2 kl. 20.30. Miðasalan opin virka daga kl. 14-18, nema mánud. og fram að sýningu sýn- ingardaga. Sími 24073. Þríréttaður kvöldverður á tilboðsverði kl. 18-20, ætlað leikhúsgestum, á aðeins kr. 1.860 Skólabrú JJ** Borðapanianir í síma 62445$ FÓLKí FRÉTTUM Ástar- atriðið klippt burtu LEIKSTJÓRINN Sam Raimi klippti ástaratriði úr mynd sinni „The Quick and the Dead“, þrátt fyrir eindregin til- mæli frá kvikmyndaverinu um annað. Raimi fannst ástaratrið- ið með Sharon Stone ekki vera nauðsynlegt sögxiþræðinum og breytti því gegn vilja kvik- myndaversins þrátt fyrir að „sextán fulltrúar þess væru til- búnir til að snúa mig úr háls- liðnum". Raimi hlaut hrós frá áhorf- endahópum á prufusýningum myndarinnar fyrir vikið sem sögðust vera því mótfallnir að það væri einhver skylda að hafa safarík ástaratriði í mynd- um að óþörfu. Stone, sem leikur konu í hefndarhug í leit að morðingj- um föður síns, er þó ekki laus við kynþokka í hlutverki sínu. „Við reyndum aldrei að taka kvenleikann frá henni,“ sagði búningahönnuð- ur myndarinnar. „Leðurbuxurnar undirstrika það.“ Barbieri í sjónvarps- þáttum FYRIRSÆTAN Paula Barbieri hef- ur fengið hlutverk í sjónvarpsþátt- unum „The Watcher". Þar verður hún í hlutverki vampíru í einum hluta þáttanna sem nefnist „The Human Condition". Barbieri hefur verið á höttunum eftir hlutverkum í kvikmyndum eftir að hún komst i sviðsljósið vegna sambands síns við O.J. Simpson og við það að sitja fyrir á nektar- myndum í Playboy. MblMorgunblaðið/Jón Svavarsson PATRICIA Sverrisson og Guðjón Sverrisson við verkið Kúla og kassi eftir Húbert Nóa. SIGRÚN Gunnarsdóttir, Gunnhildur og Guðrún Hlín Tómasdætur og Tómas Sigurðsson. Fyrir aftan þau er verkið Vetrarskál eftir Erlu Þórarinsdóttur. Ný aðföng í Listasafni * Islands LAUGARDAGINN 4. febrúar var opnuð sýning í Listasafni íslands undir yfirskriftinni Ný aðföng. Þar eru sýndar nýjustu myndir sem safnið hefur fest kaup á og eru þau eftir ýmsa listamenn. Ljósmyndari Morgunblaðsins leit inn safni um helgina og hitti nokkra sýningargesti. KARL Flosason og Aðalheiður Flosadóttir með afa sínum Karli Benediktssyni við myndina Hollensk fílósófía eftir Daða Guðbjörnsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.