Morgunblaðið - 08.02.1995, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 08.02.1995, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. FEBRÚAR 1995 47 DAGBÓK VEÐUR Spá kl. 12.00 í dag: X m v rS* ýjJ* 13^ " ' W iiíW €sái , ** * * Rigning 4 4 4 Slydda Heiðskirt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Skúrir , Slydduél Snjókoma \j Él J Sunnan, 2 vindstig. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig. 10° Hitastig = Þoka V Súld VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Á Grænlandshafi er 1.022 mb hæð sem þokast austur og yfir Kólaskaga er mjög víð- áttumikil 945 mb lægð. Spá: Hæg norðaustan- og austanátt, víðast gola. Smáél norðaustanlands, annars þurrt og víðast léttskýjað. Frost 9-20 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Ffmmtudag: Suðaustlæg átt suðvestanlands en norðlæg eða breytileg átt annars staðar. Skýjað og dálítil snjókoma með köflum suð- vestanlands, smáél við norðausturströndina en annars víða léttskýjað. Frost 1-12 stig. Föstudag: Austan- og suðaustanátt, skýjað og slydda eða snjókoma sunnan- og suðvest- anlands en annars skýjað með köflum og þurrt. Hiti +3 til +10 stig, kaldast norðaustantil. Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 6.45, 7.30, 10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími Veðurstofu Islands - Veðurfregnir: 990600. Fyrir ferðamenn: 990600 og síðan er valið 8. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær) Flestir aðalvegir landsins eru færir, þó er þung- fært um Mosfellsheiði og Kjósarskarðsveg. Fært er orðið um Bröttubrekku, í Dali og um Svínadal, en ófært er fyrir Gilsfjörð. Fært er frá Reykhólum í Króksfjarðarnes. Á norðvest- anverðu landinu er víða unnið að mokstri á útvegum. Fært er í slóðum frá Hofsósi til Siglu- fjarðar. Vegir austan Húsavíkur eru þungfærir. Skafrenningur er á norðaustanverðu landinu. Mývatns- og Möðrudalsöræfi eru ófær. Á Aust- urlandi eru allir helstu vegir færir. Nánari upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík i símum: 996316 (grænt númer) og 91-631500. Helstu breytingar til dagsins i dag: Hæð eryfir Grænlandi, lægðin NA af Nýfundnalandi hreyfist til norðurs, en lægðin vestur af írlandi hreyfist til austurs. VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyrl Reykjavfk Bergen Helsinki Kaupmannahöfn Narssarssuaq Nuuk Ósló Stokkhólmur Þórshöfn Algarve Amsterdam Barcelona Berlín Chicago Feneyjar Frankfurt +14 úrkoma í grennd Glasgow 7 skýjað +9 lóttskýjað Hamborg 6 rigning 2 haglél á síð. klst. London 10 alskýjað +4 skýjað LosAngeles 13 alskýjaó 4 skúr á síð. klst. Lúxemborg 5 skýjað +4 alskýjað Madríd 6 þokuruðningur +4 alskýjað Malaga 19 hálfskýjað 2 lóttskýjað Mallorca 15 léttskýjað +1 snjóél á síð. klst. Montreal +23 heiðsklrt +2 snjóél NewYork +9 léttskýjað 19 lóttskýjað Orlando 2 heiðskirt 9 þokumóða Parfs 7 alskýjað 14 þokumóða Madeira 19 hólfskýjað 8 rigning Róm 14 þokumóða +10 skýjað Vín 14 léttskýjað 4 þoka Washington +11 skýjað 9 alskýjað Winnipeg +19 léttskýjað 8. FEBRÚAR FJara m Flóö m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris Sól í hád. Sólset Tungl f suðri reykjavIk 5.05 1,2 11.25 3,4 17.37 1,2 23.59 3,2 9.45 13.40 17.36 19.21 ÍSAFJÖRÐUR 1.53 1,5 8.26 0,5 U.50 1,3 20.53 0,5 10.05 13.46 17.29 19.27 SIGLUFJÖRÐUR 3.39 1|1 9.33 0,4 15.55 1,' 22.03 0,4 9.47 13.28 17.10 19.08 DJÚPIVOGUR 2.15 0,6 8.23 1,7 14.39 0,6 20.52 1.7 9.18 13.11 17.05 18.50 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfiöru (Moraunblaðlð/Siómælinoar Islandsl Krossgátan LÁRÉTT: 1 skríll, 4 ungum hross- um, 7 drusla, 8 úfinn, 9 ruggar, 11 horað, 13 fugl, 14 hinir og þessir, 15 bjartur, 17 jörð, 20 spor, 22 kind, 23 styrk- ir, 24 Iandabréfi, 25 bjargbrúnin. LÓÐRÉTT: 1 fjallsranar, 2 andlegt atgervi, 3 kyrrir, 4 fer á flótta, 5 kvendýr, 6 manndrápi, 10 tignasta, 12 guð, 13 amboð, 15 viðarbútur, 16 hyggur, 18 leyfi, 19 skepnurnar, 20 fatnaði, 21 úrkoma. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 kunngerir, 8 kubbs, 9 garms, 10 kæn, 11 rengi, 13 agnir, 15 gorts, 18 iðjan, 21 kið, 22 múkki, 23 kappi, 24 krónprins. Lóðrétt: - 2 umbun, 3 níski, 4 eigna, 5 iðrun, 6 skýr, 7 ásar, 12 gat, 14 góð, 15 góma, 16 ríkur, 17 skinn, 18 iðkar, 19 Japan, 20 náin. í dag er miðvikudagur, 8. febrúar, 39. dagur ársins 1995. Orð dagsins er: Líkna mér, Drottinn, því að ég er í nauðum staddur, döpruð af harmi eru augu mín, sál mín og líkami. (Sálm. 31, 10.). Skipin Reykjavíkurhöfn: í gær kom Cumulus og fór samdægurs. Búist var við að Reykjafoss færii út. Dettifoss er væntan- legur í dag og Hafnarfjarðarhöfn: í gær kom Ms. Trinkel með gastanka til Straumsvíkur og fór það- an til Hafnarfjarðar í gærmorgun. Þá kom Lagarfoss til Straums- víkur og Arossei kom til hafnar í gærmorgun að utan. Fréttir Bóksala Félags kaþól- skra leikmanna er opin að Hávallagötu 14 kl. 17-18. Mannamót Gjábakki. „Opið hús“ eftir hádegi i dag. Um kl. 15 kemur Kjartan Lársson og kynnir þá möguleika sem Edduhót- el bjóða uppá. Aflagrandi 40. Minnst 100 ára afmælis Davíðs Stefánssonar í dag kl. 14.15. Fram koma m.a. Benedikt Ámason, Há- kon Waage, Guðný Ragnarsdóttir, Ólöf Kol- brún Harðardóttir og Steinunn B. Ragnars- dóttir. Kaffi og ijóma- pönnukökur. Kvenfélag Hallgríms- kirkju. Fundurinn sem vera átti 2. febrúar sl. verður fimmtudaginn 9. febrúar. Gestur fundar- ins verður Steinunn Jó- hannesdóttir. Boðið verður upp á bflferð. Þeir sem þess óska hringi í s. 10745. Félag eldri borgara í Rvík. og nágrenni. Handavinnu- og fönd- umámskeið í Risinu kl. 13 í dag. Félagsstarf aldraðra, Norðurbún 1. Þorrablót verður föstudaginn 10. febrúar. Hefst kl. 19 með borðhaldi, söngur og dans. Nánari upplýs- ingar og skráning þátt- töku hjá ritara í síma 686960 fyrir kl. 14 fimmtudaginn 9. febr- úar. Seltjarnamessöfnuður heldur aðalfund sinn í Seltjarnameskirkju sunnudaginn 12. febrúar að lokinni messu kl. 11. Bólstaðahlíð 43. Á fimmtudögum er dans- aður Lance kl. 14-15 og er öllum opið. Kársnessókn. Opið hús fyrir eldri borgara í safn- aðarheimilinu Borgum á morgun kl. 14-16.30. Hjallasókn. Opið hús á morgun fimmtudag kl. 14-17. Spiluð félagsvist. Nessókn. Kvenfélag Neskirkju hefur opið hús í dag kl. 13-17 í safnað- arheimilinu. Kínversk leikfimi, kaffi og spjall. Fótsnyrting og hársnyrt- ing. Kóræfing Litla kórs kl. 16.15. Kvennadeild Flug- bj örgunars veitarinnar heldur aðalfund í kvöld kl. 20.30. Kvenfélagið Keðjan heldur aðalfund í Borg- artúni 18 kl. 20.30 stundvíslega. Björgunarsveitin Fiskaklettur heldur að- alfund sinn 10. febrúar kl. 20.30 í Hjallahrauni 9. ITC-deildin Melkorka heldur opinn fund í Gerðubergi í kvöld kl. 20. Pallborðsumræður um stöðu nýbúa. Uppl. veita Hrefna í s. 73379 og Guðrún L. í s. 679827. Kirkjustarf Áskirkja. Samveru- stund fyrir foreldra ungra barna í dag kl. 13.30-15.30. Starf 10-12 ára kl. 17. Bústaðakirkja. Félags- starf aldraðra. Opið hús kl. 13.30-16.30. Dómkirkjan. Hádegis- bænir kl. 12.10. Orgel- leikur frá kl. 12. Léttur hádegisverður á kirkju- lofti á eftir. Háteigskirkja. Kvöld+' og fyrirbænir í dag kl. 18. Langholtskirkja. Kirk- justarf aldraðra. Sam- verustund kl. 13-17. Akstur fyrir þá sem þurfa. Föndur, spil, létt- ar leikfimiæfingar, kór- söngur, ritningalestur, bæn. Kaffiveitingar. Föndurkennsla kl. 14-16.30. Aftansöngur kl. 18. Neskirkja. Bænamessa ki. 18.05. Sr. Frank M. Halldórsson. Seltjamarneskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Söngur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur há- degisverður í safnaðar- heimili. Árbæjarkirkja. Opið hús fyrir eldri borgara í dag kl. 13.30. Fyrir- bænastund kl. 16. TTT- starf kl. 17-18. Breiðholtskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Sr. Jónas Gíslason vígslu- biskup flytur stutta hug- vekju. Tónlist, altaris- ganga, fyrirbænir. Létt- ur málsverður. TTT- starf 10-12 ára kl. 17. Digraneskirkja. Bæna- guðsþjónusta kl. 18. Fella- og Hólabrekku- sóknir. Helgistund í Gerðubergi fimmtudaga kl. 10.30. Hjallakirkja. Samveru-^' stund fyrir 10-12 ára böm í dag kl. 17. Kópavogskirkja. 10-12 ára starf í Borgum í dag kl. 17.15-19. Kyrrðar- og bænastund kl. 18. Se(jakirkja. Fyrirbænir og íhugun í dag kl. 18. Tekið á móti fyrirbænum í s. 670110. Æskulýðs- fundur kl. 20. Kefas, Dalvegi 24, Kópavogi. í kvöld kl. 20 unglingafræðsla í umsjá Steinþórs Þórðarsonar. Kópavogskirkja. 10-12 ára starf í Borg- um kl. 17.15-19. Kyrrð- ar- og bænastund kl. 18. Hafnarfjarðarkirkja. Kyrrðarstund í hádegi. Léttur málsverður á eftir f safnaðarathvarfinu, Suðurgötu 11. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 108 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjóm 569 1329, fréttir 569 1181, fþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.