Morgunblaðið - 08.02.1995, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 08.02.1995, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. FEBRÚAR 1995 39 I DAG Árnað heilla p'/\ÁRA afmæli. í dag, O \J8. febrúar, er fimm- tugur Bjarni Thoroddsen, tæknifræðingur, Fífuseli 36, Reykjavík. Eiginkona hans er Ástríður H. Thor- oddsen. Þau hjónin taka á móti gestum í sal Tann- læknafélags íslands, Síð- umúla 35, Reykjavík, föstu- daginn 10. febrúar nk. kl. 18. LEIÐRETT Rangtföðurnafn í grein sem birtist í Bréfi til blaðsins eftir Svanfríði Ingu, „Hafa skal það sem sannara reynist" misrit- aðist föðurnafn hennar. Rétt nafn hennar er Svanfríður Inga Jónas- dóttir. Er hún og aðrir hlutað- eigandi beðnir velvirðing- ar á mistökunum. Húsnæðissparnaðar- reikningar Vegna umfjöllunar um binditíma svokallaðra húsnæðisspamaðarreikn- inga í blaðauka Morgun- blaðsins, Fjármál flöl- skyldunnar, skal tekið fram að ríkisskattstjóri túlkar lögin svo að eftir 1. janúar 1997, þegar skattaafsláttur vegna innleggs á þessa reikn- inga fæst ekki lengur, sé fólki heimilt að taka fé út af reikningunum án þess að vera krafið um endurgreiðslu skattaaf- sláttar. Bankarnir hafa hins vegar sett eigin skil- yrði um binditíma, reikn- ingarnir í Landsbankan- um eru til dæmis alltaf bundnir í þijú ár. Pennauinir FRÁ Bandaríkjunum skrifar karlmaður sem getur hvorki um aldur né áhugamál: Dennis J. Shank, P.O. Box 1352, Atkinson, 4 N.H. 03811, « U.S.A. í| GRÍSKUR frímerkja-, 4 seðla- og póstkortasafnari vill komast í samband við íslenska safnara: Panagiotis Mastropa- nagiotis, Gladstonos 11, TK 38333 Volos, Greece. ÞRETTÁN ára þýskur 4 drengur með áhuga á « körfubolta, tölvum, sfm- | kortum og útlendum pen- á ingum: Marcel Hafer, Feldstr. 24 a, 32257 BUnde, Germany. FRÁ Ghana skrifar 24 ára stúlka með áhuga á tenn- is, ferðalögum, íþróttum, tónlist o.fl.: Dora Mensah, I Victoria Park, 4 c/o P.O. Box 943, Oguaa, Cape Coast, Ghana. Q/\ÁRA afmæli. Mánu- OV/daginn 13. febrúar nk. verður áttræð Gróa Helga Kristjánsdóttir, Hólmi, Austur-Landeyj- um. Hún tekur á móti gest- um í félagsheimilinu Gunn- arshólma í A-Landeyjum, laugardaginn 11. febrúar nk. frá kl. 20. Sætaferðir verða frá BSÍ (Austurleið) kl. 18 sama dag. n p^ÁRA afmæli. Á f Omorgun, 9. febrúar, verður sjötíu og fimm ára Jakob Arnason, fyrrver- andi bifreiðastjóri, Tunguvegi 18, Reykjavik. Hann tekur á móti gestum á heimili sonar síns í Lækj- arseli 8, Reykjavík, eftir klukkan 20, á morgun, af- mælisdaginn. Með morgunkaffinu Ást er . að taka upp debet-kortið ef hann er blankur. TM Rog U.S. Pat. Of .-all rtghts imwvwI Lo« Anget«» Timoa Syrxtcate ER þetta fyrsta veiðiferð^ in í afrísku frumskógana? COSPER EIGUM við að taka eina skák SKAK Umsjón Margcir Pétursson ÞETTA skemmtilega endatafl kom upp á opnu móti í Dússeld- orf í Þýskalandi um áramótin. Þjóðvetj- inn Weber var með hvítt en rússneski alþjóðameistarinn Rajetskí (2.450) var með svart og átti leik. Sjá stöðumynd 1. - d3!, 2. Hxc3 - d2 og hvítur gafst upp því hann getur með engu móti hindrað að svartur fái nýja drottningu. Þýski stórmeistarinn Ralf Lau sigraði á mótinu með fullu húsi vinninga, hlaut 7 v. af 7 mögulegum. Glæsi- legur árangur þótt hann hafi reyndar verið eini stórmeistarinn á meðat keppenda. STJÖRNUSPA cftir Frances Drake * VATNSBERI Afmælisbarn dagsins: Þú hefurgóða skipulagshæfi- leika og metur mikils vönd- uð vinnubrögð. Hrútur (21. mars-19. apríl) Farðu gætilega í umferðinni í dag. Þú hefur áhuga á að bæta stöðu þína með aukinni þekkingu, og íhugar þátttöku í námskeiði. Naut (20. apríl - 20. maQ Þú ert fær í flestan sjó í dag og kemur miklu í verk í vinn- unni. Nýtt og spennandi verkefni bíður svo lausnar heima. Tvíburar (21. maí - 20.jún0 Þú hefur þörf fyrir að blanda geði við aðra í dag og nýtur þess að fá tækifæri til að ræða fjölskyldumálin við þína nánustu. Krabbi (21. júní - 22. júU) H&8 Náinn vinur kemur þér á óvart með því að bregðast því trausti sem þú hefur sýnt honum. En vinur kemur i vinar stað. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) « Félagslíflð er mjög í sviðsljós- inu í dag, og einhver eignast nýjan ástvin. Þú skemmtir þér með góðum vinum þegar kvöldar. Meyja (23. ágúst - 22. september) Það er lítið um að vera í vinn- unni í dag og þér gefst góður tími til að slappa af. Listræn- ir hæfileikar þínir njóta sín. Vog (23. sept. - 22. október) Þú ert varkár og hefur ríka ábyrgðartilfinningu sem auð- veldar þér að tryggja sátt og samlyndi innan íjölskyldunn- Sporödreki (23. okt. - 21. nóvember) Bjartsýni þín og léttlyndi færa þér auknar vinsældir, og samband ástvina er ftraust. Vinafundur bíður þín í kvöld. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) Það væri við hæfi að stunda einhveija líkamsrækt i dag. En sértu ekki í þjálfun er réttara að fara rólega af stað í byijun. Steingeit (22. des. - 19.janúar) m Þú hugsar skýrt og dóm- greind þín er góð. Þetta eru kostir sem nýtast þér vel í dag. En láttu ekki smjaðrara blekkja þig. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Láttu ekki skoðanir annarra hafa áhrif á eigin sannfær- ingu í dag. Treystu á góða dómgreind þína við töku mik- ilvægrar ákvörðunar. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Berðu saman verð ef þú ætl- ar að kaupa dýran hlut í dag. Þú þarft að taka til hendi heima áður en þú tekur á móti gestum. Stj'ómusþdna d aó lesa sem dœgradvöl. Spdr af þessu tagi byggjast ekki d traustum grunni visindalegra staóreynda. -röð ogregla Margir litir margar stærðir. Þessi vinsælu bréfabindi fást í öllum helstu bókaverslunum landsins. Múlalundur Vinnustofa SÍBS Símar: 628450 688420 688459 Fax 28819 0^ Siðferði í stjórnmálum - grundvöllur lýðræðis Réttarfars- og stjórnskipunarnefnd Sjálfstæðisflokksins efnir til almenns fundar fimmtudagskvöldið 9. febrúar í Valhöll og hefst kl. 20.30. Frummælendur: Sigurður Líndal, prófessor. Stefán Ólafsson, prófessor. GunnarJóhann Birgisson, borgarfulltrúi. Fundarstjóri Lára Margrét Ragnarsdóttir, alþingismaður. Stjórnin. Bókhaldsnám, 72 klst Markmiðið er að verða fær um að starfa sjálfstætt og annast bókhaldið allt árið. Byrjendum og óvönum bókhaldi gefst kostur á grunnámskeiði. Námið felur m.a. í sér: Dagbókarfærslur og uppgjör í mánaðarlok. Launabókhald, gerð launaseðla og þeir bæði hand- og tölvuunnir. Gengið er frá skilagreinum m.a. um staðgreiðslu og tryggingagjald. Útreikning skuldabréfa og tilheyrandi færslur. Lög og reglur um bókhald og virðisauka, gerð virðisaukaskýrslna. • Afstemmingar. • Merking fylgiskjala, gerð bókunarbeiðna. • Fjárhagsbókhald í tölvu. Innifalin er m.a. skólaútgáfa fjárhags- og viðskipta- mannabókhalds og 30% afsláttur frá verðskrá Kerfisþróunar að 45.000 kr. Innritun er hafin. Kennt er á nýtt Windows Stólpa fjárhagsbókhald frá Kerfisþróun hf. Tölvuskóli Reykiavíkur Lr.-.-.-.-.-.-.-.v.-j B Borgartúni 28, sími 91 -616699

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.