Morgunblaðið - 08.02.1995, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 08.02.1995, Blaðsíða 42
42 MIÐVIKUDAGUR 8. FEBRÚAR 1995 MORGUNBLAÐIÐ DRO EYÐIMEl HASKOLABIO SÍMI 552 2140 Háskólabíó Forsýning: SHORT CUTS REIÐ ROBERTS ALTMANS UM AMERIKULAND. AÐ VANDA ER LEIKARALISTINN EINS OG GESTALISTINN VIÐ ÓSKARSVERÐLAUNAAFHENDINGU: TIM ROBBINS, LILY TOMLIN, TOM WAITS, MADELEINE STOWE, PETER GALLAGHER, FRANCES MCDORMAND, ROBERT DOWNEY JR„ HUEY LEWIS, ANDIE MACDOWELL OG FL. MEISTARINN LÆSIR MJÚKUM KRUMLUM AF HÖRKU í BANDARÍSKT ÞJÓÐLÍF, SJÓNVARPSMENNINGIN FÆR HÉR ÞÁ MEÐFERÐ SEM HERINN FÉKK í MASH, KÁNTRÍIÐ I NASHVILLE OG TÍSKUHEIMURINN FÆR í PRET-Á-PORTER. ATH. EKKIÍSL. TEXTI. B.l. 16ÁRA. FORSÝNING KL. 9. s?sr# STÆRSTA BÍÓIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. SKUGGALENDUR mikilfengleg hágæðamynd... fjórar stjörnur og sérstök meðmæli" ★★★★ Ó.H.T. Rás 2 ,Besta nýja myndin í bænum, nthony opkins r frábær" ★★’/a Á.Þ. Dagsljós Kynnist spádómum sem þegar hafa ræst...og ekki síður þeim sem enn eiga eftir að rætast. Aðalhlutverk: Tcheky Karyo (Nikita), F. Murray Abraham (Amadeus) og Julia Ormond (Baby of Macon). Sýnd kl. 8.50 og 11.10. B.i. 14 ára. GLÆSTIR TÍMAR WIDOWS PEAK FIORILE BABY OF MACON Frumsýnd 11. feb. Frumsýnd 15. feb. Frumsýnd 17. feb. Sýnd kl. 11. Síðustu sýningar. FORREST GUNP Mynd ársins! GOLDEN GLOBE VERÐLAUNIN: Besta myndin BestiJj BestiW Sýnd kl. 5 og 9. „Sannsögulegt verk um ástir breska rithöfundarins C.S. Lewis og bandarísku skáldkonunnar Joy Gresham. Mikilfengleg hágæðamynd um æðstu spurningar og rök með stórbrotnum leik og yfirburða fáguðu umhverfi. Fágætlega góð." Ó.H.T Rás 2. Sýnd kl. 5 og 8.50. Öll meistaraverkin blárVhvítur'-rÁuður I„Rammgert, framúrskarandi og tímabært listaverk." ★ ★★★ i Ó.H.T. Rás 2 »r »r »r 112. ú.yíl'/liJL ,Þetta er hrein snilld, 4 meistaraverk." Jj **** A. Þ. Dagsljós „Ra uðtíf‘e f sn i I Ida rvj^ Ú „Rau^jirer snilldarverk ★ *★** É.H. Morgunpósttí efcja Sýnd kl. 5, 7 og 11.10. Sýnd kl. 11.10. Síðustu sýningar. I dag kl. 6 sýnum við litina þrjá í röð á sérstakri sýningu. Miðaverð kr. 950 - fyrir 3 myndir! Fjögurra tíma nautn sem enginn sannur kvikmyndaáhugamaður má missa af. LEIKSTJÓR INN Wim Wenders. BONO í broddi fylkingar U2. Mynd eftir handriti Bono ► LEIKSTJÓRINN Wim Wenders hefur tökur í sumar á myndinni Milljón dala hótelið eftir hand- riti Bono, söngvara hljóm- sveitarinnar U2. Ekki er búist við því að Bono fari með hlut- verk í myndinni. U2 og Wend- ers hafa þegar átt gott sam- starf. Bono heldur mikið upp á mynd Wenders „Wings og Desire" og U2 gerði lög fyrir myndir hans „Until the End of the World“ og „Far Away, So Close“. Auk þess stjórnaði Wenders tökum á tónlistarmyndbandi við lag U2 „Stay“. ATRIÐI úr kvikmyndinni Klippt og skorið. Nýtt í kvikmyndahúsunum Háskólabíó frumsýnir Klippt og skorið HÁSKÓLABÍÓ hefur hafíð sýning- ar á kvikmyndinni Klippt og skorið eða „Short Cuts“ eftir bandaríska leikstjórann Robert Altman. Altman gerir myndina eftir níu smásögum og einu ljóði rithöfund- arins Raymond Carver. í „The Play- er“ gerði Altman gys að glamúrlið- inu í Hollywood en hér snýr hann sér á ekki síður spaugsaman hátt að hinni hliðinni í borginni og fjall- ar um þá sem venjulega komast ekki í blöðin nema þeir séu fyrir tilviljun með á mynd. Eins og venju- lega spinnur Altman saman ólíka þræði í margslungnum vef og hér eru eins og áður margar sögur sagðar samhliða. Með hlutverk fara Tim Robbins, Lily Tomlin, Tom Waits, Madeleine Stowe, Peter Gallagher, Frances McDormand, Robert Downey Jr., Huey Lewis, Jack Lemmon, Chris Penn, Andie MacDowell, Lili Tayl- or, Lyle Lovett, Matthew Modine, Jennifer Jason Leigh, Julianne Moore og fl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.