Morgunblaðið - 08.02.1995, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 08.02.1995, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. FEBRÚAR 1995 41 FÓLK í FRÉTTUM i----------------------------------- SIBS 50 ára SAMBAND íslenskra ber- klasjúklinga er fimmtíu ára og í tilefni af því var sett upp sýning í Perlunni af SIBS, Vinnuheimilinu Rey- kjalundi og Múlalundi. Sýningin stóð yfir dagana 4.-5. febrúar og vorú þar ýmiskonar lækningatæki og rannsóknatæki og framleiðsluvörur vinnu- heimilanna fýrr og síðar til sýnis. Morgunblaðið/Jón Svavarsson ( ( ( ( ( ( SELMA Ósk Kristiansen, Helgi Kristjánsson og Halldóra Árnadóttir. Gat ekki lif- að án eigin- konunnar ►SKOSKI leikarinn Mark McManus, sem íslenskir sjón- varpsáhorfendur þekkja sem lög- reglumanninn Taggart, fór að reykja og hallaði sér að flösk- unni þegar eiginkona hans, Mari- on, lést á sínum tíma. „Eg veit ekki hvernig ég á að fara að þvi að Iifa án hennar/' sagði hann við fréttamenn. Átta mánuðum siðar lést hann. Nú er hver að verða síðastur Athugaðu vel hvar þú færð mest og best fyrir peningana þína Viö vorum ódýrari í íyrra og erum það enn, hjá okkur færðu fermingarmyndatöku ífá kr. 13.000,00 Ljósmyndastofan Mynd sfmi: 65 42 07 Bama og fjölskylduljósmyndir sími: 887 644 Ljósmyndstofa Kópavogs spni: 4 30 20 3 Odýrari INGIBJÖRG V aldimarsdóttir og Þórarinn Samúelsson. GUÐRÚN Arna Jóhannsdóttir og Jóhann Tómasson. ( < ( ( ( I ( ( I I I I I i ( ( JEANNE Moreau í myndinni „Jovanka and the Others“ frá árinu 1973. Moreau leiðir dóm- nefndina FYRSTU sýningardagar kvikmynd- arinnar „Higher Learning" hafa verið lærdómsríkir fyrir kvik- myndaverið Colombia, sem fram- leiðir myndina, og skipst á skin og skúrir. Annarsvegar hefur myndin halað inn 1.700 milljónir króna, sem telst vera mjög gott, en hinsvegar hafa tveir dáið, einn orðið fyrir skoti og fjórtán verið handteknir. Við sýningu myndarinnar í Illin- ois í Bandaríkjunum hljóp skot úr byssu sem var í handtösku konu á sýningu myndarinnar, með þeim afleiðingum að hún hlaut alvarlegt skotsár. Dauðsföllin áttu sér stað fyrir utan kvikmyndahúsin. f annað skipti var maður í biðröð skotinn úr bíl sem ók hjá. í hitt skiptið lentu tveir menn í biðröð við miðasölu í rifrildi sem braust út í slagsmál og annar þeirra beið bana. Handtök- urnar áttu sér stað þegar hópar hvítra og svartra unglinga tókust á í Ohio og Michigan. Skiptast á skin og skúrir JEANNE Moreau mun leiða dóm- ncfndina á Kvikmyndahátíðinni í Cannes næsta vor. Moreau er sex- tíu og sex ára og sló fyrst í gegn í myndinni „Jules and Jim“ árið 1961. Síðan þá hefur hún borið uppi fjölda mynda, auk þess sem hún leikstýrði og skrifaði handrit að kvikmyndunum „La Lumiere" frá árinu 1976 og „The Adolesc- ent“ frá árinu 1979. Félagar Moreau í dómnefndinni verða ekki valdir fyrr en skömmu áður en hátíðin hefst, en það verður 17. maí næstkomandi. Clint Eastwood leiddi dómnefndina í Cannes í fyrra. Galdra Loftur eftir Jóhann Sigurjónsson Mögnuð leiksýning! Allra síðasta sýning sunnudaginn 12/2 Ath. seljum síðustu miðana í dag á kr. 1.000. Miðasalan opin frá kl. 13—20. LEIKFELAG REYKJAVÍKUR BORGARLEIKHÚSIÐ sími 680-680 Eitt blab fyrir alla! Pkiv0innþlM)Ít) - kjarni málsins! Verðhrunið á útsölunni hófst í morgun KRINGLUNNI sími 681925

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.