Morgunblaðið - 08.02.1995, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 08.02.1995, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. FEBRÚAR 1995 45 V<\N DAMME ferð um tímann. Timecop er vinsælasta mynd Van Damme til þesa og það ekki að ástæðulausu. Vilt þú flakka um timann? Skelltu þér þá á besta þrillerinn í bænum, Timecop Aðalhlutverk: Jean Claude Van Damme, Ron Silver, Mia Sara og Gloria Reuben. Leikstjóri: Peter Hyams. sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. ALVÖRU BIOSALIR!!! - ALVÖRU BIOSALIR!!! STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ LAUGARAS e i HX l't’ssi klassiska saga í nýrri hrifandi kvikmynd JASON SCO'rr LEE SAM NEILL *★*. A.Þ. Dagsljós SKÖOlRLIF STÓRMYNDIN JUNGLEBOOK „Junglebook" er eitt vin- sælasta ævintýri allra tíma og er frumsýnd á sama tíma hérlendis og hjá Walt Disney í Bandaríkjunum. Ath.: Atriði í myndinni geta valdið ungum börnum ótta. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. J I M C A _ R R E V wm Ó.T. Rás 2 ** G.S.E. Morgunp. D.V. H.K Kotnduog sjáðuTHE MASK, allra tíma! Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Fólk Keitel til Sarajevc ► HARVEY Keitel hef- ur tekið að sér aðalhlut- verk myndarinnar Star- andi augnafáð Ódysseifs eða „The Gaze of Odyss- eus“. Það telst til tíðinda að tökur þessarar stór- myndar fara fram í stríðshrjáðu borginni Sarajevo, en það verður í fyrsta skipti síðan styij- öldin hófst fyrir tæplega þremur árum. Keitel sagði þegar hann tók við verðlaunum á kvikmyndahátíð fyrir skömmu að þetta væri ekki pólitísk mynd, „heldur mynd sem fjallar um ferðalag manneskju sem er að reyna að ná sátt við sjálfa sig“. í myndinni leikur Keitel leikstjóra sem ferðast til Sarajevo i leit að gamalli balkneskri mynd. m i© ns B' illíBll BSkB^SS8rat>—Jí SÍMI19000 GALLERI REGNBOGANS: SIGURBJORN JONSSON Litbrigði næturinnar Kyngimagnaöur erótískur sálfræði- tryllir sem vakið hefur mikla athygli og umtal. Við sýnum þá útgáfu myndarinnar, sem leikstjórinn gekk frá. Hún reyndist hinsvegar of opin- ská og hreinskiptin fyrir bandaríska kvikmyndaeftiriitið. Aðalhlutverk: Bruce Willis, Jane March (The Lover), Ruben Blades (The Two Jakes, Josephine Baker Story) og Lesley Ann Warren (Victor/Victoria, Cop, Life Stinks). Leikstjóri: Richard Rush Sýnd kl. 5, 7. 9 og 11 Bönnuð innan 16 ára. Morgui ('JlV' -Jfj/ 01^ jl«Jr/ ft Einkasýningar fyrir hópa. Upplýsingar í síma 600900. B.i. 12. Lilli er týndur Sýnd kl. 5. TRYLLINGUR ( MENNTÓ Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ***** E.H., Morgunpósturinn. *★*★ Ö.N. Timinn. ***7i Á.Þ., Dagsljós. ★**7a A.I. Mbl. *** Ó.T., Rás 2. Sýndkl. 5, 9 og 11.15. B.i. 16 ára. Sýnd kl. 4.45, 6.50 og 9. B.i. 12 ára. Streisand í ■ X stjómmálum þ- SKEMMTIKRAFTURINN Barbra Strei- sand sést hér halda ræðu í stofnun innan Harvard-háskólans sem kennd er við John F. Kennedy heitinn. Streisand sem er dygg- ur stuðningsmaður Clintons hélt ræðu und- ir yfirskriftinni „Listamaðurinn sem þjóðfé- lagsþegn“ og hélt uppi vörnum fyrir þátt- töku skemmtikrafta í sljórnmálalífi. NYJA BILAHOLUN FUNAHOFÐA I S: 5 Ford Econollne F 250 7,3 diesel Club MMC Pajero Super Wagon árg. '91, Wagon árg. '92, ek. 80 þús. km„ vínrjgrár, ek. 103 þús. km. dökkgrænn, álfelgur 44“ dekk, tveir millikassar, læsingar f/A, 15" sóll., sjálfsk. V. 2.290:000. Ath. skipti. felgur, hlutföll lágglr, sá öflugasti á landinu. BILATORG Toyota Touring GLi árg. '92, ek. 49 þús. km„ vínrauöur. V. 1.299.900. Ath. skipti á Toyota Touring '89 á staönum. AMC Cherokee Ladero 4,0 L árg. '90, ek. 89 þús. km„ hvítur, álfelgur, sjállsk. V. 1.890.000. Ath. skipti. Toyota Corolla GL árg. '91, ek. 57 þús. km„ dökkblár, 5 g„ 5 dyrá. V. 720.000. Bein sala. Mazda E 2000 pallbíll árg. ‘93, ek. 10 þús. km„ blár. V. 1.190.000. Ath. skipti. FUNAHOFDA T S: 5 Suzukl Vltara JLXI árg. ‘92, hvítur, gott eintak, ek. 55 þús. km. V. 1.690.000. Skipti. MMC Lancer GLXI 4x4 árg. ‘91, hvítur, ek. 68 þús. km. V. 1.080.000. Skipti. Mercedes Benz 190 árg. ‘89, rauöur, álfelgur, gullfallegur bíll, ek. 60 þús. km. V. 1.800.000. Toyota Hiace diesel árg. ‘90, hvítur. V. 1.150.000. SKipti. Honda Civic ESI árg. ‘92, blásans., sjálfsk., sóllúga, ek. 18 þús. km. V. 1.250.000. Hyundai Pony GLSi árg. ‘94, rauður, sjálfsk., ek. 11 þús. km V. 1.150.000. SKipti. VANTAR ALLAfí GERDIR BILA A SKRA OG A STAÐINN - RIFANDI SALA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.