Morgunblaðið - 14.02.1995, Page 3

Morgunblaðið - 14.02.1995, Page 3
GOTT FÓLK - 321 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 14. FEBRÚAR 1995 3 Hvernig þú innleysir spariskírteinin þín! Notaðu símann til að innleysa spariskírteinin þín og tryggja þér skiptikjörin Ef þú átt spariskírteini ríkissjóðs í l.fl. D 1990, sem eru til innlausnar 10. febrúar, er þægilegast og einfaldast fyrir þig að hringja fyrst og við aðstoðum þig við innlausnina og gefum þér góð ráð um næstu skref. INNLAUSNARSÍMINN ER GRÆNT NÚMER • - |g t| ■.. v: i % | 562 6040 800 6699 Pantaðu ný spariskírteini með skiptikjörum um leið og þú hringir. Ef þú pantar ný verðtryggð spariskírteini í stað þeirra sem eru til innlausnar færðu sérstök skiptikjör, eða 5,3% raunvexti. Þú getur hringt núna og gengið frá innlausn skírteinanna og pantað ný skírteini með skiptikjörum. Hafðu í huga að skiptikjörin eru einungis í boði til 20. febrúar. Efþú býrð úti á landi, hringdu í okkur og við önnumst innlausnina fyrír þig. Innlausnin fer fram 10. til 20. febrúar og þú getur pantað ný spariskírteini meb skiptikjörum hvenær sem er á tímabilinu. Þú getur einnig hringt núna og pantað ný spariskírteini. ATHUGIÐ: HJÁ ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐ RÍKISVERÐBRÉFA OG SEÐLABANKA ÍSLANDS ER EKKERT GJALD TEKIÐ VIÐ INNLAUSN ÞESSARA SPARISKÍRTEINA, ÞAR SEM ÞAU ERU Á LOKAGJALDDAGA. RÍKISSJÓÐUR ÍSLANDS ÞJONUSTUMIÐSTÖÐ RÍKISVERÐBRÉFA Hverfísgötu 6, sími 562 6040

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.