Morgunblaðið - 14.02.1995, Side 54
MORGUNBLAÐIÐ
54 ÞRIÐJUDAGUR 14. FEBRÚAR 1995
^ ÞJOÐLEIKHUSIÐ
Smíðaverkstæðið kl. 20.00:
• TAKTU LAGIÐ, LÓA! eftir Jim Cartwright
5. sýn. mið. 15/2 uppselt - 6. sýn. lau. 18/2 uppselt - aukasýning þri. 21/2
uppselt - aukasýning mið. 22/2 uppseit - 7. sýn. fös. 24/2 uppselt - 8. sýn.
sun. 26/2 uppselt - fös. 3/3 uppselt - lau. 4/3 uppselt - sun. 5/3 uppseit -
fim. 9/3 - fös. 10/3 uppselt - lau. 11 /3 uppseit - fim. 16/3 - fös. 17/3 - lau. 18/3.
Litla sviðið kl. 20.30:
•OLEANNA eftir David Mamet
Mið. 15/2 - lau. 18/2 - fös. 24/2 - sun. 26/2 - fös. 3/3.
Stóra sviðið:
• GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Simonarson
Fim. 16/2 nokkur sæti laus - sun. 19/2 nokkur sæti laus - fim. 23/2 - lau.
25/2 örfá sæti laus, næst siðasta sýning, - fim. 2/3, 75. sýning og jafnframt
síðasta sýning - Ath. aðeins þessar 5 sýningar eftir.
• FÁVITINN eftir Fjodor Dostojevskí
Lau. 18/2 uppselt - fös. 24/2 uppselt - sun. 5/3 - sun. 12/3 - fim. 16/3.
• GAUKSHREIÐRIÐ eftir Dale Wasserman
Aukasýning fös. 17/2 aiira siðasta sýning.
•SNÆDROTTNINGIN eftir Evgeni Schwartz
Byggt á ævintýri H.C. Andersen.
Sun. 19/2 kl. 14 uppselt - lau. 25/2 kl. 14 örfá sæti laus - sun. 5/3 kl. 14 -
sun. 12/3 kl. 14.
GJAFAKORT í LEIKHÚS - SÍGILD OG SKEMMTILEG GJÖF
Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13:00 til
18:00 og fram aö sýningu sýningardaga.
Tekið á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10.00.
gg I RLEIKHUSIÐ
r LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR
STÓRA SVIÐIÐ KL. 20:
• Söngleikurinn KABARETT
Sýn. fös. 17/2, lau. 18/2 fáein sæti laus, fös. 24/2 fáein sæti laus, sun. 16/2,
fös. 3/3.
• LEYNIMELUR 13
eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage.
Sýn. lau. 25/2, allra síðasta sýning.
LITLA SVIÐIÐ kl. 20:
• ÓFÆLNA STÚLKAN eftir Anton Helga Jónsson.
Sýn. lau. 18/2 kl. 16, sun. 19/2 kl. 16, lau. 25/2 kl. 16, sun. 26/2 kl. 16.
• FRAMTÍÐARDRA UGAR eftir Þór Tulinius
Frumsýning fim. 16/2 uppselt, lau. 18/2 uppselt, sun. 19/2 uppselt, þri. 21/2,
fim. 23/2, fös. 24/2.
MuniÖ gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf!
Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Miðapantanir í síma
680680 alla virka daga kl. 10-12. - Greiðslukortaþjónusta.
eftir Verdi
3. sýn. fös. 17. feb., uppselt, 4. sýn. lau. 18. feb., uppselt, ósóttar pantanir
seldar mið. 15. feb., 5. sýn. fös. 24. feb., 6. sýn. sun. 26. feb.
Sýningar hefjast kl. 20.
Miöasalan er opin frá kl. 15-19 daglega, sýningardaga til kl. 20.
Sími 11475, bréfsími 27384. - Greiðslukortaþjónusta.
Seljavegi 2 - sími 12233.
KIRSUBERJAGARÐURINN
eftir Anton Tsjekov.
Sfðdegissýning sun. 19/2 kl. 15.
Miðasalan opnuð kl. 13 sunnudag.
Miðapantanir á öðrum tímum
í sfmsvara, sími 12233.
LEIKFELAG
AKUREYRAR
• ÓVÆNT HEIMSÓKN
eftir J.B. Priestley.
Lau. 18/2 kl. 20.30, fim. 23/2 kl. 20:30,
fös. 24/2 kl. 20.30, Sfðustu sýningar!
• Á SVÖRTUM FJÖÐRUM -
úr Ijoðum Davfðs Stefánssonar
eftir Erling Sigurðarson
í kvöld 14/2 kl. 20:30, sun. 19/2 kl.
20:30 Fáar sýningar eftir!
Miðasalan opin virka daga kl. 14-18,
nema mánud. og fram að sýningu
sýningardaga. Sími 24073.
M06ULEIKHUSI0
tfið Hlemm
Norræna
menningarhátíðiii
SÓLSTAFIR
Sýningar fyrir börn og unglinga:
Vatnsleikur
í dag kl. 17.00, uppselt.
Múmínsaga
Á morgun kl. 17.00, örfá sæti laus.
Karlinn í tunnunni
4. mars kl. 14 og 16.
Eins og tungl í fyllingu
9. mars kl. 20.00.
Miðasala í leikhúsinu virka
daga kl. 16-17. Tekið á móti
pöntunum f s. 562-2669
á öðrum tfmum.
Fylgstu meb í
Kaupmannahöfn
Morgunblabib
fæst á Kastrupflugvelli
og Rábhústorginu
2D*r0i$tiMtitoifr
-kjarni málsins!
FÓLK í FRÉTTUM
Mannfagnaður
Frjálsir dansar í Tónabæ
Á FÖSTUDAGINN var fór fram
undankeppni í íslandsmeistara-
keppni unglinga í fijálsum döns-
um fyrir Stór-Reykjavíkursvæð-
ið, en keppt var bæði í hóp- og
einstaklingsdansi. Mikill fjöldi
unglinga kom saman í Tónabæ
til að fylgjast með keppninni og
skapaðist mjög góð stemmning.
Það var hópurinn Kúltúr frá
Reykjavík sem bar sigur úr být-
um, en hann samanstendur af
Birgittu Gröndal, Þorgerði Örnu
Einarsdóttur, íris Maríu Stef-
ánsdóttir, Ásdísi Halldórsdóttir
og Hildi Hallgrímsdóttur.
Frumleikaverðlaun fékk
hópurinn Glæstar vonir frá
Reykjavík fyrir dansinn Breyttir
tímar, en hópinn mynda þeir
Ágúst S. Björgvinsson, Gunnar
Öm Tynes og Baldur Vilhjálms-
son. i einstaklingskeppninni
sigraði Jóhanna Jakobsdóttir frá
Kópavogi.
Kynnir kvöldsins var nýkjör-
inn íþróttamaður ársins, Magn-
ús Scheving, en hann verður líka
kynnir föstudaginn 17. febrúar
þegar úrslitakeppnin fer fram.
Þá munu keppendur frá öllum
landshomum beijast um ís-
landsmeistaratitilinn í fijálsum
dönsum eða „Freestyle“.
JOHANNA
Jakobsdótt-
ir sigraði í
einstakl-
ingskeppn-
inni.
HOPURINN
Kúltúr bar sig
ur úr býtum
hópkeppninni.
HOPURINN Glæstar Vomr hreppti frumleikaverðlaunin
VARORTALISTI
Dags. 14.2.’95.NR. 178
5414 8300 2954 3104
5414 8300 0310 5102
5414 8300 3163 0113
5414 8300 3164 7117
5414 8300 3225 9102
5414 8301 0494 0100
5422 4129 7979 7650
5221 0010 9115 1423
5413 031? 39RR 5013
Ofangreind kort eru vákort,
sem taka berúrumferð.
VERÐLAUN kr. 5000.-
fyrir þann, sem nær korti
og sendir sundurklippt til
Eurocards.
Blab allra landsmanna!
-kjarni málsins!
Höfum fengið nýtt heimilisfang,
nýtt póstfang og nýjan síma:
Smiðjuvegur70 (gul gata),
200 Kópavogur.
Pósthólf 8374,128 ReyKjavík.
Sími: 564 4711.
Fax: 564 4725.
Lyftarar
Flutningatækni
Færibiinð
Lagerkepfi
iðnaharplast
UMBOÐS- OG HEILDVERSLUNIN
SMIÐJUVEGUR 70, KÚP.
SÍMI 564 4711 • FAX 564 4725