Morgunblaðið - 14.02.1995, Side 56

Morgunblaðið - 14.02.1995, Side 56
56 ÞRIÐJUDAGUR 14. FEBRÚAR 1995 MORGUNBLAÐIÐ Háskólabíó STÆRSTA BIOIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. HASKOLABIO SÍMI 552 2140 Me.rkilegasta myn sem hingað hefur komið lengi." ★★★72 Dagsljós ★★★ Ó.H.T. Rás 2 mikilfengleg hágæðamynd... fjórar stjörnur og sérstök meðmæli" ó.H.T. Rás 2 „Anthony Hopkins er frábær" ★★★Ví A.t». Dagsljós íur hl'Jti'j srú lUorræn hátíd DANMORK NOREGUR DROTTNING EYÐIMERKURINNAR OKEYPI5 APGANOUR! SHORT CUTS - KLIPPT OG SKORIÐ SKUGGALENDUR Reið ROBERTS ALTMANS um Ameríkuland. Að vanda er leikaralistinn eins og gestalistinn við óskars- verðlaunaafhendingu: TIM ROBBINS, LILY TOMLIN, TOM WAITS, MADELEINE STOWE, PETER GALLAGHER, FRANCES MCDORMAND, ROBERT DOWNEY JR., HUEY LEWIS, ANDIE MACDOWELL o. fl. o. fl. Ath. ekki ísl. texti. B.i. 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Þriðja myffÖífTum Hálendinginn hefurflbíptíð #ábaera viðtökíif j.Bre^Jandi og Bandaríkjunum og þykir ná aftur hínum eina sanna ög eilífa anda Hálendingsins. Sýnd kl. 4.50, 7, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. ÓGNARFLJÓTIÐ skafandi oc tímabært listaverk." Zappa Sýnd í dag kl. 5 „Rauðiifer snilldarverk." ★★♦*★ E’H. Morgunpósturinn MARIO Van Peebles og Christopher Lambert í hlutverkum sínum. Háskólabíó sýnir Hálendinginn 3 ► ÓSKARSVERÐLAUNA- STYTTU sem barnastjarnan Margaret O’Brien vann til fyrir hálfri öld hefur verið skilað af tveimur mönnum sem keyptu hana á flóamarkaði. O’Brien, sem er orðin 57 ára, fékk sér- stök Óskarsverðlaun fyrir að standa sig framúrskarandi vel sem barnaleikkona árið 1944. Hún hafði komið fram í fimm myndum það árið og vakið sér- staka athygli fyrir frammi- stöðu sína í söngleik Vincente Minelli „Meet Me In St. Louis“. Styttunni var stolið frá henni tíu árum síðar og sást fyrst til hennar aftur á mynd í uppboðsbæklingi frá flóa- markaði. Tveir menn sem höfðu keypt hana og tvenn önnur verðlaun á 35 þúsund kr. féllust á að skila henni til O’Brien, sem segist vera „him- inlifandi". O’BRIEN var þakklát á blaða- mannafundi síðastliðinn þriðjudag. MARGARET O’Brien var að- eins átta ára gömul þegar hún vann til Óskarsverðlauna. Fékk styttuna eftir flörutíu ár HÁSKÓLABÍÓ hefur hafið sýn- ingar á kvikmyndinni Hálending- urinn 3, Seiðkarlinn eða „Hig- hlander 3, The Sorcerer“ með Christopher Lambert og Mario Van Peebles í aðalhlutverkum. Myndin segir frá hinum eilífa Hálendingi, Connor MacLeod, sem mætir í þessari mynd öflugasta andstæðingi sínum til þessa, seið- karlinum Kane, en hann sækist eftir heimsyfirráðum og verður að leggja Hálendinginn að velli til að öðlast nægan kraft til þess. Árið er 1994 og Connor MacLe- od hefur náð að aðlaga sig nútím- anum að svo miklu leyti sem það er hægt fyrir ódauðlega menn. Hann lifír friðsömu lífí með fjöl- skyldu sinni, nokkuð sem honum hefur ekki tekist í aldaraðir. í 300 ár hefur seiðkarlinn Kane verið grafínn í fjalli í Japan ásamt þrem- ur öðrum stríðsmönnum, en þegar hópur fornleifafræðinga fer að grúska í fjallinu losnar um Kane og félaga og hann heldur út í heim- inn með það í hyggju að myrða Hálendinginn. Hálendingurinn 3 hefur hlotið góða aðsókn í Bretlandi og Banda- ríkjunum og þykir ná aftur þeim anda sem ríki í fyrstu myndinni um Hálendinginn elífa, segir í fréttatilkynningu. Leikstjóri myndarinnar er Andy Morahan. Rómantíkin blómstrar ►BRIAN Austin Green og Tiffani Amber Thiessen voru valin eitt af tíu róman- tískustu pörum Bandaríkj- anna fyrir árið 1995, en það var bandaríska vikublaðið People sem stóð fyrir val- inu. Þau leika bæði í sjón- arpsþáttunum vinsælu „Be- verly Hills 90210“. Brian og Tiffani eru búin að vera saman í sjö ár og hún segist vera reiðubúin að giftast Brian hvenær sem er: „Á hveijum degi elska ég hann örlítið meira.“ Brian ætlar hins- vegar að bíða eftir ná- kvæmlega rétta augnablik- inu. „Það er svo mikið að gera við tökur á þáttun- um,“ segir hann. „Ég er að bíða eftir því að ástandið róist aðeins, svo við getum notið brúðkaupsferðarinn- ar til hins ýtrasta."

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.