Morgunblaðið - 17.02.1995, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 17.02.1995, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Kennari við FB Afturköll- un setning- ar ólögmæt HÆSTIRÉTTUR hefur dæmt ríkissjóð til að greiða kennara skaðabætur, þar sem afturköllun setningar hans í kennarastöðu hafi verið ólögmæt. Maðurinn sótti um kennarastöðu við Fjölbrautaskólann í Breiðholti, sem menntamálaráðuneytið hafði auglýst 28. apríl 1989. Þegar aug- lýsingin birtist höfðu ekki tekið gildi lagabreytingar sem felldu heimild til setningar kennara niður. Menntamálaráðherra setti því kennara til starfa samkvæmt um- sóknum, sem bárust vorið 1989. í dómi Hæstaréttar segir, að telja verði í ljós leitt, að setningar- bréf, sem ráðuneytið gaf út 16. ágúst 1989 og barst kennaranum í hendur næsta dag, hafi verið gef- ið út vegna misskilnings milli ráðu- neytisins og stjómenda Fjölbrauta- skólans. Hins vegar hafi ekki verið sannað að kennaranum hafi verið þetta Ijóst, þegar hann tók við bréf- inu, eða að hann hafi samþykkt afturköllun þess. Afturköllun setn- ingar kennarans verði því talin ólögmæt gagnvart honum. Hæstiréttur dæmdi mennta- málaráðherra og fjármálaráðherra, fyrir hönd ríkissjóðs, til að greiða kennaranum tæpa eina milljón króna, auk dráttarvaxta og 150 þúsund króna í málskostnað. ♦ ♦ ♦ Leyfisveitingar um- hverfisráðherra í Tungudal en ekki Selja- landsdal MAGNÚS Jóhannesson ráðuneytis- stjóri í umhverfismálaráðuneytinu hafði samband við Morgunblaðið til að leiðrétta atriði í grein sem birtist í blaðinu á þriðjudag um skýrslu Svissnesku snjóflóðarann- sóknarstofnunarinnar um snjó- flóðahættu og snjóflóðavamir á Seljalandsdal við Ísaíjörð. Þar sagði að umhverfisráðherra hefði heimilað framkvæmdir á Seljalandsdal í fyrra. Hið rétta er að skíðasvæðið á Seljalandsdal er á aðalskipulagi og eingöngu eru fyrirhuguð skíðamannvirki þar en ekki mannabústaðir, sem er óheim- ilt að reisa á svæðum þar sem snjó- flóð hafa fallið. Ráðherra hefur því ekki þurft að veita leyfi til bygginga á Selja- landsdal og þar af leiðir ekki veitt slíkt leyfi. Hins vegar þurfti leyfi ráðherra fyrir endurbyggingu sum- arbústaða í Tungudal sem hann veitti í fyrra með takmörkunum. Beðist er velvirðingar á þessu mishermi. Verr) 4 5 rétta máUíö hr. 2,680.- Vín (5elös) hr. 2,285.- Matur og tHn hr. 4,965.- Borðapantanir sími 561 31 31 FÖSTUDAGUR 17. FEBRÚAR 1995 11 '95 línan frá Philips - þú færð ekkert betra! PHILIPS hefur verið brautryðjandi í sjónvarpstækni um árabil. Gæði Philips tækjanna er löngu heimsþekkt bæði hjá fagfólki og almenningi. Þau þykja bera af hvað varðar mynd- og hljómgæði og ótrúlega góða endingu. Philips hefur kynnt hveija tæknibyltinguna á fætur annarri og sem dæmi um það má nefna 100 Hz tækin með „Digital Scan“ sem tryggir að titringur á mynd er algjörlega horfinn. Ekki má heldur gleyma hinni frábæru „Crystal Clear“ tækni sem eins og nafnið gefur til kynna eykur myndskerpu til mikilla muna. PHILIPS PT-472, 28" • Nýr BLACK-MATRIX myndlampi. Stóraukin myndgæði og lítill sem enginn glampi á skjá. • NICAM STEREO hljómur og tvö SCART tengi tyrir STEREO móttöku. • „CTI “ litaskerping. ('Colour transient improvement) • Úttak fyrir hljómflutningstæki. (Surround hljómur) • „SPATIAL SOUND“ bergmálshljómur. • 2x25W innbyggður magnari. • Tenging fyrir heyrnartól. • Textavarp með íslenskum stöfum. • Barnalæsing á notkun. • Sjálfvirk innsetning sjónvarpsrása. • Fullkomin fjarstýring. Mjög einföld í notkun. • Timastilling á straumrofa o.m.fl. Verð 94.700 kr. PHILIPS Nýjungar fyrir þig! TIL ALLT AÐ 36 MANAÐA PHILIPS PT-532, 28" • BLACK-LINE S flatur myndlampi með sérstakri skerpustillingu og litlum sem engum glampa á skjá. • NICAM STEREO hljómur og tvö SCART tengi fyrir STEREO móttöku. • „CTI“ litaskerping. (Coiour transient improvement) • Úttak fyrir hljómflutningstæki. (Surround hijómur) • „SPATIAL SOUND" bergmálshljómur. • Tengi framan á tækinu fyrir myndbandstökuvél. • S-VHS inngangur. • 2x30W innbyggður magnari. • Tenging fyrir heyrnartól. • Textavarp. • Barnalæsing á notkun. • Sjálfvirk innsetning sjónvarpsrása. • Fullkomin fjarstýring. Mjög einföld i notkun. • Timastilling á straumrofa o.m.fl. Verð 119.900 kr. 4$ Heimilistæki hf SÆTÚNI 8 SÍMI 69 15 OO Umboósmentt um land allt. PHILIPS PT-912, 29" • 100 riða „BLACK-LINE S, CRYSTAL CLEAR, EXTFiA FLAT“ háskerpumyndlampi. Myndgæðin gerast ekki betri! Ekkert flökt. • „Mynd i mynd“ möguleikar. • Kyrrmynd á skjá. * • „PICTURE STROBE" Ramma fyrir ramma stilling. • „DIGITAL SCAN“ eyðir öllu flökti i mynd. • „CINEMASCOPE" breiötjaldsstilling. • „CTI“ lltaskerping. (Coiour transient improvement) • NICAM STEREO hljómur og þrjú SCART tengi fyrir STEREO móttöku. • „POWER BASS REFLECT SYSTEM" kraftbassastilling. • Úttak fyrir hljómflutningstæki og aukatengingar fyrir viðbótarhátalara fyrir „SURROUND" hljóm. • 2x50W innbyggður magnari. • Tengi framan á tækinu fyrir myndbandstökuvél. • S-VHS inngangur. • Tenging fyrir heyrnartól. • Textavarp. • Bamalæslng á notkun. • Sjálfvirk innsetning sjónvarpsrása. • Mjög fullkomin fjarstýring. Sérlega einföld í notkun. • Tímastilling á straumrofa o.m.fl. verð 199.900 kr. PHILIPS fMtottjPttllHjltotfr - kjarni málsins!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.