Morgunblaðið - 17.02.1995, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 17.02.1995, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 17. FEBRÚAR 1995 31 D-LlSrÆHNÆ Baráttufundur gegn launa- og kynjamisrétti Sunnudagur kl. 16:00 til 18:00 Baráttufundur gegn launa- og kynjamisrétti verður haldinn í Félagsheimili Kópavogs kl. 16:00 - 18:00 sunnudaginn 19. febrúar Guðbjörg Andrea Jónsdóttir, Félagsvísindastofnun Háskóla Islands, greinir frá niðurstöðu rannsóknar á launamisrétti milli kynja. Hansína Stefánsdóttir formaður Alþýðusambands Suðurlands og Rannveig Sigurðardóttir formaður tölfræðihóps Norræna jafnlaunaverkefnisins og hagfræðingur BSRB flytja stutt erindi. Konur á framboðslistum Alþýðubandalagsins og óháðra taka þátt í umræðum: Bryndís Hlöðvers- dóttir lögfræðingur ASÍ og Svanhildur Kaaber kennari, Reykjavík, Anna Guðrún Þórhallsdóttir búfræðingur,Vesturlandi, Lilja Rafney Magnús- dóttir formaðurVerkalýðs- og sjómannafélagsins Súganda,Vestfjörðum, Anna Kristín Gunnars- dóttir kennari, Norðurlandi vestra, Sigríður Stefánsdóttir bæjarfulltrúi, Norðurlandi eystra, Þuríður Backman hjúkrunarfræðingur, Austurlandi, Margrét Frímannsdóttir alþingismaður, Suðurlandi, Kristín A. Guðmunds- dóttir formaður Sjúkraliðafélags fslands og Sigríður Jóhannesdóttir kennari. Reykjanesi. Umræðum stýrir Hildur Jónsdóttir. Fundarstjóri: Guðrún Helgadóttir alþingismaður, Reykjavík Bryndís Hlöðversdóttir Anna Guðrún Þórhallsdóttir Svanhildur Kaaber Lilja Rafney Magnúsdóttir Hildur Jónsdóttir Kristín Á. Guðmundsdóttir Sigríður Jóhannesdóttir Guðrún Helgadóttir MINNI HEIMUR $TÆRRA ISLAND STpRKARI ÞJOD Miðstjórnarfundur að Borgartúni 6 Sunnudagur kl. 9:00 til 12:00 Alþýðubandalagið heldur miðstjórnarfund sunnudaginn 19. febrúar kl. 09:00 til 12:00. Á miðstjórnarfundinum afgreiðir Alþýðubandalagið fyrir sitt leyti þá kosningastefnuskrá sem stefnuþing G-listanna samþykkir og gengur formlega frá ýmsum atriðum í sambandi við framboðsmál. Dagskrá um ,,Skáldið sem sólin kyssti“ á Ara í Ögri Sunnudagur kl. 2 1:00 Ljóðadagskrá um Guðmund Böðvarsson verður flutt á Ara í Ögri, Ingólfsstræti 3, Reykjavík, sunnudagskvöldið 19. febrúar kl. 21:00. Silja Aðalsteinsdóttir, sem hlaut íslensku bók- menntaverðlaunin fyrir bók sína „Skáldið sem sólin kyssti“ tekur dagskrána saman og lesarar ásamt henni eru Sigþrúður Gunnarsdóttir og Þorleifur Hauksson. I dagskránni er áhersla lögð á land- og náttúruvernd í Ijóðum Guðmundar. Kolbeinn Bjarnason leikur einleik á flautu í upphafi og lok dagskrárinnar. Silja Aðalsteinsdóttir Þorleifur Hauksson Kolbeinn Bjarnason Alþýðubandalagið og óháðir Upplýsingasímar 91-17500 og 91 -22810

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.