Morgunblaðið - 18.02.1995, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 18.02.1995, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ MESSUR LAUGARDAGUR 18. FEBRÚAR 1995 41 BIBLIUDAGUR 1995 Sunnudagur 19. febrúar Sæðid er Guðs orð ÁSKIRKJA:Biblíudagurinn. Barna- guðsþjónusta kl. 11.00. Guðsþjón- usta kl. 14.00. Starfskvennakór Hrafnistu í Reykjavík syngur. Kaffi eftir messu. Kirkjubíllinn ekur. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BÚSTAÐAKIRKJA:Barnamessa kl. 11.00. Guðsþjónusta kl. 14.00. Org- anisti Guðni Þ. Guðmundsson. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN:Messa kl. 11.00. Prestur sr. Hjalti Guðmundsson. Organisti Kjartan Sigurjónsson. barnastarf í safnaðarheimilinu kl. 11.00 og í Vesturbæjarskóla kl. 13.00. Bænaguðsþjónusta kl. 14.00. Prestursr. Hjalti Guðmunds- son. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðsþjón- usta kl. 14.00. Prestur sr. Stefán Lárusson. Organisti Kjartan Ólafs- son. Félag fyrrverandi sóknar- presta. GRENSÁSKIRKJA: Barnastarf kl. 10.30. Börn og foreldrar fara í heim- sókn í Grafarvogskirkju og taka þátt í barnasamkomu þar. Lagt af stað frá Grensáskirkju kl. 10.30. Messa kl. 14.00. Altarisganga. Prestar sr. Halldór S. Gröndal og sr. Kjartan Örn Sigurbjörnsson. Organisti Árni Arinbjarnarson. HALLGRÍMSKIRKJA: Fræðsluer- indi kl. 10.00. Eru guðspjöllin traustar heimildir? Sr. Karl Sigur- björnsson. Barna- og fjölskyldu- messa kl. 11.00. Organisti Hörður Áskelsson. Sr. Karl Sigurbjörnsson. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11.00. Messa kl. 14.00. Organisti Violetta Smid. Sr. Tómas Sveinsson. LANGHOLTSKIRKJA:Kirkja Guð- brands biskups. Guðsþjónusta kl. 11.00. Prestur sr. Sigurður Haukur Guðjónsson. Organisti Jón Stefáns- son. Kór Langholtskirkju (hópur III) syngur. Börn fædd 1990 fá afhenta bókina Kata og Óli fara í kirkju. Sunnudagaskóli á sama tíma í um- sjá Hauks I. Jónassonar. Kaffisopi eftir messu. LAUGARNESKIRKJA: Messa kl. 11.00. Félagar úr Kór Laugarnes- kirkju syngja. Organisti Gunnar Gunnarsson. Barnastarf á sama tíma. Guðsþjónusta kl. 14.00 í um- sjá sr. Ingólfs Guðmundssonar. Drengjakór Laugarneskirkju syngur undir stjórn Friðriks S. Kristinsson- ar. Organisti Guðmundur Sigurðs- son. Eldri borgurum boðið til kaffi- drykkju eftir messu. Þeir sem þurfa akstur til og frá kirkju láti vita í síma 889422 kl. 11-12 á sunnudags- morgun. Ólafur Jóhannsson. NESKIRKJA: Barnasamkoma kl. 11.00. Opið hús frá kl. 10.00. Mun- 'ð kirkjubílinn. Guðsþjónusta kl. 14.00. Hildur Sigurðardóttir, guð- fræðingur, prédikar. Sr. Frank M. Halldórsson. SELTJARNARNESKIRKJA:Messa kl- 11.00 á konudeginum. Konur úr Kvenfélaginu Seltjörn taka þátt í guðsþjónustunni og sjá um hádeg- isverð að lokinni messu. íhugunar- efni dagsins er „ár umburðarlynd- Guðspjall dagsins: Ferns konar sáðgjörð. (Lúk. 8.) is“. Organisti Hákon Leifsson. Prestur sr. Solveig Lára Guð- mundsdóttir. Barnastarf á sama tíma í umsjá Elínborgar Sturludótt- ur og Sigurlínar ívarsdóttur. KVENNAKIRKJAN: Messa í Sel- tjarnarneskirkju í kvöld kl. 20.30 undir yfirskriftinni „mannréttindi kvenna". Sr. Yrsa Þórðardóttir prédikar. Anna Pálína Árnadóttir syngur. Bjarney Ingibjörg Gunn- laugsdóttir stjórnar kirkjusöng. Messukaffi. Kvennakirkjan. ÁRBÆJARKIRKJA:Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Foreldrar boðnir vel- komnir með börnum sínum. Guðs- þjónusta kl. 14. Biblíudagurinn. Organleikari Sigrún Steingríms- dóttir. Tekið á móti gjöfum til Biblíu- félagsins eftir guðsþjónustuna. Prestarnir. BREIÐHOLTSKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Biblíudagurinn. Guðsþjónusta á sama tíma. Tekið við gjöfum til Hins íslenska biblíufé- lags. Börn fædd árið 1990 og fjöl- skyldur þeirra sérstaklegaboðin velkomin til guðsþjónustunnar. Organisti Daníel Jónasson. Sam- koma ungs fólks með hlutverk kl. 20.30. Gísli Jónasson. DIGRANESKIRKJA: Barnasam- koma kl. 11. Guðsþjónusta á vegum Hins íslenska biblíufélags kl. 11. (Ath. breyttan messutíma.) Tekið á móti framlögum til Biblíufélagsins. Ársfundur þess verður haldinn í safnaðarsal Digraneskirkju kl. 15.30. Kl. 17 hefst samkoma helguð minningu Ólafs Ólafssonar kristni- boða. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Umsjón Ragn- ar og Ágúst. Guðsþjónusta á sama tíma. Guðsþjónusta með altaris- göngu kl. 18. Prestur við báðar guðsþjónusturnar sr. Hreinn Hjart- arson. Organisti Lenka Mátéová. Prestarnir. GRAFARVOGSKIRKJA: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Umsjón: Val- gerður, Hjörtur og Rúna. Barna- starf Grensáskirkju kemur í heim- sókn. Guðsþjónusta kl. 14. Org- anisti Bjarni Þór Jónatansson. Fundur eftir guðsþjónustuna með foreldrum fermingarbarna. Kaffi- veitingar. Vigfús Þór Árnason. HJALLAKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Messa kl. 14. Altaris- ganga. Sr. Bryndís Malla Elídóttir verður sett inn í embætti prests við kirkjuna og mun hún þjóna fyrir alt- ari ásamt sóknarpresti. Kaffisala Safnaðarfélagsins að lokinni messu. Sóknarfólk er hvatt til þátt- töku. Organisti Oddný Þorsteins- dóttir. Kristján Einar Þorvarðarson. KÓPAVOGSKIRKJA: Biblíudagur- inn. Guðsþjónusta kl. 11. Organisti Örn Falkner. Barnastarf í safnaðar- heimilinu Borgum á sama tíma. Ægir Fr. Sigurgeirsson. SEUAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Gísli H. Friðgeirsson eðlisfræðingur og Ragnar Baldursson húsasmíða- meistari ræða um gildi Biblíunnar. Organisti Kjartan Sigurjónsson. Sóknarprestur. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Barna- guðsþjónusta kl. 11.15. Guðsþjón- usta kl. 14. Fermd verður Tinna Hrönn Proppé, Þinghólsbraut 63, Kópavogi. Órganisti Pavel Smid. Cecil Haraldsson. KRISTSKIRKJA, Landakoti: Há- messa kl. 10.30. Messa kl. 14. Ensk méssa kl. 20. Laugardaga messa kl. 14. Aðra rúmhelga daga messur kl. 8 og kl. 18. KFUM og KFUK, v/Holtaveg: Sam- koma á morgun kl. 16.30 við Holta- veg. Með Jesú alla daga. Gyða Karlsdóttir og Henning E. Magnús- son tala. Gospelkvartettinn syngur. Barnasamverur á sama tíma. MARÍUKIRKJA, Breiðholti: Messa kl. 11. Alla rúmhelga daga messa kl. 18.30. HVÍTASUNNUKIRKJAN Filadelffa: Brauðsbrotning kl. 11. Ræðumaður Hafliði Kristinsson. Almenn sam- koma kl. 16.30. Biblíudagurinn. Ræðumaður Guðni Einarsson. Barnablessun. Barnagæsla og barnasamkoma á sama tíma. HJÁLPRÆÐISHERINN: Fjölskyldu- samkoma kl. 11. Ester og Elsabet stjórna og tala. Hjálpræðissam- koma kl. 20. Elsabet Daníelsdóttir talar. FÆR. sjómannaheimilið: Sam- koma sunnudag kl. 17. MOSFELLSPRESTAKALL: Messa í Lágafellskirkju kl. 14. Altaris- ganga. Sigurður Ragnarsson, stud.theol., prédikar. Barnastarf í safnaðarheimilinu kl. 11. Bíll frá Mosfellsleið fer venjulegan hring. Jón Þorsteinsson. BRAUTARHOLTSKIRKJA, Kjalar- nesi. Guðsþjónusta kl. 14. Gunnar Kristjánsson. GARÐAKIRKJA: Sunnudagaskóli í Kirkjuhvoli kl. 13. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Örn Bárður Jónsson mess- ar. Bragi Friðriksson. BESSASTAÐAKIRKJA. Guðsþjón- usta kl. 14 með þátttöku skáta. Bragi Friðriksson. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Barnamessa kl. 11. Almenn guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Bjarni Þór Bjarnason. Sigurður H. Guðmundsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Hátíð- armessa kl. 14. Skírn og altaris- ganga. Kór og barnakór syngja. Stjórnendur Helgi Bragason og Brynhildur Auðbjargardóttir. Org- anisti Helgi Bragason. Fyrsti áfangi nýja safnaðarheimilisins opnaður söfnuðinum. Formaður sóknar- nefndar Kristján Björnsson tilkynnir niðurstöðu dómnefndar og ákvörð- un sóknarnefndar varðandi nafn á safnaðarheimilið en valið hefur ver- ið úr tillögum fermingarbarna. Verðlaun afhent. Ávörp. Léttar veit- ingar. Kynning á safnaðarstarfinu á ýmsum stöðum í húsinu. Sýning á verkum hafnfirskra listamanna og annarra þeirra sem góðfúslega hafa lánað kirkjunni verk sín ítilefni þess- ara tímamóta. Gunnþór Ingason og Þórhildur Ólafs. FRÍKIRKJAN, Hafnarfirði: Barna- samkoma kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Sigríður Valdimarsdóttir nývígð- ur djákni kirkjunnar verður sett í embætti og mun prédika. Kaffiveit- ingar í boði kvenfélagsins að lokinni guðsþjónustu. Einar Eyjólfsson. KAPELLA St. Jósefssystra, Garðabæ: Þýsk messa kl. 10. JÓSEFSKIRKJA, Hafnarfirði: Messa kl. 10.30. Rúmhelga daga messa kl. 18. KARMELKLAUSTUR:Messa sunnudaga kl. 8.30. Alla aðra daga kl. 8. Allir velkomnir. GRINDAVÍKURKIRKJA: Barnastarf- ið kl. 11. Messa kl. 14. Fermingar- börn aðstoða. Kaffiveitingar í safn- aðarheimilinu í umsjá fermingar- barna og foreldra þeirra. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Guðs- þjónusta sunnudag kl. 11. (Fjölskyl- duformið notað.) Benedikt Arnkels- son prédikar og kynnir starf Kristni- boðssambandsins. Orgamsti Stein- ar Guðmundsson. Baldur Rafn Sig- urðsson. KÁLFATJARNARSÓKN: Kirkjuskóli í dag, laugardag, kl. 11 í Stóru- Vogaskóla. Bjarni Þór Bjarnason. KEFLAVÍKURKIRKJA: Sunnudaga- • skóli kl. 11. Hátíðarmessa kl. 14. Minnst verður 80 ára vígsluafmælis kirkjunnar og 30 ára afmælis Systra- og bræðrafélags kirkjunnar. Sr. Sigurður Sigurðarson, vígslu- biskup, prédikar og prestar kirkj- unnar, sr. Sigfús Baldvin Ingvason og sr. Ólafur Oddur Jónsson, þjóna fyrir altari. Kór Keflavíkurkirkju flyt- ur Mozart messu ásamt hljómsveit undir stjórn organistans, Einars Arnar Einarssonar. Einsöngvarar María Guðmundsdóttir, Margrét Hreggviðsdóttir, Sverrir Guð- mundsson og Steinn Erlingsson. *• Athöfninni verður útvarpað á útvarp Bros þar til eftir prédikun og einnig verður útvarpað frá kaffisamsætinu í Stapa. KAÞOLSKA kapellan, Keflavík: Messa kl. 14. HVALSNESKIRKJA: Guðsþjónusta sunnudag kl. 14. Benedikt Árnkels- son prédikar og kynnir starf Kristni- boðssambandsins. Sunnudaga- skóli í Grunnskólanum Sandgerði sunnudag kl. 13. Baldur Rafn Sig- urðsson. HVERAGERÐISKIRKJA: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Tómas Guð- mundsson. KOTSTRANDARKIRKJA: Messa kl. 14. Tómas Guðmundsson. _ STOKKSEYRARKIRKJA: Barna- guðsþjónusta kl. 11. ÞORLÁKSKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11. Fjölskyldumessa kl. 14. Börn sem verða 5 ára á árinu og fjölskyld- ur þeirra sérstaklega boðin til kirkju og börnin fá bókargjöf frá kirkjunni í messunni. STÓRA-NÚPSPRESTAKALL: Guðsþjónusta í Stóra-Núpskirkju sunnudag kl. 14. Aðalsafnaðarfund- ur sóknarinnar verður að lokinni guðsþjónustu í kirkjunni. Sóknar- börn eru hvött til að koma til guðs- þjónustunnar og sitja aðalsafnaðar- fundinn. Axel Árnason. LANDAKIRKJA, Vestmannaeyjum: Sunnudagaskóli í Landakirkju kl. 11. Sunnudagaskóli á Hraunbúðum kl. 13.15. Almenn guðsþjónusta kl. 14. Barnasamvera í safnaðarheimili meðan á prédikun stendur. Messu- kaffi. Guðsþjónustunni verður út- varpað á ÚVAFF 104 kl. 16. AKRANESKIRKJA. Barnaguðsþjón- usta í kirkjunni í dag kl. 11. Stjórn- andi Sigurður Grétar Sigurðsson. Kirkjuskóli yngstu barnanna sama dag í safnaðarheimnilinu kl. 13. Stjórnandi Axel Gústafsson. Messa í kirkjunni sunnudag kl. 14. Tekið á móti gjöfum til Hins íslenska biblíu- félags. Björn Jónsson. BORGARPRESTAKALL: Barna- guðsþjónusta verður í Borgarnes- kirkju kl. 11.15. Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 14. Guðsþjónusta á dvalar- heimili aldraðra kl. 15.30. Árni Páls- son. GAULVERJABÆJARKIRKJA: Messa kl. 14. RAÐ AUGLYSINGAR Hið íslenska Biblíufélag Ársfundur Ársfundur Hins íslenska Biblíufélgs verður haldinn í safnaðarsal Digraneskirkju á morg- un, sunnudaginn 19. febrúar, kl. 15.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Lagabreytingar. Dagskrá helguð minningu Ólafs Ólafssonar, kristniboða, hefst á sama stað kl. 17.00. Efni: Ávarp Ólafs Skúlasonar, biskups ís- lands, Sigurbjörn Einarsson, biskup, minnist Ólafs Ólafssonar, Salóme Þorkelsdóttir, for- seti Alþingis, segir frá för til Kína, Astrid Hannesson, kristniboði, rifjar upp minningar frá Kína og sýnt verður myndband um ævi og störf Ólafs Ólafssonar. Allir velkomnir. Stjórnin. FÉLAGSÚF I.O.O.F. 5 = 17621816 = H.F. FERÐAFÉLAG ÍSLANOS MÖRKINNI 6 SÍMI 682533 Dagsferðir sunnudag- inn 19. febrúar: 1) Kl. 10.30 Bláfjöll - Lamba- fell, skiðaganga. Gengið sunnan Bláfjallahryggsins að Lambafelli við Þrengsli. Gangan tekur um 4 klst. 2) Kl. 13.00 Hellisheiði - Hverahlíð - skíðaganga. Geng- ið 2-3 klst. Verð kr. 1.000. Brott- för frá Umferðarmiðstöðinni, austanmegin og Mörkinni 6. 3) Kl. 13.00 Viðeyað vetri. Siglt frá Sundahöfn til Viðeyjar og Svigmót Víkings verður 25. febrúar 1995. Keppt verður í flokkum 9-12 ára. Þátttökutilkynningar sendist í simbréf nr. 689456 fyr- ir þriðjudag 21. febrúar. KRISTIÐ SAMFÉI.AG Dalvegi 24, Kópavogi Almenn samkoma í dag kl. 14.00. Ólafur Jóhannsson: gengið um eyjuna. Verð kr. 500. Brottför frá Sundahöfn/Viðeyjar- ferjan. Ferðafélag (slands. Hugleiðing. „Drottinn Guð kallaði á manninn og sagði við hann: „Hvar ertu?!“ Allir hjartanlega velkomnir. Hallveigarstig 1 • sími 614330 Dagsferðir sunnud. 19. febrúar Kl. 10.30 Skíðaganga af Hellis- heiði að Kolviöarhól eða um Húsmúlann að Marardal. Fer eftir veðri. Reikna má með 4-5 klst. langri göngu. Verð kr. 1.000/1.100. Kl. 10.30 Valin leið úr Land- námsgöngunni 1989, frá Hrauni í Ölfusi að Óseyrarbrú. Einnig verður hægt að velja styttri leið frá Eyrarbakka. Staðfróðir menn verða með í för. Verð kr. 1.300/1.400. Brottför i dagsferðir er frá BSÍ bensínsölu, miðar við rútu. Telemark skíðanámskeið helgina 25.-26. febrúar Um næstu helgi verður boðið upp á námskeið í Telemark gönguskiðatækni. Leiðbeinandi veröur Peter Istad frá Noregi og fer kennslan fram í Skálafelli. Brottför er kl. 10.00 frá BSÍ og til baka afturkl. 18.00 báða dag- ana. Nánari upplýsingar og skráning fer fram á skrifstofu Útivistar. Útivist. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Fjölskyldusamvera safnaðarins hefst með boröhaldi í kvöld kl. 18.00. Dagskrá vikunnar framundan: Sunnudagur: Brauösbrotning kl. 11.00. Ræðumaður Hafliði Kris- insson. Almenn samkoma kl. 16.30. Biblíudagurinn. Ræðu- maður Guðni Einarsson. Miðvikudagur: Skrefið kl. 18.00. Biblíulestur kl. 20.30. Föstudagur: Unglingasamkoma kl. 20.30. Laugardagur: Bænasamkoma kl. 20.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.