Morgunblaðið - 18.02.1995, Qupperneq 41
MORGUNBLAÐIÐ
MESSUR
LAUGARDAGUR 18. FEBRÚAR 1995 41
BIBLIUDAGUR 1995
Sunnudagur 19. febrúar
Sæðid er Guðs orð
ÁSKIRKJA:Biblíudagurinn. Barna-
guðsþjónusta kl. 11.00. Guðsþjón-
usta kl. 14.00. Starfskvennakór
Hrafnistu í Reykjavík syngur. Kaffi
eftir messu. Kirkjubíllinn ekur. Árni
Bergur Sigurbjörnsson.
BÚSTAÐAKIRKJA:Barnamessa kl.
11.00. Guðsþjónusta kl. 14.00. Org-
anisti Guðni Þ. Guðmundsson.
Pálmi Matthíasson.
DÓMKIRKJAN:Messa kl. 11.00.
Prestur sr. Hjalti Guðmundsson.
Organisti Kjartan Sigurjónsson.
barnastarf í safnaðarheimilinu kl.
11.00 og í Vesturbæjarskóla kl.
13.00. Bænaguðsþjónusta kl.
14.00. Prestursr. Hjalti Guðmunds-
son.
ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðsþjón-
usta kl. 14.00. Prestur sr. Stefán
Lárusson. Organisti Kjartan Ólafs-
son. Félag fyrrverandi sóknar-
presta.
GRENSÁSKIRKJA: Barnastarf kl.
10.30. Börn og foreldrar fara í heim-
sókn í Grafarvogskirkju og taka
þátt í barnasamkomu þar. Lagt af
stað frá Grensáskirkju kl. 10.30.
Messa kl. 14.00. Altarisganga.
Prestar sr. Halldór S. Gröndal og
sr. Kjartan Örn Sigurbjörnsson.
Organisti Árni Arinbjarnarson.
HALLGRÍMSKIRKJA: Fræðsluer-
indi kl. 10.00. Eru guðspjöllin
traustar heimildir? Sr. Karl Sigur-
björnsson. Barna- og fjölskyldu-
messa kl. 11.00. Organisti Hörður
Áskelsson. Sr. Karl Sigurbjörnsson.
LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10.
Sr. Ragnar Fjalar Lárusson.
HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguðsþjón-
usta kl. 11.00. Messa kl. 14.00.
Organisti Violetta Smid. Sr. Tómas
Sveinsson.
LANGHOLTSKIRKJA:Kirkja Guð-
brands biskups. Guðsþjónusta kl.
11.00. Prestur sr. Sigurður Haukur
Guðjónsson. Organisti Jón Stefáns-
son. Kór Langholtskirkju (hópur III)
syngur. Börn fædd 1990 fá afhenta
bókina Kata og Óli fara í kirkju.
Sunnudagaskóli á sama tíma í um-
sjá Hauks I. Jónassonar. Kaffisopi
eftir messu.
LAUGARNESKIRKJA: Messa kl.
11.00. Félagar úr Kór Laugarnes-
kirkju syngja. Organisti Gunnar
Gunnarsson. Barnastarf á sama
tíma. Guðsþjónusta kl. 14.00 í um-
sjá sr. Ingólfs Guðmundssonar.
Drengjakór Laugarneskirkju syngur
undir stjórn Friðriks S. Kristinsson-
ar. Organisti Guðmundur Sigurðs-
son. Eldri borgurum boðið til kaffi-
drykkju eftir messu. Þeir sem þurfa
akstur til og frá kirkju láti vita í síma
889422 kl. 11-12 á sunnudags-
morgun. Ólafur Jóhannsson.
NESKIRKJA: Barnasamkoma kl.
11.00. Opið hús frá kl. 10.00. Mun-
'ð kirkjubílinn. Guðsþjónusta kl.
14.00. Hildur Sigurðardóttir, guð-
fræðingur, prédikar. Sr. Frank M.
Halldórsson.
SELTJARNARNESKIRKJA:Messa
kl- 11.00 á konudeginum. Konur úr
Kvenfélaginu Seltjörn taka þátt í
guðsþjónustunni og sjá um hádeg-
isverð að lokinni messu. íhugunar-
efni dagsins er „ár umburðarlynd-
Guðspjall dagsins:
Ferns konar sáðgjörð.
(Lúk. 8.)
is“. Organisti Hákon Leifsson.
Prestur sr. Solveig Lára Guð-
mundsdóttir. Barnastarf á sama
tíma í umsjá Elínborgar Sturludótt-
ur og Sigurlínar ívarsdóttur.
KVENNAKIRKJAN: Messa í Sel-
tjarnarneskirkju í kvöld kl. 20.30
undir yfirskriftinni „mannréttindi
kvenna". Sr. Yrsa Þórðardóttir
prédikar. Anna Pálína Árnadóttir
syngur. Bjarney Ingibjörg Gunn-
laugsdóttir stjórnar kirkjusöng.
Messukaffi. Kvennakirkjan.
ÁRBÆJARKIRKJA:Barnaguðsþjón-
usta kl. 11. Foreldrar boðnir vel-
komnir með börnum sínum. Guðs-
þjónusta kl. 14. Biblíudagurinn.
Organleikari Sigrún Steingríms-
dóttir. Tekið á móti gjöfum til Biblíu-
félagsins eftir guðsþjónustuna.
Prestarnir.
BREIÐHOLTSKIRKJA: Barnaguðs-
þjónusta kl. 11. Biblíudagurinn.
Guðsþjónusta á sama tíma. Tekið
við gjöfum til Hins íslenska biblíufé-
lags. Börn fædd árið 1990 og fjöl-
skyldur þeirra sérstaklegaboðin
velkomin til guðsþjónustunnar.
Organisti Daníel Jónasson. Sam-
koma ungs fólks með hlutverk kl.
20.30. Gísli Jónasson.
DIGRANESKIRKJA: Barnasam-
koma kl. 11. Guðsþjónusta á vegum
Hins íslenska biblíufélags kl. 11.
(Ath. breyttan messutíma.) Tekið á
móti framlögum til Biblíufélagsins.
Ársfundur þess verður haldinn í
safnaðarsal Digraneskirkju kl.
15.30. Kl. 17 hefst samkoma helguð
minningu Ólafs Ólafssonar kristni-
boða.
FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Barna-
guðsþjónusta kl. 11. Umsjón Ragn-
ar og Ágúst. Guðsþjónusta á sama
tíma. Guðsþjónusta með altaris-
göngu kl. 18. Prestur við báðar
guðsþjónusturnar sr. Hreinn Hjart-
arson. Organisti Lenka Mátéová.
Prestarnir.
GRAFARVOGSKIRKJA: Barna-
guðsþjónusta kl. 11. Umsjón: Val-
gerður, Hjörtur og Rúna. Barna-
starf Grensáskirkju kemur í heim-
sókn. Guðsþjónusta kl. 14. Org-
anisti Bjarni Þór Jónatansson.
Fundur eftir guðsþjónustuna með
foreldrum fermingarbarna. Kaffi-
veitingar. Vigfús Þór Árnason.
HJALLAKIRKJA: Barnaguðsþjón-
usta kl. 11. Messa kl. 14. Altaris-
ganga. Sr. Bryndís Malla Elídóttir
verður sett inn í embætti prests við
kirkjuna og mun hún þjóna fyrir alt-
ari ásamt sóknarpresti. Kaffisala
Safnaðarfélagsins að lokinni
messu. Sóknarfólk er hvatt til þátt-
töku. Organisti Oddný Þorsteins-
dóttir. Kristján Einar Þorvarðarson.
KÓPAVOGSKIRKJA: Biblíudagur-
inn. Guðsþjónusta kl. 11. Organisti
Örn Falkner. Barnastarf í safnaðar-
heimilinu Borgum á sama tíma.
Ægir Fr. Sigurgeirsson.
SEUAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta
kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Gísli
H. Friðgeirsson eðlisfræðingur og
Ragnar Baldursson húsasmíða-
meistari ræða um gildi Biblíunnar.
Organisti Kjartan Sigurjónsson.
Sóknarprestur.
FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Barna-
guðsþjónusta kl. 11.15. Guðsþjón-
usta kl. 14. Fermd verður Tinna
Hrönn Proppé, Þinghólsbraut 63,
Kópavogi. Órganisti Pavel Smid.
Cecil Haraldsson.
KRISTSKIRKJA, Landakoti: Há-
messa kl. 10.30. Messa kl. 14.
Ensk méssa kl. 20. Laugardaga
messa kl. 14. Aðra rúmhelga daga
messur kl. 8 og kl. 18.
KFUM og KFUK, v/Holtaveg: Sam-
koma á morgun kl. 16.30 við Holta-
veg. Með Jesú alla daga. Gyða
Karlsdóttir og Henning E. Magnús-
son tala. Gospelkvartettinn syngur.
Barnasamverur á sama tíma.
MARÍUKIRKJA, Breiðholti: Messa
kl. 11. Alla rúmhelga daga messa
kl. 18.30.
HVÍTASUNNUKIRKJAN Filadelffa:
Brauðsbrotning kl. 11. Ræðumaður
Hafliði Kristinsson. Almenn sam-
koma kl. 16.30. Biblíudagurinn.
Ræðumaður Guðni Einarsson.
Barnablessun. Barnagæsla og
barnasamkoma á sama tíma.
HJÁLPRÆÐISHERINN: Fjölskyldu-
samkoma kl. 11. Ester og Elsabet
stjórna og tala. Hjálpræðissam-
koma kl. 20. Elsabet Daníelsdóttir
talar.
FÆR. sjómannaheimilið: Sam-
koma sunnudag kl. 17.
MOSFELLSPRESTAKALL: Messa
í Lágafellskirkju kl. 14. Altaris-
ganga. Sigurður Ragnarsson,
stud.theol., prédikar. Barnastarf í
safnaðarheimilinu kl. 11. Bíll frá
Mosfellsleið fer venjulegan hring.
Jón Þorsteinsson.
BRAUTARHOLTSKIRKJA, Kjalar-
nesi. Guðsþjónusta kl. 14. Gunnar
Kristjánsson.
GARÐAKIRKJA: Sunnudagaskóli í
Kirkjuhvoli kl. 13. Guðsþjónusta kl.
14. Sr. Örn Bárður Jónsson mess-
ar. Bragi Friðriksson.
BESSASTAÐAKIRKJA. Guðsþjón-
usta kl. 14 með þátttöku skáta.
Bragi Friðriksson.
VÍÐISTAÐAKIRKJA: Barnamessa
kl. 11. Almenn guðsþjónusta kl. 14.
Prestur sr. Bjarni Þór Bjarnason.
Sigurður H. Guðmundsson.
HAFNARFJARÐARKIRKJA: Hátíð-
armessa kl. 14. Skírn og altaris-
ganga. Kór og barnakór syngja.
Stjórnendur Helgi Bragason og
Brynhildur Auðbjargardóttir. Org-
anisti Helgi Bragason. Fyrsti áfangi
nýja safnaðarheimilisins opnaður
söfnuðinum. Formaður sóknar-
nefndar Kristján Björnsson tilkynnir
niðurstöðu dómnefndar og ákvörð-
un sóknarnefndar varðandi nafn á
safnaðarheimilið en valið hefur ver-
ið úr tillögum fermingarbarna.
Verðlaun afhent. Ávörp. Léttar veit-
ingar. Kynning á safnaðarstarfinu á
ýmsum stöðum í húsinu. Sýning á
verkum hafnfirskra listamanna og
annarra þeirra sem góðfúslega hafa
lánað kirkjunni verk sín ítilefni þess-
ara tímamóta. Gunnþór Ingason og
Þórhildur Ólafs.
FRÍKIRKJAN, Hafnarfirði: Barna-
samkoma kl. 11. Guðsþjónusta kl.
14. Sigríður Valdimarsdóttir nývígð-
ur djákni kirkjunnar verður sett í
embætti og mun prédika. Kaffiveit-
ingar í boði kvenfélagsins að lokinni
guðsþjónustu. Einar Eyjólfsson.
KAPELLA St. Jósefssystra,
Garðabæ: Þýsk messa kl. 10.
JÓSEFSKIRKJA, Hafnarfirði:
Messa kl. 10.30. Rúmhelga daga
messa kl. 18.
KARMELKLAUSTUR:Messa
sunnudaga kl. 8.30. Alla aðra daga
kl. 8. Allir velkomnir.
GRINDAVÍKURKIRKJA: Barnastarf-
ið kl. 11. Messa kl. 14. Fermingar-
börn aðstoða. Kaffiveitingar í safn-
aðarheimilinu í umsjá fermingar-
barna og foreldra þeirra.
YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Guðs-
þjónusta sunnudag kl. 11. (Fjölskyl-
duformið notað.) Benedikt Arnkels-
son prédikar og kynnir starf Kristni-
boðssambandsins. Orgamsti Stein-
ar Guðmundsson. Baldur Rafn Sig-
urðsson.
KÁLFATJARNARSÓKN: Kirkjuskóli
í dag, laugardag, kl. 11 í Stóru-
Vogaskóla. Bjarni Þór Bjarnason.
KEFLAVÍKURKIRKJA: Sunnudaga- •
skóli kl. 11. Hátíðarmessa kl. 14.
Minnst verður 80 ára vígsluafmælis
kirkjunnar og 30 ára afmælis
Systra- og bræðrafélags kirkjunnar.
Sr. Sigurður Sigurðarson, vígslu-
biskup, prédikar og prestar kirkj-
unnar, sr. Sigfús Baldvin Ingvason
og sr. Ólafur Oddur Jónsson, þjóna
fyrir altari. Kór Keflavíkurkirkju flyt-
ur Mozart messu ásamt hljómsveit
undir stjórn organistans, Einars
Arnar Einarssonar. Einsöngvarar
María Guðmundsdóttir, Margrét
Hreggviðsdóttir, Sverrir Guð-
mundsson og Steinn Erlingsson. *•
Athöfninni verður útvarpað á útvarp
Bros þar til eftir prédikun og einnig
verður útvarpað frá kaffisamsætinu
í Stapa.
KAÞOLSKA kapellan, Keflavík:
Messa kl. 14.
HVALSNESKIRKJA: Guðsþjónusta
sunnudag kl. 14. Benedikt Árnkels-
son prédikar og kynnir starf Kristni-
boðssambandsins. Sunnudaga-
skóli í Grunnskólanum Sandgerði
sunnudag kl. 13. Baldur Rafn Sig-
urðsson.
HVERAGERÐISKIRKJA: Barna-
guðsþjónusta kl. 11. Tómas Guð-
mundsson.
KOTSTRANDARKIRKJA: Messa kl.
14. Tómas Guðmundsson. _
STOKKSEYRARKIRKJA: Barna-
guðsþjónusta kl. 11.
ÞORLÁKSKIRKJA: Sunnudagaskóli
kl. 11. Fjölskyldumessa kl. 14. Börn
sem verða 5 ára á árinu og fjölskyld-
ur þeirra sérstaklega boðin til kirkju
og börnin fá bókargjöf frá kirkjunni
í messunni.
STÓRA-NÚPSPRESTAKALL:
Guðsþjónusta í Stóra-Núpskirkju
sunnudag kl. 14. Aðalsafnaðarfund-
ur sóknarinnar verður að lokinni
guðsþjónustu í kirkjunni. Sóknar-
börn eru hvött til að koma til guðs-
þjónustunnar og sitja aðalsafnaðar-
fundinn. Axel Árnason.
LANDAKIRKJA, Vestmannaeyjum:
Sunnudagaskóli í Landakirkju kl. 11.
Sunnudagaskóli á Hraunbúðum kl.
13.15. Almenn guðsþjónusta kl. 14.
Barnasamvera í safnaðarheimili
meðan á prédikun stendur. Messu-
kaffi. Guðsþjónustunni verður út-
varpað á ÚVAFF 104 kl. 16.
AKRANESKIRKJA. Barnaguðsþjón-
usta í kirkjunni í dag kl. 11. Stjórn-
andi Sigurður Grétar Sigurðsson.
Kirkjuskóli yngstu barnanna sama
dag í safnaðarheimnilinu kl. 13.
Stjórnandi Axel Gústafsson. Messa
í kirkjunni sunnudag kl. 14. Tekið á
móti gjöfum til Hins íslenska biblíu-
félags. Björn Jónsson.
BORGARPRESTAKALL: Barna-
guðsþjónusta verður í Borgarnes-
kirkju kl. 11.15. Fjölskylduguðsþjón-
usta kl. 14. Guðsþjónusta á dvalar-
heimili aldraðra kl. 15.30. Árni Páls-
son.
GAULVERJABÆJARKIRKJA:
Messa kl. 14.
RAÐ AUGLYSINGAR
Hið íslenska Biblíufélag
Ársfundur
Ársfundur Hins íslenska Biblíufélgs verður
haldinn í safnaðarsal Digraneskirkju á morg-
un, sunnudaginn 19. febrúar, kl. 15.30.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
Lagabreytingar.
Dagskrá helguð minningu Ólafs Ólafssonar,
kristniboða, hefst á sama stað kl. 17.00.
Efni: Ávarp Ólafs Skúlasonar, biskups ís-
lands, Sigurbjörn Einarsson, biskup, minnist
Ólafs Ólafssonar, Salóme Þorkelsdóttir, for-
seti Alþingis, segir frá för til Kína, Astrid
Hannesson, kristniboði, rifjar upp minningar
frá Kína og sýnt verður myndband um ævi
og störf Ólafs Ólafssonar.
Allir velkomnir.
Stjórnin.
FÉLAGSÚF
I.O.O.F. 5 = 17621816 = H.F.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANOS
MÖRKINNI 6 SÍMI 682533
Dagsferðir sunnudag-
inn 19. febrúar:
1) Kl. 10.30 Bláfjöll - Lamba-
fell, skiðaganga. Gengið sunnan
Bláfjallahryggsins að Lambafelli
við Þrengsli. Gangan tekur um
4 klst.
2) Kl. 13.00 Hellisheiði -
Hverahlíð - skíðaganga. Geng-
ið 2-3 klst. Verð kr. 1.000. Brott-
för frá Umferðarmiðstöðinni,
austanmegin og Mörkinni 6.
3) Kl. 13.00 Viðeyað vetri. Siglt
frá Sundahöfn til Viðeyjar og
Svigmót Víkings
verður 25. febrúar 1995.
Keppt verður í flokkum 9-12
ára. Þátttökutilkynningar
sendist í simbréf nr. 689456 fyr-
ir þriðjudag 21. febrúar.
KRISTIÐ SAMFÉI.AG
Dalvegi 24, Kópavogi
Almenn samkoma í dag
kl. 14.00. Ólafur Jóhannsson:
gengið um eyjuna. Verð kr. 500.
Brottför frá Sundahöfn/Viðeyjar-
ferjan.
Ferðafélag (slands.
Hugleiðing.
„Drottinn Guð kallaði á manninn
og sagði við hann: „Hvar ertu?!“
Allir hjartanlega velkomnir.
Hallveigarstig 1 • sími 614330
Dagsferðir sunnud.
19. febrúar
Kl. 10.30 Skíðaganga af Hellis-
heiði að Kolviöarhól eða um
Húsmúlann að Marardal. Fer
eftir veðri. Reikna má með 4-5
klst. langri göngu.
Verð kr. 1.000/1.100.
Kl. 10.30 Valin leið úr Land-
námsgöngunni 1989, frá Hrauni
í Ölfusi að Óseyrarbrú. Einnig
verður hægt að velja styttri leið
frá Eyrarbakka. Staðfróðir menn
verða með í för.
Verð kr. 1.300/1.400.
Brottför i dagsferðir er frá BSÍ
bensínsölu, miðar við rútu.
Telemark
skíðanámskeið
helgina 25.-26. febrúar
Um næstu helgi verður boðið
upp á námskeið í Telemark
gönguskiðatækni. Leiðbeinandi
veröur Peter Istad frá Noregi og
fer kennslan fram í Skálafelli.
Brottför er kl. 10.00 frá BSÍ og
til baka afturkl. 18.00 báða dag-
ana. Nánari upplýsingar og
skráning fer fram á skrifstofu
Útivistar.
Útivist.
Hvítasunnukirkjan
Fíladelfía
Fjölskyldusamvera safnaðarins
hefst með boröhaldi í kvöld kl.
18.00.
Dagskrá vikunnar framundan:
Sunnudagur: Brauösbrotning kl.
11.00. Ræðumaður Hafliði Kris-
insson. Almenn samkoma kl.
16.30. Biblíudagurinn. Ræðu-
maður Guðni Einarsson.
Miðvikudagur:
Skrefið kl. 18.00.
Biblíulestur kl. 20.30.
Föstudagur:
Unglingasamkoma kl. 20.30.
Laugardagur:
Bænasamkoma kl. 20.30.