Morgunblaðið - 18.02.1995, Page 49

Morgunblaðið - 18.02.1995, Page 49
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 18. FEBRÚAR 1995 49 FÓLK í FRÉTTUM Góð stemmning á þorrablóti í Stuttgart Um 250 manns voru á þorrablóti í Stuttgart fyrir skömmu. Bergljót Friðriksdóttir var á staðnum. EGILL Ólafsson og Tamlasveit hans sáu um að að_ halda uppi fjöri á Þorrablóti íslendinga í Stuttgart og nágrenni. Um 250 manns mættu á þorrablótið að þessu sinni og voru margir komn- ir langt að, svo sem frá Prag, París, Sviss og Berlín og nokkrir lögðu á sig að ferðast alla leið frá íslandi, til að geta blótað þorra með vinum og ættingjum í Þýska- landi. Matreiðslumennirnir Axel Jóns- son, veitingamaður í Keflavík, og Daði Arngrímsson, veitingamaður í Ferstiklu, komu með ljúffengan þorramat með sér að heiman og framreiddu hann eftir öllum kúnstarinnar reglum. Var þetta sjöunda árið í röð sem Axel hafði veg og vanda af veislumatnum á þorrablóti íslendinga hér í Stuttg- art, en hann þykir algjörlega ómissandi í því hlutverki, fyrir utan að setja sérstakan svip á blótið. Hápunktur kvöldsins var lík- lega þegar Egill Ólafsson sótti knattspyrnukappann og Eyja- manninn Ásgeir Sigurvinsson út í sal og fékk hann til að syngja með sér_ Stuðmannalagið gamal- kunna, Úti í Eyjum. : BAR : • Smi&juvegi 14 í Kópavogi, sími: 87 70 99 • „Það liggur ; I svo makalaust | : Ijómandi á mér..." ; * Anna ViUúálnis og Gardar Karlsson • í ESSINV sínu * - í kvöld og annað kvöld *. STÓRT BARDANSGÓLF! I Morgunblaðið/Bergljót EGILL Ólafsson í góðum félagsskap. EGILL og knatt- spyrnukappinn og Eyjapeyinn Ásgeir Sigurvinsson taka saman lag þeirra Stuðmanna Úti í Eyjum, við mikinn fögnuð viðstaddra. Skemmtisaga vetrarins Ríó tríóy ólafía Hrönn o.fL fara á kostum. Hljómsveitin SAGA KLASS, ásamt söngvurunum Guðrúnu Gunnarsdóttur og Reyni Guðmundssyni, leikur fyrir dansi til kl. 3 að lokinni skemmtidagskrá. Ragnar Bjamason og Stefán Jökulsson halda uppi léttri og góðri stemningu á MÍMISBAR Borhapantanir á Ríó sögu í síma 552 9900 -þín saga! Hótel ísiand kynnir skenmitidagskrána ÞÓ LÍÐI ÁR OG ÖLD BJÖRGVIN HALLDÓRSSON - 25 ÁRA AFMÆLISTÓNLEIKAR BJÖRGMN IIAI.LDÓRSSON lítur yfir dagsvcrkið sem dægurlagasöngutri á hljúmplötum í aldarljórðung, og við heyrum mer 00 log I'rá gla>stum f'erli - i'rá 190!) til okkar daga I kvöld Næslu sýningar: 4., 11., 18. og 25. mars GeslascingMin: SKiKIDl K IJi;i\Ti:iNSI)0 Lnkmynd og U'ikstjorn: B.JÖKN (i. BJÖRNSSOX III,jonisvt»itarsLjorn: (il NNAR ÞÓRDARSON ásaml 10 manna liliomsvnl Matsedill Koníakstóneruö humarsúpa meö rjómatopp Kynnir: JÓN AXKL ÓLAFSSON Lamba-piparsteik meö gljáöu grænmeti, kryddsteiktum jaröeplum og rjómapiparsósu Grand Marnier ístoppur meö hnetúirn og súkkulaöi karamellusósu og ávöxtum. Verd kr. 4.600 - Sýningarverð kr. 2.000 Dansleikur kr.800 Ishmtls «o Niironrlaiulainnstarar i samkMt'inisdönsnm liá Dansskula \uöai: llaralds smui ilaiis. Sértilboð a gistmgu, sími 688999. Borðapantanir ísíma 687111 &LAND 111 Gestasöng varar: Björgvin Halldórsson og Bjarni Ara Miðaverð aðeins kr. 800 Nýjung fyrir gestí Hátel íslands! Barðapantanir á dansleikinn ísima 687111 eftírkl. 20.00. Sjábu hlutina í víbara samhengi! Húsið opnað kl. 23:30 eftii sýningu Bjöigvins Halldóiss.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.