Morgunblaðið - 18.02.1995, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 18.02.1995, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 18. FEBRÚAR 1995 49 FÓLK í FRÉTTUM Góð stemmning á þorrablóti í Stuttgart Um 250 manns voru á þorrablóti í Stuttgart fyrir skömmu. Bergljót Friðriksdóttir var á staðnum. EGILL Ólafsson og Tamlasveit hans sáu um að að_ halda uppi fjöri á Þorrablóti íslendinga í Stuttgart og nágrenni. Um 250 manns mættu á þorrablótið að þessu sinni og voru margir komn- ir langt að, svo sem frá Prag, París, Sviss og Berlín og nokkrir lögðu á sig að ferðast alla leið frá íslandi, til að geta blótað þorra með vinum og ættingjum í Þýska- landi. Matreiðslumennirnir Axel Jóns- son, veitingamaður í Keflavík, og Daði Arngrímsson, veitingamaður í Ferstiklu, komu með ljúffengan þorramat með sér að heiman og framreiddu hann eftir öllum kúnstarinnar reglum. Var þetta sjöunda árið í röð sem Axel hafði veg og vanda af veislumatnum á þorrablóti íslendinga hér í Stuttg- art, en hann þykir algjörlega ómissandi í því hlutverki, fyrir utan að setja sérstakan svip á blótið. Hápunktur kvöldsins var lík- lega þegar Egill Ólafsson sótti knattspyrnukappann og Eyja- manninn Ásgeir Sigurvinsson út í sal og fékk hann til að syngja með sér_ Stuðmannalagið gamal- kunna, Úti í Eyjum. : BAR : • Smi&juvegi 14 í Kópavogi, sími: 87 70 99 • „Það liggur ; I svo makalaust | : Ijómandi á mér..." ; * Anna ViUúálnis og Gardar Karlsson • í ESSINV sínu * - í kvöld og annað kvöld *. STÓRT BARDANSGÓLF! I Morgunblaðið/Bergljót EGILL Ólafsson í góðum félagsskap. EGILL og knatt- spyrnukappinn og Eyjapeyinn Ásgeir Sigurvinsson taka saman lag þeirra Stuðmanna Úti í Eyjum, við mikinn fögnuð viðstaddra. Skemmtisaga vetrarins Ríó tríóy ólafía Hrönn o.fL fara á kostum. Hljómsveitin SAGA KLASS, ásamt söngvurunum Guðrúnu Gunnarsdóttur og Reyni Guðmundssyni, leikur fyrir dansi til kl. 3 að lokinni skemmtidagskrá. Ragnar Bjamason og Stefán Jökulsson halda uppi léttri og góðri stemningu á MÍMISBAR Borhapantanir á Ríó sögu í síma 552 9900 -þín saga! Hótel ísiand kynnir skenmitidagskrána ÞÓ LÍÐI ÁR OG ÖLD BJÖRGVIN HALLDÓRSSON - 25 ÁRA AFMÆLISTÓNLEIKAR BJÖRGMN IIAI.LDÓRSSON lítur yfir dagsvcrkið sem dægurlagasöngutri á hljúmplötum í aldarljórðung, og við heyrum mer 00 log I'rá gla>stum f'erli - i'rá 190!) til okkar daga I kvöld Næslu sýningar: 4., 11., 18. og 25. mars GeslascingMin: SKiKIDl K IJi;i\Ti:iNSI)0 Lnkmynd og U'ikstjorn: B.JÖKN (i. BJÖRNSSOX III,jonisvt»itarsLjorn: (il NNAR ÞÓRDARSON ásaml 10 manna liliomsvnl Matsedill Koníakstóneruö humarsúpa meö rjómatopp Kynnir: JÓN AXKL ÓLAFSSON Lamba-piparsteik meö gljáöu grænmeti, kryddsteiktum jaröeplum og rjómapiparsósu Grand Marnier ístoppur meö hnetúirn og súkkulaöi karamellusósu og ávöxtum. Verd kr. 4.600 - Sýningarverð kr. 2.000 Dansleikur kr.800 Ishmtls «o Niironrlaiulainnstarar i samkMt'inisdönsnm liá Dansskula \uöai: llaralds smui ilaiis. Sértilboð a gistmgu, sími 688999. Borðapantanir ísíma 687111 &LAND 111 Gestasöng varar: Björgvin Halldórsson og Bjarni Ara Miðaverð aðeins kr. 800 Nýjung fyrir gestí Hátel íslands! Barðapantanir á dansleikinn ísima 687111 eftírkl. 20.00. Sjábu hlutina í víbara samhengi! Húsið opnað kl. 23:30 eftii sýningu Bjöigvins Halldóiss.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.