Morgunblaðið - 18.02.1995, Side 52

Morgunblaðið - 18.02.1995, Side 52
52 LAUGARDAGUR 18. FEBRÚAR 1995 MORGUNBLAÐIÐ m - Leikstjóri , Friðrik Þór Friðriksson lá Á KÖLDUM KLAKA Hann ætlaði í sólina á Hawaii, en hafnaði í ísköldum faðmi drauga og furðufugla. Gamansöm ferðasaga með ívafi spennu og dularfullra atburða. Nýjasta kvikmynd Friðriks Þórs Friðrikssonar um ævintýri ungs Japana á íslandi. Stuttmynd Ingu Lísu Middleton, „í draumi sérhvers manns", eftir sögu Þórarins Eldjárns sýnd á undan „ Á KÖLDUM KLAKA". Aðalhlutverk: Ingvar E. Sigurðsson. Aðalhlutverk Másátoshi Nagase Lili Taylor Fisher Stevens Císli Halldórsson Laura Hughes Rúrik Haraldsson Flosi Ólafsson Bríet Héðinsdóttir ÍSLENSKUR BÍÓPAKKI TVÆR MYNDIR - EINN MIÐI Miðaverð 700 kr. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. 200 kr. afsláttarmiði á pizzum frá HRÓA HETTI fylgir hverjum bíómiða á myndina jjféSg- Á KÖLDUM KLAKA. Einnig sýnd í Cl' D Akureyri Sími FRANKENSTEIN ROBERT DE NIRO ★★★ G.B. DV „Kenneth Branagh og leikarar hans fara á kostum í þessari nýju og stórbrotnu útgáfu fc hinnar sígildu ► sögu um doktor Frankenstein og tilraunir hans til að taka að sér hlutverk skaparans." KENNETH BRANAGH -r-, MARY SHELLEY’S T FrankensteiN Sjáið gerð myndarinnar „Frankenstein" á Stöð 2 í dag kl. 17.25. Sýnd kl. 4.50, 9 og 11.15. B. i. 16 ára. AÐEINS ÞÚ Sýnd kl. 7.10. Síð. sýn. STJÖRNUBÍÓLÍNAN SÍMI 991065 Taktu þátt í spennandi kvikmyndagetraun. Verðlaun: 12"PIZZAm/3 áleggsteg. og 'h I. kók fráHróa hettiog boðsmiðar á myndir í STJÖRNUBÍÓI. Verð kr. 39,90 mín. Islandsmeistaramót í kökuskreytingnm ÍSLANDSMEISTARAMÓT í köku- lag íslands, Landssamband bakara- skreytingum fer fram á Hótel íslandi meistara og Klúbbur bakarameistara í dag. Það hófst í gær á því að kepp- sem standa sameiginlega að þessari endur útbjuggu skreytingar á kökum- fyrstu íslandsmeistarakeppni í köku- ar sem verða notaðar í keppninni. Níu skreytingum. Hér má sjá Halldór Ei- keppendur víðsvegar að af landinu ríksson formann undirbúningsnefndar taka þátt, en það eru Bakarasveinafé- með lukkudýr keppninnar. Pamela Anderson í kvikmynd ►PAMELA Anderson mun fara með hlutverk persónunnar „Barb Wire“ í væntanlegri kvikmynd, en handritið er byggt á nýútkominni teiknimyndasögu frá fyrirtæk- inu Dark Horse Comics, sem stóð líka á bak við myndirnar „TimeCop" og Grímuna eða „The Mask“. Lýsingin á Barb er vægast sagt mjög harðsoðin. Henni er lýst sem „greindustu, snörpustu og hörðustu „venjulegu" manncskju sem geturnokkru sinni orðið á vegi þín- um“. í myndinni verður Anderson í þröngum leðurgaila á mótorhjóli og ekkert lamb að leika sér við. Þess má geta að Barb stendur fyrir nafnið Barbara Rose Kopetski. FOLK DANSON og Steenburgen með börnum sínum. Danson og Steenburgen í það heilaga ►LEIKARARNIR Ted Danson úr Staupasteini og Mary Steen- burgen eru á leið upp að altar- inu. Talsmaður Steenburgen seg- ir að Danson hafi beðið hennar á afmælisdegi hennar 8. febrúar, þegar hún varð 42 ára, og gefið henni trúlofunarhring. Ekki hef- ur enn verið ákveðið hvenær brúðkaupið fer fram. Steenburg- en var áður gift Malcolm McDow- ell I tíu ár og á með honum tvö börn. Danson, sem er 47 ára, á líka tvö börn með fyrrverandi eiginkonu sinni, Casey.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.