Morgunblaðið - 18.02.1995, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 18.02.1995, Blaðsíða 52
52 LAUGARDAGUR 18. FEBRÚAR 1995 MORGUNBLAÐIÐ m - Leikstjóri , Friðrik Þór Friðriksson lá Á KÖLDUM KLAKA Hann ætlaði í sólina á Hawaii, en hafnaði í ísköldum faðmi drauga og furðufugla. Gamansöm ferðasaga með ívafi spennu og dularfullra atburða. Nýjasta kvikmynd Friðriks Þórs Friðrikssonar um ævintýri ungs Japana á íslandi. Stuttmynd Ingu Lísu Middleton, „í draumi sérhvers manns", eftir sögu Þórarins Eldjárns sýnd á undan „ Á KÖLDUM KLAKA". Aðalhlutverk: Ingvar E. Sigurðsson. Aðalhlutverk Másátoshi Nagase Lili Taylor Fisher Stevens Císli Halldórsson Laura Hughes Rúrik Haraldsson Flosi Ólafsson Bríet Héðinsdóttir ÍSLENSKUR BÍÓPAKKI TVÆR MYNDIR - EINN MIÐI Miðaverð 700 kr. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. 200 kr. afsláttarmiði á pizzum frá HRÓA HETTI fylgir hverjum bíómiða á myndina jjféSg- Á KÖLDUM KLAKA. Einnig sýnd í Cl' D Akureyri Sími FRANKENSTEIN ROBERT DE NIRO ★★★ G.B. DV „Kenneth Branagh og leikarar hans fara á kostum í þessari nýju og stórbrotnu útgáfu fc hinnar sígildu ► sögu um doktor Frankenstein og tilraunir hans til að taka að sér hlutverk skaparans." KENNETH BRANAGH -r-, MARY SHELLEY’S T FrankensteiN Sjáið gerð myndarinnar „Frankenstein" á Stöð 2 í dag kl. 17.25. Sýnd kl. 4.50, 9 og 11.15. B. i. 16 ára. AÐEINS ÞÚ Sýnd kl. 7.10. Síð. sýn. STJÖRNUBÍÓLÍNAN SÍMI 991065 Taktu þátt í spennandi kvikmyndagetraun. Verðlaun: 12"PIZZAm/3 áleggsteg. og 'h I. kók fráHróa hettiog boðsmiðar á myndir í STJÖRNUBÍÓI. Verð kr. 39,90 mín. Islandsmeistaramót í kökuskreytingnm ÍSLANDSMEISTARAMÓT í köku- lag íslands, Landssamband bakara- skreytingum fer fram á Hótel íslandi meistara og Klúbbur bakarameistara í dag. Það hófst í gær á því að kepp- sem standa sameiginlega að þessari endur útbjuggu skreytingar á kökum- fyrstu íslandsmeistarakeppni í köku- ar sem verða notaðar í keppninni. Níu skreytingum. Hér má sjá Halldór Ei- keppendur víðsvegar að af landinu ríksson formann undirbúningsnefndar taka þátt, en það eru Bakarasveinafé- með lukkudýr keppninnar. Pamela Anderson í kvikmynd ►PAMELA Anderson mun fara með hlutverk persónunnar „Barb Wire“ í væntanlegri kvikmynd, en handritið er byggt á nýútkominni teiknimyndasögu frá fyrirtæk- inu Dark Horse Comics, sem stóð líka á bak við myndirnar „TimeCop" og Grímuna eða „The Mask“. Lýsingin á Barb er vægast sagt mjög harðsoðin. Henni er lýst sem „greindustu, snörpustu og hörðustu „venjulegu" manncskju sem geturnokkru sinni orðið á vegi þín- um“. í myndinni verður Anderson í þröngum leðurgaila á mótorhjóli og ekkert lamb að leika sér við. Þess má geta að Barb stendur fyrir nafnið Barbara Rose Kopetski. FOLK DANSON og Steenburgen með börnum sínum. Danson og Steenburgen í það heilaga ►LEIKARARNIR Ted Danson úr Staupasteini og Mary Steen- burgen eru á leið upp að altar- inu. Talsmaður Steenburgen seg- ir að Danson hafi beðið hennar á afmælisdegi hennar 8. febrúar, þegar hún varð 42 ára, og gefið henni trúlofunarhring. Ekki hef- ur enn verið ákveðið hvenær brúðkaupið fer fram. Steenburg- en var áður gift Malcolm McDow- ell I tíu ár og á með honum tvö börn. Danson, sem er 47 ára, á líka tvö börn með fyrrverandi eiginkonu sinni, Casey.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.