Morgunblaðið - 21.02.1995, Page 35
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 21. FEBRÚAR 1995 35
PENINGAMARKAÐURINN
FRÉTTIR
ERLEJMD HLUTABRÉF
Reuter, 20. febrúar.
NEW YORK
NAFN LV LG
DowJones Ind h (3971,37)
Allied SignalCo h (37,75)
AluminCoofAmer.. <-) (81,75)
Amer ExpressCo.... h (33,25)
AmerTel&Tel h (51)
Betlehem Steel <-) (16,25)
Boeing Co <-) (45,875)
Caterpillar <-) (62,75)
Chevron Corp <-) (47,125)
Coca Cola Co (-> (53,875)
Walt DisneyCo h (53,625)
Du Pont Co h (55,625) .
Eastman Kodak (-> (50,5)
Exxon CP <-) (63,75)
General Electric <-) (53,75)
General Motors (-> (41,125)
GoodyearTire (-> (35,875)
Intl Bus Machine <-) (75,375)
Intl PaperCo <-) (77)
McDonalds Corp h (32,75)
Merck&Co.„ (-> (40,75)
Minnesota Mining... <-) (53,5)
JP Morgan &Co h (62,75)
Phillip Morris (-> (61,25)
Procter&Gamble.... h (65)
SearsRoebuck (-) (47,25)
Texacolnc <-) (62)
Union Carbide h (28,25)
United Tch <-) (66)
Westingouse Elec... h (14,625)
Woolworth Corp h (15,125)
S & P 500 Index h (484)
Apple Complnc (-) (42,8125)
CBS Inc (-> (61,875)
Chase Manhattan ... (-) (34,75)
ChryslerCorp (-> (46)
Citicorp <-) (42,5)
Digital EquipCP (-) (35.5)
Ford MotorCo (-) (26,375)
Hewlett-Packard (-) (115,5)
LONDON Z'
FT-SE 100 Index 3016,3 (3042,6)
Barclays PLC 603 (605)
British Airways 374,5 (381)
BR Petroleum Co 408 (412)
BritishTelecom 384 (384)
Glaxo Holdings 632 (641)
Granda Met PLC 362 (369)
ICI PLC 730 (733)
Marks & Spencer.... 377 (377)
Pearson PLC 558 (560,75)
Reuters Hlds 435 (442,5)
Royal Insurance 279 (284)
ShellTrnpt(REG) .... 726 (726)
Thorn EMI PLC 1025 (1041)
Unilever 198,5 (199,3)
FRANKFURT
Commerzbklndex... 2101,54 (2117,03)
AEG AG 142,2 (142,7)
Allianz AG hldg 2485 (2484)
BASFAG 323 (328)
Bay Mot Werke 763 (767)
Commerzbank AG... 336 (338,3)
DaimlerBenzAG 720,2 (724,8)
Deutsche Bank AG.. 716,5 (719,8)
Dresdner Bank AG... 399,2 (401,5)
FeldmuehleNobel... 318 (316)
HoechstAG 324,7 (327,7)
Karstadt 571,5 (578)
Kloeckner HB DT 59 (60)
DT Lufthansa AG 200 (202,8)
ManAGSTAKT 410 (418)
Mannesmann AG.... 423,5 (429,8)
Siemens Nixdorf 3,8 (3,6)
Preussag AG 456,5 (464,7)
Scheríng AG 1115,5 (1127)
Siemens 684,2 (688,7)
Thyssen AG 294,8 (299,2)
VebaAG 528,5 (529,7)
Viag 513,5 (513,9)
Volkswagen AG TÓKÝÓ 406,5 (413,9)
Nikkei 225 Index 17956,48 (18020,51)
AsahiGlass 1100 (1110)
BKof Tokyo LTD 1430 (1420)
Canon Inc 1460 (1470)
Daichi Kangyo BK.... 1740 (1750)
Hitachi 840 (848)
Jal 591 (602)
Matsushita E IND.... 1340 (1320)
Mitsubishi HVY 620 (617)
Mitsui Co LTD 697 (691)
Nec Corporation 924 (914)
Nikon Corp 813 (813)
Pioneer Electron 2210 (2140)
SanyoElecCo 526 (524)
Sharp Corp 1390 (1410)
Sony Corp 4400 (4400)
Sumitomo Bank 1800 (1780)
Toyota MotorCo.... 1800 (1800)
KAUPMANNAHOFN
Bourse Index 354,24 (365,16)
Novo-Nordisk AS.... 567 (567)
Baltica Holding 38 (37)
Danske Bank 317 (319)
Sophus Berend B ... 468 (476)
ISS Int. Serv. Syst... 180 (180)
Danisco 216 (218)
Unídanmark A 223 (222,25)
D/S Svenborg A 170000 (170000)
Carlsberg A 250 (250)
D/S 1912 B 114000 (116000)
Jyske Bank ÓSLÓ 402 (403)
Oslo Total IND 638,29 (643,52)
Norsk Hydro 258 (266)
Bergesen B 142,5 (145)
HafslundAFr 129 (130)
Kvaerner A 289 (290)
Saga Pet Fr 78,5 (77,5)
Orkla-Borreg. B 225 (220)
ElkemAFr 80 (81,5)
Den Nor. Olies 5 (6)
STOKKHÓLMUR
Stockholm Fond 1511,51 (1510,44)
Astra A 196 (196)
EricssonTel 437 (435)
Pharmacia 135,5 (136)
ASEA 536 (535)
Sandvik 125,5 (125,5)
Volvo 146 (144,5)
SEBA 40,6 (40,4)
SCA 135 (135)
SHB 95 (96)
Stora 482 (481)
Verö á hlut er i í gjaldmiðli viðkomandi
lands. 1 London er verðið í pensum. LV:
verð við lokun markaða. LG: lokunarverö
| daginn áöur. I
FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA
20.02.95
ALLIR MARKAÐIR Hœsta Lœgsta verð verð Meðal- verð Magn (lestir) Heildar- verð (kr.)
Annar afli 215 20 48 1.801 86.659
Grásleppa 60 60 60 39 2.340
Hlýri 76 68 76 383 28.988
Hrogn 100 100 100 68 6.800
Háfur 5 5 5 76 380
Karfi 80 30 69 2.001 137.487
Keila 82 20 51 3.074 . 156.344
Langa 104 84 95 3.309 312.965
Langlúra 139 139 139 16 2.224
Lúða 505 240 425 800 339.838
Lýsa 10 10 10 351 3.510
Rauðmagi 100 100 100 11 1.100
Steinb/hlýri 77 65 71 174 12.302
Sandkoli 60 60 60 1.000 60.000
Skarkoli 151 80 123 553 68.122
Skötuselur 215 190 199 187 37.210
Steinbítur 80 50 73 2.973 217.882
Tindaskata 5 5 5 35 175
Ufsi 83 61 73 ' 91.676 6.680.386
Undirmálsfiskur 56 40 50 7.102 357.790
Ýsa 128 50 114 27.607 3.134.932
Þorskur 128 70 112 20.197 2.264.448
Samtals 85 163.433 13.911.882
FISKMARKAÐUR DALVÍKUR
Karfi 30 30 30 41 1.230
Skarkoli 80 80 80 9 720
Steinb/hlýri 73 65 69 136 9.376
Samtals FISKMARKAÐUR HÚSSAVÍKUR 61 186 11.326
Hlýri 68 68 68 15 1.020
Steinbítur 76 76 76 115 8.740
Undirmálsfiskur 43 43 43 811 34.873
Ýsa sl 50 50 50 46 2.300
Þorskursl 73 73 73 1.432 104.536
Samtals 63 2.419 151.469
FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS
Annar afli 215 215 215 30 6.450
Samtals 215 30 6.450
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Annar afli 50 20 45 1.771 80.209
Grásleppa 60 60 60 39 2.340
Hlýri 76 76 76 368 27.968
Hrogn 100 100 100 68 6.800
Háfur 5 5 5 76 380
Karfi 80 56 71 1.803 127.779
Keila 82 20 51 3.074 156.344
Langa 104 84 95 3.309 312.966
Lúða 505 350 425 762 324.048
Lýsa 10 10 10 351 3.510
Rauðmagi 100 100 100 1 1 1.100
Sandkoli 60 60 60 1.000 60.000
Skarkoli 151 116 125 535 66.682
Skötuselur 215 215 215 62 13.330
Steinb/hlýri 77 77 77 38 2.926
Steinbítur 80 50 73 2.791 204.050
Tindaskata 5 5 5 35 175
Ufsi sl 83 61 81 42.676 3.473.826
Ufsi ós 66 64 65 49.000 3.206.560
Undirmálsfiskur 56 40 51 6.291 322.917
Ýsaós 108 75 100 2.556 256.290
Ýsa sl 128 70 116 24.235 2.800.112
Þorskur ós 128 97 115 18.700 2.155.362
Samtals HÖFN 85 159.551 13.605.673
Karfi 54 54 54 157 8.478
Langlúra 139 139 139 16 2.224
Lúða 455 240 416 38 15.790
Skarkoli 80 80 80 9 720
Skötuselur 195 190 191 125 23.880
Steinbítur 76 76 76 67 5.092
Ýsa sl 99 99 99 770 76.230
Þorskur sl 70 70 70 65 4.550
Samtals 110 1.247 136.964
Vísitölur VERÐBRÉFAÞINGS frá 1. desember
ÞINGVISITOLUR
1. jan. 1993
Breyting,
= 1000/100 feb. birtingu 30/12/94
- HLUTABRÉFA 1056,33 +1,85 +3,02
- spariskírteina 1-3 ára 124,45 -0,01 +0,95
- spariskírteina 3-5 ára 128,21 +0,07 +0,76
- spariskírteina 5 ára + 141,96 +0,07 +1,00
- húsbréfa 7 ára + 135,99 -0,01 +0,63
- peningam. 1-3 mán. 115,88 +0,07 +0,83
-peningam. 3-12 mán. 122,51 +0,08 +0,58
Úrval hlutabréfa 110,51 +1,53 +2,75
Hlutabréfasjóðir 114,75 +0,23 -1,35
Sjávarútvegur 89,28 +1,89 +3,44
Verslun og þjónusta 110,66 +1,49 +2,38
Iðn. & verktakastarfs. 106,94 +0,28 +2,02
Flutningastarfsemi 123,46 +3,34 +9,40
Olíudreifing 119,12 -0,29 -5,06
Vísitölurnar eru reiknaöar út af Veróbréfaþingi Islands og
birtar á ábyrgð þess.
Þingvísit. húsbréfa 7 ára +
1.janúar1993= 100
145-
140
130
135,99
Des. 1 Jan. 1 Feb. 1
Morgunblaðið/Þorkell
SUNNA Viðarsdóttir frummælandi liðs Hólabrekkuskóla í viður-
eig'ninni við Alftamýrarskóla.
Mælskukeppni grunnskólanema
Hólabrekkuskóli
í undanúrslit
ÖNNUR umferð í mælskukeppni
grunnskólanema í Reykjavík stendur
nú yfír á vegum íþrótta- og tóm-
stundaráðs, og síðastliðinn fimmtu-
dag fór fram keppni milli nemenda
í Hólabrekkuskóla og nemenda
Alftamýrarskóla. Lið Hólabrekku-
skóla bar sigur úr býtum með 53
stiga mun og fer því í undanúrslit.
I keppni skólanna var umræðu-
efnið „líkamsrefsingar í skólum“ og
mælti lið Hólabrekkuskóla með lík-
amsrefsingum en lið Álftamýrar-
skóla á móti. Tvær umferðir eru í
hverri viðureign og talar því hver
ræðumaður tvisvar. í hveiju liði eru
fjórir þátttakendur, þrír ræðumenn
og einn liðsstjóri. í liði Hólabrekku-
skóla voru Sunna Viðarsdóttir, sem
var frummælandi, meðmælandi var
íris María Stefánsdóttir og stúðn-
ingsmaður var Tinna Guðmunds-
dóttir, en liðsstjóri var Einar Öm
Ágústsson.
STUÐNINGSMENN hvöttu lið sín ákaft til dáða í mælsku-
keppni Hólabrekkuskóla og Álftamýrarskóla.
Þir 1080 1060 1040 1020 1000 980 ígvísitala HLUTABRÉFA . janúar 1993 = 1000
1056.33
-
VVil
940
Des. 1 Jan. 1 Feb. r
Þjóðkirkj-
an og sam-
félagið
FJÓRÐI fundur Vísindafélags ís-
lendinga á þessu starfsári verður
haldinn í Norrænu húsinu mið-
vikudaginn 22. febrúar kl. 20.30.
Þar mun prófesor Pétur Péturs-
son flytja erindi sem hann nefnir:
Sekúlarisering og sjálfstæðisbar-
átta. Megindrættir í íslenskri þjóð-
félagsþróun 1830-1930. Öllum er
heimill aðgangur að fyrirlestrum
á fundum Vísindafélagsins.
í erindinu verður fjallað um
aðdraganda nútímalegs þjóðfélags
á íslandi, stöðu kirkjunnar í sam-
félaginu og þátttöku presta í fé-
lagslegum hreyfingum. Reynt
verður að leggja mat á það hvern-
ig félagslegar breytingar hafa
mótað trúarafstöðu Islendinga og
sérkenni trúarlífs og guðfræði-
legrar umræðu.
■ LANDSSAMBAND íslenskra
vélsleðamanna (LLV) og Björgun-
arskóii Landsbjargar og Slysa-
varnafélag Islands hafa ákveðið að
efna til fræðslufunda um ýmis efni
sem varða öryggismál vélsleða-
manna. Um er að ræða 7 sjálfstæða
fræðslufundi sem miðast við fólk í
vélsleðamennsku. Aðgangur er
ókeypis en kaffi og námsgögn verða
seld á fundinum. Allir áhugamenn
um vélsleðaakstur og ferðamennsku
velkomnir. Næsti fræðslufundur
verður miðvikudaginn 22. febrúar í
húsi Flugbjörgunarsveitarinnar
v/Flugvallaveg og hefst hann kl.
20. Efni fundarins verður Móttaka
þyrlu - Landhelgisgæslan. Fyrir-
lesari verður Kristján Jónsson. Állar
nánari upplýsingar hjá Björgunar-
skóla Landsbjargar og Slysavamafé-
lagi íslands.
■ TRÍÓS Þórís Baldurssonar leik-
ur miðvikudaginn 22. febrúar á
Kringlukránni. Tríóið hefur nokkra
sérstöðu meðal tríóa. Hljómsveitar-
stjórinn leikur á Hammondorgel með
miklum fótbassa, sem er óvenjulegt
i jazzsveit, lög m.a. Bob Bergs, Jeff
Becks, Duke Ellingtons o.fl. I tríóinu
era, auk Þóris, þeir Björn Thorodd-
sen gítarleikari og Einar Scheving
trommuleikari. Tónleikamir hefjast
kl. 22. Aðgangur er ókeypis.
Olíuverð á Rotterdam-markaði, 9. desember 1994 til 17. febrúar 1995