Morgunblaðið - 21.02.1995, Page 45
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 21. FEBRÚAR 1995 45'
MIIMNINGAR
MARINÓ
MAGNÚSSON
+ Marinó Magnússon frá
Þverá í Ólafsfirði fæddist í
Hringverskoti í sömu sveit 7.
nóvember 1928. Hann lést á
Fjórðungssjúkrahúsinu á Akur-
eyri 6. febrúar síðastliðinn og
fór útför hans fram frá Ólafs-
fjarðarkirkju 13. febrúar.
ELSKU Bíi minn.
Ég horfí á blaðið og veit ekki
hvað ég á að skrifa. Minningamar
hrannast upp í huga mér frá þeim
tima er ég fyrst man eftir mér á
Þverá, æskuheimili mínu norður í
Ólafsfírði. Þótt þú værir fímmtán
árum eldri en ég hafðir þú alltaf
tíma til að leika við mig, litlu frænk-
una, hvort sem var úti eða inni,
með leggjum, völum, kjálkum eða
öðru sem til féll. Á sumrin lékum
við okkur iðulega í þúfunum sunnan
við húsið og á vetrum hjóluðum við
oft hring eftir hring í eldhúsinu á
stóra þríhjólinu mínu. Alltaf hafðir
þú tíma til að sinna mér, enda komst
ég fljótt að því að börn voru þinn
gleðigjafi og glöddu þig ávallt ekki
síður en þú þau. Ófá eru þau búin
að fá að fara á hestbak hjá þér og
sár er söknuður þeirra nú. Og enga
var betra að sækja heim en þig og
Möggu. Þegar tvær perlur koma
saman skín ljósið aðeins skærar.
Manstu síðastliðið sumar er við hitt-
umst norður í Hringveri á fjöl-
skyldumótinu, þá sátum við saman
ásamt fleirum inni í tjaldvagninum
mínum og rifjuðum upp gömlu árin,
ferðimar fram á dal við heyannir,
búleikina eins og þá þegar við vor-
um að flýta okkur og þóttumst slíta
spenana af kúnum til að mjólkin
rynni hraðar, og margt fleira.
Elsku Bíi minn, nú er minningin
ein eftir. En hún lifír eins lengi og
ég er hér. Ég veit að við eigum
eftir að hittast aftur og þið takið á
móti mér eins og ég veit að það
var tekið á móti þér, og þá getum
við aftur notið samvistanna.
Flýt þér, vinur! í fegra heim;
kijúptu’ að fótum friðarboðans
og fljúgðu’ á vængjum morpnroðans
meira’ að starfa guðs um geim.
(Jónas Hallgrímsson)
Um leið og ég þakka og kveð
elskulegan móðurbróður minn bið
ég góðan Guð að geyma hann.
Elsku Magga, Halla, Bjarki,
Stebbi, Dísa og böm, ég sendi ykk-
ur mínar innilegustu samúðarkveðj-
ur. Minningin lifir um góðan dreng.
Berta Rafnsdóttir.
SIGRÍÐUR
GUÐJÓNSDÓTTIR
+ Sigríður Guð-
jónsdóttir fædd-
ist á Raufarfelli
undir Austur-Eyja-
fjöllum 26. júli
1910. Hún lést á
heimili sínu á Sval-
barðseyri 7. febr-
úar síðastliðinn.
Foreldrar hennar
voru Guðjón Vig-
fússon og Þorbjörg
Jónsdóttir. Systur
Sigríðar voru tíu.
Eftirlifandi eru
Sigurbjörg Guðleif
og Bjarný. Eigin-
maður Sigríðar var Hallvarður
Sigurðsson. Hann lést árið
1968. Sigríður og Hallvarður
eignuðust sex börn. Barnabörn-
in eru 18 og bama-
barnabörnin 21.
Útför Sigríðar fór
fram frá Landa-
kirkju laugardag-
inn 18. febrúar.
MYNDIN af Sigríði
Guðjónsdóttur, sem
hér birtist, átti að
fylgja minningar-
grein um hana eftir
barnabörn hennar
og fjölskyldur
þeirra á blaðsiðu 33
í Morgunblaðinu á
laugardag, en varð
viðskila vegna mistaka í
vinnslu. Hlutaðeigendur eru
innilega beðnir afsökunar á
þessum mistökum.
skólar/námskeið
tölvur
STJÓRNUNARFÉLAGS ISLANDS
CorelDraw myndvinnsla
Byijendur 27. febrúar-2. mars
kl. 16.10-19.10.
Framhald 13.-16. mars
kl. 16.10-19.10.
MargmiAiun
Kvöldnámskeið hefst 6. mars
Tölvunám fyrir byrjendur
Mjög gagnlegt námskeið
Kvöldnámskeið hefst 28. febrúar.
ACCESS gagnavinnsla
27. febrúar-2. mars kl. 13-16.
Internet heimasíður
Kvöldnámskeið 22. og 24. febúar
kl. 19.30-22.30.
■ Tölvunámskeið
- Windows 3.1.
- Word fyrir Windows og
Macintosh.
- WordPerfect fyrir Windows.
- Excel fyrir Windows og
Macintosh.
- PageMaker fyrir Windows/
Macintosh.
’- Paradox fyrir Windows.
- Tölvubókhald.
- Novell námskeiö fyrir netstjóra.
- Word og Excel framhaldsnámskeið.
- Bamanám.
- Unglinganám.
- Windows forritun.
Kennt er á nýjustu útgáfur og veglegar
kennslubækur fylgja öllum námskeiðum.
Upplýsingar og skráning
f síma 616699.
Tölvuskóli Reykíavíkur
1 ’ " ” ^ Borgartúni 28, sfmi 616699
ýmlslegt
■ Cranio
- Sacral Balancing
Höfuðbeina- og spjaldhryggsjöfnun.
Nám í þremur stigum.
1. stig 25.-31. mars.
2. stig 3.-9. júní.
3. stig 21.-27.október.
Upplýsingar og skráning hjá Gunn-
ari Gunnarssyni, sími 564-1803 og
Einari Hjörleifssyni, sími 551-0214.
■ Barnfóstrunámskeið
1995
1. 8., 9., 13. og 14. mars.
2. 15., 16., 20. og 21. mars.
•3. 22., 23., 27. og 28. mars.
4. 29., 30. mars og 3. og 4. apríl.
5. 24., 25., 26. og 27. apríl.
6. 3., 4., 8. og 9. maí.
7. 29., 30., 31. maí og 1. júm'.
8. 7., 8., 12. og 13. júní.
Kennsluefni: Umönnun ungbama
og skyndihjálp.
Upplýsingar/skráning:
Sími 688188 kl. 8-16.
Reykjavikurdeild RKÍ.
BOLLA - BOLA - verkleg kennsla.
Gerdeigsbollur, vatnsdeigsbollur og fjöl-
breyttar fyllingar.
25. febrúar kl. 13-17. Kr. 2.600.
SUÐUR-AMERÍSK MATARGERÐ
- sýnikennsla. Léttir og hollir smáréttir
og aðalréttir.
28. febrúar kl. 19-22. Kr. 2.900.
BÖKUGERÐ - sýni- og verkleg
kennsla. Spennandi matarbökur og sætar
bökur.
4. mars kl. 13-18. Kr. 3.200.
KÖKUSKREYTINGAR - verkleg
kennsla. Skreytingar á fermmgar-, stúd-
ents-, afmælis- og aðrar tækifæristertur.
6. -7. mars kl. 19-22. Kr. 3.500.
INDVERSKT - sýnikennsla.
Spennandi réttir ásamt fræðslu um
krydd og matreiðsluaðferðir.
7. mars kl. 19-23. Kr. 2.900.
KRANSAKÖKUR - sýnikennsla.
Ýmsar nýjungar og skemmtilegur bakst-
ur úr kransakökum.
9. mars kl. 19-22.30. Kr. 2.900.
KJÚKLINGARÉTTIR ÚR ÖLLUM
HEIMSHORNUM
11.-12. mars kl. 13-18. Kr. 3.900.
FERMINGARKÖKUR OG ANNAÐ
GÓÐGÆTI
Leiðbeiningar um undirbúning ferming-
arveislunnar. Tertur, bökur og annað á
veisluborðið.
15.-16. mars kl. 19-22.30. Kr. 4.500.
w
Nf MATREIDSLUSKÓUNN
\3kkar
Bæjarhrauni 16,
220 Hafnarfirði,
símar 653850 og 653854,
fax 653851.
■ Breytum áhyggjum
f uppbyggjandi orku!
ITC námskeiðið Markviss málflutningur.
Upplýsingar: Sigríður Jóhanns-
dóttir í símum 682750 og 681753.
■ PHOENIX námskeið
verður haldið dagana 7., 8. og 9. mars •
á Hótel Loftleiðum.
Nánari upplýsingar veitir yfirumsjónar-
maður og leiðbeinandi Brian Tracy nám-
skeiða á íslandi, Fanný Jónmundsdóttir,
í sima 5671703.
Klúbbfundur verður haldinn á Hótel Loft-
■ leiðum mánudaginn 27. febrúar kl. 20.
handavinna
■ Ódýr saumanámskeið
Sparið og saumið fötin sjálf.
Mest 4 nemendur í hóp.
Faglærður kennari.
Upplýsingar í si'ma 17356.
tungumál
■ Enskunám i' Englandi
Enskuskólinn nærri York. Almenn nánv
skeið 2-20 vikur. Stöðupróf í uppham
náms. Fámennir hópar (6-7).
Viðurkennd próf ef óskað er.
Upplýsingar gefiu: Marteinn M. Jóhanns-
son í síma 811652 á kvöldih.
■ Danska - stuðningskennsla
Fjölbreytt, fagleg og árangursrík kennsla
ásamt námstækni á góðu verði.
Innritun í síma 5881022 milli kl. 15 og
18, eða í síma 79904 á kvöldin.
Kennari: Jóna Björg Sætran BA, dönsku-
kennari og kennslubókahöfundur.
Hugborg sf., Síðumúla 13.
RAÐAUGIÝSINGAR
Sogæðanudd
Norðurljósin
heilsustúdíó,
Birna Smith,
Laugarásv. 27,
sími 91-36677.
Öflugt sogæöanuddtæki og
cellolite-olíunudd losar líkama
þinn við uppsöfnuö eiturefni,
bjúg, aukafitu og örvar ónæmis-
kerfiö og blóðrásina. Trimm
Form og mataræðisráögjöf inni-
falin. Acupuncturemeðferö viö
offitu, reykingum og tauga-
spennu.
Vöðvabólgumeðferð
Með léttu rafmagnsnuddi, acu-
puncturemeðferð og leisertæki
opnum við stíflaðar rásir. Heilun-
arnudd með ilmkjarnaolíum inni-
falið. Góður árangur við höfuð-
verk, mígreni og eftir slys.
□ Hamar 5995022119 - I
I.O.O.F. Rb.4= 1442218 — LH.
I.O.O.F. Ob. 1 = 1760221 8'A = FL
□ EDDA 5995022119 III FRL.
□ HL(N 5995022119 VI 1 Frl
□ FJÖLNIR 5995022119 I 1 FRL.
ATKV.
Dalvegi 24, Kópavogi
í kvöld kl. 20.30:
Fræðsla um Tjaldbúðina i umsjá
Helenu Leifsdóttur.
Miðvikudagskvöld kl. 20.00:
Unglingafræðsla i umsjá Stein-
þórs Þórðarsonar.
Allir hjartanlega velkomnir.
AD KFUK,
Holtavegi
Kvöldvaka í kvöld kl. 20.30 viö
Holtaveg. Nokkrar félagskonur
sjá um efnið. Hugleiðing: Vilborg
Jóhannesdóttir.
Allar konur velkomnar.
Tilkynning frá Skíða-
félagi Reykjavíkur
Reykjavikurmeistaramótið í 15
km skíðagöngu 20 ára og eldri
og 10km 17-19 ára verður hald-
ið laugardaginn 25. febrúar
kl. 14.00 (heföbundið) við gamla
Breiðabliksskálann i Bláfjöllum.
Skráning í sima 12371 fyrir
kl. 19.00 föstudaginn 24. febrúar.
Mótstjóri verður Einar Ólafsson.
Skíðafélag Reykjavikur.
Tarotlestur,
áruteikning,
dáleiðsla,
reiki
Breski miðillinn
og reikimeistar-
inn Derek Coker starfar hér á
landi um þessar mundir.
Kemur í heimahús ef óskað er.
Góður túlkur á staðnum.
Upplýsingar í síma 5883527.
Vakningasamkomur á hverju
kvöldi þessa viku kl. 20.30.
Kapteinn Jan Öyspein Knebal frá
Noregi talar og syngur. Daniel
Óskarsson o.fl. taka þátt í sam-
komunum.
( kvöld syngur lofgjörðarhópur
Fíladelfíu.
Miðvikudag Gospelkvartettinn.
Föstudag Gospelkórinn.
Allir eru hjartanlega velkomnir.
Skóverslunin Eiðistorgi
Verslunin hættir um mánaðamótin
Rýmingarsala á öllum vörum.
50-70% afsláttur.
Skóverslunin Eiðistorgi 13,
sími 611944.
Félagsfundur
Verzlunarmannafélag Reykjavíkur heldur
félagsfund miðvikudaginn 22. febrúar nk. á
Hótel Sögu, Súlnasal, kl. 20:30.
Fundarefni:
Nýgerður kjarasamningur lagður fram til
afgreiðslu.
Félagsmenn eru hvattir til að mæta á fundinn.
Verzlunarmannafélag Reykjavíkur.