Morgunblaðið - 21.02.1995, Síða 52

Morgunblaðið - 21.02.1995, Síða 52
52 ÞRIÐJUDAGUR 21. FEBRÚAR 1995 MORGUNBLAÐIÐ VINNINGASKRÁ BINGÓLOTTÓ Útdráttur þann: 18. febrúar, 1995 Bingóútdráttur: Ásinn 39 7 48 63 216673 5449 2 20261137 8 47 44 EFTIRTALIN MIÐANÚMER VINNA1000 KR. VÓRUÚTTEKT. 10257105641093211587121731235612728129871321413556136851409914604 10359106401093711618121931262612791130341322013599137551413514775 104411079410943117951227912671 12800130791348913631 13803 14247 10490 1087911293120121230912673129041318713513136381387214564 Bingóútdráttur. Tvtsturinn 33 4753 24 4958 67 61441025 1 5423467341 6 EFTIRTALIN MIÐANÚMER VINNA1000 KR. VÖRUÚTTEKT. 10017110421112611516116891215312621129691347013801 140991459214897 10131110431121511528117541224612839131771352613950143681464214939 107811104411249115581180112482129371324713630139551437114688 108351110911493115751188912575129471344413661140721444914865 Bingóútdráttur Þristurinn 19462639 8 613315 72 4 494759 6032176954 EFTIRTALIN MIÐANÚMER VINNA1000 KR. VÖRUÚTTEKT. 1012610630111901155311868122511278713173133981362613844 14213 14769 102281075911257115611189212364130001322613400137431388314225 14983 10245 108981139011707119671268813114133061348213745 14011 14504 104981106411503117961207612695131451332113562137911403014632 Lukknnúmer. Ásinn VINNNINGAUPPHÆÐ10000 KR. VÖRUÚTTEKT JACK & JONES OG VERA MODA. 13455 10757 12812 Lukknnúmer Tvisturinn VINNNINGAUPPHÆÐ10000 KR. VÖRUÚTTEKT FRÁ HEIMILISTÆKJUM. 12024 14154 12004 Lukkunúmer Þristurinn VINNNINGAUPPHÆÐ10000 KR. VÖRUÚTTEKT FRÁ NÓATÚN. 13659 13883 10523 Aukavinningur VINNNINGAUPPHÆÐ 60000 KR. FERÐAVINNINGUR FRÁ FLUGLEIÐUM. 10519 Lukkufijólið Röð:0252 Nr:10498 . i $ Bflastiginn Röö:0254 Nr:14775 Vinningar greiddir út ftó og meö þriöjudegi. Vínnmgaskrá Bingó Bjössa Rétt orö: Rok Útdráttur 18, febrúar. Elmar Aron Einarsson, öldutúni 2, Hafnarfirði Super Nintendo Leikjatölvu frá Hyómco hlaut: Grétar Ali Khan, Kaplaskjólsvegi 91, Reykjavík Þorvaldur Ríkharösson, Þinghólsbraut 47, Kópavogi Eftirtaldir krakkar hlutu Bingó Bjössa brúðun Helena L Pálsdóttir, Köldukinn 1, Hafnarfirói Ragnhildur Sigurðard. Bakkahlíð 35, Akureyri Jóhanoes H. Jóhannesson, Hátúní 23, Kefiavík Halldór Amaisson, Lágmóa 18, Njarðvík Kristjana Ó. Friðriksd. Stóra-Sauibæ, Selfoss Sigrún Ósk, Klukkurima 1, Reykjavík Eva R. Sigurðardóttir, Bæjargil 43, Garðabær Elísabet Ö. Guðmundsd. Næfurás 17, Reykjavík Fjóla B. Hallsdóttir, Brdkubyggð 9, Blönduósi Sævar Jónasson, Fagradal, Vík Eftirtaldir krakkar hlutu Bingó Bjössa boli: Unnur Þorvaldsd. Litlu-Reykir, Selfoss Jóhannes M. Krisúnnson, Ásvellir 8a, Grindavík Anna M. Ævaisdóttir, Heiöarholt 21, Keflavík Jón Á. Þoisteinsson, Brimnesv. 12a, Flateyri Dóra Jóhannsdóttir, Hliðarhjalli 73, Kópavogur Haukur Þ. Aniaison, Safamýri 34, Reykjavík Fanney H. Valgarðsd. Fremstagil, Blönduós Jón P. Jánsson, Yisufell 1, Reykjavík Kristián P. Hannesson, Arnarsíðu 4d, Akuieyri Jón A Sigurðsson, Ólafsveg 32, Ólafsfirði Unnur Jónasdóttir, Blómvangur 10, Hafnarfirðí Sara D. Guðnadóttir, Svarthami. 50, Reykjavík Benedikt S. Benónýsson, Eystri-Reynir, Akranes Bryndís B. Guðmundsd. Oddagötu 1, Skagaströnd Thelma Hafþórsd. Hofgarðar 13, Seltjamames I DAG Farsi 6-16 UJAIS6 LA zs/COOUTUAH-r 01992 Farcut Cartoons/Dtstrfbutad by llntvcrul Prass Syretcati Fj'órða, fctrrýmL’ BRIDS Umsjón Guðm. Páll Arnarson FJÓRIR af erlendum gest- um bridshátíðar tóku þátt í hollenska boðsmótinu Cap Volmac, sem fram fór síð- ari hluta janúarmánaðar. Zia og Rosenberg unnu mótið, en Bretamir Forrest- er og Robson voru einnig meðal þátttakenda og end- uðu í níunda sæti. Robson er þekktur í bridsheiminum fyrir að liggja lengi yfir „einföldum" samningum. Það kom því á óvart þegar hann rak á eftir Zia í inn- byrðis viðureign paranna. Zia var sagnhafi í tveimur spöðum og hugsaði sig óvenju lengi um í lokastöð- unni. Norður ♦ Á962 ▼ K92 ♦ K52 + Á95 Vestur Austur ♦ D107 ♦ K3 f ÁD76 llllll * 0104 ♦ 876 111111 ♦ D943 * K76 4 D1042 Suður ♦ G854 ▼ 853 ♦ ÁGIO ♦ G83 Forrester i vestur kom út með tígul, sem Zia tók heima og spilaði strax hjarta á kóng. Síðan smáum spaða úr blindum á áttuna heima og tíu vesturs. Forr- ester tók tvo slagi á hjarta og spilaði sig út á trompi. Zia drap á ásinn, hreinsaði tígulinn og sendi Forrester inn á tromp í þessari stöðu: Norður ♦ 6 ▼ - ♦ - ♦ Á95 Vestur Austur ♦ - ♦ 8 f 6 ♦ - II :: ♦ K76 * G83 Suður ♦ - f ■ ♦ - ♦ D1042 Forrester varð að spila laufi og Robson átti slaginn á drottninguna. Og spilaði aftur laufi. Það var í þessari stöðu sem Zia lagðist undir feld. Eftir þriggja mínútna um- hugsun, brast Roson þolin- mæðin og hann stakk upp á að þeir frestuðu þessu spili og tækju það næsta!! A það var umyrðalaust fall- ist. Spilarar stungu spil- unum í bakkann og tóku til við næsta spil. Viðureign var sýnd á töflu og áhorfendur skildu ekki neitt í neinu. Engin skor og engin skýring. En þegar næsta spili var lokið hafði Zia gert upp hug sinn. Hann stakk upp gosa og fór einn niður. Honum líkt að spila gegn líkunum. VELVAKANDI Svarar í síma 569 1100 frá 10-12 og 14-16 frá mánudegi til föstudags Þekkir einhver konuna? MYNDIN af konunni var á filmu er fannst við Tjömina í Reykjavík eftir 17. júní sl. Eg lét fram- kalla filmuna þar sem ég hélt að ég ætti hana. Kannist einhver við kon- una á myndinni, en hún er á mörgum myndum á filmunni, er hann vin- samlega beðinn að hafa samband við Ólaf Njáls- son, Nátthaga, Ölfusi, í síma 98-34840. Tapað/fundið 1 Gæludýr Gullhringir fundust KONA sem var í göngu- ferð við Háaleitisbraut sl. sunnudag fann tvo gullhringi liggjandi í snjónum. Eigandinn mun fá þá afhenta gegn greinar- góðri lýsingu í síma 31688. Hamstrabúr HAMSTRABÚR óskast. Upplýsingar í síma 871106. Kettlingar TVEIR átta vikna gull- fallegir síamsblandðir kettlingar óska. eftir góðu heimili. Kassavanir og þrifnir. Upplýsingar í síma 5610065. COSPER ÞJÓNN! Það vantar eitt rör. Víkveiji skrifar... VÍKVERJA hefur borizt eftir- farandi athugasemd frá Seðlabanka íslands: „í skrifum Víkveija þann 11. febrúar sl. greinir hann frá heim- sókn sinni í banka þar sem hann bað um að fá 10 þúsund krónur í reiðufé. Fram kom að gjaldkeri hefði átt í erfiðleikum með að fínna nothæfa seðla í skúffu sinni og hann sagður 'hafa kennt því um að Seðlabankinn léti banka hans í té þessa ónýtu seðla. Ef rétt er eftir gjaldkeranum haft þá er það alrangt að Seðla- bankinn láti í umferð ónothæfa seðla og hafi orðið að gripa til þess ráðs vegna mikillar aukningar á notkun seðla. Rétt er að um 22% aukning varð á seðlum í umferð á síðasta ári og hefur þess vegna umtalsvert magn af nýjum seðlum verið látið í umferð auk endumýjun- ar á slitnum seðlum. Endingartími seðla og hversu oft þeir koma í Seðlabankann áður en þeim er eytt fer að sjálfsögðu eftir verðgildi seðl- anna og má til fróðleiks geta þess að seðlagreiningardeild bankans bárust 18,5 milljónir seðla á síðasta ári og var hlutfall ónothæfra seðla sem hér segir: 5.000 kr. 7,0%, 1.000 kr. 13,3%, 500 kr. 21,6% og 100 kr. 26,0%. Við greiningu og taln- ingu seðlanna eru notaðar tölvu- stýrðar vélar og hefur forritun þeirra ekkert verið breytt þannig að seðlar sem vélamar dæma not- hæfa eru hvorki verri né betri en þeir hafa verið mörg undanfarin misseri. Að gefnu tilefni skal einnig upplýst að nægar birgðir em ávallt til af öllum seðlastærðum. Að lokum má nefna að það er mikið undir innlánsstofnunum kom- ið hvernig seðla viðskiptamenn þeirra fá. Allir gjaldkerar ættu að hafa fyrirmæli um og vera skylt að taka frá seðla sem þeir telja ónothæfa og koma þeim til Seðla- bankans þar sem þeir fara í gegnum umræddar vélar og þeim er væntan- lega eytt. Oskast þessum athugasemdum komið á framfæri í blaði yðar við fyrstu hentugleika. Seðlabanki íslands." xxx SAMKEPPNI er vaxandi á öllum sviðum viðskiptalífsins og er neytendum augljóslega til hags- bóta. Nýjasta dæmi um þetta er tilkynning Sjóvá-Almennra fyrir helgi um lækkun iðgjalda, afslátt af iðgjöldum og endurgreiðslu fyrir tjónalaust ár. Stundum hefur verið haft á orði, að samkeppni væri lítil á milli tryggingafélaga og að ið- gjöld af tryggingum væru ákaflega svipuð. Þetta nýjasta útspil Sjóvá- Almennra er hins vegar vísbending um að samkeppnin sé að aukast verulega á þessu sviði. Vel má vera, að tryggingafélagið sé með þessum hætti að búa sig undir aukin um- svif erlendra tryggingafélaga á ís- landi, sem búast má við á næstu misserum. En hver sem skýringin er, fer ekki á milli mála, að það eru viðskiptavinir tryggingafélaganna, sem hagnast. xxx AÐ hafa ýmsar sviptingar ver- ið í sjónvarpsútsendingum frá Alþingi um skeið. Fyrir helgi var frá því skýrt, að sjónvarpssending- um Islenzka útvarpsfélagsins hefði verið hætt í bili en útvarpað væri á vegum félagsins frá þingfundum og væri sú útsending bundin við höfuðborgarsvæðið. Hins vegar er sjónvarpað frá þingfundum á veg- um ríkissjónvarpsins til kl. 17. Forráðamenn íslenzka útvarps- félagsins hf. eiga heiður skilinn fyrir að hafa hafið þessar útsend- ingar á sínum tíma. Reynslan af þeim útsendingum er hins vegar svo góð bæði fyrir þingið og almenning, að það er óviðunandi, að hringl- andaháttur sé með þessar útsend- ingar í framtíðinni. Þess vegna á Alþingi að gera ráðstafanir til þess, að framvegis geti allir landsmenn fylgzt reglulega með þingfundum í gegnum sjónvarp. Sérstakar að- stæður hjá sjónvarpsstöðvunum mega ekki hafa þar úrslitaáhrif.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.