Morgunblaðið - 21.02.1995, Side 54

Morgunblaðið - 21.02.1995, Side 54
54 ÞRIÐJUDAGUR 21. FEBRÚAR 1995 MORGUNBLAÐIÐ Stóra sviðið kl. 20.00: Frumsýning: Söngleikurinn # WEST SIDE STORY byggður á hugmynd Jerome Robbins Tónlist: Leonard Bernstein Söngtextar: Stephen Sondheim Handrit: Arthur Laurents Þýðing: Kari Ágúst Úlfsson Hljómsveitarstjórn: Jóhann G. Jóhannsson Lýsing: Björn Bergsteinn Guðmundsson Hljóðstjórn: Sveinn Kjartansson Leikmynd: Finnur Arnar Arnarson Búningar: María Ólafsdóttir Danshöfundur: Kenn Oldfield Leikstjórn: Karl Ágúst Úlfsson Leikendur: Marta Halldórsdóttir, Felix Bergsson, Valgerður G. Guðnadóttir, Garðar Thor Cortes, Sigrún Waage, Baltasar Kormákur, Hilmir Snær Guðnason, Vigdís Gunnarsdóttir, Edda Arnljótsdóttir, Gunnar Helgason, Sigurður Sigurjóns- son, Stefán Jónsson, Magnús Ragnarsson, Jón St. Kristjánsson, Rúrik Haralds- son, Daníel Ágúst Haraldsson, Gunnar Eyjólfsson, Hjálmar Hjálmarsson, Gísli Ó. Kærnested, Þórarinn Eyfjörð. Dansarar: Ástrós Gunnarsdóttir, David Greenall, Eldar Valiev, Guðmundur Helga- son, Jóhann Björgvinsson, Júlía Gold, Katrín Ingvadóttir, Agnes Kristjónsdóttir, Birna Hafstein, Helena Jónsdóttir, Ingólfur Stefánsson, Jenný Þorsteinsdóttir, Selma Björnsdóttir. Frumsýning 3/3 - 2. sýn. lau. 4/3 - 3. sýn. fös. 10/3 - 4. sýn. lau. 11/3-5. sýn. fös. 17/3 - 6. sýn. lau. 18/3. 9 GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson Fim. 23/2 uppselt - lau. 25/2 uppselt, - fim. 2/3 uppselt, 75. sýning. Aukasýn. fim. 9/3 - þri. 14/3 - mið. 15/3. 9 FÁVITINN eftir Fjodor Dostojevski Fös. 24/2 uppselt - sun. 5/3 - sun. 12/3 - fim. 16/3. 9 SNÆDROTTNINGIN eftir Evgeni Schwartz Byggt á ævintýri H.C. Andersen. Lau. 25/2 kl. 14 uppselt - sun. 5/3 kl. 14 - sun. 12/3 kl. 14 - sun. 19/3. 9 Sólstafir - Norræn menningarhátið BEAIWAS SAMI TEAHTER 9 SKUGGAVALDUR eftir Inger Margrethe Olsen. Leikstjóri: Haukur J. Gunnarsson. Sun. 26. feb. kl. 20.00. Smíðaverkstæðið kl. 20.00: 9 TAKTU LAGIÐ, LÓA! eftir Jim Cartwright Aukasýn. í kvöld uppselt - aukasýning á morgun uppselt - 7. sýn. fös. 24/2 uppselt - 8. sýn. sun. 26/2 uppselt - fös. 3/3 uppselt - lau. 4/3 uppselt - sun. 5/3 uppselt - mið. 8/3 uppselt - fös. 10/3 uppselt - lau. 11/3 uppselt - fim. 16/3 uppselt - fös. 17/3 uppselt - lau. 18/3 uppselt, fös. 24/3 uppselt - lau. 25/3 uppselt - sun. 26/3 uppselt - fim. 30/3 uppselt fös. 31/3 uppselt. Uppselt á allar sýningar ífebrúar og mars - ósóttar pantanir seldar daglega. Litla sviðið kl. 20.30: 9 OLEANNA eftir David Mamet Fös. 24/2 - sun. 26/2 - fös. 3/3. GJAFAKORT í LEIKHÚS - SÍGILD OGSKEMMTILEG GJÖF Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13:00 til 18:00 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10.00. Græna linan 99 61 60 - greiðslukortaþjónusta. ðj2 simi LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR STÓRA SVIÐIÐ KL. 20: 9 Söngleikurinn KABARETT Sýn.fös. 24/2 fáein sæti laus, sun. 26/2, fös. 3/3, lau. 11/3. 9 LEYNIMELUR 13 eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage. Sýn. lau. 25/2, fáein sæti laus, allra síðasta sýning. LITLA SVIÐIÐ kl. 20: 9 ÓFÆLNA STÚLKAN eftir Anton Helga Jónsson. Sýn. lau. 25/2 kl. 16, sun. 26/2 kl. 16. 9 FRAMTÍÐARDRAUGAR eftir Þór Tulinius Sýn. í kvöld uppselt, fim. 23/2 uppselt, fös. 24/2 uppselt, sýn. sun. 26/2 upp- selt, þri. 28/2 uppselt. Munið gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf! Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Miðapantanir í síma 680680 alla virka daga kl. 10-12. - Greiðslukortaþjónusta. simi eftir Verdi Sýning fös. 24. feb., uppselt, sun. 26. feb., fös. 3. mars, lau. 4. mars. Ósóttar pantanir seldar þremur dögum fyrir sýningu. Sýningar hefjast kl. 20. Miðasalan er opin frá kl. 15-19 daglega, sýningardaga til kl. 20. Sími 11475, bréfsími 27384. - Greiðslukortaþjónusta. LEIKFELAG AKUREYRAR 9 ÓVÆNT HEIMSÓKN eftir J.B. Priestley. Fim. 23/2 kl. 20.30, fös. 24/2 kl. 20.30. Sfðustu sýningar! • Á SVÓRTUM FJÖÐRUM - úr Ijóðum Davíðs Stefánssonar eftir Erling Sigurðarson Lau. 25/2 kl. 20.30, sun. 26/2 kl. 20.30. Síðustu sýningar! Miðasalan opin virka daga kl. 14-18, nema mánud. og fram að sýningu sýningardaga. Sfmi 24073. F R U -H M I I. I A L E I K H U S Seljavegi 2 - sfmi 12233. Norræna menningarhátíðin Sólstafir MAHN0VITSINA! eftir Esa Kirkkopelto. Sýn. fim. 23/2 kl. 20, fös. 24/2 kl. 20. Miðasalan opnuð kl. 17 sýningardaga. KIRSUBERJAGARÐURINN eftir Anton Tsjekov. Si'ðdegissýning sun. 26/2 kl. 15. - Aðeins 3 sýningar eftir. - Miöasalan opnuð kl. 13 sunnudag. Miðapantanir á öðrum tímum i' sfmsvara, si'mi 12233. FOLKI FRETTUM Morgunblaðið/Jón Svavarsson SMÁRI Rikarðsson, Kristján Guðmundsson, Þóra Guðmundsdóttir, Ásta Guðmundsdóttir, Hrafnhildur Halldórsdóttir, Kolbrún Kristjánsdóttir og Margrét Jóhannsdóttir. VALGERÐUR Guðmundsdóttir, Birna Magnús- dóttir, Ragna J. Georgsd. og Edda L. Guðgeirsd. HÉR hefur Ríó tríó fengið til liðs við sig gestasöngvara. * * RIOSAGA ÁSÖGU ► SÍÐASTLIÐIÐ laugardagskvöld var skemmti- dagskráin „Ríósaga" frumsýnd. Það eru þeir Ág- úst Atlason, Helgi Pétursson og Ólafur Þórðarson sem leika tónlist frá hinum ýmsu „Ríótímabilum". Á eftir þeim leikur svo hljómsveitin Saga Klass fyrir dansi ásamt söngvurunum Guðrúnu Gunnars- dóttur og Reyni Guðmundssyni. KAREN Guðmundsdóttir og Svánhvít Antonsdóttir. RAGNAR Guðmunds- son, búrameisjtari, Guð- mundur J. Óskarsson yfirbúri, Halldór B. Jónsson innanríkisbúri, Eyjólfur Bergþórsson utanríkisbúri, Ásgeir Sigurvinsson sendibúri og Ólafur H. Árnason formaður Knattspyrnu- deildar Fram. 21.2. 1995 Nr 364 VAKORT Eftirlýst kort nr.: 4507 4500 0021 1919 4507 4500 0021 6009 4543 3700 0014 2334 AJgreiðslufólk vmsamlegast takið ofa/igreind kort úr umterö og sendiö VISA ÍsJandi sunduálippt. VERÐLAUN kr. 5000,- tyrlr aö klófesta kort og visa á vágest. VI5A ISLAND Alfabakka 16 - 109 Reykjavfk Sfml 91-671700 Herrahártoppar Herrahárkollur Sérlega sterkur og fallegur þráður Sérfræðiráðgjöf Sérverslun l3orgarkringIunni síini 32347, fax 888834. Blab allra landsmanna! DtargttitfrfaMfe - kjarni niálsins! Búrafundur á Lauga-Asi AÐALFUNDUR Búrafélagsins var haldinn síðastliðinn föstudag á veit- ingahúsinu Lauga-Ási að venju. Búri var á borðum eins og ætíð á fundum félagsins; innbakað búraknall í for- rétt og búradúett í aðalrétt. Annar fiskur er því aðeins snæddur á fund- um félagsins að hann sé afar sjald- séður og hefur m.a. makríll og áll verið hafður á boðstólum. Að þessu sinni var það helst markvert að nýtt merki félagsins var afhjúpað, en félagið sjálft var stofnað árið 1993. Félagið er raunar mjög óformleg samkunda í tengslum við knattspyrnudeild Fram, þar sem Guðmundur J. Óskarsson gegnir stöðu yfirbúra. Á fundinn kom Ás- geir Sigurvinsson, en hann gegnir stöðu sendibúra félagsins á megin- landi Evrópu.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.