Morgunblaðið - 21.02.1995, Síða 60

Morgunblaðið - 21.02.1995, Síða 60
60 ÞRIÐJUDAGUR 21. FEBRÚAR 1995 MORGUNBLAÐIÐ ÍÞRÓTTIR UNGLINGA Bikarmeistarar í fimleikum Ármannsstrákarnir urðu nýlega bikarmelstarar í flmleikum en mótið var haldið í Kaplakrika fyrir stuttu. í aftari röð eru keppendur í 3. þrepi en þeir eru frá vinstri: Sigurður Þórhannes- son, Daði Ólafsson, Birgir Björnsson, Gísll Krlstjánsson, Daði Hannesson, BJörn BJörnsson og Bjarni Bjarnason. í fremri röðinni eru piltar sem kepptu í 4. þrepl en þeir eru frá vinstri: Björgvin Þór Krístjánsson, Gunnar Thorarensen, Þröstur Guðmundsson, Arnar Björnsson, Egill Viðarsson og Freyr Garðarsson. ÚRSLIT ÚRSLIT Keppendur í efstu sætum og samanlagðar einkunnir þeirra á f Meistaramðt íslenska fimleikastigans sem haldið var í Kaplakrika. Annað þrep: Hildur Einarsdóttir, Björk............31,090 EddaK. Haraldsdóttir, Björk...........28,605 Freyja Sigurðardóttir, Keflavík......28,500 Þriðja þrep: Auður Ólafsdóttir, Gerplu.............35,620 Berglind Bragadóttir, Ármanni........35,320 Hanna S. Amardóttir, Gerplu...........34,200 Halldóra Þorvaldsdóttir, Keflavík.....32,830 íris Svavarsdóttir, Stjömunni........32,620 Fjórða þrep: Berglind Þ. Ólafsdóttir, Gerplu.......36,330 Steina D. Snorradóttir, Stjömunni ....34,930 Tinna Ó. Káradóttir, Keflavík.........34,800 Lára Ósk Hjörleifsdóttir, Gerplu......34,670 Hulda Þorbjömsdóttir, Stjömunni.......34,640 Drengjalið valið íslenska drengjalandsliðið í knattspymu tekur þátt í alþjóðlegu knattspymumóti í Portúgal sem hefst n.k. föstudag. Landsliðs- þjálfarinn Gústaf Bjömsson valdi nýlega sextán manna hóp til fararinnar. Markverðir em Guðjón Skúli Jónsson Selfossi og Daníel Bjamason B-93. Aðrir leikmenn: Arnar Jón Sigurgeirsson, Egill Skúli Þórólfsson, Ámi Ingi Pjetursson og Edilon Hreinsson, allir úr KR, Freyr Karlsson, Haukur Hauksson, Eggert Stef- ánsson og Davíð Stefánsson, úr Fram, Bjami Guðjónsson ÍA, Haukur Ingi Guðna- son Keflavík, Þorleifur Ámason KA, Stefán Gfslason Austra, Gylfi Einarsson Fylki og Amar Hrafn Jóhannsson Víkingi. Varamað- ur ef forföll verða er Grímur Garðarsson úr Val. Þær urðu í verðlaunasætum á 2. þrepi á melstaramóti íslenska fimielkastigans. Frá vinstri: Edda K. Haraldsdóttir úr Björk sem varð önnur, þá sigurvegarinn Hildur Elnarsdóttir úr Björk og lengst tll hægri er Freyja Sigurðardóttir frá Keflavík. Tilþrifin voru skemmtileg í gólfæfingunum eins og sést á þessum myndum. Morgunblaðið/Frosti Þessar blómarósir komu frá Höfn í Hornafirðl til að taka þátt í Skrúfumótinu sem jafnframt var þeirra fyrsta fimleikamóti. Þær heita Hjördís Klara Hjartardóttir, Bára Sigurbjörg Olafsdóttir og Hulda Rós Sigurðardóttir. Úrslit á skrúfumótinu í fimleikum sem hald- ið var í Laugardalshöll. þrep stúlkna - 11 ára Linda Hólmfr.Pétursdóttir, Gerplu 27,40 Kristín Edda Óskarsdóttir, Gerplu 25,70 Sólrún Haraldsdóttir, Björk 25,65 Brynhildur Jóhannsdóttir, Gerplu 25,00 Stefanfa H. Marteinsdóttir, Fylki 24,90 1. þrep stúlkna - 10 ára Hrefna Anna Þorkelsdóttir.'Fylki 25,65 Kristín Ásta Hjálmarsdóttir, KR 24,55 Svanhildur Jónsdóttir, Selfossi 24,30 Hildur Grétarsdóttir, Gerplu 24,05 Hlín Guðnadóttir, Hveragerði 23,85 1. þrep stúlkna - 13 ára Sigríður Erlendsdóttir, Gerplu 27,05 Berglind Birgisdóttir, Gerplu 25,25 Andrea Ösp Karlsdóttir, Gerplu 24,30 SðlrúrrLiljaRagnarsdóttir, Gerplu 24,20 Ásta S. Ólafsdóttir, FRA 24,00 1. þrep stúlkna - 14-16 ára Heiðdís Halldórsdóttir, Stjömunni 25,15 Elísabet Ingadóttir, Gerplu 24,80 Guðrún Hermannsdóttir, Gerplu 2395 Ásta Valdimarsdóttir, Akran 23,65 Silvía Sölvadóttir, Hveragerði 21,40 1. þrep stúlkna - 12 ára Guðrún Ósk Lange, Gerplu 26,90 Kristín Ása Henrýsdóttir, FRA 25,95 Sigríður Pálmarsdóttir, Gerplu 25,75 Katrín Pálmadóttir, FRA 25,20 Soffía Rúna Lúðvíksdóttir, Selfossi 24,10 2. þrep stúlkna - 10-12 ára Bryndís Bjamadóttir, Gerplu 36,70 Heiða Einarsdóttir, Björk 33,80 Rebekka G. Rúnarsdóttir, Gerplu 33,20 Erna Geirmundsdóttir, FK 33,00 Steinunn Sverrisdóttir, Gerplu 32,45 2. þrep stúlkna - 13 ára Silja Stefánsdóttir, Gerplu 33,25 Guðríður Sveinsdóttir, FRA 33,15 Maríanna Finnbogadóttir, Gerplu 33,00 Anna M. Ólafsdóttir, FRA 32,55 Hrand Jóhannsdóttir, Gerplu 32,05 2. þrep stúlkna — 14 ára Helga Þ. Jónsdóttir, Selfossi 33,15 Kristín B. Ólafsdóttir, Selfossi 32,65 Sóley Jónsdóttir, Selfossi 32,20 Kristín Jakobsdóttir, Gerpiu 32,00 Sigríður Bogadóttir, Selfossi 31,70 2. þrep stúlkna - 15 ára og eldri Berglind Ó. Ómarsdóttir, Björk 32,40 Kristin L. Bjömsdóttir, Ármanni 31,65 Kristín Ingimarsdóttir, FRA 31,40 Auður Jónsdóttir, Sin 31,15 Petra S. Stefánsdóttir, FRA 31,05 1. þrep pilta — 10-12 ára Geir Gunnarsson, Gerplu 32,65 Daníel F. Daníelsson, Selfossi * 29,25 Elmar Björgvin Skúlason, Ármanni 26,90 Garðar Garðarsson, Selfossi 26,20 Birgir Guðmundsson, Selfossi 25,40 1. þrep piita — 13 ára og eldri Kristján Magnússon, Gerplu 33,75 Magnús Guðbergsson, Gerplu 32,05 Ólafur J. Sigurðsson, Gerplu 32,05 Þór Sæþórsson, Gerplu 30,20 Gunnar Öm Heimisson, Gerplu 29,50 3. þrep stúlkna - 14 ára Berglind Skúladóttir, Keflavík 35,30 Silvia Þóra Færseth, Keflavík 32,40 V«la Hauksdóttir, FRA 31,40 Klara fris Vigfúsdóttir, Stjömunni 30,45 Lilja Ýr Halldórsdóttir, Björk 30,45 3. þrep stúlkna - 15 ára og eldri Halla Sigríður Bjarklind, FRA 36,25 Hulda Guðmundsdóttir, FRA 34,00 Una Björk Jóhannsdóttir, Ármanni 32,85 Sandra Halldórsdóttir, FRA 31,95 Inga María Guðmundsdóttir, Ármanni 30,80 3. þrep stúlkna - 10-13 ára Edda Björk Guðmundsdóttir, Ármanni 28,80 Ólöf Ósk Steingrímsdóttir, Ármanni 28,25 Kolbrún Stella Karlsdóttir, Rán 26,10 Bjamý Þorvarðardóttir, Rán 22,00 Nóg að gera hjá fimleikafólki FIMLEIKAFÓLK hefur haft nóg fyrir stafni á síðustu vikum. Unglingar sem stunda þessa íþrótt nota oft haustið til að æfa upp nýjar æfingar en móta- vertíðin hefst gjarnan eftir ára- mótin. ijú af stærri mótunum hafa verið á dagskránni á síðustu tveimur vikum, Bikarmótið og meistaramót ísjenska fimleikastigans voru haldin í íþróttahúsinu við Kaplakrika í Hafn- arfirði þann 11. og 12. febrúar síðast- liðinn og um síðustu helgi fór fram Skrúfumótið þar sem 280 unglingar reyndu með sér í nokkrum greinum. Utanbæjarfélög áberandi Félög utan að landi eru meira áber- andi á Skrúfumótinu heldur en flest- um öðrum fimleikamótum. Keppnis- greinar eru meira í ætt við trompfím- leika og keppnisgreinar eru aðrar heldur en í hefðbundnum áhaldafím- leikum að undanskildum gólfæfíngun- um Mörg minni félögin sem ekki hafa ekki tök á því að fjárfesta í dýrum áhöldum geta stundað þessa tegund af fímleikum. Trampólínið er mikið notað en keppt er í stökki á dýnu, stökki yfir hest, gólfæfíngum og trampólíni. Utanbæjarfélög láta gjaman nokkuð að sér kveða, Selfyss- ingar áttu til að mynda nokkrar stúlk- ur í verðlaunasæti og tvær stúlkur frá Homafirði nældu sér í verðlaun svo dæmi sé tekið. „Það er mikill spenningur hjá stelp- unum, enda era þær flestar að taka þátt í sínu fyrsta fimleikamóti," sagði Sigríður Ama Olafsdóttir, þjálfari Umf. Sindra frá Homafírði en sex keppendur frá félaginu kepptu á Skrúfumótinu. „Áhuginn er mikill, um nítíu krakkar æfa fímleika og mjög fjölmennt er í yngstu aldurs- flokkunum. Hins vegar vantar okkur aðstöðu. Við fáum til að mynda að- eins tíu tíma í salnum á viku og áhöld- in era komin til ára sinna. Við eigum engan stökkhest, aðeins gamla kistu og notumst við gömlu gráu leikfími- dýnumar fyrir stökkgólf," sagði þjálf- arinn. Mót í fimleikastiganum Keppt var í þremur þrepum á Meistaramóti íslenska fímleikastigans í Kaplakrika. Þijár stúlkur unnu sér réttindi til að keppa á 2. þrepi og þar sigraði Hildur Einarsdóttir úr Björk örugglega. Atta stúlkur náðu lágmörkum fyrir keppni á þriðja þrepi og keppnin í þessum flokki var mjög jöfn. Ekki mátti milli sjá á æfíngum á stökki, tvíslá og gólfí þannig að frammistaða á jafnvægisslá réði úrslitum. Mikil taugaspenna var hjá keppendum í þessari grein eins og sést kannski best á því að hæst var gefið 8,2 og lægst 4,97. Handboltamót leikið með sama sniði og HM Handknattleikssambandið hyggst ganga fyrir nýstárlegu hand- knattleik8móti í næsta mánuði fyrir drengi í sjöunda bekk grunnskóla. Leikið verður með sama fyrirkomulagi og verður á heimsmeistaramótinu sem fram fer hér á landi í maí. Gert er ráð fyrir að 24 skólir taki þátt í mótinu og munu þeir keppa undir nöfnum landsliða sem verða á heimsmeistraramótinu. Riðlakeppni fer fram á fjórum stöðum, sömu leikstöðum og leikið er í heims- meistarakeppninni en viku síðar fer úrslitakeppni fram í Kapla- krika og í Laugardalshöll.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.