Morgunblaðið - 21.02.1995, Side 61
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 21. FEBRÚAR 1995 6JL
I
I
I
>
>
I
I
ÍÞRÓTTIR UNGLINGA/KEILA
Morgunblaðið/Frosti
íslandsmeistarar ungllnga í kellu en úrslltalelknir fóru fram í Keilusalnum í Öskjuhlíð ð sunnudag.
Aftari röð frá vlnstri: Edda Lira Lárusdóttir KGB, Heiðrún Ragnarsdóttir KFR, Arnar Halldórsson
KFR, Sigríður Rut Hilmarsdóttlr KR og Hjðrvar Haraldsson KFR. í fremrl röð frá vlnstrl: Andrl Þór
Halldórsson KFR, Inglbjörg Þórlsdóttlr KFR, ÍHs Bjarnadóttlr KFS og Stelnþór Geirdal KFS.
Keilufélag Reykjavíkur með
sigurvegara í fimm flokkum
Er ákveðin í að
gefast ekki upp
Karen Hilmarsdóttir lenti í alvarlegu slysi
en er í unglingalandsliðinu í keilu
„Eg er ákveðin í að gefast ekki
upp og halda áfram í keilunni
þrátt fyrir að eiga erfitt með að
beita líkamanum rétt,“ segir
Karen Hilmarsdóttir, átján ára
gömul r keilufélagi Suðurnesja.
Karen lenti í alvarlegu bílslysi
fyrir rúmu einu og hálfu ári á
Grindavíkurveginum. Hún var far-
þegi í bíl sem lenti utan vegar og
fór nokkrar veltur. „Ég tognaði illa
í baki og hálsi og læknamir héldu
fyrst að ég væri hálsbrotin. Ég
kjálkabrotnaði, nefbrotnaði og
skaddaðist á mjöðm og var nær
dauða en lífi en er nú búin að ná
mér að nokkru leyti þó ég komi sjálf-
sagt aldrei til með að ná fullum
bata,“ sagði Karen.
Karen lenti í slysinu 9. ágúst 1993
og þurfti að gangast undir margar
aðgerðir í kjölfarið. Þrátt fyrir að
henni hafi farið mikið fram hefur
henni enn ekki tekist að ná jafngóð-
Karen Hllmarsdóttir
um árangri og fyrir slysið. „Ég var
komin upp í 165 í meðalskori í hveij-
um leik en er núna með 159. Besta
skorið í leik er hins vegar 257 og
besta serían 582,“ sagði Karen.
„Það vom ekki margir krakkar
þegar ég byijaði að stunda keilu.
Ég mætti strax þegar keilusalurinn
opnaði í Keflavík 1989 og hefur
verið að stunda þessa íþrótt síðan.
Áhuginn hefur aukist mjög mikið
og við höfum aldrei verið eins mörg
frá Keflavík eins og á þessu móti,“
sagði Karen.
Aðeins tveir keppendur vora r
hennar flokki, elsta flokki stúlkna á
íslandsmóti unglinga en leikur Kar-
enar við Sigríði Rut Hilmarsdóttur
úr KR bauð upp á allt sem prýtt
getur keiluleik. Báðar spiluðu vel og
úrslitaviðureignin var hörkuspenn-
andi. Karen var lengst af í forystu
en Sigríður sótti á þegar leið leikinn
og sigraði með þriggja stiga mun.
Islandsmóti unglinga íkeilu
-a
KEPPENDUR hafa aidrei verið
fleiri á íslandsmóti unglinga í
keilu og greinilegt er að þessi
íþrótt á vaxandi fylgi að fagna
hérlendis. Mótið var haldið um
síðustu helgi í Keilusalnum í
Öskjuhlíð og voru þátttakendur
um áttatíu talsins.
Spilarar frá Keilufélagi Reykja-
víkur vora sigursælir en félag-
ið eignaðist fímm meistara úr flokk-
unum tíu. Fyrirkomulag mótsins var
þannig að í fjölmennari flokkunum
vann stigahæsti maður forkeppninn-
ar sér sæti í úrslitaleik en þeir sem
lentu í öðra og þriðja sætinu í for-
keppninni kepptu um hitt sætið í
úrslitaleiknum.
Misjafn árangur
Morgunblaðið tók nokkra kepp-
endur tali á mótinu og sá fyrsti sem
sat fyrir svörum var Dagný Edda
Þórisdóttir úr KFR. „Árangurinn hjá
mér hefur verið mjög misjafn, stund-
um fæ ég 99 í leik, stundum fer ég
yfir 150 stigin og reyndar hef ég
best náð 189 í einum leik í móti,“
sagði Dagný Edda „Ég er búin að
vera í keilu í þijú ár og æfum þrisv-
ar í viku. Við æfum oftast í Mjódd-
inni og þar kann ég best við mig.“
Ágætur í úrslitunum
„Mér gekk illa í fyrstu þremur
leikjunum en lék ágætlega í úrslit-
unum,“ sagði Steinþór Jóhannsson
úr Keilufélagi Suðurnesja sem varð
meistari í þriðja flokki drengja. „Úr-
slitaleikurinn var jafn og ég var
hálfhræddur um að ég mundi tapa
honum um tíma en þjálfarinn sagði
mér til og það skilaði árangri,“ sagði
Steinþór.
Fyrst og fremst tækniíþrótt
Arnar Halldórsson var í þriðja
sætinu í fyrsta flokki eftir forkeppn-
ina en stóð uppi sem sigurvegari. „Ég
fékk góð ráð hjá landsliðsþjálfaran-
um, Halldóri Sigurðssyni. Hann benti
mér á að miða á annan stað á braut-
inni,“ sagði Amar en þess má geta
að landsliðsþjálfarinn er faðir hans.
„Ég byijaði aftur í haust eftir
tveggja ára hlé. Ég fór í æflngabúð-
Alex Carl Brand úr ÍR
sigraði í 4. flokki drengja.
ir til Danmerkur um verslunar-
mannahelgina og byrjaði að æfa
uppfrá því. Áhuginn á þessari íþrótt
er alltaf að aukast, ekki síst með
tölvuskorinu. Sumir tala um þetta
sem letiíþrótt en staðreyndin er sú
að til að ná árangri í þessi þarf
tæknin að vera í lagi, ekki ósvipað
og í snóker."
Amar er í unglingalandsliðinu
sem heldur til Finnlands í næsta
mánuði og segir að mótið leggist vel
í hann. „Norðurlandaþjóðirnar era
hins vegar með sterkar sveitir. Við
eigum möguleika á verðlaunasæti
en búast má við því að Finnar og
Svíar verði í tveimur efstu sætunum,
þessar þjóðir era alltaf með sterkar
sveitir," sagði Arnar.
KNATTSPYRNA
Úrslitaleikjum lokið
á innanhússmótinu
Úrslitaleikir yngri flokka í innanhússknattspymu vora háðir
um síðustu helgi. Leikið var í íþróttasölum á stór-Reykjavíkur-
svæðinu, Breiðablik, Víkingur og Leiknir skiptu með sér dren-
gjaflokkunum en Stjarnan hélt úrslitakeppnina í kvennaflokkun-
um.
Breiðablik varð sigurvegari í 2. flokki karla en liðið sigraði
KR í úrslitaleik 9:2 en lið KA varð í þriðja sæti.
I þriðja flokki karla varð Keflavík sigurvegari, liðið sigraði
Víking 5:3 í úrslitaleik en KA varð í þriðja sæti.
Fylkisstrákarnir sigraðu í fjórða flokki með sigri á Val í úr-
slitaleik 2:1 en ÍR hreppti þriðja sætið.
í fimmta flokki karla sigraði Víkingur Leikni 5:0 í úrslitaleik
en IA og Fjölnir skipta með sér þriðja sætinu.
Keppt var í þremur kvennaflokkum. í öðrum flokki sigraði
Afturelding Stjörnuna 2:1 í úrslitaleik en Valsstúlkurnar fengu
bronsverðlaun.
KR sigraði Val í úrslitaleikjum 3. flokks 1:0 og lið Sindra varð
í þriðja sæti. Stjarnan sigraði í fjórða flokki kvenna, liðið sigr-
aði Hauka 3:2 og BÍ varð í þriðja sæti.
Víklngsllðið sem slgraði í fimmta flokkl karla. Aftari röð frá vinstri: Finn-
ur Eiríksson, Arnar Geir Guðmundsson, Gunnlaugur Garðarsson, Borgþór Þórhalls-
son, Sölvi Jónsson og Ómar Rafnsson þjálfari. Fremri röð frá vinstri: Pálmar Sigur-
jónsson, Ingvar Þór Kale, Viktor B. Arnarson, Ragnar Hjaltested og Einar Guðnason.
Það sem réði kannski úrslitum var
að Karen missti kúluna í síðasta
skotinu, náði aðeins einni keilu og
þar með var draumur hennar um
unglingameistaratitil úti.
Karen hefur leikið í fyrstu deild-
inni með liði Léttsveitarinnar en er
nú hætt því og segíst ætla að ein-
beita sér að einstaklingsmótunum.
Næst á dagskrá er keppni á Norðuf:
landamóti unglinga sem haldin verð-
ur í Turku í Finnlandi í mars og
segist hún hlakka mikið til að taka
þátt í því móti.
ÚRSLIT
Verðlaunahafar á Islandsmótinu í keilu sem haldið var í Keilusalnum í Öskjuhlíð. 1. flokkur drengja
Sigurður Borgar Bjamason Már Grétar Amarson .KFR .KFS
1. flokkur stúlkna Sigríður Rut Hilmarsdóttir Karen Hilmarsdóttir ...KR .KFS
2. flokkur drengja Hjörvar Haraldsson Andri Ólafsson .KFÍ? .KFR
.KFR
2. flokkur stúlkna ,.KFR
Vilhelmína Amardóttir ..KFS
Alda Harðardóttir ,.KFR
3. flokkur drengja Steinþór Geirdal „KFS
ÍR
Ásgeir Öm Loftsson ,...KR
3. flokkur stúlkna .KGB
Dagný Þórisdóttir „KFR
..KFS
4. flokkur drengja ÍR
Orri Frevr Jóhannsson KR _
..KFil
4. flokkur stúlkna íris Bjarndóttir
■íris var eini keppandinn I þessum flokki.
5. flokkur drengja
Andri Þór Halldórsson................KFR
Gunnar Öm Jóhannsson.................KFR
Halldór Ragnar Halldórsson............ÍR
5. flokkur stúlkna
Ingibjörg Þórisdóttir................KFR
Erla Iind Gunnarsdóttir..............KF3
Erla Jóhannsdóttir...................KFS