Morgunblaðið - 21.02.1995, Síða 62
62 ÞRIÐJUDAGUR 21. FEBRÚAR 1995
MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/SJÓNVARP
SJÓNVARPIÐ
13.30 ►Alþingi Bein útsending frá þing-
fundi.
16.45 ►Viðskiptahornið Umsjón: Pétur
Matthíasson fréttamaður.
17.00 ►Fróttaskeyti
17.05 ►Leiðarljós (Guiding Light) Banda-
rískur myndaflokkur. Þýðandi: Ást-
hildur Sveinsdóttir. (90)
17.50 ►Táknmálsfréttir
18.00 ►Moldbúamýri (Groundtíng Marsh)
Brúðumyndaflokkur um kynlegar
verur sem halda til í votlendi og
ævintýri þeirra. Þýðandi: Þrándur
Thoroddsen. Leikraddir: Guðrún
Þórðardóttir og Öm Ámason. (12:13)
18.30 ►SPK Endursýndur þáttur frá
sunnudegi. É
19.00 ►Hollt og gott Matreiðsluþáttur í
umsjón Sigmars Haukssonar. Upp-
skriftir er að fínna á síðu 235 í Texta-
varpi.
19.15 ►Dagsljós
20.00 ►Fréttir
20.30 ►Veður
20.35 ►Lagarefjar (Law and Disorder)
Breskur gamanmyndaflokkur um
málafærslukonu sem ýmist sækir eða
ver hin undarlegustu mál og á í stöð-
ugum útistöðum við samstarfs-menn
sína. Aðalhlutverk: Penelope Keith
og Simon Wiliiams. Þýðandi: Krist-
mann Eiðsson. (6:6) E
21.00 ►Háskaleikir (Dangerous Games)
Bresk/þýskur spennumyndaflokkur
um leigumorðingja sem er talinn
hafa farist í flugslysi. Hann skákar
í því skjólinu og skilur eftir sig blóði
drifna slóð hvar sem hann fer. Leik-
stjóri er Adolf Winkelmann og aðal-
hlutverk leika Nathaniel Parker,
Gudrun Landgrebe og Jeremy Child.
Þýðandi: Kristrún Þórðardóttir. At-
riði í þættinum eru ekki við hæfi
barna. (3:4)
22.00 ►Kraftaverk á vorum tímum (Mod-
em Miracles) Bresk heimildarmynd
um yfirnáttúrleg fyrirbæri svo sem
sáramerki Krists og kraftaverk. Þýð-
andi: Jón O. Edwald.
23.00 ►Ellefufréttir og dagskrárlok.
STÖÐ tvö
16.45 ►Nágrannar
17.10 ►Glæstar vonir (The Boid and the
Beautiful)
17.30 ►Pétur Pan
17.50 ►Himinn og jörð - og allt þar á
milli - (e)
18.15 ►Ráðagóðir krakkar
18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn
19.19 ►19:19 Fréttir og veður
20‘15 hJFTTID ► Sjónarmið með Stef-
rlCI lln áni Jóni Hafstein
20.45 ►VISASPORT
21.20 ►Framlag til framfara í þessum
þriðja þætti eru konur í dreifbýli
heimsóttar og atvinnuþátttaka þeirra
skoðuð og þá sérstaklega hvað þær
gera fýrir utan hefðbundin bústörf.
Umsjónarmenn þáttanna eru Karl
Garðarsson og Kristján Már Unnars-
son.
21.55 ►New York löggur (N.Y.P.D. Blue)
(15:21)
22.45 ►ENG (5:18)
23.35 Vlf|tf|iy||n ► Öfund (She
nVlnlTlIRU Woke Up) Þegar
Claudia Parr vaknar upp af tveggja
ára löngu meðvitundarleysi man hún
ekki hver það var sem reyndi að
drekkja henni í baðkerinu heima hjá
henni. Allir, sem hún þekkir, liggja
undir grun og hún er hrædd um líf
sitt. Aðalhlutverk: Lindsay Wagner,
David Dukes og Frances Sternhagen.
Leikstjóri: Waris Hussein. 1992.
Lokasýning. Stranglega bönnuð
börnum.
1.05 ►Dagskrárlok.
Kristján Már og Karl kanna atvinnuhætti
kvenna í dreifbýli.
Atvinnuþátttaka
dreifbýliskvenna
Sérstök
áhersla er lögð
á handverk,
enda hafa
fjörmiklir
handverkshóp-
ar sprottið upp
víða um land á
síðustu árum
STÖÐ 2 kl. 21.20 Þriðji þátturinn
í nýrri syrpu um Framlag til fram-
fara er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld
en að þessu sinni er fjallað um at-
vinnuþátttöku kvenna í dreifbýli.
Ferðast er um Norður- og Austur-
land þar sem fjölmargar konur eru
teknar tali og grennslast fyrir um
það helsta sem þær leggja stund á
utan hefðbundinna bústarfa. Sér-
stök áhersla er lögð á handverk,
enda hafa fjörmiklir handverkshóp-
ar sprottið upp víða um land á síð-
ustu árum. Við heimsækjum líka
konu sem býr til smyrsl úr jurtum
og skoðum eitt af fáum hundahótel-
um landsins, en það er einmitt kona
í dreifbýli sem rekur það.
Bein útsending
frá músikdögum
Laufey
Sigurðardóttir
og Elísabet
Waage leika á
fiðlu og hörpu í
Gerðarsafni í
Kópavogi
RÁS 1 kl. 20.00 Á tónleikunum í
kvöld leika þær Laufey Sigurðar-
dóttir fiðluleikari og Elísabet
Waage hörpuleikari verk eftir Lex
van Delden, Misti Þorkelsdóttur,
Leif Þórarinsson og Jurriaan Andri-
essen. Laufey Sigurðardóttir fiðlu-
leikari hefur starfað í Sinfóníu-
hljómsveit íslands og sem kennari
við Tónlistarskólann í Reykjavík um
árabil. Hún hefur einnig komið fram
sem einleikari hér og erlendis og
nýtur nú starfslauna íslenska ríkis-
ins. Elísabet Waage hörpuleikari
hefur starfað ýmist í Hollandi eða
á íslandi síðan hún lauk námi árið
1987. Einnig hefur hún leikið ein-
leik með hljómsveitum á Norður-
löndunum og í Hollandi.
YMSAR
Stöðvar
omega
7.00 Þinn dagur með Benny Hinn
7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni
8.00 Morgunstund 8.15 Lofgjörð
10.00 Morgunstund 10.15 Lofgjörð
19.30 Endurtekið efni 20.00 700
Club, erlendur viðtalsþáttur 20.30
Þinn dagur með Benny Hinn
21.00 Kenneth Copeland, fræðsluefni
21.30 Homið, rabbþáttur 21.45 Orð-
ið, hugleiðing 22.00 Praise the Lord
blandað efni 24.00 Nætursjónvarp
SKY MOVIES PLIIS
6.00 Dagskrárkynning 10.00 The
Retum of Ironside, 1993 12.00 Cross
My Heart F 1990, Sylvian Copans
14.00 Bury Me in Niagara G 1992,
Geraint Wyn Davies, Jean Stapleton
16.00 Spotswood G 1991, Anthony
Hopkins 17.55 The Retum of Ironside
L 1993, Raymond Burr 19.30 Close-
up 20.00 Malcolm X F 1992, Denzel
Washington 23.20 To The Death F
1992, John Barret, Michel Qissi 1.05
Splitting Heirs G 1992, Eric Idle, Rick
Moranis 2.30 Deadly Addiction T
1988 4.05 The Favour, the Watch and
the Very Big Fish G 1991, Bob Hosk-
ins
SKY OIME
6.00 Bamaefni (The DJ. Kat Show)
8.00 The Mighty Morphin 8.45 The
Oprah Winfrey Show 9.30 Card
Sharks 10.00 Concentration 10.30
Candid Camera 11.00 Sally Jessy
Raphael 12.00 The Urban Peasant
12.30 E Street 13.00 St Elsewhere
14.00 The Dirtwater Dynasty 15.00
The Oprah Winfrey Show 15.50
Bamaefni (The DJ Kat Show) 16.30
The Mighty Morphin Power Rangers
17.00 Star Trek: The Nex Generation
18.00 Gamesworld 18.30Family Ties
19.00 E Street 19.30 MASH 20.00
X-Files 21.00 Models Inc 22.30 Star
Trek: The Next Generation 23.45
Late Show with David Letterman 0.15
Littlejohn 1.00 Chances 2.00 Hitmix
Long Play
EUROSPORT
7.30 Eurogolf-fréttaskýringarþáttur
8.30 Skíðaganga með fijálsri aðferð
9.30 Tennis 11.00 Knattspyma: Evr-
ópumörkin 12.30 Speedworld 14.30
Knattspyma 16.00 Tennis, bein út-
sending 19.30 Eurosport-fréttir
20.00Euroski 21.00 Hnefaleikar,
bein útsending 23.00 Snooker 24.00
Eurosport-fréttir 0.30 Dagskrárlok
A = ástarsaga B = bamamynd D = dul-
ræn E = erótík F = dramatík G = gam-
anmynd H = hrollvekja L = sakamála-
mynd M = söngvamynd 0 = ofbeldis-
mynd S = striðsmynd T = spennu-
myndU = unglingamynd V = vísinda-
skáldskapur K = vestri Æ = ævintýri.
UTVARP
RÁS I
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir.
6.50 Bæn: Séra Þorbjörn Hlynur
Árnason flytur.
7.00 Morgunþáttur Rásar 1.
Hanna G. Sigurðardóttir og'
Trausti Þðr Sverrisson. 7.30
Fréttayfirlit og veðurfregnir.
* " 7.45 Daglegt mál. Baldur Haf-
stað flytur þáttinn. 8.10 Póli-
tíska hornið. Að utan. 8.31 Tíð-
indi úr menningarlifinu. 8.40
Gagnrýni. *
9.03 Laufskáiinn. Umsjón: Guð-
rún Jónsdóttir i Borgarnesi.
9.45 Segðu mér sögu, „Ævisaga
Edisons" eftir Sverre S.
Amundsen. (10:16).
10.03 Morgunleikfimi. með Hall-
dóru Björnsdóttur.
10.10 Árdegistónar.
- Sinfóniskir dansar ópus 64 eftir
Edvard Grieg. Sinfónluhljóm-
sveitin ( Gautaborg leikur; Ne-
eme Járvi stjórnar.
10.45 Veðurfregnir
U 03 Byggðallnan. Landsútvarp
svæðisstöðva.
12.00 Fréttayfirlit á hádegi
12.01 Að utan.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlindin.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleik-
hússins, Undirskriftasöfnunin
eftir Sölvi_ Björshol. 2. þáttur
af fimm. (Áður á dagskrá 1979)
13.20 Stefnumót með Svanhildi
Jakobsdóttur.
14.03 Útvarpssagan, „Sóla, S61a“
eftir Guðlaug Arason. Höfundur
og Sigurveig Jónsdóttir lesa
(23:29)
14.30 Hetjuljóð: Helgakviða
Hundingsbana I I útgáfu Ólafs
Briems. Sigfús Bjartmarsson
les. Síðari hluti. Umsjón: Jón
Hallur Stefánsson.
15.03 Tónstiginn Umsjón: Edward
Frederiksen.
15.53 Dagbók.
16.05 Skíma. fjölfræðiþáttur. Um-
sjón: Ásgeir Eggertsson og
Steinunn Harðardóttir.
16.30 Veðurfregnir
16.40 Púlsinn. þjónustuþáttur.
Umsjón: Jóhanna Harðardóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi. Verk eftir
Alexander Zemlinsky.
- Hafmeyjan, tónaljóð fyrir hljóm-
sveit. Sinfóníuhljómsveit út-
varpsins I Baden-Baden leikur;
Zoltán Peskó stjórnar.
- Þrjú lög úr Sinfónlskum söngv-
um ópus 20. Ortrun Wenkel
syngur með Sinfónluhljómsveit
útvarpsins I Baden-Baden;
Vaclav Neumann stjórnar.
18.03 Þjóðarþel. Odysseifskviða
Hómers Kristján Árnason les 36.
lestur.
18.30 Kvika. Tlðindi úr menning-
arllfinu. Umsjón: Jón Ásgeir
Sigurðsson.
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veðurfregnir.
19.35 Smugan. Krakkar og
dægradvöl. Umsjón: Jóhannes
Bjarni Guðmundsson.
20.00 Myrkir músíkdagar 1995.
Beint útvarp frá tónleikum I
Gerðarsafni I Kópavogi. Laufey
Sigurðardóttirr, fiðluleikari og
Elísabet Waage, hörpuleikari,
flytja verk eftir Lex van Deiden,
Misti Þorkelsdóttur, Leif Þórar-
insson og Jurriaan Andriessen.
21.00 Slagverk og fuglasöngur.
- Fyrsti konsertinn eftir Lou
Harrison. Manuela Wiesler leik-
ur með Kroumata slagverks-
sveitinni.
- Amores eftir John Cage. Krou-
mata slagverkssveitin leikur.
- Lög um svarþröst, næturgala,
gullfinku og aðra ómþýða fugla.
Manuela Wiesler leikur á flautu,
Mats Widlund ieikur með á
pianó.
21.30 Erindaflokkur á vegum „fs-
ienska málfræðifélagsins" 2.
erindi: Um forsögu íslenskrar
tungu. Guðrún Þórhallsdóttir
flytur.
22.07 Pólitíska hornið.
22.15 Hér og nú. Lestur Passíu-
sálma. Þorieifur Hauksson les
8. sálm.
22.30 Veðurfregnir
22.35 Sagan af Stefaniu Um
þroskahefta stúlku, Stefaníu
Benediktsdóttur, og aðstand-
endur hennar. Úmsjón: Þórunn
Helgadóttir. Lesari með umsjón-
armanni: Stefanía Benedikts-
dóttir.
23.40 Búkolla. Konsert fyrir klari-
nettu og hljómsveit eftir Þorkel
Sigurbjörnsson. Einar Jóhann-
esson leikur með Sinfóníuhljóm-
sveit fslands; Petri Sakari
stjórnar.
0.10 Tónstiginn. Umsjón: Edw-
ard Frederiksen. Fréttir 6 Ró< I og
Róf 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10,
11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18,
19, 22 og 24.
RÁS2
FM 90,1/99,9
7.03 Morgunútvarpið. Kristfn Ól-
afsdóttir og Leifur Hauksson. Mar-
grét Rún Guðmundsdóttir flettir
þýsku blöðunum. 9.03 Halló ísland.
Magnús R. Einarsson. 10.00 Halló
ísland. Margrét Blöndal. 12.00
Fréttayfirlit. Veður. 12.45 Hvttir
máfar. Gestur Einar Jónasson.
14.03 Snorralaug. Snorri Sturlu-
son. 16.03 Dægurmálaútvarp. Pist-
ill Helga Péturssonar. 18.03 Þjóð-
arsálin. 19.32 Milli steins og
sleggju. 20.30 Rokkþáttur. Andrea
Jónsdóttir. 22.10 Allt I góðu. Guð-
jón Bergmann. 0.10 í háttinn. Gyða
Dröfn Tryggvadóttir. 1.00 Nætur-
útvarp til morguns.
NÆTURÚTVARPID
1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur.
Úr dægurmálaútvarpi þriðjudags-
ins. 2.00 Fréttir. 2.05 Tengja. 3.00
Næturlög. 4.00 Þjóðarþel. 4.30
Veðurfregnir. Næturlög. 5.00
Fréttir. 5.05 Stund með Big audio
dynamite 6.00 Fréttir, veður, færð
og flugsamgöngur. 6.05 Morgun-
tónar. 6.45 Veðurfregnir. Morgun-
tónar hljóma áfram.
LANDSHIUTAÚTVARPÁ RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp
Norðurlands.
ADALSTÖDIN
FM 90,9 / 103,2
7.00 Tónlist. Gylfi Þór Þorsteins-
son. 9.00 Drög að degi. Hjörtur
Howser og Guðríður Haraldsdóttir.
12.00 íslensk óskalög. 13.00 Al-
bert Ágústsson. 16.00 SigmarGuð-
mundsson. 18.00 Heimilislínan.
19.00 Draumur I dós. 22.00 Har-
aldur Glslason. 1.00 Albert Ágústs-
son. 4.00 Sigmar Guðmundsson.
BYLGJAN
FM 98,9
6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirlk-
ur Hjálmarsson. 9.05 Valdls Gunn-
arsdóttir. Alltaf heit og þægileg.
12.15 Anna Björk Birgisdóttir.
15.55 Þessi þjóð. Bjarni Dagur
Jónsson. 18.00 Bjarni Dagur Jóns-
son. 19.00 Gullmolar. 20.00 Kristó-
fer Helgason. 24.00 Næturvaktin.
Fréttir 6 hrila timanum frú kl. 7-18
og kl. 19.19, fróttoyfirlit kl. 7.30
og 8.30, iþróttafréttir kl. 13.00.
BROSID
FM 96,7
7.00 Friðrik K. Jónsson. 9.00 Jó-
hannes Högnason. 12.00 Hádegist-
ónar. 13.00 Fréttir. Rúnar Ró-
bertsson. 16.00 Ragnar Örn og
Kristján Jóhanns. 18.00 Síðdegist-
ónar. 20.00 Eðvald Heimisson.
22.00 Næturtónlist.
FM957
FM 95,7
7.00 f bítið. Björn Þór og Axel
Axelsson. 9.05 Gulli Helga.. 12.10
Sigvaldi Kaldalóns. 15.30 Á heim-
leið með Pétur Árna. 19.00 Betri
blanda. Þór Bæring. 22.00 Rólegt
og rómantískt. Fréttir kl. 7.00,
9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00,
14.00, 15.00,16.00, 17.00.
Fréttir fré fréttast. Bylgjunnar/St.2
kl. 17 og 18.
SÍGILT-FM
FM 94,3
Útfonding allan tólarhringinn. Sf-
gild tónlist af ýmsu tagi. Helstu
verk hinna klassísku meistara,
óperur, söngleikir, djass og dægur-
lög frá fyrri áratugum.
TOP-BYLGJAN
FM 100,9
6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM
98,9. 12.15 Svæðisfréttir 12.30
Samtengt Bylgjunni FM 98,9.
15.30 Svæðisútvarp 16.00 Sam-
tengt Bylgjunni FM 98,9.
X-ID
FM 97,7
8.00 Simmi. 11.00 Þossi. 15.00
Birgir Örn. 18.00 Ragnar Blöndal.
21.00 Hansi Bjarna.1.00 Nætur-
dagskra.
Útvarp Hafnarfjöróur
FM 91,7
17.00 Úr segulbandasafninu.
17.25 Létt tónlist og tilkynningar.
18.30 Fréttir. 19.00 Dagskrárlok.