Morgunblaðið - 21.02.1995, Síða 63

Morgunblaðið - 21.02.1995, Síða 63
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK ÞRIÐJUDAGUR 21. PEBRÚAR 1995 63 VEÐUR 21. FEBR. FJara m Flóð m Fjara m Flóó m Fjara m Sólris Sól f hád. Sólset Tungl í suðri REYKJAVÍK 4.04 0,7 10.11 3,7 16.23 0,8 22.41 3,6 9.03 13.40 18.18 6.15 ÍSAFJÖRÐUR 6.17 0.4 12.09 1,9 18.35 0,4 9.17 13.46 18.16 6.22 SIGLUFJÖRÐUR 2.29 1,2 8.29 0,2 14.53 1,2 20.55 0,3 8.59 13.28 17.58 6.03 DJÚPIVOGUR 1.17 0,3 7.13 1,8 13.28 0,3 19.43 1,8 8.34 13.10 17.47 3.45 Sjávarhœð miðast við meðalstórstraumsfjöru (Morqunblaðið/Sjómælingar íslands) VEÐURHORFURí DAG Yfirlit: Skammt suður af Reykjanesi er 968 mb. lægð sem þokast í biii suðvestur en fyrir Norður-Grænlandi er 1.015 mb hæð. Við Suð- ur-Grænland er 992 mb lægð sem hreyfist austur. Spá: Suðaustan gola eða kaldi og sumstaðar slydda eða slydduél um sunnan- og vestan- vert landið. Annars þurrt. Hiti 0-4 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Miðvikudag: Norðlæg átt, sumstaðar strekk- ingur. Éljagangur um landið norðanvert, en bjartviðri syðra. Vægt frost um landið allt. Fimmtudag og föstudag: Víða nokkuð hvöss norðaustan átt og éljagangur eða snjókoma norðan- og norðaustantil, en að mestu þurrt sunnan- og suðvestanlands. Frost á bilinu 2-8 stig. Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 6.45, 7.30, 10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími Veðurstofu Islands - Veðurfregnir: 990600. Fyrir ferðamenn: 990600 og síðan er valið 8. FÆRÐ Á VEGTiM (Kl. 17.30 í gær) Fært er um vegi á suður- og suðvesturlandi. Fært er um Heydal í Dali og um norðanvert Snæfellsnes, en Fróðárheiði og Kerlingarskarð eru ófær. Sömuleiðis er ófært um Svínadal og fyrir Gilsfjörð. Fært er frá Brjánslæk til Patreks- fjarðar og Tálknafjarðar en ófært um Hálfdán. Allir vegir á norðanverðum Vestfjörðum eru ófærir. Fært er norður yfir Holtavörðuheiði til Hólmavíkur og um Norðurland og fært er með ströndinni til Vopnafjarðar, en Mývatns- og Möðrudalsörævi og Vopnafjarðarheiði eru ófær. Vegir á Austfjörðum eru flestir færir og greið- fært er með suðurströndinni til Reykjavíkur. Á Vestfjörðum, Snæfellsnesi, Dölum og vestan- verðu Norðurlandi er hríðarveður. Spá Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindonn symrvind- Heiðskirt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað t % \ \ Rigning r) Skúrir .. | , i í V J .1 V|||uu,||) öyiiu vin é é Slydda w Slydduél | stefnu og fjöðrin s: Þoka «... ’ J vindstyrk, heil fjöður * * Alskýjað Snjokoma / El y • * er 2 vindstig. Súld H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Helstu breytingar til dagsins i dag: Yfír Grænlandi er 1020 mb hæð, en S af landinu er 969 mb lægð sem þokast i bili til V. Við S-Grænland er 995 mb lægð sem hreyfist til A. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri 1 skýjaö Glasgow 6 alskýjað Reykjavík 2 skýjað Hamborg 8 léttskýjað Bergen 0 slydduél London 9 alskýjað Helsinki 2 alskýjað Los Angeles 18 heiðskírt Kaupmannahöfn 2 slydda Lúxemborg 8 súld Narssarssuaq -14 kýjaö Madríd vantar Nuuk -13 snjókoma Malaga 18 lóttskýjað Ósló 0 skýjaö Mallorca 15 léttskýjað Stokkhólmur 5 léttskýjað Montreal -8 heiðskírt Þórshöfn 4 snjóél NewYork 3 skýjað Algarve 17 hálfskýjað Orlando 17 þokumóða Amsterdam 9 skýjað Paris 12 rlgnlng Barcelona 15 léttskýjað Madeira 17 skýjað Berlín 10 léttskýjað Róm vantar Chicago 0 frostúði Vín 13 skýjað Feneyjar 8 þokuruðningur Washington 3 þokumóða Frankfurt 10 rigning Winnipeg -9 skafrenningur Yfirlit á hádegi í gær: H 1020 í dag er þriðjudagur 21. febrúar, 52. dagur ársins 1995. Orð dags- ins er: Því að ekkert er hulið, sem eigi verður opinbert, né leynt, að eigi verði það kunnugt og komi í koma til sóknarprests í viðtalstíma hans. Fella- og Hólakirkja. Fyrirbænastund í kap- ellu í dag kl. 18. 9-10 ára starf kl. 17. Mömmumorgunn mið- vikudaga kl. 10-12. Skipin Reykjavíkurhöfn: í gærmorgun kom Reykjafoss og Tjaldur SH 270 til löndunar. í gær var einnig væntan- legur Tjaldur II til lönd- unar. Hafnarfjarðarhöfn: í fyrradag lönduðu Har- aldur Kristinsson, Al- bert Ólafsson og Snarfari. í gærmorgun komu Hofsjökull, Haukur og Lagarfoss. Fréttir Mæðrastyrksnefnd Kópavogs er með fata- úthlutun í dag kl. 17-18 í félagsheimilinu, (suð- urdyr uppi). Flóamarkaðsbúðin, Garðastræti 6, er opin þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 13-18. Mannamót Bólstaðahlíð 43. Spilað á miðvikudögum frá kl. 13-16.30. Kvenfélagið Seltjörn (Lúk. 8, 17.) Kirkjustarf Áskirkja.Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 14-17. Dómkirkjan. Mömmu- morgunn í safnaðar- heimilinu Lækjargötu 14a kl. 10-12. Grensáskirkja. Opið hús fyrir eldri borgara kl. 14. Biblíulestur, bænastund, kaffiveit- ingar. Sr. Halldór S. Gröndal. Fundur í æsku- lýðsfélagi kl. 20. Hallgrímskirkja. Fyr- irbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Aftansöngur kl. 18. Vesper. Opið hús fyrir foreldra ungra barna á morgun kl. 10-12. Langholtskirkja. Kyrrðarbænir kl. 17. Aftansöngur kl. 18. Biblíuleshópur kl. 18.30. Neskirkja. Mömmu- morgunn í safnaðar- heimili kl. 10-12. Grafarvogskirkja. Starf eldri borgara í dag kl. 13.30. Helgistund. Spil og föndur. Umsjón: U'nnur Malmquist og Valgerður Gísladóttir. Starf 9-12 ára drengja á vegum KFUM kl. 17.30-19. Hjallakirkja. Mömmu- - morgunn miðvikudag kl. 10-12. Se(jakirkja. Mömmu- morgunn opið hús kl. 10-12. Kópavogskirlga. Mömmumorgunn í safn- aðarheimilinu Borgum Borgameskirkja. Helgistund í dag kl. 18.30. Mömmumorgunn í Félagsbæ kl. 10-12. Landakirkja. Biblíulest- ur í prestsbústað kl. 21. Miðvikudag: Mömmu- morgunn kl. 10. Rl. 12.10 kyrrðarstund. TTT-fundur kl. 17.30, biblíulestur unglinga í KFUM og K húsinu kl. 20.30. Fundur ferming- arbarna og foreldra kl. 20.30 í safnaðarheimil- inu. heldur aðalfund sinn í Félagsheimili Seltjarn- arness í kvöld kl. 20.30. Gestur fundarins verður Sigríður Hannesdóttir. Góðtemplarastúkurn- ar í Hafnarfirði eru með spilakvöld í Gúttó fimmtudaginn 23. febr- úar kl. 20.30. ITC-deildin Röst, Suð- umesjum, heldur fund í Sölu Völku, Víkurbraut 21, Grindavík, í kvöld kl. 20.30. Fundurinn er öllum opinn. Vitatorg. Félagsvist kl. 14. Kaffí og góð verð- laun. Bridsdeild FEB, Kópa- vogi. Sveitakeppni verð- ur fram haldið í Fann- borg 8 (Gjábakka) í kvöld kl. 19. Spilað verð- ur á föstudag kl. 13.15 eins og venjulega, tví- menningur, á sama stað. Félag eldri borgara, Reykjavík. Þriðjudags- hópurinn kemur saman í Risinu kl. 20 í kvöld. Sigvaldi stjómar. Opið öllu eldra fólki. Seltjarnarneskirkja. Foreldramorgunn kl. 10-12. Breiðholtskirkja. Bænaguðsþjónusta kl. 18.30. Bænaefnum má Kefas, Dalvegi 24, Kópavogi. Fræðsla um tjaldbúðina kl. 20.30 í umsjá Helenu Leifsdótt- ur. A morgun, miðviku- dag, kl. 20 unglinga- fræðsla í umsjá Stein- þórs Þórðarsonar. Klakafoss Hæsti foss Is- lands, Glym- ur, verður að lúta ofurvaldi vetrarins og leggjast undir klakabönd hans. Glymur er 198 metrar á hæð og er í Botnsá í Hval- firði. Áin kemur úr Hvalvatni og fellur niður í hrikalegu g\júfri niður í dalinn og eftir honum út í Botnsvog. Botnsá skiptir löndum milli Kjósarsýslu og Borgar- fjarðarssýslu. Morgunblaðið/Sveinbjöm Berentson. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SlMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: RiUtjórn 569 1329, fróttir 669 1181, (þróttir 669 1166, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 669 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. — Krossgátan LÁRÉTT: 1 mjög gáfaður maður, 8 spakur, 9 göfug, 10 spil, 11 gremjist, 13 lík- amshlutar, 15 feitmetis, 18 mannsnafn, 21 hold, 22 stólpi, 23 málgefin, 24 afmarkar. LÓÐRÉTT: 2 kjáni, 3 kroppi, 4 h(jóðfærið, 5 freyðir, 6 nöldurs, 7 eldstæði, 12 veiðarfæri, 14 kærleik- ur, 15 vatnsfall, 6 klampana, 17 listum, 18 svikull, 19 skjóða, 20 h(jóp. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 freri, 4 sprek, 7 gálan, 8 óskar, 9 agn, 11 synd, 13 orki, 14 eldur, 15 hlýr, 17 málm, 20 sal, 22 tafla, 23 ostur, 24 iðrar, 25 tórir. Lóðrétt: - 1 fugls, 2 ellin, 3 inna, 4 spón, 5 rekur, 6 kerfi, 10 gedda, 12 der, 13 orm, 15 hætti, 16 ýlfur, 18 áttur, 19 mærir, 20 saur, 21 lost. Námstefna á Hótel Sögu 24. febrúar kl. 9-12: Internet Byltingin Intemetið hefur sett allt á annan endann hér sem annars staðar. • Hvað er Intemetið? • Hvemig má tengjast Intemetinu? • J, • Hvaða gagn má hafa af Intemetinu? • • Hvað þarf til? • Hvað kostar það? • Skráning í síma 568 8090 hk 95021 Tölvu- og verkfræðiþjónustan Tölvuráðgjöf • námskeið • útgáfa Grensásvegi 16 • sími 568 8090

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.