Morgunblaðið - 28.02.1995, Side 3

Morgunblaðið - 28.02.1995, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 28. FEBRÚAR 1995 3 Ertu að hugsa um að fíárfesta ? Flest bendir nú til þess að íslenskt atvinnulíf sé á leið upp úr þeim öldudal sem einkennt hefur síðustu ár. Rekstraraðilar hafa haldið að sér höndum í samdrættinum; á meðan hafa atvinnutæki gengið úr sér og viðhaldskostnaður aukist. En nú horfa margir fram á betri tíma. : AÐMÖRGUER AÐ HYGGJA Mikilvægt er að vanda vel til fjárfestinga. Velja þarf hentugustu tækin, sem skila mestri arðsemi að teknu tilliti til allra kostnað- arliða. Einnig skiptir miklu hvemig fjárfestingin er fjármögnuð. Við getum bent þér á leiðir þar sem þú losnar við að binda rekstrarfé í tækinu og þar sem fyrirgreiðsla þín í viðskiptabankanum helst óskert. Þú kannt e.t.v. að meta að geta fengið 100% fjármögnun þar sem tækið er megintryggingin og njóta staðgreiðsluafsláttar hjá seljanda engu að síður. Kjöm giip HlS ' :Qski ■Jjótrjj ',J>/1, "e, <*k, Va NUERRETTI TÍMINN s A Alþingi hafa verið sam- þykktar breytingar á lögum um tekju- og eignarskatt. Heimilt er að fyrna sérstakri flýtifyrningu þær fjárfest- ingar sem til er efnt nú í ár. Um er að ræða m.a. “fyman- legt lausafé”, en undir það flokkast hvers kyns atvinnu- tæki. Nefna má tölvu- og skrifstofubúnað, framleiðslu- tæki, bifreiðar (þó ekki fólks- bifreiðar) og vinnuvélar af öllu tagi. Umrædd tæki má árlega fyrna allt að tvöfaldri venjulegri fyrningu á rekstrarárunum 1995, 1996 og 1997. RÁÐGJÖF Við hjá Glitni hf., dótturfyrirtæki íslandsbanka, sérhæfum okkur í fjármögnun atvinnutækja. Við gefum þér góð ráð um hvemig best er að standa að fjárfestingum og hvemig best er að fjármagna þær. Hringdu og fáðu sendar upplýsingar eða heimsæktu ráðgjafa okkar. (xlitnirhf DÓTTURFYRIRTÆKI ÍSLANDSBANKA Ármúla 7, 108 Reykjavík Sími 560 88 00 og 560 88 20

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.