Morgunblaðið - 28.02.1995, Side 11

Morgunblaðið - 28.02.1995, Side 11
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 28. FEBRÚAR 1995 11 FRÉTTIR Kristinn Björnsson forstjóri Skeljungs Vísbendingar um að fylgst væri með peningasendlum KRISTINN Björnsson, forstjóri Skeljungs, segir að fyrirtækið hafi af og til fengið vís- bendingar um að fylgst væri með því starfs- fólki fyrirtækisins sem færi á milli bens- ínstöðva að safna sam- an peningum. Á föstu- dag áttu stjórnendur fyrirtækisins fund með starfsmönnum Secur- itas til að leggja drög að ráðstöfunum til að auka öryggi í peninga- flutningum fyrirtækis- ins og gera breytingar á þeirri leið sem farin er þegar peningunum er safnað saman. Kristinn vildi ræða hvort hann teldi ástæðu til að hafa ákveðna menn, t.d. fyrrum starfsmenn fyrir- tækisins, grunaða um verknaðinn. Kristinn Björnsson sagði að stúlkurnar sem voru rændar hefðu þann fasta starfa að fara á milli helstu bensínstöðva og sækja pen- ingatöskur. Á mánudagsmorgni væri safnað saman sölu laugardags og sunnu- dags sem geymd væri í peninga- skápum bensínstöðvanna. Síðan væri farið með peningana og þeir lagðir inn í Islandsbanka í Lækjar- götu, viðskiptabanka Skeljungs. „Við höfum ákveðið leiðina sem farin er í samráði við okkar ráð- gjafa, Securitas, og endurskoðað hana reglulega. Það vill svo sér- kennilega til að á föstudaginn vor- um við á fundi til að yfirfara þetta og undirbúa það að endurskoða leið- ina,“ sagði Kristinn. Hann sagði að áður en til ránsins kom hafi annar fundur vegna þessa verið ráðgerður í gær eða í dag. Erfitt aðgengi að banka Kristinn sagði að hvernig sem ferð peningasendlanna yrði breytt yrði ávallt hægt að ráðast á þá þegar þeir kæmu í bankann með peningana. Hins vegar væri það galli við íslandsbanka í Lækjargötu hve erfitt væri að komast beint að dyrunum með bíl. Þarna þyrfti að leggja á bílastæði og ganga spöl inn í bank- ann. Við slíku væri erf- itt að sjá. Hann sagði reglu- legar endurskoðanir á ferðinni m.a. tengjast því að stundum bærust ábendingar um að fylgst væri með pen- ingaflutningamönnum fyrirtækisins og slíkar ábendingar hafi verið orsök þess að farið var að endurskoða leið þá sem farin er með reglu- legu millibili. Stimplaðar ávísanir í peningatösku Skeljungs voru allir peningar og ávísanir sem inn komu á bensínstöðvum fyrirtækis- ins um helgina, a.m.k. 5,2 milljónir króna, þar af sennilega rúmlega 3 milljónir í reiðufé. Engar kredit- og debetkortanótur voru í töskunum enda eru upplýsingar um slík við- skipti færð rafrænt inn á reikning félagsins. Allir tékkar voru fram- seldir og stimplaðir með stimpli Skeljungs. Meiddust sem betur fer ekki alvarlega „Sem betur fer meiddust stúlk- urnar ekki alvarlega," sagði Krist- inn Björnsson. Hann sagðist telja að þetta væri eitthvert alvarlegasta rán sem hann vissi til að framið hefði verið hér á landi undanfarin ár og bæri vott um þaulskipulagðan undirbúning og einbeittan ásetning ræningjanna. Tryggðir Hann sagði að fyrirtækið væri tryggt gagnvart tjóni af þessu tagi. Þetta er í annað skipti sem pen- ingaflutningamenn Skeljungs verða fyrir ræningjum. Veturinn 1981 var starfsmaður fyrirtækisins sleginn í höfuðið með skiptilykli þegar reynt var að ræna hann en ránstilraunin mistókst. VALHÚS FASTEIGIMASALA REYKJAVÍKURVEGI 62 HEIÐVANGUR - EINB. Varum að Fá i einkasolu einb. á einni bœð ásamt sótstofu. Rúmg. bílsk. Húsið stendur v. lokaða götu. Góð eigrt á góðum stað. HLÍÐARBYGGÐ - GBÆ Gott raðhús á tveimur hæðum ásamt innb. bílsk. Góð vinnuaðstaða eða möguleiki á séríb. Skipti á minni eign æskil. BLIKASTÍGUR - BESS. Nýtt tvíl. 209 fm einb. ásamt 35 fm bílsk. Neðri hæðin aðeins íbhæf. Góð staðsetn. Áhv. húsbr. VESTURBERG - ENDARAÐHÚS Vorum að fá endaraðh. á tveimur hæð- um ásamt innb. bílsk. Sólstofa. Vönduð og vel staðsett eign. BRATTAKINN - SKIPTI 4ra herb. 104 fm einb. á tveimur hæð- um ásamt innb. bílsk. Góð áhv. lán til greina kemur að taka ódýrari íb. uppí. HJALLABRAUT - 5 HERB. Góð 5 herb. 126 fm íb. á 3. hæð. Yfirb. svalir að hluta. Húsið er klætt á varan- legan hátt. Skipti æskil. á 3ja herb. íb. LÆKJARKINN - BÍLSK. Vorum að fá 3ja-4ra herb. efri hæð ásamt innb. bílsk. Stækkunarmögul. HRÍSMÓAR - GBÆ Gullfalleg 5 herb. ib. í góðu fjölb. ásamt innb. bllsk. Allt í nálægð miðbæjaríns. Eign sem vert er að skoða nánar. GRÆNAKINN - SÉRH. 6 herb. 117 fm íb. í þríb. Áhv. húsbr. 4,0 millj. Verð 7,0 millj. SUNNUVEGUR - SÉRH. 5 herb. 109 fm neðri sérhæð. Áhv. húsbr. 4,0 millj. Verð 8,2 millj. SUÐURVANGUR - 4RA Góð 4ra-5 herb. 111 fm íb. á 1. hæð í góðu fjölb. Áhv. byggsj. 2,5 millj. Verð 8,0 millj. ÁLFASKEIÐ - BÍLSK. Góð 4ra herb. 106 fm íb. á 3. hæð ásamt 24 fm bílsk. Falleg eign í góðu fjölb. Verð 7,8 millj. HRAUNKAMBUR - HF. 3ja-4ra herb. efri hæð í tvíbýli auk sér- eignar á jarðh. 3 svefnherb., góð stofa. Gott útsýni. Stutt í skóla. Verö 6,2 millj. HVAMMABR. - 3JA GullfalleB 3ja horb. ib. á 1. hæð ásamt bilskýli. Góð lén. SMYRLAHRAUN - 3JA Vorum að fá 3ja herb. 86 fm íb. á 1. hæð. Áhv. húsbr. 4,0 millj. Skipti æskil. á 2ja herb. ódýrari ib. HLÍÐARHJALLI - KÓP. Sörl. vönduð nýl. 2ja herb. 81 fm íb. í tvíb. Toppeign sern vert er að skoðo nánar. Ahv. byggsj. 3,7 mlllj. Verð 7.0 mlllj. GOÐATÚN - LAUS Vorum að fá 3ja herb. neðri hæð í tvíb. Mikið endrn. eign. Bílsk. MIÐVANGUR - 2JA Vorum að fá góða 2ja herb. íb. á 5. hæð í lyftuh. Ákv. sala. ÁLFASKEIÐ - LAUS Góð 2ja herb. 53 fm ib. á 1. hæð í góðu fjölb. Ekkert éhv. Gjörið svo vel að líta inn! _ Sveinn Sigurjónsson sölustj. Valgeir Kristinsson hrl. Fjögur frábær fyrirtæki Nuddstofa Til sölu vel þekkt nuddstofa. Ellefu ára fyrir- tæki, vel staðsett. Fjórir nuddbekkir. Sólbekkur. Tvö gufuböð. Hvíldaraðstaða. Laus strax. Sólbaðsstofa Góð sólbaðsstofa á stór-Reykjavíkursvæðinu til sölu. Sami eigandi í tíu ár. Sex bekkir. Gott verð ef samið er strax. Tekur bíl uppí. Hárgreiðslustofa Frábær hárgreiðslustofa með góðum stólum og aðstöðu. Umvafin íbúðablokkum. Góður tími framundan. Selst af sérstökum ástæðum. Mikil viðskipti. T résmíðaverkstæði Gamalgróið trésmíðaverkstæði sem framleiðir einnig húsgögn. Bíður eftir nýjum eiganda, rösk- um trésmið sem kann að smíða og stjórna. Öll tæki og áhöld. Verð aðeins kr. 7,5 millj. Upplýsingar aðeins á skrifstofu. SUÐURVE R I SÍMAR 812040 OG 814755, REYNIR ÞORGRÍMSSON. Kristinn Björnsson 01 1 cn 91 97fl LARUSÞ'VALDIMARSSON,framkvæmdastjori L I I JU'fc I 0 / V/ KRISTJAN KRISTJANSSON. loggiltur fasteignasali Til sýnis og sölu m.a. eigna: Allt sér - bílskúr - eignaskipti Á vinsælum útsýnisstað í austurborginni: 6 herb. efri hæð í 3ja hæða húsi. Sérþvhús á hæðinni. Grflötur hússins um 150 fm. Skipti möguleg á góðri 3ja-4ra herb. íb. á 1. eða 2. hæð. Frábært verð. Við Safamýri - bflsk. - hagkvæm skipti í enda á 1. hæð vel með farin 4ra herb. íbúð rúmir 90 fm. Tvennar svalir. Geymsla í kjallara. Skipti möguleg t.d. á 3ja herb. íbúð í nágr. Nýlegt og vandað - útsýnisstaður Parhús um 100 fm næstum fullgert við Ásland í Mosfellsbæ. Mjög stór 3ja herb. ásamt föndurherb. í risi. Góður bílskúr 26 fm. Með frábærri aðstöðu fyrir börn Nokkrar 3ja-4ra herb. íbúðir, sumar með 40 ára húsnæðislánum á frábæru verði með sérstakl. góðum grkjörum. Nánari uppl. á skrifst. Milli Botnsár og Rangár Þurfum að útvega jörð fyrir traustan kaupanda. Skipti möguleg á úr- valseign í lyftuhúsi. Nánari upplýsingar veitir Lárus á skrifst. í Hafnarfirði óskast Gott sérbýli með a.m.k. 5 rúmgóðum svefnherb. Ennfremur sérbýli með 3ja-4ra herb. íb. sem má þarfnast endurbóta. • • • Lækir - Teigar - nágr. Gott raðhús óskast. Traustur kaupandi. ALMENNA FASTEIGNASAL&N LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370 EIGNASALAN ^ Símar 19540 - 19191 - 619191 ^ INGÓLFSSTRÆTI 12-101 REYKJAVÍK. Yfir 35 ára reynsla tryggir öryggi þjónustunnar. Magnús Einarsson, löggiltur fasteignasali. Sölum. Svavar Jónsson, hs. 33363 og Eggert Elíasson, hs. 77789. SAMTENGD SÖLUSKRÁ ÁSBYRGI EIGNASiUAM Einbýli/raðhús Bfekkugerði 7. Giæsii húseign á einum vinsælasta stað borgarinnar. Getur verið ein eða tvær (b. Stór bílskúr. Falleg ræktuð lóð m. miklum trjágróðri. Vesturhólar 3. Rúmi ibo fm einb. á skemmtll. útsýnisstað. Góð eign með 29 fm bilsk. Beln sala eða skipti á mlnnl elgn. Bræðraborgarstigur. Lítlð eldra elnb. (steinh.) sem er hæð og rís auk kj. alls um 142 fm. i húsínu eru 2 stofur og 3 svefn- herb. m.m. Mjög áhugav. gamalt hús sem er f riðað. Hagst. áhv. lán. Suðurhús - m/56 fm bflskúr. Glæsil. tæpl. 170 fm einb. á elnni hæð á miklum útsýnis- stað. í húsinu eru 4 svefnherb. og rúmg. stofur m.m. Tvöf. 56 fm bitsk. fylgir. Hagst. áhv. veðdtón. Teíkn. á skrif3tofu. Ásbúð — Garðabæ. Tæpi. 160 fm gott einb. á einni hæð auk 47 fm bílsk. Falleg ræktuð lóð. Laugarásvegur. Giæsii. 340 fm elnb. ð elnum vlnsælasta stað borgarinnar. Falleg ræktuð lóð. Útsýni yfir Laugardallnn. Bein sala eða skipti á mínnl eign. 4-6 herbergja Starrahólar - sala - skipti. Mjög góð íb. á tveimur hæðum i tvíb. á mlklum útsýnis- stað. 6 svefnherb. og störar stofur m.m. Innb. bllskúr. Eignln er alls um 300 fm. Bein sala eða skipti á minni elgn. Langholtsvegur - hæð og riS. Mjög góð mikiö endurn. íb. alls um 117 fm. Á hæðinni eru 2 stofur og 2 svefn- herb., eldh. og bað. í risi 2 herb. og eitt lítiö auk snyrtiherb. Bílskúr. Seljabraut. 4ra herb. 100 fm íb. á 2. hæð í fjölb. Góð íb. m. sér þvottaherb. Bflskýli. 2ja og 3ja herbergja í Norðurmýrinni - ib. (sama húsi. 3ja herb. Ib. á 1. hæð auk rúmg. bilskúrs. fb. er öll t mjög góðu ástandi. í sama húsi er til söíu 2ja herb. Ib. i kj. Sér inng. Seljast saman eða í sitt hvoai lagi. Kríuhólar - 2ja herb. Mjög snyrtil. íb. á 7. hæð í háhýsi. Öll sameign mikið endurn. Glæsil. útsýni. Reynimelur. 3ja herb. íb. á hæð í fjölb. Góð eign m. s.svölum. Nýlendugata. 3ja herb. snyrtileg íbúð á 1. hæð í eldra húsi. Hagst. verð 3,9-4,1 millj. Flétturimi - laus. tu sölu og afh. strax mjög góð ný 2ja herb. rúml. 60 fm íb. á hæð í nýju fjölb. Fullb. eign. Teikn. é skrifst. Vesturberg - hagst. lán. Sérl. góð 2ja herb. íb. á 2. hæð. Flfsal. baðh. Nýtt parket á góífum. Áhv. tæpt. 2,6 millj. i gömlu veðdláni með 4,9% vöxtum. Ódýr - laus. um risib. í eldra timburh. við Njálsgötu. Verö 3,5-3,7 m. Útb. aðeins rúml. 2 miltj. íb. er laus og tii afh. strax. Hlíðarvegur - Kóp. 61 fm 2ja herb. (b. í tvíb. Snyrtil. eign með sórinng. Verð 4,5-4,6 millj, Áhv. um 2,1 míllj. í gömlu veðdláni með 4,9% vöxtum. Garðsendi. 2ja herb. kjallaraíb. í þríbýlishúsi. íb. er um 68 fm og er í góðu ástandi. Sórþvottaherb. Kambasel - laus m/rúmg. bflskúr. 3ja herb. rúml. 80 fm enda- íb. á 1. hæð í fjölb. íb. skiptist í stofu og 2 svefnh. m.m. Sér þvottah. í íb. Sór inng. 26 fm mjög góður bflskúr fylgir. íb. er laus. Áhv. um 2,6 millj. í veðd. Grensásvegur - laus - lítil útborgun. 3ja herb. rúml. 70 fm ib. á 2. hæð í fjölb. (b er laus (við sýnum). Áhv. um 4,9 millj í langtlánum. Garðsendi - efri hæð. 3ja herb. falleg íb. í þríbýlish. S-svalir. íb. er laus fljótl. Ásett verð 5,7 millj. Dúfnahólar - m/rúmg. bflskúr. 3ja herb. íb. 6 3. hæð I (efstu) í fjölb. Óvenju glaesil. útsýnl yfir borgine. ROmg. bilskúr fylgir.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.