Morgunblaðið - 28.02.1995, Síða 49

Morgunblaðið - 28.02.1995, Síða 49
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 28. FEBRÚAR 1995 49 FRÉTTIR Dagskrá á öskudaginn Öskudagshátíð í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum ÖSKUDAGSHÁTÍÐ verður í Pjöl- skyldu- og húsdýragarðinum í Laugardal á öskudaginn 1. mars. Dagskráin hefst kl. 13 í Fjöl- skyldugarðinum og verður til kl. 17 og einnig mun Húsdýragarður- inn vera opinn á sama tíma. Dagskrá dagsins verður á þann veg að kötturinn verður sleginn úr tunnunni kl. 14 og að því loknu verður tunnukóngur krýndur. Börnum verður boðið að fara á hestbak kl. 13.30 og 15.30. Mögu- leikhúsið verður kl. 15 með leik- þáttinn: Grýla og Leppalúði. Öskupokaleikurinn verður í gangi allan daginn. Leikurinn felst í því að gestir komi með sína öskupoka í öllum litum og stærð- um og hengja þá á sem flesta gesti í garðinum. í öskupokunum þurfa að vera miðar sem á er skrifað nafn, heimili og sími eig- andans. Valdir verða 30 öskupok- ar af handahófi hjá gestum og fá þeir sem eiga merktu öskupokana verðlaun sem verða send heim. í verðlaun eru boðsmiðar í Fjöl- skyldu- og húsdýragarðinn. Fjórhjólin og þríhjólin verða í notkun, börnum verður boðið að láta mála sig í framan og farið verður í ýmsa skemmtilega hóp- leiki. Aðgangseyrir í Fjölskyldu- og húsdýragarðinn á Öskudaginn verður fyrir börn 6-16 ára 100 kr., fullorðna 200 kr. og ókeypis fyrir börn 0-5 ára og ellilífeyris- þega. Öskudansleikur í Grafarvogi Skátafélagið Vogabúar heldur þrjá öskudansleiki fyrir nemendur grunnskólanna í Grafarvogi í fé- lagsmiðstöðinni Fjörgyn, Loga- fold 1, Reykjavík, miðvikudaginn 1. mars. Fyrir börn í 1.-3. bekk er dans- leikur kl. 13.30-14, fyrir börn í 4.-5. bekk kl. 15.30—17 og fyrir börn í 6.-7. bekk verður dansleik- urkl. 17.30-19. Aðgangseyrir er 100 kr. Sæl- gætissala verður á staðnum, kött- urinn verður sleginn úr tunnunni og ýmislegt verður gert til gam- ans. íslandsbanki hf. við Gullinbrú mun veita verðlaun fyrir bestu búningana á hverjum dansleik. Öskudagsball íKaplakrika Lionsklúbburinn Kaldá og Æskulýðs- og tómstundaráð Hafn- arfjarðar verða með öskudagsball i íþróttahúsinu Kaplakrika mið- vikudaginn 1. mars. Skemmtunin verður frá kl. 13-15 og hefst á því að kötturinn verður sleginn úr tunnunni. Tunn- urnar verða þrjár, ein fyrir 10 ára og eldri, ein fyrir 6-9 ára og sú þriðja verður fyrir 5 ára og yngri. Hljómsveitin Fjörkarlar spilar og verður með uppákomur. Lions- klúbburinn Kaldá verður með verðlaun fyrir sex skemmtilegustu búningana. Klúbburinn mun jafn- framt selja kaffi, gos og sælgæti. Verðlaun fyrir besta dýragervið í tilefni öskudagsins mun Dýra- ríkið veita 25.000 kr. verðlaun í vöruúttekt til þess barns sem verð- ur i besta dýragervinu. Vinnings- hafinn verður sæmdur heiðurs- nafnbótinni Gæludýr öskudagsins 1995. Börn sem klæðast dýragerfum eru hvött til að mæta til mynda- töku í Dýraríkinu á öskudag milli kl. 10 og 14. Myndirnar verða til sýnis til 18. mars en þá verða verð- launin afhent. Sungið fyrir sælgæti Undanfarin ár hefur sá skemmtilegi siður viðhaldist að kaupmenn við Laugaveg og Bankastræti bjóða krökkum sem klæðast grimubúningum upp á sælgæti. Það sem krakkarnir þurfa að gera í staðinn er að syngja eitt lítið lag. Kaupmenn við Laugaveg bjóða krakkana innilega velkomna og vonast. til að sjá sem flesta í skemmtilegum búningum. Sæl- gætið verður gefið frá kl. 13. Heilsuhag- fræði eins árs nám ENDURMENNTUNARSTOFN - I I I I UN Háskóla íslands mun standa fyrir námi í heilsuhagfræði sem hefst 24. mars nk. og lýkur þann 18. nóvember á þessu ári. Námskeiðið er ætlað stjórnend- um og starfsfólki í heilbrigðisþjón- ustu sem og öðrum sem hafa áhuga á efni þess og er markmið- ið að kynna aðferðir sem gera ákvarðanatöku og skipulagningu í heilbrigðisþjónustu markvissari og stuðla þar með að betri rekstri og stjórnun í heilbrigðiskerfinu. Kennarar á námskeiðinu verða bæði innlendir og erlendir sérfræð- ingar. Meðal þeirra má nefna Gísla S. Arason, lektor og rekstrarráð- gjafa, Ingibjörgu Þórhallsdóttur, hjúkrunarfræðing, Guðmund Sverrisson, lækni, Alan Williams, prófessor í heilsuhagfræði við Háskólann í York og Johan Callt- orp, prófessor í stjórnun við Nor- diska Hálsovárdshögskolan í Gautaborg. Námið skiptist í fernt og taka nemendur próf eða skila verkefn- um á grundvallarhugtökum og aðferðum hagfræðinnar, í öðrum hluta verður heilsuhagfræðin kynnt, í þeim þriðja verður farið í hagfræðilega greiningu sem hjálpartæki við skipulagningu og forgangsröðun í heilbrigðisþjón- ustu og að síðustu verður farið í stenfumótun, mælingar og saman- burð á heilbrigðiskerfum. Kennslan fer fram í 9 tveggja daga lotum og verður samanlagð- ur stundafjöldi um 150. Námskeið- ið kostar 95.000 kr. Skráning fer fram á skrifstofu Endurmenntun- arstofnunar í síma 569 4923 og lýkur 1. mars. Ráðstefna um virkjanir norðan Vatnajökuls RÁÐSTEFNA verður haldin um Austurlandi og á þróun verkfræði virkjanir norðan Vatnajökuls á veg- um Verkfræðingafélags íslands og Tæknifræðingafélags Islands í sam- vinnu við Iðnaðarráðuneytið föstu- daginn 3. mars nk. Til umræðu verða þær hugmyndir sem fram hafa komið um virkjanir fallvatna norðan Vatnajökuls og áhrif þeirra á efnahag og umhverfi. Erindi verða flutt þar sem virkjunar- möguleikar þessir verða skýrðir og fjallað m.a. um þjóðhagslega hag- kvæmni, umhverfisáhrif og náttúru- vemd, áhrif á atvinnu- og mannlíf á 8. leikvika, 25. fcb. 1995 Nr. Leikur:_______________Röðin: 1. Blackburn - Norwich - X- 2. Evcríon - Manch. l)td. 1 - - 3. Shcff. Wcd - Livcrpool - - 2 4. Ncwcastlc - Aston V. I - - 5. Manch. City - l.ccds - X - 6. C. Palace - Arsenal - - 2 7. Tottenham - Wimblcdor - - 2 8. Wcst Ham - Chelsca - - 2 9. Ipswich - Southampton 1 - - 10. Covcntry - Leiccster 1 -- 11. Port Vale - Wolves - - 2 12. Oldham - Sheff. Utd -X- 13. Notts Cnty - Rcading 1 - - llcildarvinningsupphæöin: 122 milljón krónur 13 réttir: 8.134.750 1 kr. 12 réttir: 127.250 | kr. 11 réttir: 9.520 | kr. 10 réttir: 2.440 | kr. og verktakaiðnaðar í landinu. Átta fyrirlesarar fjalla um málið frá hinum ýmsu hliðum og svara fyrirspurnum í kjölfarið. í lokin verða pallborðsum- ræður þar sem Sighvatur Björgvins- son iðnaðarráðherra verður meðal þátttakenda. Ráðstefnan verður haldin í Rúg- brauðsgerðinni, föstudaginn 3. mars nk. kl. 13-18.30. Nánari upplýsingar eru veittar í auglýsingum og á skrif- stofum VFÍ og TFÍ. Þar fer skráning einnig fram og er lokadagur skrán- ingar miðvikudaginn 1. mars. ÍTALSKI BOLTINN Nr. Leikur: Röðin: Nr. Leikur:________________Röðin: 1. Parnta - Lazio 1 - - 2. Fiorentina - Intcr - X - 3. Torino - Foggia I - - 4. Napoli - Gcnoa 1 - - 5. Milan - Crcmoncsc I - - 6. Bari - Padova - - 2 7. Brescia - Cagliari - - 2 8. Roma - Reggiana 1 - - 9. Viccnza - Udincse 1 - - 10. Salernitana - Perugia 1 - - 11. Venezia - Atalanta - - 2 12. Pescara - Ancona 1 - - 13. Ascoli - F'id.Andria - X - Heildarvinningsupphæðin: 17 miiljón krónur 13 réttir: | 374.630 kr. 12 réttir: T 6.820 kr. 11 réttir: | 530 | kr. 10 réttir: 0 kr. VINNINGASKRA BINGÓLOTTÓ Útdrátlur þann: 25. febrúar, 1995 Bingóútdráttur: Ásinn 57 30 38 56 28 401019 5 67 48 8 46 52 3170 55 63 EFTIRTALIN MIÐANÚMER VINNA 1000 KR. VÖRUÚTTEKT. 10322 11413 11751 12168 12487 12727 13101 13415 13841 14000 14339 14664 14881 10553 11454 11929 12212 12494 12808 13118 13685 13849 14050 14342 14748 14901 10717 11535 12001 12231 12582 12976 13275 13784 13891 14306 14384 14869 1111611661 12058 12461 12651130% 1327913787 13906 14332 14418 14880 Bingóútdráttun Tvisturinn 63 57 191165 14 55 21 1361 38 75 39 1 53 9 58 73 47 EFTIRTALIN MIÐANÚMER VINNA 100« KR. VÖRUÚTTEKT. 10204 10426 10841 11231 11458 11804 12468 13318 13655 14144 14263 14602 14800 10264 104% 10870 11233 11560 11840 12607 13431 13712 14147 14271 14630 14995 10309 10518 11110 11267 11728 12049 13170 13461 13749 14193 14279 14640 10363 10712 11182 11284 11771 12322 13199 13472 13777 14256 14481 14673 Bingðútdráttun Þristurinn 54 5021 82846 2039 683774694129 2614 1 23 EFTIRTALIN MIÐANÚMER VINNA1000 KR. VÖRUÚTTEKT. 10082 10690 10823 11135 11733 12367 12%3 13078 13310 13729 14265 14515 14810 10320 10711 10999 11291 11781 12612 12986 13079 13341 13794 14326 14682 149% 10458 10720 11067 11297 11824 12652 13037 13142 13357 14067 14340 14707 10674 10808 11089 11538 11883 12906 13060 13253 13577 14184 14463 14779 iAikkunúmen Ásinn VINNNINGAUPPHÆÐ 10000 KR. VÖRUÚTTEKT FRÁ ÚTILÍF. 14422 14213 10111 Lukkunúmer. Tvisturinn VINNNINGAUPPHÆÐ 10000 KR. VÖRUÚTTEKT FRÁ HABITAT. 11771 14945 13987 Lukkunúmer: Þristurinn VINNNINGAUPPHÆÐ 10000 KR. VÖRUÚTTEKT FRÁ JC PENNEY. 12998 12458 12385 12050 Bílastiginn Röö:0261 Nr: 11469 LukkuþjóliO Röð:0262 Nr: 12204 Vinningar greiddir út frá og með þriðjudegi. Vinningaskrá Bingó Bjössa Rétt orÖ: Vor Útdráttur 25, febrúar. Mongoose fjallal\jól frá GÁP hlaut: íris Dögg Einarsdóttir, Vallarbraut 1, Akrancsi Super Nintendo Leilgatölvu frá Hyómco hlaut: SigurÖur Gunnarsson, Æsufelli 6, Reykjavík Stiga Sleða frá Útilíf hlaut: Ragnheiöur Magnúsdóttir, Fögruhlíö 11, Eskifjöröur Eftirtaldir krakkar hlutu Bingó Bjössa brúðun Ioa S. Pálsdóttir, Furubyggö 20, Mosfellsbær Ómar Lahham, Skógarás 4, Reykjavík borbjörg Krisdánsd, Suöurvfkurv. lOa, Vík Björn Natan, Áshlíö 13, Akureyri Elías M. Helgason, Hafraholt 26, ísafirði Friöbjöra Ásbjörasson, Háarifi 65, Snæfellsnes Guörún Gunnarsdóttir, Lyngbraut 13, GarÖi Finnur Stefánsson, Salthamrar 24, Reykjavík Kristín D. Guðlaugsdóttir, Básahrauni 23, Þorláksh. HafþórGuömundsson, Egilsbraut 16, Þorláksh. Eftirtaldir krakkar hlutu Bingó Bjössa boli: Kristin M. Stefánsd. Lynghólar 8, Dalvík Elísabet Hanna, Unufell 20, Reykjavík Karen og Ingólfur, Strandgata 13, Hvammstangi Sigurrós I. Traustadóttir, Mrufelli 14, Reykjavík Ásmundur Krisdánsson, Smárahlíö 22b, Akureyri Grettir Jónason, Jónslölie 19, Geiló Norge Hjördís Gunnlaugsd. Hátdgsv. 10, Reykjavík Ástþór GuÖsteinsson, Króktún 19, Hvolsvelli HlynurÁrnason, Kambastígur 6, Sauöárkrókur Agnes Svansdóttir, Laufás 3, Hdlissandi Sunna Björgvinsd, Ásabraut 11, Keflavík Kristín H. Moritz, Eyjahraun 17, Þorláksh. Vilhjálmur Eyþórsson, Logafold 175, Reykjavík Ragnheiöur Ólafsd. Garöabraut 20, Akranes Áslaug Jóhannsd. Fagurfaóll 4, GrundafirÖi Sjabu hlutina í víbara samhengi! - kjarni málsins!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.