Morgunblaðið - 28.02.1995, Page 55
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 28. FEBRÚAR 1995 55 .
►KIRSTEN Dnnstheitir 12
áragömul leikkona iHoIIy-
wood og það hefðu margar
viljað vera í sporum hennar í
kvikmyndinni „An Interview
with the Vampire“, því þar
fékk hún að kyssa þokkagoðið
Brad Pitt sem var þar reyndar
i hlutverki heldur hrollvekj-
andi blóðsugu. En Brad Pitt
var það engu að síður.
Utið hefur þó farið fyrir
hrifningunni og Kirsten hefur
látið hafa eftir sér að kossa-
atriðið hafi verið „furðulegt"
og að kyssa Pitt hafí verið eins
og kyssa afa sinn, enda Pitt
allt að því löggilt gamal-
menni, 81 árs. „Ég
hefði heldur viljað að
hann væri 17 ára, þá
hefði þetta verið stuð,“
segir Dunst.
Dunst hefur vakið
nokkra athygli og hefur síð-
an í blóðsugumyndinni leik-
ið í kvikmynd sem heitir
.Little Women“. Erillinn
? stressið samfara
kvikmyndabrausan-
um á hins vegar ekki
við hana. „Eg hefði
iieldur viyað vera
uppi á síðustu
öld. Þávarekki
þessi óþoiandi
hraði í þjóðfé-
laginu. Mér
finnst ég allt-
af veraá
hlaupum og
með sama
áframhaldi
rjúka æsku-
árin burt
áður en
muður veit
af,“ segir
Kirsten
litla og
andvarpar.
KIRSTEN
Dunst
FJÖLMARGIR lögðu leið sína á Sólon þetta kvöld.
Afrísk tónlist
og dansar á
Islandusi
SÍÐASTLIÐIÐ föstudagskvöld
voru afrískir tónlistarmenn, Super
Djembei Kan frá Fílabeinsströnd-
inni, með tónleika á SóLoni ísland-
usi. Þeir Fan Soro, Kossa Diom-
ante og Raymonda Serebea leika
allir á ásláttarhljóðfæri auk þess
sem tveir þeirra sýna afríska
dansa. Listamennirnir koma frá
Noregi þar sem þeir njóta tölu-
verðra vinsælda. Þeir hafa áður
sýnt í grunnskólum landsins og
einnig í Norræna húsinu.
DANSAÐ og sungið af
mikilli innlifun.
FÓLK í FRÉTTUM
Morgunblaðið/Halldór
RAGNHILDUR Eiríksdóttir, Rúna Þráinsdóttir, Malen Dögg
Þorsteinsdóttir, Bryndís Böðvarsdóttir, Inga Kristín Guðlaugs-
dóttir, Nanna Bjarnadóttir, Edda Skúladóttir og Sonja Margrét
Magnúsdóttir komust í úrslit, auk þeirra Eydísar Etoru Jónsdótt-
ur og Lindu Bjargar Armand.
Fögnuður frelsis
FORVAL Smimoff-keppninnar
var haldið á Molly Malones síðast-
liðið föstudagskvöld. Þar lögðu
sautján nemendur í fatahönnun
fram hugmyndir sínar og tíu af
þeim voru valdir í úrslit sem fara
fram 19. apríl á Hótel íslandi.
Þema keppninnar að þessu sinni
er fögnuður frelsis og voru þeir
nemendur valdir í úrslit sem með-
al annars náðu best að tjá þá
stemmningu í í hönnun sinni.
Iþróttamað-
ur Siglu-
fjarðar
JÓHANN G. Möller var valinn
íþróttamaður ársins 1994 á Siglu-
firði fyrir skömmu. Hann hefur náð
góðum árangri á skíðum og vann
til fjölda verðlauna i íþróttinni í
fyrra. Þá var hann valinn í landslið
unglinga 13-16 ára sem fór á
Ólympíuleika æskunnar í Andorra
fyrr í þessum mánuði til keppni í
alpagreinum.
Jóhann er vel liðtækur knatt-
spyrnumaður og var valinn besti
leikmaður þriðja flokks auk þess
að vera sá markahæsti. Hann er
einnig Siglufjarðarmeistari í golfí
yngra flokks og spilaði með tíunda
flokki Glóa í íslandsmótinu í körfu-
bolta.
Sí&ust"
?0 scetlíL
6 vikiir á
Benidorm
frá kr. 54.630
Ótrúlegt kynningartilboð Heimsferða í fyrstu
sumarbrottförina, 23. apríl. Njóttu vorsins á Benidorm
við frábæran aðbúnað og tryggðu þér þetta ótrúlega verð
með því að bóka fyrir 10. mars. Við bjóðum glæsilegan
gististað, Century Vistamar með afbragðs aðstöðu.
23. apríl - l.júní
VerðMkr. 54.630
m.v. hjón með 2 böm.
VerðMkr. 68360
m.v. 2 í fbúð, Cenlury Vistamar, 23. april.
Frábær aöbúnaður:
Móttaka, veitingastaður, bar, sjónvarp, sími,
sundlaug og garður.
Flugvallarskattar og forfallagjöld:
Kr. 3.660 f. fuilorðinn og kr. 2.405 f.
bam. ekki innifalin i verði.__________•
HEIMSFERÐIR
Austurstræti 17,2. hæð. Sími 624600.
VÁKORTALISTI
Dags. 28.2.’95.NR. 179
5414 8300 2954 3104
5414 8300 3225 9102
5413 0312 3386 5018
Ofangreind kort eru vákort,
sem taka ber úr umferð.
VERÐLAUN kr. 5000.-
fyrir þann, sem nær korti
og sendir sundurklippt til
Eurocards.
KREDITKORT HF.,
Ármúla 28,
108 Reykjavík,
Bílamarkaöurinn
Smiðjuvegi 46E
v/Reykjanesbraut.
Kopavogi, simi
567-1ÖOO
Verið velkomin
Við vinnum fyrir þig.
Mazda 323 4x4 station '91, rauðurm 5
g., ek. 35 þ. km., 1600 vél, ótfelgur o.fl.
Toppeintak. TilPoðsverð 980 þús.
dyra, rauður, 5 g., ek. 60 þ. km., rafm. f
rúðum, samlæsingar o.fl. V. 790 þús.
MMC Colt GLX '90, Plár, sjélfsk., ek. 45
þ.km. V. 780 þús.
Daihatsu Applause Zi 4x4 '91, 5 g„ ek.
aðeins 13 þ. km. Einn eigandi, toppein-
tak. V. 1.050 þús.
Verð og greiðsluskil-
málar við allra hæfi.
Toyota Hi Lux Double Cap m/húsi ’92,
diesel, mikið breyttur, 36“ dekk o.fl.
V. 2.050 þús.
Toyota Double Cap diesel '91, blár, 5 g.,
ek. 83 þ. km., 38“ dekk, 5:71 hlutföll o.fl.
V. 1.750 þús.
Toyota Hi Lux Double Cap m/húsi bens-
ín '93, 5 g., ek. 30 þ. km, 33“ dekk o.fl.
V. 2,1 millj.
Daihatsu Feroza EL II '90, grásans. og
svartur, 5 g., ek. 60 þ. km., sóllúga, drátt-
arkúla, álfelgur o.fl. V. 990 þús.
MMC Lancer GLXi 4x4 station '91, 5 g.,
ek. 68 þ. km., rafm. i rúðum o.fl. V. 1.080
þús.
Mazda 323 1.6 GLXi 4x4 station '91,
rauöur, 5 g., ek. 35 þ. km., tveir dekkja-
gangar o.fl. V. 980 þús.
MMC Lancer QLX hlaðbakur '91, vín-
rauður, sjálfsk., ek. 82 þ. km., álfelgur
o.fl. V. 880 þús.
BMW 318i A ’92, 4ra dyra, sjálfsk., ek.
aðeins 38 þ. km. Toppeintak. V. 1.890 þús.
Subaru Justy J-12 ’91, 5 dyra, ek. aðeins
47 þ. km. Tilboðsverð kr. 630 þús. stgr.
Daihatsu Rocky EL langur '89, 5 gíra, ek.
95 þ.km. álfelgur, sóllúga, 31" dekk o.fl.
V. 1.050 þús.
Toyota Corolla GL Sedan Sp. Series '91,
steingrár, 5 g., ek. 48 þ. km., rafm. í rúð-
um o.fl. V. 830 þús. (sk. möguleg á nýrri
Corollu).
Nissan Sunny SLX Sedan '91, steingrár,
5 g., ek. 60 þ. km., rafm. í rúðum, saml.
o.fl. V. 840 þús.
Subaru Legasy 1800 '90, station, sjálfsk.,
ek. 67 þ.km. Rafmagn í rúðum. V. 1.180
þús.
Volvo 850 GLE '93, steingrár, sjálfsk., ek.
23 þ.km. m/öllu. v. 2,3 millj. Sk. ód.
Toyota Corolla XL 3 dyra '91, hvítur, 5
g., ek. 70 þ.km. V. 680 þús.
Toyota Corolla GL Special Series '92, 5