Morgunblaðið - 28.02.1995, Síða 62
62 ÞRIÐJUDAGUR 28. FEBRÚAR 1995
MORGUNBLAÐIÐ
Sjóimvarpið
17.00 ►Fréttaskeyti
17.05 ► Leiðarljós (Guiding Light) Banda-
rískur myndaflokkur. Þýðandi: Ást-
hildur Sveinsdóttir. (95)
17.50 ►Táknmálsfréttir
18.00 ►Moldbúamýri (Groundling Marsh)
Brúðumyndaflokkur um kynlegar
verur sem halda til í votlendi og
ævintýri þeirra. Þýðandi: Þrándur
Thoroddsen. Leikraddir: Guðrún
Þórðardóttir og Örn Ámason. (13:13)
18.30 ►SPK Endursýndur þáttur frá
sunnudegi. OO
19.00 ►Hollt og gott Matreiðsluþáttur í
umsjón Sigmars Haukssonar. Upp-
skriftir er að finna á síðu 235 í Texta-
varpi. (4:12)
19.15 ►Dagsljós
20.00 ►Fréttir
20.30 ►Veður
20.35 ►Ólympíuþorpið reis og féll (The
Rise and Fall of an Olympic ViIIage)
Norskur grínþáttur um ólympíubæ-
inn Lillehammer. Hvað gerist þegar
smáþorp, sem varla finnst á landa-
korti, er valið til að vera vettvangur
vetrarólympíuleikanna? Þýðandi:
Matthías Kristiansen.
21.05 ►Háskaleikir (Dangerous Games)
Bresk/þýskur spennumyndaflokkur
um leigumorðingja sem er talinn
hafa farist í flugslysi en fer um víðan
völl og drepur mann og annan. Leik-
stjóri er Adolf Winkelmann og aðal-
hlutverk leika Nathaniel Parker,
Gudrun Landgrebe og Jeremy Child.
Þýðandi: Kristrún Þórðardóttir. (4:4)
22.00 ►Sóistafir Kynningarþáttur um nor-
rænu listahátíðina Sólstafí.
22.20 íunÁTTin ►íslandsmótið í
lr nU I IIK handknattleik Sýnt
verður úr leik Vals og Hauka og leik
FH og Aftureldingar í 8 liða úrslitum.
23.00 ►Ellefufréttir
23.15 ►Viðskiptahornið Umsjón: Pétur
Matthíasson fréttamaður.
23.25 ►dagskrárlok
ÚTVARP/SJÓNVARP
Stöb tvö
16.45 ►Nágrannar
17.10 ►Glæstar vonir (The Bold and the
Beautiful)
17.30
BARNAEFHI
► Himinn og jörð
- og allt þar á milli
- (e)
17.50 ►Ævintýri Villa og Tedda
18.15 ►Ráðagóðir krakkar
18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn
19.19 ► 19:19 Fréttir og veður
20.15 ►Sjónarmið með Stefáni Jóni Haf-
stein
20.40 íþHQJjm ► VISASPORT
21.10 HKTTID ► Framlag til framfara
rlt I IIII íslenski hesturinn er
orðinn útflutningsvara og grunnur
að umfangsmikilli atvinnustarfsemi.
í þessum þætti verður fjallað um þau
fjölbreyttu störf sem hann hefur
skapað. Umsjónarmenn eru Karl
Garðarsson og Kristján Már Unnars-
son.
21.45 ►New York löggur (N.Y.P.D. Blue)
(16:21)
22.35 ►ENG (6:18)
““KVIKMYND
►Svikráð (Framed)
Jeff Goldblum leik-
ur málara sem verður fyrir því að
vinkona hans hefur hann fyrir rangri
sök. Málið snýst um fölsun listaverka
og þegar vinur vor verður var við
það, sem er að gerast, ákveður hann
að snúa vöm í sókn og gjalda vinkon-
unni greiðann í sömu mynt. Aðalhlut-
verk: Jeff Goldblum, Kristin Scott
Thomas og Michael Lerner. Leik-
stjóri: Dean Parisot. 1990. Lokasýn-
ing. Maltin gefur myndinni meðalein-
kunn.
1.00 ►Dagskrárlok
Fylgst er með hamaganginum í Lillehammer í fyrra.
Ólympíuþorp
í spéspegli
Hvað verður
um þorpið
þegar þúsundir
íþróttamanna,
fjölmiðla-
manna og
annarra
áhorfenda
ryðjast inn í
það?
SJÓNVARPIÐ kl. 20.35 Hvernig
gat þetta gerst? Hvernig má þetta
vera? Þessara spurninga hafa
margir spurt í tímans rás. Hvað
gerist þegar smáþorp sækir um að
fá að halda vetrarólympíuleikana
og hreppir hnossið? Hvað verður
um þorpið þegar þúsundir íþrótta-
manna, íjölmiðlamanna og annarra
áhorfenda ryðjast inn í það? Það
breytist snögglega úr nær ósýnileg-
um depli á landakortinu og verður
að heimsborg í tvær viðburðaríkar
vikur. Síðan ólympíuleikamir voru
endurvaktir í núverandi mynd hafa
mörg smásamfélög gengið í gegn-
um þessa reynslu og í norska gam-
anþættinum, sem Sjónvarpið sýnir
nú, fáum við að sjá hvað gekk á í
Lillehammer í fyrra.
Grettissaga
í Þjóðarþeli
Grettir sterki
hefur lengi
verið eftirlæti
þjóðarinnar
eins og aragrúi
örnefna um
allt land ber
vitni um
RÁS 1 kl. 18.03 í dag hefst lestur
Grettissögu í Þjóðarþeli á Rás 1.
Það er Omólfur Thorsson sem les
söguna og umsjónarmenn þáttarins
fara síðan á stúfana og leita svara
við ýmsum þeim spurningum sem
vakna við lesturinn. Grettir sterki
hefur lengi verið eftirlæti þjóðarinn-
ar eins og aragrúi ömefna um allt
land ber vitni um. Af honum er til
íjöldinn allur af munnmælasögum
og skáld hafa löngum sótt yrkisefni
sín í líf hans og örlög. Þó sagan
sé fyrst og fremst ævisaga útlagans
Grettis er hún líka ættarsaga sem
nær yfír nærri tvö hundruð ár, frá
Hafursfjarðar-orrustu í Noregi um
885. Þar er sagt frá víkingum,
landnámsmönnum og íslensku
bændafólki fram á 11. öld og sögu-
sviðið er að sama skapi vítt, þó
meginsagan gerist á íslandi.
YMSAR
Stöðvar
OMEGA
7.00 Þinn dagur með Benny Hinn
7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni
8.00 Morgunstund 8.15 Lofgjörð
10.00 Morgunstund 10.15 Lofgjörð
19.30 Endurtekið efni 20.00 700
Club erlendur viðtalsþáttur 20.30 Þinn
dagur með Benny Hinn
21.00 Kenneth Copeland, fræðsluefni
21.30 Homið, rabbþáttur 21.45 Orð-
ið, hugleiðing 22.00 Praise the Lord
blandað efni 24.00 Nætursjónvarp
SKY MOVIES PLUS
6.00 Dagskrárkynning 10.00 A Mill-
ion To One, 1993 12.00 Wizards Æ
1977 14.00 At Long Last Love A,M
1975, Sybil Shepard 16.00 A Boy
Named Charlie Brown, 1969 17.50 A
Million to One G 1993 19.30 Close-up
20.00 Lifepod, 1993, Robert Loggia,
Ron Silver, Kelli Williams, Jessica
Tuck 22.00 Timebomb T 1991 23.40
Witness to the Execution F 1993,
Sean Yong, Tim Daly 1.15 Murder
on the Rio Grande T 1993, 2.45 Leth-
al Lolita, 1992 4.15 A Boy Named
Charlie Brown, 1969
SKY ONE
6.00 Bamaefni (The D.J. Kat Show)
8.00 Tþe Mighty Morphin 8.45 The
Oprah winfrey Show 9.30 Card
Sharks 10.00 Concentration 10.30
Candid Camera 11.00 Sally Jessy
Raphael 12.00 The Urban Peasant
12.30 E Street 13.00 St Elsewhere
14.00 The Dirtwater Dynasty 15.00
The Oprah Winfrey Show 15.50
Bamaefni (The DJ Kat Show) 16.30
The Mighty Morphin Power Rangers
17.00 Star Trek: The Nex Generation
18.00 Gamesworld 18.30Family Ties
19.00 E Street 19.30 MASH 20.00
X-Files 21.00 Models Inc 22.00 Star
Trek: The Next Generation 23.00
Late Show with David Letterman
23.45 Littlejohn 0.30 Chances 1.30
Night Court 2.00 Hitmix Long Piay
EUROSPORT
7.30 Eurogolf-fréttaskýringarþáttur
8.30 Ólympíu-fréttaskýringaþáttur
9.00 Fijálsíþróttir 10.00 Þríþraut
11.00 Knattspyma 12.30 Speedworld
14.30 Frjálsíþróttir 15.30 Tennis
17.00 Knattspyma 18.30 Fréttir
19.00 Eurotennis 20.00Euroski
21.00 Hnefaleikar 22.00 Knatt-
spyma 24.00 Fréttir 0.30 Dagskrár-
lok
A = ástarsaga B = bamamynd D = dul-
ræn E = erótík F = dramatík G = gam-
anmynd H = hrollvekja L = sakamála-
mynd M = söngvamynd 0 = ofbeldis-
mynd S = stríðsmynd T = spennu-
myndU = unglingamynd V = vísinda-
skáldskapur K = vestri Æ = ævintýri.
UTVARP
RÁS 1
FM 92,4/93,5
4.45 Veðurfregnir.
6.50 Bæn: Þorbjörn Hlynur Árna-
son flytur.
7.00 Morgunþáttur Rásar 1.
Hanna G. Sigurðardóttir og
Trausti Þór Sverrisson. 7.30
Veðurfregnir. 7.45 Daglegt mál.
Baldur Hafstað flytur þáttinn.
8.10 Pólitiska hornið. Að utan.
8.31 Tfðindi úr menningarlffinu.
8.40 Gagnrýni.
9.03 Laufskálinn. Afþreying í tali
og tónum. Umsjón: Ema Indr-
iðadóttir.
9.45 Segðu mér sögu, „Ævisaga
Edisons“ eftir Sverre S.
Amundsen. Freysteinn Gunn-
arsson þýddi. Kjartan Bjarg-
mundsson les (14:16)
10.03 Morgunleikfimi með Hall-
dóru Bjömsdóttur.
10.10 Árdegistónar.
Óbókonsert f G-dúr eftir Karl
Ditters von Dittersdorf. Heinz
Holliger leikur á óbó með Ca-
merata Bern kammersveitinni;
Thomas Fiiri stjórnar.
Flautusónata í C-dúr eftir Friðrik
mikla Prússakeisara. Rachel
Brown leikur á flautu og Lars
Ulrik Mortensen á sembal.
Tríósónata í g-moll eftir Johann
Gottlieb Graun. Collegium
Musicum kammersveitin leikur.
10.45 Veðurfregnir.
11.03 Byggðalínan. Landsútvarp
svæðisstöðva.
12.01 Að utan. (Endurtekið frá
morgni.)
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlindin.
12.57 Dánarfregnir og auglýsing-
ar.
13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleik-
hússins, Járnharpan eftir Jpseph
O’Connor. Þýðing: Karl Ágúst
Úlfsson. Leikstjóri: Hallmar
Sigurðsson. 2. þáttur af tfu.
13.20 Stefnumót með Svanhildi
Jakobsdóttur.
14.03 Útvarpssagan, „Sóla, Sóla“
eftir Guðlaug Arason. Höfundur
og Sigurveig Jónsdóttir lesa
(28:29)
14.30 Hetjuljóð: Helgakviða
Hundingsbana II Steinunn Jó-
hannesdóttir les. Fyrsti hluti af
þremur. Umsjón: Jón Hallur
Stefánsson.
15.03 Tónstiginn. Umsjón: Edw-
ard Frederiksen.
15.53 Dagbók.
16.05 Skíma. Umsjón: Ásgeir Eg-
gertsson og Steinunn Harð-
ardóttir.
16.30 Veðurfregnir.
16.40 Púlsinn. Umsjón: Jóhanna
Harðardóttir.
17.03 Tónlist á sfðdegi. Verk eftir
Pjotr Tsjafkofskíj
Þættir úr Árstíðunum. Antonín
Kubalek leikur á píanó.
Píanókonsert nr. 1 f b-moll ópus
23. Andrei Gavrilov leikur með
Fílharmónfusveit Berlínar;
Vladimir Ashkenazy stjómar.
18.03 Þjóðarþel. Grettis saga.
ömólfur Thorsson les fyrsta
lestur. Rýnt er í textann og for-
vitnileg atriði skoðuð.
18.30 Kvika. Umsjón: Jón Ásgeir
Sigurðsson.
18.48 Dánarfregnir og auglýsing-
ar.
19.30 Auglýsingar og veðurfregn-
ir.
19.35 Frá afhendingu tónlistar- og
bókmenntaverðlauna Norður-
landaráðs. Útsending frá athöfn
f Þjóðleikhúsinu fyrr um kvöldið.
Umsjón: Dr. Guðmundur Emils-
son.
21.20 Norræn tónlist. Sinfónfu-
hljómsveit íslands, Hákan
Hagegárd, Sænska Útvarps-
hljómsveitin og fleiri Ieika og
syngja.
21.30 Erindaflokkur á vegum „Is-
lenska málfræðifélagsins".
Þættir úr sögu orðaforðans.
Guðrún Kvaran flytur 3. erindi.
22.07 Pólitfska hornið.
22.15 Hér og nú. Lestur Passfu-
sálma Þorleifur Hauksson les
14. lestur.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Kammertónlist.
Blásarakvintett f e-moll, ópus 67
nr. 2 eftir Franz Danzi. Blásark-
vintett Fílharmónfusveitarinnar
f Berlfn leikur.
23.00 Af Einarsstefnu. Frá mál-
þingi um fræði Einars Pálsson-
ar, sem haldið var að tilstuðlan
Félagsvísindadeildar Háskóla
íslands, áhugamanna um fræði
Einars og veiunnara, á sfðasta
ári. Umsjón: Ragnheiður Gyða
Jónsdóttir.
0.10 Tónstiginn. Umsjón: Edw-
ard Frederiksen.
0.10 Tónstiginn. Umsjón; Edw-
ard Frederiksen.
Frittir ó Rós I og Rós 2 kl. 7, 7.30,
8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14,
15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24.
RÁS2
FM 90,1/99,9
7.03 Morgunútvarpið. Kristín Ól-
afsdóttir og Leifur Hauksson. Mar-
grét Rún Guðmundsdóttir flettir
þýsku blöðunum. 9.03 Halló ísland.
Magnús R. Einarsson. 10.00 Halló
Island. Margrét Blöndal. 12.00
Veður. 12.45 Hvítir máfar. Gestur
Einar Jónasson. 14.03 Snorralaug.
Snorri Sturluson. 16.03 Dægur-
málaútvarp. Pistill Helga Péturs-
sonar. 18.03 Þjóðarsálin. 19.32
Milli steins og sleggju. 20.00
íþróttarásin. 22.10 Allt f góðu.
Guðjón Bergmann. 0.10 í háttinn.
Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00
Næturútvarp til morguns. Milli
steins og sleggju. Magnús R. Ein-
arsson.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur.
Úr dægurmálaútvarpi þriðjudags-
ins. 2.00 Fréttir. 2.05 Tengja. 3.00
Næturlög. 4.00 Þjóðarþel. 4.30
Veðurfregnir. Næturlög. 5.00
Fréttir. 5.05 Stund með k.d. lang
6.00 Fréttir, veður, færð og flug-
samgöngur. 6.05 Morguntónar.
6.45 Veðurfregnir. Morguntónar
hljóma áfram.
LANDSHLUTAÚTVARPÁRÁS2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp
Norðurlands.
ADALSTÖDIN
FM 90,9 / 103,2
7.00 Tónlist. Gylfi Þór Þorsteins-
son. 9.00 Drög að degi. Hjörtur
Howser og Guðríður Haraldsdóttir.
12.00 íslensk óskalög. 13.00 Al-
bert Ágústsson. 16.00 Sigmar Guð-
mundsson. 18.00 Heimilislinan.
19.00 Draumur í dós. 22.00 Ágúst
Magnússon. 1.00 Albert Ágústs-
son. 4.00 Sigmar Guðmundsson.
BYLGJAN
FM 98,9
6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirik-
ur Hjálmarsson. 9.05 Valdfs Gunn-
arsdóttir. Alltaf heit og þægileg.
12.15 Anna Björk Birgisdóttir.
15.55 Þessi þjóð. Bjarni Dagur
Jónsson. 18.00 Bjarni Dagur Jóns-
son. 19.00 Gullmolar. 20.00 Kristó-
fer Helgason. 24.00 Næturvaktin.
Fréttir ó haila tímanum Iró kl. 7-18
og kl. 19.19, IréHoyfirlit kl. 7.30
og 8.30, iþróHafréHir kl. 13.00.
BROSID
FM 96,7
7.00 Friðrik K. Jónsson. 9.00 Jó-
hannes Högnason. 12.00 Hádegist-
ónar. 13.00 Fréttir. Rúnar Ró-
bertsson. 16.00 Ragnar Örn og
Kristján Jóhanns. 18.00 Síðdegist-
ónar. 20.00 Eðvald Heimisson.
22.00 Næturtónlist.
FM 957
FM 95,7
7.00 I bítið. Björn Þór og Axel
Axelsson. 9.05 Gulli Helga_. 12.10
Sigvaldi Kaldalóns. 15.30 Á heim-
leið með Pétur Árna. 19.00 Betri
blanda. Þór Bæring. 22.00 Rólegt
og rómantískt. FréHir kl. 7.00,
9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00,
14.00, 15.00,16.00, 17.00.
Fróttir fró fréHast. Bylgjunnar/St.2
kl. 17 og 18.
SÍGILT-FM
FM 94,3
Útsanding allan sólarhringinn. Sf-
gild tónlist af ýmsu tagi. Helstu
verk hinna klassísku meistara,
óperur, söngleikir, djass og dægur-
lög frá fyrri áratugum.
TOP-BYLGJAN
FM 100,9
6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM
98,9. 12.15 Svæðisfréttir 12.30
Samtengd Bylgjunni FM 98,9.
15.30 Svæðisútvarp 16.00 Sam-
tengt Bylgjunni FM 98,9.
X-ID
FM 97,7
8.00 Simmi. 11.00 Þossi. 15.00
Birgir Örn. 18.00 Ragnar Blöndal.
21.00 Hansi Bjarna.1.00 Nætur-
dagskra.
Útvarp Hafnarfjör&ur
FM 91,7
17.00 Úr segulbandasafninu.
17.25 Létt tónlist og tilkynningar.
18.30 Fréttir. 19.00 Dagskrárlok.
.JXfÍtÍ