Morgunblaðið - 05.03.1995, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 05.03.1995, Blaðsíða 36
36 SUNNUDAGUR 5. MARZ 1995 MORGUNBLAÐIÐ Ver slunarhúsnæði Til leigu 300 fm verslunarpláss á mjög góðum stað í póstnúmeri 108. Um er að ræða endajarðhæð á horn- lóð sem er mjög vel staðsett með tilliti til merkingar og umferðar. Húsnæðið er allt ný standsett og í mjög góðu ástandi og hentar undir margskonar rekstur. Upplýsingar veittar á skrifstofu okkar. HUSAKAUP Suðurlandsbraut 52, Rvík, sími 68 28 00. TIL SÖLU VERSLUNAR- OG LAGERHÚSNÆÐI Vegna væntanlegra flutninga er hin glæsilega húseign Holtsapóteks við Langholtsveg til sölu. Allt ástand hússins er 1. flokks. Fjöldi bílastæða og góð aðkoma. 1. hæð: Verslunarhúsnæði, 318 fm, að mestu einn salur. Stórir gluggar. Kjallari: Lagerhúsnæði, alls 266 fm, með stórum inn- keyrsludyrum og góðri aðkeyrslu. Húsnæðið er allt mikið endurnýjað. Nýtt snjóbræðslukerfi í bílastæðum. JÓWSSON FASTilGNASALA Skúlagötu 30 AHi Vagnsson hdl. SÍMI61 44 33 • FAX 61 44 50 VAGN OPIÐ HÚS í DAG KL. 14-17 FASTEIGNASALA ® 10090 Einbýli Vesturbæ Virðulegt og vandað u.þ.b. 200 fm timburhús í toppstandi. Þetta er virkilega hlýleg eign á frábaerum stað. Stórt opið eldhús, rúmgóð stofa, 5 herb. Sérinngangur í kjall- ara. Opið hús í dag kl. 14-17 að Lághoftsvegi nr. 3. Verið velkominl Verð 16,5 millj. Höfðatún 4 - 3ja Mjög falleg ca 74 fm íb. á 2. haeð miðsvaeðis í Rvík. (b. sem er björt og með fullri lofthaeð er ósamþ. I sama húsi er iðnaðarhúsn. Já, nú er bara að skoða, enda opið hús i dag kl. 14-17. Áhv. 2,3 millj. Verð aðeins 5,1 millj. 3984. Mjög skemmtileg og hlýleg ca 55 fm 3ja-4ra herb. (b. sem er mikið end- urn. Slípuð v|ðargólf, nýlegt gler og gluggar. Risið er óinnr. en ný ein- angrað og klætt. Hún Þóra bíður spennt eftir að sjá þig í opnu húsi frá kl. 14-17. Verð aöeins 5,2 millj. Makaskipti á ódýrari. 3881. Framnesvegur 38 - einb. Lítið en virkilega laglegt mikið end- urn. 88 fm einbhús á tveimur hæðum á valinkunnum stað i Vesturbæ. Ath. á neðri hæð er lofthæð 1,80 m. Stækkunarmöguleikar. Áhv. hagst. lán. Verð aðeins 6,9 millj. Allir áhugasamir velkomnir í opið hús í dag kl. 14-17. Melgerði 30 - Kóp. Mjög skemmtilegt 168 fm einbhús ásamt 32 fm geymsluskúr á þessum friðsæla stað I Vesturbæ Kóp. Frá- bært útsýni. Já, hér færðu glæsi- villu á verði sérhæðar. Galopið hús f dag kl. 14-17. Áhv. húsbréf o.fl. 6,2 millj. Verðið er aldeilis sann- gjarnt aðelns 10,9 millj. og hananúl 5618. Kaplaskjólsv. 93,4ra herb. á 3. hæð í lyftuh. gegnt KR vellinum. Gegnheilt parket. Tvonnar svalir með frábæru útsýni. Þvottahús á hæö. Mikil og góð sameign. Bjössi og Þyrí bjóða þig og þfna fjölskyldu hjartanlega velkomna í opið hús kl. 14-17. Sanngjarnt verð aðeins 8,9 millj. 4835. OPIÐ Á HÓLI í DAG KL. 13-17 Glæsilegt „penthouse“ 170 fm „penthouse" ásamt 70 fm svölum. Nýleg eldhús- innrétting, nýlegt parket. Sérþvottaherb. Glæsilegt út- sýni. Innbyggður bílskúr. Verð 10,8-10,9 millj. Hagstæð lán fylgja. Möguleiki að taka minni eign uppí kaupin. EIGNASALAN, Ingólfsstræti 12, s. 19540 og 19191. OPIÐHÚSKL. 13-16 FLÚÐASEL14 - TVÆR ÍB. Vorum að fá í einkasölu mjög fallega 4ra herb. íb. á 1. hæð ásamt 40 fm 2ja herb. íb. í kj. og stæði í góðu bílskýli. Húsið er eitt hið vandaðasta í Selja- hverfi, allt Steni klætt að utan, viðhaldsfrítt. Stigag. allur nýstands. Parket. (Mögul. er að tengja litlu íb. við þá stóru með hringstiga). Áhv. Byggsj. 2.430 þús. Verð 8,9 millj. Jósefína tekur á móti fólki í dag, sunnu- dag, milli kl. 13 og 16. 1090. ____• » Fasteignasalan VALHOLL Mörkin 3, sími 5884477. FASTEIGNA MIÐSTÖÐIN Skipholti 50B, 105 Reykjavík sími 622030 Háholt-Gbæ 7509 Fallegt 296 fm einb. á tveimur hæðum með innb. tvöf. bflsk. 5 svefnh. Arinn. Skemmtileg staðs. Stutt í útivistarsvæði. Frábært útsýni. Miðleiti 3592 Vorum að fá í sölu stórglæsilega 126 fm 3ja-4ra herb. íb. á 2. hæð í litlu fjölb. Vandaðar innr. Parket og flísar. Suðursv. Stæði í bíl- skýli. Áhv. 7,6 millj. Verð tilboð. Símatími í dag, sunnudag, frá kl. 12-15 Sumarhús - til flutnings. Vandað um 48 fm sumarhús fullb. að utan en tilb. til innr. að innan. Góð kjör. V. aöeins 1,750 m. 3785 Einbýli Básendi. Vel umgengið og fallegt um 190 fm einb. á tveimur hæðum. Stórar stofur. Mögul. á ib. i kjallara. V. 12,7 m. 4350 Raðhús Seljabraut - NÝTT. Ákafl. vand- að og fallegt um 190 fm endaraðh. ásamt stæði í bllag. Vandaðar innr. Suðurlóð. V. 10,9 m. 3710 Vesturberg. Mjög fallegt 170,1 fm raðh. á tveimur hæðum með innb. bílsk. Góðar innr. Vilja gjarnan skipti á 4ra-5 herb. íb. með bilsk. V. 13,5 m. 4016 Staðarbakki - NÝTT. Faiiegt og rúmgott raðh. um 165 fm með innb. bllsk. < > Góður frágangur og útlit. Hús í mjög góðu ástandi að utan sem innan. V. 12,5 m. 4357 4ra-7 herb. Ásholt 2 - OPIÐ HÚS. Falleg og björt um 108 fm íb. á 2. hæð i lyftuh. (jarðh. frá garði). Vand- aðar innr. Húsvörður, gervihnattasjón- varp. Stæói I bllag. Ib. er laus. Sklptl koma til greina. Jóhannes staðsettur á jarðh. hússins sýnir íb. í dag sunnu- dag mllli kl. 18 og 20. V. 9,9 m. án bflsk. 10,3 m/bflsk. 4264 Lindarbraut 6, 2. hæð - OPIÐ HUS. 5-6 herb. 140 fm glæsil. efri sérh. ásamt bflsk. 4 svefnherb. Ný eld- húsinnr. Nýtt parket. Arinn í stofu. Stórar suðursv. Glæsil. útsýni. Laus strax. íb. verður til sýnis I dag sunnud. frákl. 14-17. V, 11,9 m. 4050 Bogahlíð 16 - OPIÐ HÚS. Falleg og björt 4ra herb. um 83 fm ib. á 1. hæð ásamt aukah. í kj. Húslð er nýviögert og málað. Þóra sýnir (búð- ina (dag sunnud. kl. 14-16. V. 7,3 m. 4161 Vesturberg 144. Mjög faiieg 100 fm endalb. á 2. hæð I verölaunablokk. Vandaðar innr. og gólfefni. Sóreign öll og sameign [ mjög góðu ástandi. V. 7,3 m. 4109 Ásvallagata. Vorum að fá í sölu 4ra herb. „lúxus” kjallaraíb. um 98 fm. Ib. hefur verið endumýjuð frá grunni og hús- ið standsett að utan. Allar innr., tæki og gólfefni ný. 4347 Álfheimar - 4-býli. Falleg og björt um 92 fm þakhæð I fjórbýlish. Auk þess sólstofa og stórar svalir. V. 7,5 m. 4013 Lindarbraut - NÝTT. 4ra herb. 107 fm björt íb. á jarðh. Sér inng. og þvottah. Sér garöur (skjólverönd). V. 6,9 m. 4035 3ja herb. Hvassaleiti - NÝTT. Falleg og björt um 90 fm (b. á 2. hæð. Nýtt baðh. Vestursv. Hús I toppstandi. V. 7,7 m. 4358 Ránargata - NÝTT. Vorum að fá I sölu skemmtilega 3ja-4ra herb. íb. I ný- legu húsi á þessum eftirsótta stað. Vand- aðar innr. Áhv. byggsj. 4,9 m. Laus strax. V. 7,5 m. 4307 Pósthússtræti - NÝTT. Glæsil. um 80 fm 3ja herb. íb. á 3. hæð í nýl. lyftuhúsi. Parket. Vandaðar innr. Stæði I bílageymslu. Laus nú þegar. V. 8,9 m. 4335 Víkurás - NÝTT. 2ja herb. 60 fm góð íb. á 4. hæð I fjölbýlish. Húsið er klætt álklæðningu. V. 4,9 m. 4367 Víkurás - áhv. 3,5 m. byggsj. Glæsil. 2ja herb. Ib. um 57 fm á 3. hæð. Vandaöar innr. Flísar. Parket. Vestursv. Áhv. 3,5 m byggsj. V. 5,5 m. 4130 Ofanleiti. 2ja-3ja herb. falleg og björt um 63 (m fb. á jarðh. Fallegt dökkt parket. Góðar innr. Flisal. baðh. Sérlóð I suður. V. 6,7 m. 4134 Atvinnuhúsnæði Eiðistorg. 6-7 herb. björt og góö 238 fm skrifstofuhæð (3. hæð) sem gæti hent- að undir hvers konar starfsemi. Laust strax. V.: 9,9 m. 5250 Lyngás - nýlegt. Mjög vandað at- vinnuh. um 822 fm sem skiptist I stóran sal með mikilli lofthæð (ca. 6 m), skrif- stofupláss o.fl. Rafknúnar dyr. Öryggis- kerfi. Gott verð og kjör. 5249 t SIMI 88-90-90 SIÐUMULA 21 Starfsmenn: Sverrir Kristinsson, sölustjóri, lögg. fasteignasali, Björn Þorri Viktorsson, lögfr., sölum., Þorleifur St. Guðmundsson, B.Sc., 8Ölum.t Guðmundur Sigurjónsson lögfr., wkjulugerð, Guðmundur Skúli IIui tvigsson, lögfr., sölum., Stefán Hrafn StefúnHson, lögfr., sölum., Kjartan Þórójfsson, Ijósmyndun, Jóhanna Valdimarsdóttir, auglýsingar, gjaldkeri, Inga Hannesdóttir, símavarsla og ritarí. 0 4 Eitt blab fyrir alla! JHíiírgttnlblaíiíír - kjarni málsins!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.