Morgunblaðið - 05.03.1995, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 05.03.1995, Blaðsíða 52
52 SUNNUDAGUR 5. MARZ 1995 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 5/3 SJÓNVARPIÐ 9 00 RADIIAFFHI ►Mor9unsión- DflRNflCrm varp barnanna Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. 10.20 ►Hlé 13.30 ►Unglingar og áfengi - Á réttunni Þátttakendur eru Kristín Sigfúsdóttir, formaður áfengisvarnamefndar Ak- ureyrar, Ómar Smári Ármannsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn í Reykjavík og Þórarinn Tyrfmgsson, yfirlæknir á Vogi. Umræðum stýrir Bjami Sig- tryggsson. Áður sýnd 7. feb. 14.25 ►Listaalmanakið (Konstalmanack- an) Þáttur frá sænska sjónvarpinu. Þýðandi og þulur: Þorsteinn Helga- son. (Nordvision) (3:12) 14.30 ►Komdu heim, Snoopy (Snoopy Come Home) Bandarísk teiknimynd um ævintýri Smáfólksins. Þýðandi: Reynir Harðarson. 15.50 UJCTTID ►Feitar konur (South rlLi IIII Bank Show: Dawn French on Fat Women) Breski grín- arinn Dawn French segir skoðun sína á þriflega vöxnu kvenfólki. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. 16.45 ►Hollt og gott Matreiðsluþáttur í umsjón Sigmars Haukssonar. Endur- sýndur þáttur frá þriðjudegi. 17.00 ►Ljósbrot Endursýnd atriði úr Dagsljóssþáttum liðinnar viku. 17.40 ►Hugvekja Flytjandi: Séra Þór Hauksson. 17.50 ►Táknmálsfréttir 18 00 RADUAECUI ►stundin °kksr DARNflLrm Fallegt bál í ami er yndislegt að líta. Eldur kann að ylja þér, eldur kann að bíta. Umsjón- armenn eru Felix Bergsson og Gunn- ar Helgason. Dagskrárgerð: Ragn- heiður Thorsteinsson. OO 18.30 ►SPK Umsjón: Ingvar Mar Jónsson. Dagskrárgerð: Kristín Björg Þor- steinsdóttir. OO 19.00 ►Borgarlíf (South Central) (9:10) OO 19.25 ►Enga hálfvelgju (Drop the Dead Donkey) (7:12) OO 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.40 hJCTTID ►Fegurð Ný þáttaröð FfEI IIII um sögu fegurðafsam- keppni á íslandi frá 1950 til 1995. Umsjónarmaður er Heiðar Jónsson, Jón Karl Helgason sá um dagskrár- gerð og framleiðandi er Plús film. (1:4) 21.15 ►Stöllur (Firm Friends) (7:8) 221°ÍÞRÖTIIR ^Helgarsportið 22.35 ►Brjóstmein (My Breast) Banda- rísk sjónvarpsmynd um baráttu ungr- ar konu við krabbamein. Leikstjóri: Betty Thomas. Aðalhlutverk: Mered- ith Baxter og Jamey Sheridan. Þýð- andi: Sveinbjörg Sveinbjömsdóttir. 0.05 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok Stöð tvö 9.00 BARHAEFHI ► Kátir hvolpar í 9.25 ►( barnalandi 9.40 ►Himinn og jörð - og allt þar á 7milli - íslenskur barnaþáttur í um- sjón Margrétar Örnólfsdóttur. 10.00 ►Kisa litla 10.35 ►Ferðalangar á furðuslóðum 11.00 ►Brakúla greifi 11.30 ►Krakkarnir frá Kapútar (Tidbin- billa) (9:26) 12.00 ►Á slaginu 13.00 íhDfjTTID ►NBA-körfuboltinn Orlando Magic — Chicago Bulls 14.00 ► ítalski boltinn Inter - Juventus 15.45. ►Úrvalsdeildin 16.20 ►Keila 16.30 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 17'00 hJFTTIR ►Huslfi á sléttunni FILI lln (Little House on the Prairic) 18.00 ►! sviðsljósinu (Entertainment this Week) (3:13) 18,50 jþKÓTTIR ►Mork dagsins 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 20.00 20.50 bJFTTID ►Lagakrókar (L.A. rlLI llll Law) (12:22) ► Myrkar minning- ar (Fatal Memories) Sannsöguleg mynd um Eileen Franklin-Lipsker sem hefur snúið baki við hrikalegri æsku sinni og lif- ir nú hamingjusömu lífi ásamt eigin- manni sínum og tveimur börnum. Hún hefur lokað á myrkar minningar úr fortíðinni og leiðir aldrei hugann að barnæsku sinni. Fjölskyldu hennar gengur allt í haginn þar til minninga- brot koma upp á yfirborðið, Eileen fær kvíðaköst og verður logandi hrædd um öryggi dóttur sinnar. Kvöld eitt sér hún fyrir sér hvemig faðir hennar misnotaði hana kynferð- islega og innra með sér veit hún að þessi minning er aðeins toppurinn á ísjakanum. Aðalhlutverk: Shelley Long, Helen Shaverog Dean Stockw- ell. Leikstjóri: Daryl Duke. 1992. Bönnuð börnum. 22.25 ►öO mfnútur 23.10 ►Við Sam (Sam and Me) Mynd um Sam Cohen, sérviturt og kenjótt gamalmenni, og Nikhil Parikh, ung- an strák. Vinátta þeirra er hafin yfir aldursmun, kynþætti, trú og stétt. Smám saman tengjast þeir óijúfandi böndum sem ekkert fær í sundur slit- ið, hvorki fjölskyldur þeirra né um- hverfi. Aðalhlutverk: Ranjit Chowd- hry, Peter Boretsky og Om Puri. Leikstjóri: DeepaMehta. 1991. Loka- sýning. 0.45 ►Dagskrárlok Frá krýningu Guörúnar Bjarnadóttur á Long Island árið 1963. Saga fegurðar- samkeppninnar Rakin er saga fegurdarsam- __ keppniá íslandi frá 1950 til 1995 en yfir þrjú þúsund konur hafa tekið þátt í slíkri keppni SJÓNVARPIÐ kl. 20.40 Á sunnu- dagskvöldum í mars sýnir Sjónvarp- ið nýja fjögurra þátta röð sem ber yfirskriftina Fegurð. Þar er rakin saga fegurðarsamkeppni á íslandi frá 1950 til 1995 en yfir þijú þús- und konur hafa tekið þátt í slíkri keppni síðan Fegrunarfélag Reykja- víkur stóð fyrir fyrstu fegurðarsam- keppninni árið 1950. Nú birtast m.a. í fyrsta skipti myndir frá því þegar Guðrún Bjamadóttir var kos- in Miss International á Long Beach 1963. Jafnframt verður sýnt viðtal við Guðrúnu en hún hefur aldrei áður veitt viðtal í íslensku sjón- varpi. Umsjónarmaður þáttanna er Heiðar Jónsson, Jón Karl Helgason sá um dagskrárgerð og framleið- andi er Plús film. Hver var Hómer? I þætti Svavars Hrafns Svavarssonar fornfræðings um Hómer verður farið aftur til upphafsins og rætt um hið gríska skáld RÁS 1 kl. 14.00 í dag er fjallað um Hómer. Þátturinn Hómer, sem er á dagskrá kl. 14.00 í dag, er hluti af Grísku vori á Rás 1 en kynnt verður grísk tónlist, leiklist og grískar bókmenntir í ýmsum þáttum á Rás 1 fram á sumar. í þætti Svavars Hrafns Svavarssonar fomfræðings um Hómer verður far- ið aftur til upphafsins og rætt um hið gríska skáld. Með Hómer hóf- ust vestrænar bókmenntir. En hve- nær var hann uppi og hvernig samdi hann kviður sínar? Festi hann eina einustu ljóðlínu á blað eða lagði hann allt á minnið? Var hann höf- undur Odysseifskviðu? Eða var hann nokkuð til? Var nafnið sjálft tilbúningur? I Verð á 5 rétta máltíð kr. 2,680.- Vín (5 glös) kr. 2.285.- Matur og vín kr. 4,965.- Borðapantaoir simi 561 31 31 BRUNAHJÓL Lengdir 25 og 30 Mtr. Brunaslöngur á hjóli og í skáp. Heildsala - smásala ^ VA TNSVIRKINN HF SSS ÁRMÚLA 21 S:568-6455 UTVARP Útvnrpsstöðin Bros kl. 13.00. Tónlistnrkross- góton í umsjó Jóns Gröndnl. RÁS I FM 92,4/93,5 8.07 Morgunandakt: Séra Bragi Friðriksson prófastur flytur. 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. Flautusónata nr. 6 í g-moll eftir Pietro Locatelli. Wilbert Hazeiz- et leikur á flautu, Ton Koopman & sembal og Richter Van Der Meer á barrokkselló. Fiðlukonsert í e-moll, II favorito, eftir Antonio Vivaldi. Monica Huggett lefkur og stjórnar Vi- valdi hljómsveitinni í Lundún- um. Konsert ! a-moll eftir Johann Se- bastian Bach. Yehudi Menuhin leikur á fiðlu, William Bennett á flautu og George Malcoim á sembal með Hátiðarhljómsveit- inni I Bath, Yehudi Menuhin stjórnar. 9.03 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar (Einnig útvarpað að ioknum fréttum á miðnætti). 10.03 Vídalín, postillan og menn- ingin. 4. þáttur. Umsjún: Dr. Sigurður Arni Þórðarson. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Messa ! Háteigskirkju. Æskulýðsdagur Þjóðkirkjunnar Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir og sr. Jón Ragnarsson sjá um guðsþjónustuna. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.45 Veðurfregnir, auglýsingar og tónlist 13.00 Heimsókn. Umsjón: Ævar Kjartansson. 14.00 „Hómer“ Umsjón: Svavar Hrafn Svavarsson. 15.00 Per Norgárd og „Sirkusinn guðdómlegi" Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir. 16.05 Erindaflokkur á vegum „ís- lenska málfræðifélagsins". Með- al annarra orða. Jón G. Friðjóns- soh flytur 4. erindi. 16.30 Veðurfregnir. 16.35 Sunnudagsleikritið: Flutt verður leikrit sem hlustendur völdu í þættinum Stefnumóti sl. fimmtudag. 17.40 Sunnudagstónleikar í umsjá Þorkels Sigurbjörnssonar Frá tónleikum Tríós Reykjavíkur ! Hafnarborg 4. sept. 1994, síðari hluti. Flutt verður Erkiherto- gatríóið eftir Ludwig van Beet- hoven. 18.30 Skáld um skáld. Gestur þáttarins er Kristín Ómarsdóttir sem fjallar um ljóðlist Nínu Bjarkar Árnadóttur. Umsjón: Sveinn Yngvi Egilsson. Lesari: Guðrón S. Gfsladóttii. 18.50 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 19.30 Veðurfregnir. 19.35 Frost og funi. Helgarþáttur bama. Umsjón: Elísabet Brekk- an. 20.20, Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.00 Hjálmaklettur: Svipmynd af Steinunni Þórarinsdóttur mynd- listarkonu. Umsjón: Jórunn Sig- urðardóttir. (Áður á dagskrá sl. miðvikudag) 22.07 Tónlist á síðkvöldi eftir Árna Björnsson Rómansa fyrir fiðlu og hljómsveit ópus 6. Sigrún Eðvaldsdóttir leikur með Sinfóníuhljómsveit íslands; Petri Sakari stjórnar. Fjögur islensk þjóðlög fyrir flautu og píanó Martial Nardeau og Órn Magnússon leika. Rómansa fyrir fiðlu og hljómsveit ópus 14. Sigrún Eðvaldsdóttir leikur með Sinfónluhljómsveit Islands; Petri Sakari stjórnar. 22.27 Orð kvöldsins: Unnur Hall- dórsdóttir flytur. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Litla djasshornið. Benny Golson, Art Farmer, Curtis Full- er , McCoy Tyner, Addison Far- mer og Lex Humphries leika nokkur lög af plötunni „Meet the Jazztet“ frá 1960. 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: Illugi Jökulsson. 0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar. (Endurtekinn þáttur frá morgni) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Fréttir 6 RÁS I og RÁS 2 kl. 8, 9. 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 8.10 Funi. Helgarþáttur barna. Umsjón: Elísabet Brekkan. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. 11.00 Úrval dægurmálaútvarps liðinnar viku. 13.00 Þriðji maðurinn. Umsjón: Árni Þórarinsson og Ingólfur Mar- geirsson. 14.00 Helgarútgáfan. 16.05 Dagbókarbrot Þorsteins J. 17.00 Tengja. Umsjón Kristján Sigurjónsson. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.30 Úr ýmsum áttum. Andrea Jónsdóttir. 22.10 Frá Hró- arskelduhátíðinni. Ásmundur Jóns- son og Guðni Rúnar Agnarsson. 23.00 Heimsendir. Margrét Kristín Blöndal og Sigurjón Kjartans- son. 24.10 Margfætlan - Þáttur fyrir ungl- inga. 1.00 Næturút- varp á sam- tengdum rásum til morguns. NÆTURÚT- VARPID 1.00 Nætur- tónar. l.30Veður- fregnir. Næturtónar hljóma áfram. 2.00 Fréttir. 2.05 Tangó fyrir tvo. Svan- hildur Jakobsdóttir. 4.00 Þjóðarþel. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Næturtón- ar. 5.00 Fréttir. 5.05 Stefnumót með Óiafi Þórðarsyni. 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 6.05 Morguntónar. Ljúf lög I morg- unsárið. 6.45 Veðurfréttir. ADALSTÖÐIN FM 90,9/ 103,2 10.00 I upphafi. Þáttur um kristileg málefni. 13.00 Bjarni Arason. 16.00 Sigvaldi Búi Þórarinsson. 19.00 Magnús Þórsson. 22.00 Lífs- lindin. 24.00 Ókynnt tónlist. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Morguntónar. 8.00 Ólafur Már Björnsson. 13.00 Halldór Backman. 17.15 Við heygarðs- hornið. Bjarni Dagur Jónsson. 20.00 Sunnudagskvöld. Ljúf tónlist með Erlu Friðgeirsdóttur. 24.00 Næturvaktin. Fráttlr kl. 10, 12, 15, 17 og 19.30. BROSID FM 96,7 10.00 Gylfi Guðmundsson 13.00 Jón Gröndal og Tónlistarkrossgát- an. 16.00 Helgartónlist. 20.00 Pál- ína Sigurðardóttir 23.00 Nætur- tónlist. FM 957 FM 95,7 10.00 Helga sigrún. 13.00 Ragnar Bjarnason. lé.OOSunnudagssið- degi. 19.00 Ásgeir Kolbeinsson. 22.00 Rólegt og rómantískt. Stefán Sigurðsson. X-ID FM 97,7 10.00 Örvar Geir og Þórður Örn. 13.00 Ragnar Blöndal.17.00 Hvíta tjaldið 19.00 Rokk X. 21.00 Sýrður rjómi. 24.00 Næturdagskrá.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.