Morgunblaðið - 05.03.1995, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 05.03.1995, Blaðsíða 2
2 SUNNUDAGUR 5. MARZ 1995 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Vetrarstillur ÍSSKÆNI hefur verið á Reykjavíkurhöfn undanfarið enda hefur frost verið hart þótt stillur hafí verið miklar og veður fagurt. Framkvæmdir við Landspítala fyrir 141 millj. Fullkomnasta skurðstofa lands- ins tekin í notkun TEKIN verður í notkun fullkomnasta skurðstofa landsins á Landspítalanum á næstu dögum, að sögn Ingólfs Þórissonar framkvæmdastjóra tækni- og rekstrarsviðs Ríkisspítalanna. Heildarkostnaður vegna skurðstofunnar er 30 millj. að sögn Ingólfs og verður hún einkum notuð fyrir bæklunaraðgerðir. Stofan er keypt tilbúin í hólf og ROBERT E. Peary og Fred- erick Cook deildu um hvor hefði fyrstur manna komist á norðurpólinn. Islendingar á norður- pólinn? gólf frá Þýskaiandi og byggð. inn í húsnæðið. í henni er gerð loftræst- ingar, nefnd iðulaust loftstreymi, sem minnkar sýkingarhættu, og sér- stakar tækjasúiur. Er gert ráð fyrir að skurðstofum verði fjölgað úr sex í átta á deildinni og að heildarkostn- aður vegna framkvæmda á skurð- stofudeild verði tuttugu milljónir í ár. Innrétting göngudeildar Ingólfur segir að viðhaldsfé spítal- ans sé 100 milljónir fyrir þetta ár en með sérstökum fjárveitingum rík- isstjórnarinnar verði það 141 milljón. Tuttugu og fímm milljónir fengust til stækkunar glasafijóvgunardeildar í kjallara kvennadeildar sem mun leiða til helmingsfjölgunar á aðgerð- um á deildinni, eða í 500 á ári að hans sögn. Fæst 21 milljónar króna framlag á næsta ári að auki en einn- ig er vænst aukins fjár til að inn- rétta göngudeild. Unnið er að ýmsum öðrum fram- kvæmdum að auki að sögn Ingólfs. Bráðamóttakan verði stækkuð veru- lega og á döfínni er endumýjun einn- ar legudeildar, annaðhvort deildar fyrir sjúklinga eftir brjóstholsskurði eða gjörgæsludeildar. Sementsverksmiðjan sneri tapi í hagnað ARI Traustl Guðmundsson jarð- eðlisfræðingur og Ragnar Th. Sig- urðsson ljósmyndari gætu orðið á meðal fyrstu, ef ekki fyrstu ís- lendingarnir, sem stíga fæti á norðurpólinn ef áform þeirra verða að veruleika. Þeir félagar hyggjast reyna að fara ásamt Fimm öðrum og leggja af stað 28. mars næstkomandi. Um er að ræða tólf daga leið- angur sjö manna og þurfa Ari Trausti og Ragnar að bera veru- legan kostnað af þátttöku sinni, en hafa leitað til íslenskra fyrir- tækja í von um stuðning. í næstu viku skýrist endanlega hvaða fyr- irtæki munu leggja sitt af mörkum til að hugmyndir þeirra rætist. Bresk-kanadískir aðilar skipu- lögðu leiðangurinn. Flogið yrði frá Lundúnum til Kanada og þaðan stiklað flugleiðis á eyjum við Kanada yfír á norður- heimskautið, þar sem tæki við ferðalag á hundasleðum og vél- sleðum til norðurgólsins. Fáir ef nokkur Islendingur hef- ur komið á norðurpólinn svo vitað sé, að sögn Ara Trausta, hugsan- lega að Gísla Gestssyni kvik- myndatökumanni undanskildum. íslenskar vörur reyndar? Hann lýsir ferðinni sem ógnar- dýrum ævintýraleiðangri, en ef af verði muni þeir gjörnýta þá möguleika sem ferðin býður upp á, þar með talið að reyna íslensk- ar vörur á norðurpólnum. „Þetta er ekki „bara“ ferð á pólinn, heldur erum við að gera ýmislegt annað í leiðinni og heil- mikið í kringum leiðangurinn. Við eigum eftir að rýna aðeins betur í kortin og athuga betur hvernig við komum því sem við sjáum og heyrum á framfæri við þjóðina." Um langferð er að ræða, eða alls um 40 þúsund kílómetrar frá London til London. Norðurheimskautssvæðið, Arktíka, er svæðið umhverfís norðurpólinn og nær yfir Norður- ’íshafíð og nyrstu hluta Asíu, Evr- ópu og Norður-Ameríku. Það er um 26,5 milljónir ferkílómetra að stærð og með sanni strjálbýlasta svæði heims. Norðurskautið, eða norðurpóllinn, er í Norður-íshafi á 90. gráðu norðlægrar breiddar. VERULEGUR bati varð á afkomu Sementsverksmiðjunnar hf. á Akra- nesi á sl. ári. Hagnaður af reglu- legri starfsemi nam 53,5 milljónum samanborið við 62,8 milljóna tap árið áður. Tap af óreglulegum liðum var í fýrra 11,5 milljónir og varð því heildarhagnaður 36,3 milljónir samanborið við um 111,5 milljóna heildartap árið áður. Þessi umskipti í rekstri má rekja til ýmissa hagræðingar- og aðhalds- aðgerða á árunum 1993 og 1994. Telja forráðamenn fyrirtækisins að tekist hafi að skapa viðunandi rekstrargrundvöll að því gefnu að sementssalan dragist ekki frekar saman en orðið er og almennt verð- lag og gengi haldist nokkuð stöð- ugt. Salan á síðasta ári varð alls RANNVEIG Guðmundsdóttir félagsmálaráðherra hefiir ósk- að eftir því við stjórn Atvinnu- leysistryggingasjóðs að hún af- greiði umsókn Reykjavíkur- borgar um áframhaldandi stuðning við átaksverkefni við grunnskóla borgarinnar. Bragi Guðbrandsson, aðstoðarmaður félagsmálaráðherra, segir það klúður í kerfinu að Reykjavík- urborg hafi neyðst til að segja upp um 100 starfsmönnum átaksverkefnisins. í lok síðasta árs komu sveitarfélögin sér saman um að stofna nefnd til að fara yfir átaksverkefnin og móta nýjar Staða viðskiptaaðila hefur lagast verulega gagnvart fyrirtækinu rösklega 83 þúsund tonn samanbor- ið við 85.500 tonn árið áður. Á þessu ári er gert ráð fyrir að sementssalan verði um 80 þúsund tonn eða um 3-4% minni en í fyrra. Er reiknað með að botninum í sölu verði náð á þessu ári og frá og með árinu 1996 fari salan að hreyfast upp á við. Þá segir í frétt frá fyrir- tækinu að staða stærstu viðskipta- aðila þess hafi lagast verulega gagnvart því að undanförnu. Fyrirtækið efndi tvívegis til reglur um hvernig að þeim skuli standa. Þessar reglur liggja nú fyrir og undirritaði félagsmálaráðherra þær í síð- ustu viku. Bragi sagði að meðan ekki væri farið að vinna eftir nýjum reglum giltu eldri reglur og þess vegna hefði stjórn At- vinnuleysistryggingasjóðs átt að afgreiða umsókn Reykja- víkurborgar án tafa. Bragi sagðist vonast eftir að þessu yrði kippt í liðinn strax eftir helgi þannig að ekki komi til þess að umræddur hópur starfsmanna standi fyrirvara- Iaust uppi atvinnulaus. skuldabréfaútboðs á innlendum markaði á sl. ári og notaði andvirði þess til að greiða skuldir í erlendri mynt. Tilraunir með hástyrkleikasteypu Sementsverksmiðjan beitti sér fyrir umfangsmiklum tilraunum og rannsóknum á notkun steinsteypu í vega- og gatnaslitlög á árinu 1994. Gerðar voru tvær tilraunir með út- lagningu á hástyrkleikasteypu í samvinnu við steypustöðvarnar í Reykjavík og íslenska aðalverk- taka. Önnur tilraunin var gerð á Keflavíkurflugvelli en hin á Suður- landsvegi. Rannsóknarvinnu annað- ist Rannsóknarstofnun byggingar- iðnaðarins. Lesendaþjónusta Morgunblaðsins Spurt og svar- að um tilvísun- arkerfið HEILBRIGÐISRÁÐHERRA hefur gefið út reglugerð um tilvísunarkerfi í heilbrigðisþjónustunni. Til að auð- velda lesendum að átta sig á þessari breytingu mun Morgunblaðið taka á móti spurningum þeirra í síma 691100 milli kl. 10 og 11 árdegis, mánudaga til föstudaga. Spurningun- um verður komið á framfæri við heil- brigðis- og tryggingaráðuneytið, svo og Sérfræðingafélag íslenzkra lækna, eftir því, sem efni þeirra gefur tilefni til og verða svörin birt svo fljótt sem unnt er. Lesendur geta beint spurn- ingum sínum til annars hvors aðilans éða beggja ef því er að skipta. Nauð- synlegt er að nöfn og heimilisföng fylgi spumingum lesenda. Ráðherra vísar á Atvinnuleysistryggingasjóð Klúður í kerfinu Skuldir ríkissjóðs tvö' faldast ►Þrátt fyrir þá staðreynd að ríkis- stjóminni hafi tekist að stöðva sjálfvirka útgjaldaaukningu ríkis- sjóðs er viðvarandi vemlegur halla- rekstur á sameiginlegum sjóði landsmanna./lO Maðurinn sem sprengdi bankann ►Hver er þessi 28 ára verðbréfa- snillingur sem einn síns liðs kné- setti einn elsta og virtasta banka Lundúna og olli skjálfta á peninga- mörkuðum heimsins með því að spá vitlaust í áhrif landskjálftans íJapan?/12 lUútíminn má ekki missa tengsl við sveit- irnar ►Halldór Blöndal segist hafa tek- iðvið erfiðu búi í landbúnaðarráðu- neytinu en telur að viðhorf í garð íslensks landbúnaðar séu að verða jákvæðari og sóknarfæri liggi meðal annars í sölu á hollystuvör- um, hrossarækt og landgræðslu. /14 Selir - auðlind við ís- land ►Offjölgun sela er nú talið gríðar- legt vandamál./18 Breyting - Þeyting ►í Viðskiptum og atvinnulífi á sunnudegi er rætt við Ögnu Jóns- son, stjórnarformann og aðaleig- anda fyrirtækjanna Halldór Jóns- son hf. ogLystadúns./24 B ► 1-36 Fjör í fjörunni ►Einari Egilssyni er sjómennskan í blóð borin. Hann dró sinn fýrsta fisk úr sjó við strendur íslands snemma á öldinni en síðar barst leikurinn suður á bóginn, frá Atl- antsálumtil Kyrrahafsins./l Hundrað sinnum Hemmi ►Hermann Gunnarsson hefur sópað að sér flestum sjónvarpsá- horfendum og í næstu viku verður hundraðasti þáttur hans sýndur./4 Hvað er hlægilegt við handtöskur? ►Margir skopteiknarar virðast sjá eitthvað hlægilegt við handtöskur kvenna, um það vitna ótal myndir í blöðum./lO Dagbækur Leenu ►Finnski rithöfundurinn Leena Leander, höfundur Heimilis svörtu fiðrildanna, í viðtali./ 11 Svörtu riddararnir ►Saga 57. flugsveitarinnar frá Keflavík./14 BÍLAR______________ ► 1-4 Framtíðin á götunum ►Mercedes-Benz kynnir pallbíl, sportbíl, stallbak og langbak í ein- um og sama bílnum./l Reynsluakstur ►Níu milljóna króna Audi A8 ál- bíU, lipur, þægilegur og kraftmik- i ill. /4 FASTIR ÞÆTTIR Fréttir 1/2/4/6/bak Skák 42 Leiðari 28 Stjömuspá 43 Helgispjall 28 Fólk f fróttum 44 Reykjavikurbréf 28 Bíó/dans 46 Minningar 30 Útvarp/sjónvarp 52 Myndasögur 40 Dagbók/veður 55 Bréftil blaðsins 40 Mannlífsstr. 6b tdag 42 Dægurtónlist 12b Brids 42 Kvikmyndir 14b INNLENDAR FRÉTTIR: 2—4—8—BAK ERLENDAR FRÉTTIR: 1-6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.