Morgunblaðið - 26.03.1995, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 26.03.1995, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26. MARZ 1995 39 ÍDAG Árnað heilla O p^ÁRA afmæli. Á O0 morgun, mánudag- inn 27. mars, verður áttatíu og fimm ára Ólína I. Jóns- dóttir, frá Skipanesi, nú til heimilis að Höfðagrund 2, Akranesi. Eiginmaður hennar er Stefán Gunnars- son. Olína verður að heim- an á afmælisdaginn. BRIDS Hmsjón Guömundur Páll Arnarson HJÓNIN Pamela og Matt- hew Granowetter hafa skrifað saman bók um varn- arsamstarfið, sem hlotið hefur lofsamlega dóma. „A Switch in Time“ er enska heiti bókarinnar, en megin- stefíð er sú gamalkunna regla að frávísun í einum lit er jafnframt kall í öðrum. Komi tveir litir til greina, er ætlast til að makker skipti yfir í þann sem veik- ari er í blindum. Granowett- er-hjónin kalla það „the obvious shift principle". En stundum er hægt að „plata“ makker til að skipta yfir í „hinn litinn“. Hér er dæmi úr bókinni, þar sem Matt- hew Granowetter var sjálf- ur í vestur en annar kunnur bridsbókahöfundur, Mike Lawrenee, í austur. Miðað er við „há-lág“ köll: Suður gefur; allir á hættu. Norður ♦ D108 ? 102 ♦ D10874 + K53 Vestur ♦ ÁK763 V 9 ♦ ÁG52 ♦ ÁDG Austur ♦ G92 V 743 ♦ 6 ♦ 1098642 Suður + 54 ♦ ÁKDG865 ♦ K93 ♦ 7 Vestur Norður Austur Suður - - - 1 hjarta Dobl 1 grand Pass 4 hjörtu Dobl Pass Pass Pass Útspil: Spaðaás. Flestir myndu einfaldlega vísa frá með spaðatvistinum í fyrsta slag. En samkvæmt reglunni er frávísun beiðni til makkers um að skipta yfir í veikari lit blinds, eða lauf í þessu tilfelli. Og á því hefur austur engan áhuga: Hann vill fá sína tígulstungu. Lawrence lét því spaða- níuna í slaginn, en Grano- wetter túlkaði auðvitað sem kall með tvíspil. Hann spilaði næst spaðakóng, en þá lét Lawrence gosann! Þá skildi Granowetter hvað makker var að fara og skipti yfir í tígulás og smáan tígul. Inn- koma vesturs á laufás tryggði vörninni síðan aðra stungu og 800. LEIÐRÉTT Eggjabátar í frétt í Morgunblaðinu í gær, þar sem ljallað var um héraðsdóm í máli Subway um bátanafnið á skyndibitum, misritaðist eitt orð, eggjabátar. Les- endur eru beðnir velvirð- ingar á þessu. /\ÁRA afmæli. Á öU morgun, mánudag- inn 27. mars, verður sex- tugur Þorvaldur Björns- son, kennari og organisti. Kona hans er Kolbrún Steingrímsdóttir, Iækna- ritari. Þau taka á móti gestum í Oddfellowhúsinu, Vonarstræti 10, kl. 17-19 á afmælisdaginn. /» /"iÁRA afmæli. í dag, Ö U sunnudaginn 26. mars, er sextugur Her- mann Jónsson, úrsmiður, Byggðarenda 21, Reykja- vík. Eiginkona hans er Sjöfn Bjarnadóttir. Þau hjónin taka á móti gestum á Hallveigarstíg kl. 18 í dag, afmælisdaginn. /»/\ÁRA afmæli. í dag, Öö sunnudaginn 26. mars, er sextug Guðbjörg Jóhannsdóttir, Haukanesi 19, Garðabæ. Eiginmaður hennar er Hreiðar Arsæls- son. Þau taka á móti vinum og vandamönnum á veit- ingastaðnum Carpe Diem, Hótel Lind, Rauðarárstíg 16 kl. 15-19. r rvÁRA afmæli. Á OU morgun, mánudag- inn 27. mars, verður fímm- tugur Sigurvin Gunnars- son, matreiðslumeistari. Hann tekur á móti gestum á Hótel Esju milli kl. 18-21 á morgun, afmælisdaginn. Með morgunkaffinu Áster . . . kvöld við sjávarsíðuna. TM R«g. U.8. P«t Olt. — •! righta roservod (c) 1995 Lm Angatoa TlmM SyndicaW 4 býflugumar gera við blómin amma. Þær taka frækorn ... ÞESSI er alveg rosalega spennandi. Það kemur ekki í (jós fyrr en á síð- ustu blaðsíðu að bílsljór- inn var morðinginn. BÍDDU nú við. í hvaða tóntegund er þetta nú aftur? STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake HRUTUR Afmælisbarn dagsins: Þú segir skoðanir þínar um- búðalaust og lætur illa að stjóm. Hrútur (21. mars- 19. aprfl) Þú ert vel fær um að takast á við viðfangsefni dagsins, en reyndu að gefa þér góðan tíma til hvíldar og afslöppun- Naut (20. apríl - 20. maí) Reyndu að muna að það er hvfldardagur í dag. Þótt starfsorka þín sé mikil á það ekki við um alla. Sýndu til- litssemi. Tvíburar (21.maí-20.júní) ** Einhver sem þú kynnist í dag á eftir að hafa mikil áhrif á líf þitt á næstunni. Hugsaðu um fjölskylduna í kvöld. Krabbi (21. júnf — 22. júlí) HIB Þú þarft tíma útaf fyrir þig í dag og aðrir sýna þér skiln- ing. Þér verður boðið í sam- kvæmi í kvöld, en kýst að vera heima. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Særandi ummæli vinar koma þér á óvart. Reyndu samt að fyrirgefa, því enginn er fullkominn. Ástvinir skemmta sér í kvöld. Meyja (23. ágúst - 22. september) <3t^ Hlustaðu á orð vinar sem vill þér vel, því þú getur mikið af þeim lært. í kvöld nýtur þú frístundanna með fjölskyldunni. Vog (23. sept. — 22. október) Mörg verkefni bíða þín heima í dag, en ef þú skipu- leggur vinnuna tekst þér að leysa þau. Njóttu svo góðrar hvíldar í kvöld. Sporödreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú ert að skipuleggja vænt- anlegt sumarleyfi og þig langar til að ferðast. Veldu þér ferð eftir efnum og hafðu hagsýni í huga. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) m Menningarmálin eru ofar- lega á baugi hjá þér í dag, og þú gætir litið inn á lista- safn eða tónleika. Einhugur ríkir hjá ástvinum. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Allt gengur eins og í sögu hjá þér í dag, og þér tekst það sem þú ætlaðir þér. Rétt- ast væri að hvíla sig vel þeg- ar kvölda tekur. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Þú ferð yfir liðna atburði og íhugar hvað fór úrskeiðis. Láttu það ekki á þig fá því allir læra af mistökum sín- um. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Allra augu beinast að þér í dag og vinir og nágrannar sækjast eftir nærveru þinni. Skemmtu þér vel í kvöld. Stjörnusþdna d að lesa sem dægradvól. Sþdr af þessu tagi byggjast ekki d traustum grunni visindalegra stad- reynda. NÁMS » ‘Ws Búnaðarbanki Islands •W§ Æ ^ auglýsir eftir umsóknum um fljyg z styrki úr Námsmannalínunni LÍNAN á Umsóknarfrestur er til 1. maí Veittir verða 12 styrkir hver að upphæð 125.000 krónur Styrkirnir skiptast þannig: * útskriftarstyrkir til nema í Háskóla íslands * útskriftarstyrkir til nema á háskólastigi/ sérskólanema * styrkirtil námsmanna erlendis í SÍNE Einungis aðilar í Námsmannalínunni eiga rétt á að sækja um þessa styrki. Umsóknareyðublöð eru afhent í öllum útibúum Búnaðarbankans og á skrifstofum Stúdentaráðs, SÍNE og BÍSN. Umsóknum skal skilað fyrir 1. maí til BÚNAÐARBANKA ÍSLANDS Markaðsdeild, Austurstræti 5 155 Reykjavík BÚNAÐARBANKI ÍSLANDS Neglegentia Communis* 0 latneska sjúkdómsheitið á almennu skeytingarleysi sem meðal annars lýsir sér í því að enn eru byggð hús sem eru gjörsamlega óaðgengileg fötluðu fólki 0 Ihugar þú stundum málefni fatlaðra eða telurðu ef til vill að þeim sé nokkuð vel komið? Ætti það ekki að vera reyndin? Staðreyndir sýna okkur aðra mynd og þess vegna vinnur Sjálfsbjargarfólk ötullega að því að skapa réttlátt þjóðfélag fyrir alla meðal annars með því að útrýma sjúkdómnum Neglegentia Communis. Þú getur hjálpað til á þinn hátt með því að gerast Holl- vinur Sjálfsbjargar. Hafðu samband eða sendu okkur svarseðilinn. Sjálfsbjörg þarfnast stuðning þíns. [ j Sendið mér upplýsingar um Hollvini Sjálfsbjargar (eða hringdu í síma 552 9133). ; Ég vil gerast Hollvinur Sjálfsbjargar og styrkja með ákveðinni fjárupphæð: □ kr. 1.000,- □ kr. 2.000,- LJ kr. 3.000,- □ - nafn: heimilisfang: kennitala: sími: Sendið fyrirspurnir eða svarseðilinn til Sjálfsbjargar, Hátúni 12, 105 Reykjavík s f SJÁLFSBJðRG LANDSSAMBAND FATLAÐRA SPARISJÓÐUR VÉLSTJÓRA stendur með Hollvinum Sjálfsbjargar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.