Morgunblaðið - 26.03.1995, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 26.03.1995, Blaðsíða 42
MORGUNBLAÐIÐ 42 SUNNUDAGUR 26. MARZ 1995 . ***’/.• S.V. Mbl |*’^.Þ,:Batt>IL Háskólabíó STÆRSTA BIOIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. HASKOLABIO SÍMI 552 2140 Fylgist með bíókynningartímanum í Sjónvarpinu kl. 19.55 f kvöld. •y Greta Scacchi Matthew Modine ’ KKSVÆÐ RS JX-iWGAftMC'JÖ AKUREYRI þjálfaðir fallhlífastökkvarar frelsa fanga úr þotu í 20.000 feta hæð ■ þjóðhátiðardaginn 4. júlí er öll Washingtonborg stökksvæði og þjófavarnakerfi skýjakljúfanna gera ekki ráð fyrir árás að ofan. Wesley Snipes i ótrúlegri háloftahasarmynd. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. m, ama—b Við lok starfsferilsins lítur kennarinn Andrew Crocker-Harris yfir lífs- starfið og gerir sér grein fyrir því að líf hans er með öllu misheppnað. Nemar hans hræðast hann, konan er ótrú og yfirmenn hans virða hann ekki. Óvænt gjöf frá ungum nemanda snýr þó blaðinu við og von um hamingju og betri tíma framundan vaknar. Aðalhlutverk: Albert Finney, Greta Scacchi og Matthew Modine. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. HUGÓ ER LÍKA TIL Á BÓK FRÁ SKJALDBORG ;»ÍP" AKUREYRI ENGINN ER FULLKOMINN Jodie Foster ertilnefnd til í>skarsverölauna fyrir áhri- fatnikiö hlutverk sitt Liam • Neeson og Natasha || Richardssonsýna aJ einnig stjömuleik. Á VEIÐUM: i kvöld kl. 9. Mánud. kl. 5. B.i. 14. PARÍS BRENNUR kl. 5 og mánud. kl. 7. PRINS FRÁ HELVÍTI kl.7 og mán. kl. 9. B.i.16 HAMSUN HÁTÍÐ Aðgangur ókeypis! Sultur sunnud. kl. 2.50. * ★★★ Mbl. *** bagslfö: *** Morgunp. Sýnd kl. 6.50 og 11. SKUGGALENDUR Síðustu sýningar F0RREST Sýnd kl. 9. F0RREST GIINP GETRAUN Þér gefst kostur á því að vinna skemmtileg verðlaun, (Forrest Gump-töskur og pítsur frá PIZZA PASTA), bara ef þú klippir seðilinn út, svarar spurningunum og skilar miðanum í miðasölu HÁSKÓLABÍÓS ekki síðar en á mánudaginn. 1. Forrest Gump er tilnefnd til__Óskarsverðlauna? 2. Tom Hanks hefur áður fengið Óskarsverðlaun. Fyrir hvaða mynd?______ ÚRSLIT TILKYNNT Á MIÐVIKUDAGINN? 3. Ég tel að Forrest Gump fái alls Óskars verðla un! £ § - ^ ^ l/) Duttu í lukkupottinn SAVANNAH getur hætt að gráta. Þær mæðgurnar duttu í lukkupottinn. Aldrei verður hún framar föðurlaust barn með einstæðri móður. Mamma henna Janoc Dickinson, fyrrverandi ástkona Sylvesters Stallones, var að gifta sig milljónamæringi í Kaliforníu. Hún valdi hinn rómantíska valentínus- ardag og gifti sig í rauðu. I kjól sem sérstaklega var saumaður á hana af tískumeistaranum Karli Lagerfeld. Og litla Savannah virðist hafa fengið annan rauðan kjól í tilefni dagsins. Svo og brúðarmeyjarnar. Brúðguminn Albert Gerstein er um 10 árum eldri en Janoc, en hann er auðugur næturklúbbaeigandi í Los Angeles. Hann vill til vinna að ætt- leiða Savannah, litlu stúlkuna sem fæddist fyrir einu ári eftir storma- sama sambúð fallega Ijósmyndarans og kvikmyndaleikarans fræga Syl- vesters Stallones. Leikarinn var ekk- ert hrifinn og heimtaði blóðprufu sem ekki gat sannað neitt. Hann lofaði þó að sjá fjárhagslega fyrir barninu, án þess að gangast formlega við telpunni. Það rættist heldur betur úr fyrir móðurinni, sem var niðurbrotin af langvinnum deilum og þrasi, þegar vinir hennar kynntu hana aðeins átta vikum fyrir brúðkaupið fyrir A1 og þau féllu snarlega hvort fyrir öðru. Aðeins eitt vildi brúðurin ekki hafa rautt, nærfötin sín. Þau voru svört, þvi Sylvester Stallone vildi alltaf hafa hana í rauðum nærfötum og nú vill hún það ekki lengur. JANICE að búa sig í brúðarskartið. BRÚÐARMYND af milljónamæringnum Albert Gerstein og Janice Dickinsson, sem gifti sig í rauðu. Savannah litla fékk líka rauðan kjól. VINDAR FORTIÐAR BRADPITT ANTHONY HOPKINS LEGENUS 551 -6500 AIDAN QUINN L SÝNINGATÍMI Kl.4.40, 6.50, 9 og 11.25.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.