Morgunblaðið - 23.04.1995, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 23.04.1995, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ Morgunblaðið/Þorkell STARFSMENN fyrirtækisins eru um 30. Hér er unnið við fram- leiðslu á hrauni, sem náði strax vinsældum og hefur verið á markaði í um það bil tuttugu og fimm ár. „Ég vil sjálfur ekta sælgæti því mér ffinnst það gott. Af þeim ástæðum vil ég búa til góða vöru, úr góðum hráef num og hafa gott verð á henni." trú á staðnum auk þess hafi hann þótt of stórtækur í bílastæðismálum. „Ég hafði engar tölur til að styðj- ast við frekar en oft áður, en ég hafði trú á rekstrinum og tók áhætt- una. Ég veðjaði greinilega á réttan stað því þama hafa sprottið upp þrír matsölustaðir til viðbótar. Þrátt fyrir það hefur salan ekki dregist saman,“ segir hann, en bætir svo við: „Það sem skiptir máli er að hafa góða vöru á góðu verði, þann- ig eignast maður viðskiptavinina.“ Þegar hann er spurður hvort hann hafi oft tekið áhættu sem reynst hafi röng svarar hann því, að lífinu fyjgi alltaf einhver hliðarspor. „Ástæðan er sú að maður er að reyna að gera eitthvað og þó að eitt og eitt hliðarspor detti út þá fylgir það með. Það er enginn svo klár, að hann bregðist ekki einhvers staðar.“ Fjölskyldufyrirtæki Fjölskylda Helga vinnur öll við fyrirtækin að staðaldri nema yngsta dóttirin sem er í skóla. Tvær elstu ingastaðinn, sonur hans vinnur í Góu-Lindu og eiginkonan sér um fjármálin. „Eg held ég hafi verið heppinn þegar ég fór út í sjálfstæð- an rekstur að láta hana fá fyrsta tékkheftið. Hún sá um fjármálin og fylgdist með því sem var að gerast þannig að ég stóð ekki einn. Þetta hefur ekkert breyst. Ég held líka að menn sem reka fyrirtæki eins og ég, hvort sem þau em aðeins stærri eða minni, ættu alltaf að vera með tékkheftið sjálfir, því tékk- heftið segir rosalega mikið.“ — Einhvem veginn hef ég á til- finningunni að Góa sé „þitt“ fyrir- tæki og þú sért meira á heimavelli þar en á kjúklingastöðunum. Er það rétt? „Ja, dætumar eru fullfærar um að sjá um sitt og ég er farinn að eldast um eitt og eitt ár. Ég hef hlaupið undir bagga á annatímum en nú sinni ég helst því sem enginn sér, en er ekki síður mikilvægt, og það er að halda staðnum við utan og innan. Ég á auðvelt með að vakna á morgnana og nota því tímann MEISTARAVERKFÆRIN NY KYNSLOÐ , HLEÐSLUBORVELA Yfirburðir í verki Útsölustaöir um allt land. Komdu eða hringdu og fáðu nánari upplýsingar. SINDRA ...................Mðm BORGARTÚNI31 • SlMI 627222 SUNNUDAGUR 23. APRÍL 1995 21 GLliGGATiIALDÆFIMI — VELAAA DE LLAE OF AMERICA Vorum að taka upp þessi stór glæsilegu, straufriu gluggatjaldaefni ur 100% polyester , a verði sem enginn hefur efni á að sleppa. Nú fögnum við sumri og fáum okkur nýtt fyrir gluggana. lferið uelkomin Álnabuðin, Suðurveri, Reykjavík. Kaupf. V-Húnvetninga, Hvamms Skemman, Reykjavíkurvegi 5, Hafnarfirði. Kaupf. Húnvetninga, Blönduósi. Inga, Hamraborg, Kópavogi. Blómsturvellir. Hellissandi. Ósk, Akranesi. Fell, Grundarfirði. Nýja linan, Akranesi. Laufið, Bolungarvík. Kaupf. Borgfirðinga, Borgarnesi. Brún, Bolungarvik. Kaupf. V-Húnvetninga, Hvammstanga. Kaupf. ísfirðinga, ísafirði. Kaupf. Húnvetninga, Blönduósi. Höggið, Patreksfirði. Blómsturvellir, Hellissandi. Kaupf. Skagfirðinga, Sau Fell, Grundarfirði. Valberg, Ólafsfirði. Laufið, Bolungarvík. Kaupf. Þingeyinga, Húsa Brún, Bolungarvik. Samkvæmispáfinn, Egils Kaupf. Steingrímsfjarðar, Hólmavík. Kaupf. ísfirðinga, ísafirði. Samkvæmispáfinn, Egilsstöðum. Höggið, Patreksfirði. Kaupf. Fram, Neskaupstað. Kaupf. Skagfirðinga, Sauðárkróki. Kaupf. A-Skaftfellinga, Höfn Hornafirði. Valberg, Ólafsfirði. Mosart, Vestmannaeyjum. Kaupf. Þingeyinga, Húsavík. Hannyrðaverslunin (ris, Selfossi. Samkvæmispáfinn, Egilsstöðum. Draumaland, Keflavík. Paloma, Grindavík. Ríó SAGA vrinsi ! Skemmtisava _ „.. Hinir alþýðlegu og ástsælu Ágúst Atlason>|fielgi Pétursson og Ólafur Þórðarson fara á kostum í upprifjun ; Hin bráðhrcss í triós. Það er sama á hvernig málið eins vel og tir slær á Iétta strer félögum. Kvöldið hefst með þríréttað#glæsilegri máltí^Síðan he rifja upp það bcstá og versta á ferlinum. Einni iein félagarnir léikararnir Björn Thoroddsen, Szymori Kjuran og Reýnir Jónassotju'Áð lokinni skemmtidagskrá leikur danshljómsveitin Saga Klass'.fram á nótt ásamt söngvurunum Guðrúnu Gunnarsdóttur “ n yni Guðmúndssyni. m Síðustu sýnmgar á Rió sögu verða 22. og 29. apríl og 6. og 13. maí. -þín sagal Pantanir í síma 5529900.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.