Morgunblaðið - 23.04.1995, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 23.04.1995, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23. APRÍL 1995 41 I DAG SKAK Umsjón Margeir Pétursson ÞESSI staða kom upp á Klo- oster-mótinu í Ter Apel í Hollandi í mars. Sex stór- meistarar háðu þar mót á bak við þykka klaustur- veggi. Þessi staða kom upp í viðureign rússnesku kepp- endanna á mótinu. Vladímir Episín (2.635) hafði hvítt og átti leik, en Rustem Dautov (2.625) var með svart. Lok skákarinnar urðu heldur snubbótt og ómerki- leg: 28. Hdel? - Hd8 29. Bd5 — Dxd6 30. Hxa7 — Hd7 og fljótlega var samið jafntefli. Það er með ólíkind- um að jafn reyndur stór- meistari og Episín skuli hafa misst af næstum sjálfsagðri skiptamunsfórn: 28. Hxd4 — cxd4 29. c5 með vinnings- stöðu. Svartur getur valið um: a) 29. — Dd8? 30. De4! og svartur á enga vörn við hótuninni 31. c6. b) 29. — Da6 30. Hxe8 — Hxe8 31. Be4! og næst c6. c) 29. - Db5! 30. c6! - d3 31. Dcl — Hxe7 32. dxe7 — He8 33. c7! - Dd7 34. Dc6! og hvítur vinnur. Úrslit á mótinu: 1. Ivan Sokolov, Bosníu 3 v. af 5, 2-5. Andersson, Svíþjóð, Adams, Englandi, Episín og Van Wely, Hollandi 2 'k v. 6. Dautov 2 v. Það vekur athygli að Andersson vildi fremur tefla í klaustrinu en keppa í Reykjavík um sæti á millisvæðamóti. Síðasta umferð auka- keppninnar um sæti á milli- svæðamóti fer fram á Grand Hótel í Reykjavík í dag kl. 13. Pennavinir TUTTUGU og sex ára Ghanastúlka, háskólastúd- ent, með áhuga á íþróttum, tónlist, ferðalögum, o.fl.: Debora Ama. Aggrey, P.O. Box 785, Cape Coast, Ghana. TUTTUGU og sjö ára Spánveiju með mikinn ís- landsáhuga: Francisco Jose Cubel Rodriguez, c/Fco. Moreno Usedo N-34-12, 46018 Valencia, Spain. HOLLENSKUR efnafræð- ingur með eigið fyrirtæki vill skrifast á við konur: Mark Righton, Eiber 14, 2411 LA Bodegraven, Holland. SAUTJÁN ára Ghanapiltur með áhuga á íþróttum, tón- list, dansi og bókalestri: Godfríed Sam, Apewosika Avenue, P.O. Box 017, Cape Coast, Ghana. TUTTUGU og átta ára Ghanastúlka með áhuga á sundi, póstkortum, ferða- lögum og körfubolta: Jannet Ama Quansah, P.O. Box 3012, Kumasi, Ghana. TUTTUGU og fimm ára ungverskur karlmaður með íslandsáhuga og safnar frí- merkjum: Andreas Floman, P.O. Bax 17, H-1461 Budapest, Hungary. Arnað heilla Q rvÁRA afmæli. Á OUmorgun, mánudaginn 24. apríl, verður áttræð Ingibjörg Jónsdóttir, fyrrv. húsmæðraskóla- kennari og húsfrú, frá ísafirði, nú búsett í Hrafn- istu í Reykjavík. Ingibjörg tekur á móti gestum í sam- komusal á 4. hæð í risi á Hrafnistu í Reykjavík í dag, sunnudaginn 23. apríl milli kl. 17 og 19. r»rvÁRA afmæli. í dag, Öv/sunnudaginn _ 23. apríl, er sextug frú Ágústa Erlendsdóttir, Birkiteig 3, Keflavík. Eiginmaður hennar er Birgir Sche- ving, kjötiðnaðarmaður. Þau hjónin verða að heim- an. rvARA afmæli. í dag, Öösunnudaginn 23. apríl, er sextug Sigrún Sig- urgeirsdóttir, Fjarðar- stræti 4, ísafirði. ARA afmæli. Á O \Jmorgun, mánudag- inn 24. apríl, verður fimm- tugur Viggó K. Þorsteins- son, stýrimaður, Fögruk- inn 15, -Hafnarfirði. Eigin- kona hans er Margrét Bjarnadóttir og eru þau stödd erlendis á afmælis- daginn. Með morgunkaffinu Áster Zzz*V# að fara mýkri leiðina til að stoppa hrotumar. TM Rofl. U.S. Pal. Otl. — ad rtghts rM*rvKl (c) 1M5 Lo* Angoles Tlm«e Syndicata HOGNIHREKKVÍSI Sástu hóp af sbokkarum -/ara, -ftnmhjál STJÖRNUSPA ftir Frances Drakc NAUT Afmælisbarn dagsins: Þú ferð eigin leiðir og lætur þig vönduð vinnubrögð miklu varða. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þú átt auðvelt með að koma hugmyndum þínu á framfæri og þú finnur góða lausn á erfiðu verkefni í vinnunni í dag. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú leggur þig fram við að bæta heimilislífið og fjöl- skyldan leggur sitt af mörk- um. Kvöldið verður mjög ánægjulegt. Tvíburar (21. maí-20. júní) 'Jgfj Þér gefst gott næði í dag til að vinna að eigin áhugamál- um og styrkja stöðu þína í vinnunni. Ferðalag virðist framundan. Krabbi (21. júnl — 22. júlí) Htc Þú ferð yfir fjárhagsstöðuna í dag í leit að einhveiju sem mætti betur fara. Ástvinur hefur mjög góða tillögu fram að færa. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) ‘rf Þú átt mjög annríkt í dag og vinnudagurinn getur orð- ið langur. Einnig þarft þú að taka mikilvæga ákvörðun er varðar fjölskylduna. Meyja (23. ágúst - 22. september) Listrænir hæfileikar þínir fá að njóta sín í dag, og þú kemur vel fyrir þig orði. Ferðalag virðist vera fram- undan. Vog (23. sept. - 22. október) Í£p& Þú hefur gaman af að blanda geði við aðra í dag og ein- hugur ríkir á vinafundi. Fjár- hagurinn ætti að fara batn- andi á næstunni. Sþoródreki (23. okt. - 21. nóvember) Lofaðu engu í dag sem þú getur ekki staðið við. Það gæti spillt góðu sambandi ástvina. Reyndu að vera samstarfsfús. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) $0 Ágreiningur um smáatriði veldur þér vonbrigðum í dag. Segðu skoðun þina skýrt og skorinort til að fyrirbyggja misskilning. Steingeit ^ (22. des. - 19.janúar) Spegillinn segir þér að timi sé kominn til að breyta til. Pantaðu þér hárgreiðslu. Útiitið er það fysta sem aðr- ir taka eftir. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Þú ert að ganga frá skjölum í dag er varða skatta, trygg- ingar eða fjármál, og þú hlýtur óvæntan fjárhagsleg- an ávinning. Fiskar ^ (19. febrúar - 20. mars) 4« Smávegis ágreiningur heima leysist farssællega, og það lofar góðu fyrir komandi helgi. Þú ættir að þiggja boð í samkvæmi. Stjórnuspána á að lesa sem dœgradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindategra stað- reynda. s Aðeins það besta næst þér HANNES WOHLER & CO, Smiðjuvegi 72, sími 554 4040. 62-62*62 Höfum sali sem henta fyrir alla mannfagnaði sími 687 M l AHA-HUÐKREM M/6,9% ÁVAXTASÝRU* 24 STUNDA KREM ENDURNÝJAR HÚÐINA Í OG VINNUR GEGN HRUKKUMYNDUN Svensson Mjódd, sími 557-4602. OpiS virkadaga kl. 13-16, laugaid. 13-16 Póstv.sími 566-7580. Rejkjavíknrmótið EJSjj 1995 ^ Sunnudagur 23. aoríl Mánudagur 24. aDríl kl. 20.00 HfóMuf- FyUtir kl. 20.00 ÍR- KR Gervigrasið Laugardal SJALFSTYRKING Námskeið í Kripalujóga Kripalujóga stuðlar að m.a.: • Auka andlegan og líkamlegan styrk. • Ná betri árangri í námi og starfi. • Losna undan streitu og áhyggjum. Næstu námskeið: Byrjendanámskeið 8. mai - 31. maí mán./miðvd. kl. 20.00-21.30 8 skipti Byrjendanámskeið 2. maí - 30. maí þriðjd./fimmtud. kl. 16.30-18.00 8 skipti. Jóga gegn kvíða 25. apríl-18. maí. Kenndar verða ieiðir Kripalujóga tii að stíga út úr takmörkunum ótta og óöryggis. Til aukins frelsis og lífsgleði. Leiðb. Ásmundur Gunniaugsson. Námskeiðin henta fólki á ðllum aldri. Engin reynsla eða þekking á jóga nauðsynleg. Uppl. og skráning hjá jógastöðinni YOGA STUDIO, Bæjarhrauni 22, Hafnarfirði, simi 651441 milli kl. 10-12 og 18-20 alla virka daga, einnig símsvari. YOGA STUDIO, Bæjarhrauni 22, Hafnarfirði, sími 651441. Fræðslumiðstöð N áttúrulækningafélagsins SÍmar: 551 4742 Og 552 8191 Líkamsbeitina Þriðjudags- og miðvikudagskvöld 25. - 26. apríl stendur Fræðslumiðstöð Náttúrulækningafélags íslands fyrir námskeiði um líkamsbeitingu. Á námskeiðinu verður kennd almenn líkamsbeiting. minnst á smit- og álagssjúkdóma og leiðir til að verjast þeim. Leiðbeinandi verður Magnús Ólafsson, sjúkraþjálfari. Námskeiðið fer'fram á Laugavegi 20b og fer skráning á námskeiðið fram í símum 551 4742 eða 552 8191 eða á skrifstofu Náttúrulækningafélagsins. Happdrætti LUX fyrir íþróttasamband fatlaðra Dregin hafa verið tíu fyrstu 10 vinningsnúmerin íhappdrætti styrktarátaks Ásgeirs Sigurðssonar hf. Þau eru: 5346,5398,6422,9029,9399,10706,12420,13096, 13987,14026. Vinningshafar vinsamlega hafið samband í síma 568 6322. ffjrmlftfircvrserlcy RÝMINGARSALA vegna flutnings GÓÐUR AFSLÁTTUR -NÝJAR VÖRUR LAUGAVEGUR 21 SÍMl 25580

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.