Morgunblaðið - 23.04.1995, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 23.04.1995, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23. APRÍL 1995 37 Fælnir funda Pittsburgh. Reuter. UM 120 manns, sem allir þjást af fælni í einhverri mynd, héldu fyrir skömmu landsþing i Pitts- burgh. Meðal þeirra sem sóttu þingið var fólk sem er nær ómögulegt að fara út fyrir húss- ins dyr sökum fælni. „Fyrir þetta fólk getur fyrir- huguð flugferð jafnast á við til- hugsunina um að klífa Mount Everest," sagði Jerilyn Ross, for- maður Landssambands fælinna í Bandaríkjunum. „Það er ánægju- legt að sjá fólk öðlast styrk við vitneskjuna um að hitta aðra sem þjást af svipuðum sökum.“ Fælni er alvarlegt vandamál í Banda- ríkjunum en reiknað hefur verið út að framleiðsluskerðing sökum fælni hafi verið um 35 milljarðar Bandaríkjadala árið 1990. ÖÐINSGÖTU 4. SlMAR 551-1540, 552-1700, FAX 562-0540 Fornaströnd - Seltjn [/'■{] Einbýlis- og raðhús z GC 2 UJ & 2 m SKemmtil. 320 fm tvíl. einbhús efst í lokaðri götu. Saml. stofur, húsbóndah., 5 svefnherb. (mögul. á fl.). Innb. bílsk. Eignin þarfn. endurn. að hluta. Áhv. 7,0 millj. langtlán. Glæsil. útsýni. Verð 18,0 millj. Skipti á minni eign mögul. Hvassaleiti. Mjög gott 245 fm raðhús tvær hæðir og kj. Stórar stofur, arinn, 4 góð svefnherb. Að auki 2 herb. í kj. Innb. bílsk. Verð 14,8 millj. Skipti á 3ja-4ra herb. íb. á 1. eða 2. hæð á svipuðum slóðum mögul. Njálsgata. Fallegt 132 fm timb- urh. hæð og ris auk kj. þar sem er sér 2ja herb. íb. Hús nýklætt að utan. Þak endurn. Nýjar rafl. Áhv. 5,1 millj. húsbr. Verð 12,8 millj. Kúrland. Mjög fallegt 190 fm raðh. á tveimur hæðum. 4 svefnherb. Parket. 26 fm bílsk. Verð 14,0 millj. Hverafold. Vandað og glæsil. 200 fm einl. einb. m. innb. bílsk. 4 svefnherb. Áhv. góð langtlán. Verð 17,8 millj. Meistaravellir. Mjog goo 94 fm íb. á 3. hæð. Góð stofa, 3 svefnherb. Suðursvalir. íb. nýmál. Blokk í góðu standi. Verð 7,9 millj. Við Laugardalinn. Falleg 110 fm íb. á 4. hæð. Saml. stofur, 2 svefnherb. Parket. Suðursvalir. Áhv. 2,3 millj. byggsj. Verð 7,6 millj. Laus fljótl. Staðarsel. Glæsil. 184 fm efri sérhæð í tvíbhúsi. 4 svefnherb. auk 2ja herb. í kj. 28 fm bílsk. Áhv. 6,7 millj. húsbr./byggsj. Verð 13,5 millj. Þórsgata. Falleg 120 fm íb. á 3. hæð. 2-3 svefnherb. Eldh. nýstandsett. Parket. Góð eign. Álagrandi. Falleg10 4fm Ib.á2. hæö. 3 svefnherb. Parket. Verð 9,5 millj. Laufásvegur. goo 95 fm ib. á 3. hæð. 2 svefnherb. Laus 1. júní nk. Víðimelur. Skemmtil. 3ja-4ra herb. 110 fm íb. í kj. ( fallegu 4ra-íb. steinh. Verð 8,0 millj. Hagamelur. goo 86 fm íb. i kj. 2 svefnherb. Parket. Sérinng. Verð 6,5 millj. Keilugrandi. Skemmtil. 87 fm íb. á tveimur hæöum. Stæöi I bílskýli. Áhv. 2,5 millj. langtlán. Verð 7,9 millj. I j&i 2ja herb. Kambsvegur. Góð stúdíó“íb. í kj. m. sérinng. Áhv. 1,4 millj. langtlán. Verð 2,8 millj. Hávallagata. Björt og falleg 60 fm kj(b. m. sérinng. Áhv. 3,4 millj. hús- br. Verð 6,0 millj. Laus. Lyklar. Kvisthagi. Falleg mikið endurn. 54 fm kjíb. m. sérinng. Parket. Áhv. 2,5 millj. húsbr. Verð 5.350 þús. Frakkastígur. Mikið endurn. 45 fm jarðh. m. sérinng. Verð 3,9 millj. í m: Óöinsgötu 4. Sfmar 551-1540, 552-1700 Sjáöu hlutina í víbara samhcngi! STOFMSETT 1958 PT FASTEIGNAMIÐSTOÐIN f W SKIPHOLTI 50B - SÍMI 62 20 30 - FAX 62 22 90 10281 Garðyrkjubýli Til sölu garðyrkjubýli í Laugarási í Biskupstungum. Byggingar eru íbúðarhús, tvö gróðurhús annað 400 fm og hitt um 140 fm. 1,5 sek/lítrar af heitu vatni frá hita- veitu Laugaráss. Mikill gróður er á þessu svæði. Verðhugmynd 9,5 millj. Ýmis konar skipti möguleg. Myndir og nánari uppl. á skrifstofu FM. Fyrírtæki til sölu Gjafavöruverslun v/Laugaveg. Heimsþekkt vörumerki. Eigin innflutningur og heildsala. Tilvalið fyrir samhenta fjöl- skyldu. Upplýsingar aðeins á skrifstofunni. Einn þekktasti SÖIuturn í Reykjavík m/Lottó. Mjög góður rekstur. Upplýsingar aðeins á skrifstofunni. Góður söluturn í miðborginni, í alfaraleið. Verð kr. 4,5 millj. Skipti á íbúð möguleg. Lítil matvöruverslun í ibúðahverfi í austurborginni. Verð aðeins kr. 3 millj. Höfum yfir 100 fyrirtæki á skrá Opið í dag sunnudag frá kl. 12-16. Firmasalan Hagþing, Skúlagötu 63, sími 552 3650. Þingholtin - Bragagata Nýkomin í einkasölu mjög góð 127 fm íbúðarhæð í þríbýli. Stórt eldh. með nýl. innr. og AEG tækjum. 3 svefnherb., gestasnyrting, sérþvottaherb. í íb., flísal. baðherb., stórar parketlagðar stofur. Tvennar svalir. Verð 8,7 millj. Opið sunnudag kl. 13-15. Lyngvík, fasteignasala, sími 889490. Ármúla 1, sími 882030 - fax 882033 Ægir Breiðfjörð, lögg. fastsali, hs. 687131. Ellert Róbertsson, sölum., hs. 45669. Símatími í dag 12-15 Beejargil — Gbas. Fallagt og vandað einb. á tveímur hsaðum, ca 168 fm ásamt 40 fm bítsk. Ahv. veðd. 5,0 millj. Viðihlíð. Vorum að fá glæsil. ca 360 fm raðh. m. tveimur íb. 4 svefnh. í stærri íb. Á jarðh. er góð 2ja herb. íb. m. sér- inng. Verð 19,5 millj. Eiðismýri — Seltjn. Ca 200 fm raðh. á tveimur hæðum m. innb. bílsk. Selst tilb. u. trév. Óðinsgata. Ca 170 fm einb. á bak- lóð. Mögul. á þremur íb. Furubyggð — Mos. Fallegt ca 150 fm parh. ásamt innb. bílsk. Mögul. að taka fb. uppf. Arnartangi — Mos. Ca 100 fm endaraðh. á einni hæð. Mögul. skipti é minni eign. Brattholt — Mos. Ca 160 fm parh. á tveimur hæðum. Eignaskipti mögul. Bogahlíð. Vorum að fá mjög góða 3ja-4ra herb. íb. á 3. hæð (efsta hæðin) ásamt 14 fm herb. í kj. Laus fljótl. Stararimi 16. Mjög gott einb. é einni hæð á frábærum útsýnisstað. Skil- ast tilb. utan. Verð frá kr. 7,9 millj. DROPAR STÍLAR MIXTÚRA STÍLAR Notkunarsvið: Parasetamól er verkjastillandi og hitalækk- andi lyf. Það er notað viö höfuðverk, tannpínu, tföaverkjum o.fl. Einnig við sótthita af völdum inflúensu og annarra um- gangspesta, t.d. kvefs. Varúðarreglur: Fólk, sem hefur ofnæmi fyrir parasetamóli eöa er með lifrarsjúkdóma, má ekki nota lyfið. Nýrna- og lifrarsjúklingum er benl á að ráðfæra sig við lækni, áður en þeir taka lyfið. Of stór skammtur af lyfinu getur valdið lifrar- bólgu. Aukaverkanir: Parasetamól veldur sjaldan aukaverkunum og þolist yfirleitt vel í maga. Langvarandi notkun lyfsins getur valdið nýrnaskemmdum. Skömmtun: Nákvæmar leiöbeiningar um . % skömmtun fylgja lyfjunum. Ekki má taka JF \ stærri skammta en mælt er með. Lesið vandlega leiðbelningar, DELTAÝ. sem fylgja lyfinu. Verkjastillandi og hitalækkandi lyf fyrir böm frá fæðingu til þriggja ára „ faorwrrv abrce lexiu i hópuirMu-"

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.