Morgunblaðið - 23.04.1995, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 23.04.1995, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23. APRÍL 1995 4 7 i i I I I I I i f i I I MbameGi EoILarrij CT?YPT STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ HX SIMI S53 - 2075 HEIMSKUR H3IMSXARE D I < I UAl l»í< □ AKUREYRI Komdu á HEIMSKUR HEIMSKARI strax, þetta er einfaldlega fyndnasta mynd ársins. Það væri heimska að bíða. Allir sem koma á heimskur heimskari fá afsláttarmiða frá Hróa Hetti og þeir sem kaupa pizzur frá Hróa Hetti fá myndir úr Heimskur Heimskari í boði Coca Cola Nú hafa 22.000 manns séð myndina Heimskur heimskari. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.10. "ViMNVCOOO.O.us INN UM ÓGNARDYR I R|DDARI KÖLSKA I VASAPENINGAR ★★★ Ó.H.T. Rás2 • ■1, K # *** h.k. dv. • Íf Á Nýjasti sálfræði ÍÍ „thriller" John Æm^. Carpenter sem ■qjjjt r geröi Christine, ÆtÍÉK \ Halloween og - TheThing! heMouthof Mad Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16. Sýnd kl. 9 og 11. B.i. 16. Sýnd kl. 3, 5 og 7. • • Orgeisladiskur á þrítugsafmælinu ÞAÐ telst ekki saga til næsta bæjar að menn verði þrítugir og haldi upp á það, en Höskuldur Höskuldsson, sem starfar hjá Spori hf., brá á það ráð að syngja inn á örgeisladisk og gefa út Lóu Litlu á Brú, til að fagna tímamótunum. Höskuldur segist hafa starfað við útgáfumál í ein átta ár og því þótt vel við hæfi að gera eitthvað rót- tækt í tilefni af þrítugsaf- mælinu. Hann fékk félaga sinn Marinó Víborg til að gefa plötuna út með sér og stofnuðu þeir fyrirtækið MH Records til þess arna. Höskuldur segir að platan sé fyrsta útgáfa MH Rec- ords, en ekki sú síðasta. „Segja má að þetta sé fyrsta smáskífan sem kem- ur út á íslandi," segir Hös- kuldur glaðbeittur, „því þetta er fyrsta geislasmá- skífan, ekki nema átta sentimetrar í þvermál." Höskuldur gerir ekki mikið úr kostnaðinum við útgáf- una, segist ná honum hæg- lega inn með því að selja diskinn, en upplag hans er mjög takmarkað. Til að gera allt sem best úr garði leitaði Höskuldur til kunn- ingja úr tónlistarheiminum, en Máni Svavarsson sá um útsetningu og allan hljóð- færaleik, en þeir Stefán Hilmarsson og Eyjólfur Kristjánsson lögðu til bak- raddir. Upptökustjóri var svo Þorvaldur Bjarni Þor- valdsson. Höskuldur segist ætla að láta þessa útgáfu nægja, hann hyggi ekki á poppara- frama; það sé betra að vera bak við tjöldin. SIMI19000 GALLERI REGNBOGANS: TRYGGVI OLAFSSON PAPÍSABTÍSIAAM Nýjasta mynd Robert Altman (Short Cuts, The Player) qerir stólpagrín af heimi hátískunnar í París. Pret-a-porter hefur vakið gríðarlega athygli og jafnvel deilur. Aðalhlutverk: Sophia Loren, Marcello Mastroianni, Julia Roberts, Tim Robbins, Kim Basinger, Stephen Rea, Lauren Bacall, Anouk Aimee, Lili Taylor, Sally Kellerman, Tracey Ullman, Linda Hunt, Rubert Everett, Forest Whitaker, Lyle Lovett og fleiri og fleiri. Leikstjóri: Robert Altman. Sýnd kl. 5, 9 og 11.30. TÝNDIR í ÓBYGGÐUM Rita Hayworth & Shawshank-fangelsið Sýnd kl. 3, 5 og 7. Sýnd kl. 5, 9 og 11.30. B.i. 14 ára. Sýnd kl. 5, 9 og 11.30. B. i. 16 ára. REYFARI Tilnefnd til 7 Óskarsverðlauna j HIMIUESKAR VERUR Á. P., Dagsljós. ★★★★★ E.H. Helgarp. ★★★★ H.K. DV HeavenlyCremures I BEINNI Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B. i. 14 ára. KÖTTURINN FELIX LILLI ER TÝNDUR Sýnd kl. 3, 9 og 11. HNOTUBRJÓTS- PRINSINN Sýnd kl. 3. Tilboð kr. 100. Sýnd kl. 3. Tilboð kr. 100. Sýnd kl. 3. Tilboð kr. 100. EF NICOLAS Cage væri kona vildi hann vera Patricia Arquette, Fljótur að skipta um skoðun ► NÝLEGA var frá því greint að leikar- inn Nicolas Cage hefði gengið að eiga leikkonuna Patriciu Arquette. Það fylgdi hins vegar ekki sögunni að Nicolas Cage hefði mætti á afhendingu óskarsverðlaun- anna vikuna áður með unnustu sinni til langs tíma, Kristen Zang. „Á endanum giftist ég konu sem er vinur minn og sú persóna sem ég vildi vera ef ég væri kona,“ sagði Cage í samtali við USA Today. Cage og Arquette höfðu átt í stuttu ástarsambandi átta árum áður og hann segir að hún hafi hringt í sig fyrir mánuði og borið upp bónorðið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.