Morgunblaðið - 23.04.1995, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 23.04.1995, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23. APRÍL 1995 35 MINNIIMGAR HALLDOR PALL STEFANSSON + Halldór Páll Stefánsson fæddist í Vestmannaeyjum 11. nóvember 1948. Hann lést af slysförum 1. apríl síðastlið- inn og fór útför hans fram frá Landakirkju 8. apríl. ÞAÐ þyrmdi yfír okkur, er við feng- um þá harmafregn að Dóri vinur okkar á Huginn VE væri dáinn. Ótrúlegt en satt. Lífsglaður maður í fullu fjöri og fullur starfsorku er hrifinn fyrirvaralaust yfir móðuna miklu. Þetta sýnir hve lífíð er fall- valt og hversu örstutt fótmálið er milli lífs og dauða. Við undirrituð kynntumst Dóra úti á Benidorm árið 1993. Hann var þar staddur ásamt Victori skipsfélaga sínum. Dóri var mikil vinur vina sinna. Hann var glaðvær, hress og sérstaklega traustur maður. Dóri var skipveiji á Huginn um árabil. Þeir á Huginn lönduðu miklu magni af loðnu og síld hér á Eskifirði í fyrra og var þá kunningsskapurinn endumýjaður og alltaf var jafn gaman að hitta Dóra og alltaf var sama glaðværðin í kring um hann. En nú er Dóri horfinn og eftir standa minningamar um góðan dreng og frábæran vin. Við söknum Dóra og kveðjum hann með trega. Við biðjum góðan guð að vaka yfír honum í nýjum heimkynnum. Margs er að minnast, margt er hér að þakka. Guði sé lof fyrir liðna tíð. Margs er að minnast, margs er að sakna. Guð þerri tregatárin strið. Far þú í friði, friður Guðs þig blessi, hafðu þökk fyrir allt og allt. Gekkst þú með Guði, Guð þér nú fylgi, hans dýrðarhnoss þú hljéta skalt. (V. Briem.) Við undirrituð sendum aðstand- endum og áhöfninni á Huginn VE innilegustu samúðarkveðjur og biðj- um þeim blessunar guðs. Karl, Erla, Elísabet og Þórey. Crfiscirykkjur GAiH-mn Sími 555-4477 Sjábu hlutina í víhara samhengi! kjarni málsins! FASTEIGN ER FRAMTID FASTEiGNA m MIÐLUN SuOuriandsbraut 12. 108 Reykjavik. Sverrú Krístjánsson XZ fax 56S 7072 II Páínrji Aímarssort, söiustj., Pór Poryrjtíssofi. sóium. Krístín Beoedíktsdóttir. rhari BOLLATANGI 4, 6 og 8 MOSFELLSBÆ Raðhús á einni hæð með innbyggðum bílskúr Flatarmál: Endahús 129 fm + 20 fm bílskúr, miðhús 124 fm + 20 fm bílskúr ■ f|t n ■' ' ; N ih | B | t j; | í; 1 HJ,', 1 ; 'í' y - td| B |ö S * . ; i ‘ .4, •*N V ét*.’- Húsin em timburhús klædd að utan með steindum trefjaplötum (Stonaflex) og eru á einni hæð með innbyggðum bilskúr og verður skilað fullbúnum að utan. Á þaki verður bárujárn, rennur og niðurföll verða frágengin, gluggar glerjaðir með verk- smiðjugleri og fullfrágengnir. Allar útihurðir verða ísettar og frágengnar þ.m.t. bíl- skúrshurð. Lóð verður grófjöfnuð með efni sem er á staðnum með eðlilegum frávikum. Að innan verða húsin fokheld. Seljandi greiðir gatnagerðargjöld, en kaup- andi greiðir inntaksgjöld fyrir rafmagn og hitaveitu og skipulagsgjald, sem lagt er á þegar brunabótamat liggur fyrir og er nú 0,3% af matinu. Hægt er að fá húsin afhent lengra komin, allt eftir samkomulagi. Verð: Endahús kr. 6.900.000. Miðjuhús kr. 6.600.000. Byggingaraðili: Álmur hf. Bjartahlíð Til sölu mjög vel teiknað 145,3 fm einbýli á einni hæð meö innb. bilskúr. I húsinu er gert ráð fyrir 3-4 svefnherb. o.fl. Lóð grófsléttuð. Húsið er afhent fullgért að utan, fokhelt. Einangraðir útveggir. Húsið er klætt að utan með Stonaflex og Aluzink á þaki. Húsið er svo til viðhaldsfrítt og er til afh. strax. Verð 7.950 þús. en tilbúið til innr. á 10,5 millj. Byggingaraðili: Álmur hf. Byggingameistarar verða á staðnum milli kl. 13 og 16 I dag og sýna húsin. 4 i 4 1 Símatími Opið í dag sunnudag kl. 12-15 EIGNM1BÐU.ININ"+ -Ábyrg bjónusta í áratugi. ...Æ... Kaupendur atlnifóð! aftfins Iduti eigna úr sölti.-krá okkar er auglvstur í blaðinu í tlag Sími: 588 9090 Síðumúla 21 Fax : 588 9095 4 Hvassaleiti 30, 2.h.t.h. - OPIÐ HÚS. Mjög falleg 5-6 herb. 127 fm vönduö endaíb. á 2. hæð ásamt um 12 fm. aukah. í kj. og góð- um bllsk. Mjög stórar glæsil. stofur. Ný standsett blokk. Tvennar svalir. Fallegt útsýni. Frá- bær staðsetning. íb. verður til sýnis í dag sunnudag frá kl. 14-17. V. 9,9 m. 3998 EINBYLI Njörvasund. Mjög rúmgott einb. á tveimur hæðum auk kj. um 272 fm. Góöur 38 fm bílsk. Stór lóð. Húsið þarfnast standsetn- ingar. V. 13,5 nj- 4376 Einimelur. Fallegt 294,9 fm einb. með innb. bílsk. á frábærum staö. 4-5 svefnh. 3 glæsil. stofur. Fallegur garður o.fl. V. 18,5 m. 4371 Markarflöt - Gbæ. Faiiegt 167,4 fm einb. á einni hæð ásamt 50 fm bílskúr. 3 svefnherb. Góðar stofur með arni. Heitur pott- uro.fl. V. 14,5 m. 4456 RAÐHUS Fjallalind. Vorum að fá í einkasölu ein- lyft 130 fm raðh. með innb. bílsk. Húsin afh. fullb. að utan en fokheld aö innan. V. 7,3 m. 4462 4ra-7 HERB. ♦ Hrísmóar - „penthouse” Glæsil. 5 herb. 126 fm íb. á 5. og 6. hæð (efstu) ásamt stæöi í bílag. Á neðri hæðinni eru m.a. stór stofa, 2 herb., eldh., og baðh. ásamt sólskála sem er á mjög stórum svölum. Á efri hæöinni eru 2 rúmg. herb. Fráb. útsýni. (b. er laus fljótl.V. 9,7 m. 4416 Ægisiða. Rúmg. og björt 4ra herb. um 113 fm neðri sérhæð ásamt 35 fm bílsk. Eftir- sótt staðsetning. Sjávarútsýni. V. 11,9 m. 4472 Melhagi. Falleg um 110 fm neðri sér- hæð í viröulegu steinh. 26 fm bílsk. Parket. Nýttgler. V. 10,5 m. 4473 Kleppsvegur - útsýni. Falleg 100,9 fm íb. á efstu hæð í fjölbýli. Þvottaaðst. í íbúð. Stórar suðursv. o.fl. V. 6,3 m. 4247 Hjallavegur - laus. Snyrtileg og björt 4ra herb. efri hæð sem er að gólffleti ca. 80 fm ásamt geymslurisi. Húsið er tvíbýlishús í góðu standi, klætt að utan. Góð lóð. V. 6,5 m. 4468 Laugateigur. Mjög falleg og björt um 98 fm íb. í kj. Parket. Góðar innr. Áhv. 3,6 m. byggsj. V. 7,2 m. 4454 Hraunbær. 4ra herb. 101 fm góö íb. á 2. hæð í blokk sem nýl. hefur verið standsett. Ákv. sala. V. 6,9 m. 3404 Þinghólsbraut - sérh. Rúmg. og björt um 100 fm íb. á 1. hæö. 3 svefnh. Állt sér. Útsýni. V. 7,9 m. 3924 3ja HERB. Álftamýri - bílsk. 3ja herb. mjög falleg íb. ó 4. hæð. Nýtt parket. Endurn. bað o.fl. Fallegt útsýni. Góður bíl- sk. V. 6,9 m. 3862 Hæðargarður. Falleg og björt um 82 fm íb. á jarðh. Gróin og falleg suöurlóð. Sér- inng. Áhv. ca. 3,2 m. byggsj. V. 6,7 m. 4446 Viö Landspítalann. 3ja herb. um 80 fm björt íb. á 3. hasð (efstu) í húsi sem nýl. hefur verið standsett að utan. V. aðeins 5,9 m. 4451 Ðlómvallagata. Snyrtileg ca 80 fm íb. á 1. hæð í traustu steinh. Gluggar og gler endum. að hluta. Sérhiti. V. 6,4 m. 4470 2ja HERB. Skálagerði. Falleg 56 fm íb. á efri hæð í 2ja hæða fjölbýli. Parket á stofu og holi. Suð- ursv. Laus strax. V. 4,9 m. 4461 Vesturgata - íb. fyrir aldr- aða. 2ja herb. vönduð íb. I eftirsóttu sam- bhúsi. Vandaðar innr. Svalir. Góð sameign. Ýmiss konar þjónusta. Laus nú þegar. V. 6,9 m.3632 Háaleitisbraut. 2ja herb. falleg um 60 fm Ib. á 3. hæð í húsi sem nýl. hefur veriö standsett. Sér hiti. Laus strax. V. 5,1 m. 3288 < Opið hús - Klapparberg 7 Það verður opið hús hjá okkur í Klapparbergi 7 í dag á milli kl. 14 og 17. - Hóll rífandi sala*- Hóll rífandi sala - Hóll rífandi sala - jíÓLl FASTEIGNASALA s 10090 | SKIPHOLTI 50B, 2. hæðt.v. Franz Jezorski, lögg. fast.sali. HOLL - /,sumarskapi alla daga Gullsmári - Kóp. Erum með í sölu á þessum frábæra stað 3ja herb. 90 fm (brúttó) ib. á 5. hæð í glæsil. lyftuh. Frábært út- sýni. ib. snýr í suðvestur og er m. stórum sólarsvölum. [b. afh. fullb. m. öllum gólfefnum. Verð aðeins 7,5 millj. Hér er gott að eyöa ævikvöld- inu. OPIÐ HUS I DAG KL. 14-17 Maríubakki 6 Lundarbrekka 10 - Kóp. Hér er gullfalleg 4ra herb. íb. á 3. hæð m. frábæru útsýni. Þvottah. í íb. Áhv. 3,5 millj. Veröið er aldeilis sanngjarnt 6,8 millj. Er þetta ekki eitthvað fyrir þig? Ragnheiður tekur á móti þér í opnu húsi í dag kl. 14-17, gakktu í bæinn. Gerðhamrar 18 Til sýnis í opnu húsi í dag eitt af glæsilegri einbýlishúsum landsins. Húsið sem er 190 fm er á einni hæð og sk. m.a. í 4 svefnherb. Tvær rúmg. stofurog innb. bílskúr. Frábær staðsetning. Gosbrunnur í garði o.fl., o.fl. Verð 17,3 millj. Gakktu í bæinn í dag kl. 14-17. Vallartröð 4 - Kóp. Hér er gullfalleg 93 fm 4ra herb. endaíb. á 2. hæð m. sérinng. af svöl- um í góöu fjölb. á þessum frábæra stað. Fagurt útsýni. Skipti mögul. á minni eign. Verðið er aldeilis frá- bært 6,5 millj. Áhv. húsbr. 4,2 millj. Alexander og Guðbjörg taka vel á móti þér í opnu húsi kl. 14-17 í dag og drífðu þig nú. Miklabraut 26 Hér í hjarta bæjarins býðst þér fal- legt 160 fm raðhús á góðu verði. Skiptist m.a. í 4 svefnherb. og 3 stof- ur. Eign í góðu ástandi. Verð aðeins 9.950 þús. Áhv. 4,2 millj. Þessa eign getur þú skoðaö í dag milli kl. 14 og 17, vertu ekki feimin(n). Ægisíða 129 - kj.íb. f dag bjóðum við uppá afar fallega og vel um gengna 60 fm íb. i kj. á þessum frábæra stað miðsvæðis í Kópavogi. Verðið kemur þægilega á óvart. 4,7 millj. Þú ert velkominn í dag kl. 14-17. Lækjarsmári 11 - Kóp. Hér færðu gullfallega 55 fm kjallara- íb. Fallegt eldhús, parket. Hús tals- vert endurn. Bónusverö 4,9 millj. Áhv. húsbr. 2,2 millj. Þau Jóhanna og Smári vilja endilega stækka við sig og skipta á 4ra herb. íb. Opið húsídag kl. 14-17-allirvelkomnir. Hverfisgata 125 þessu virðulega húsi bjóðum við uppá 103 fm sérh. á 1. hæð. ib. afh. tilb. til innr. á 8,6 millj. Þú drifur þig að skoða i dag kl. 14-17. Örn Val- berg byggingameistari verður á staðnum og spjallar við þig. Laufrimi 17 Grafarvogi Hér er vinalegt sérbýli í fallegu timb- urhúsi í miðbænum. Skiptist m.a. í 3 svefnherb. og stofu. Sjón er sögu ríkari. Verð aðeins 5,9 millj. Skoðaðu hjá Magnúsi og Stefaníu í dag kl. 14-17, þau búast fastlega við þér. Opið hús - stór sýning í dag kl. 14-17. Hér eru vel skipul. og glæsil. 146 fm raðhús á einni hæð m. innb. bílskúr. Mögul. á 40 fm millilofti. Sýningar- húsið skilast á næstu dögum fullb. utan og fokh. innan. Hægt er að fá húsin lengra komin ef vill. Áhv. húsbr. 6,3 millj. Verð frá 7,9 millj. Líttu við á stórsýning i dag frá kl. 14-17. Opið á Hóli ídag kl. 14-17 Sumarbústaður Þessi gullfallegi sumarbústaður stend- ur þér og þínum til boða einmitt núna. Búst. er 50 fm ásamt 30 fm svefnlofti og stendur í landi Úthlíðar í Biskups- tungum. Húsið er m. heitu og köldu vatni og þvi nothæft allt árið. Þetta er einstök staðsetn. fyrir þá sem vilja njóta þæginda og munaðar í ríkúm mæli. Nánari uppl. á Hóli. - Hóll rífandi sala - Hóll rifandi sala - Hóll rifandi sala -

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.