Morgunblaðið - 30.04.1995, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 30.04.1995, Blaðsíða 1
96 SIÐUR B/C STOFNAÐ 1913 97. TBL. 83. ÁRG. SUNNUDAGUR 30. APRÍL1995 PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS FJÖRUTÍU íslenskir barnakórar með 1.300 börnum hafa söngfuglanna lauk í Smáranum í Kópavogi, hinu nýja undanfarna daga stillt saman strengi sína og þanið radd- iþróttahúsi Kópavogsbúa, með sameiginlegu tónleikahaldi böndin á Landsmóti íslenskra barnakóra í Kópavogi. Móti allra barnakóranna síðdegis í gær. Talið fullvíst að breski Verkamannaflokkurinn samþykki tillögur Blairs Vill kasta þjóðnýtingar- hugmyndum fyrir róða London. Reuter, The Daily Telegraph. Stórfótur blekking? PRÓFESSOR Loren Coleman í Maine hefur kannað steypumót sem gerð voru af sporum hins víðfræga Stórfótar, risavaxins dýrs í mannslíki, í Bluff Creek í Kaliforníu árið 1958. Áhuga- menn og skrímslafræðingar hafa talið að um fjarskyldan ættingja Snjómanns- ins ógurlega í Himalajafjöllum sé að ræða. Niðurstaða Coleman er að um fölsun sé að ræða og hafi verkstjóri í vegavinnuflokki ætlað sér að stríða mönnum sinum. Sporin eru um 40 sm að lengd og 18 sm að breidd; Coleman telur að þau hafi verið gerð með til þess telgdum tréfæti. Hann hafi hang- ið í öflugum böndum og verið þrýst niður i jörðina. Ovelkomnir gestir á eyju ÓVÆNT innrás á norsku eyjuna Gjæs- ingen í Syðri-Þrændalögum í Noregi hefur vakið athygli túða um lönd. íbú- arnir eru aðeins 12, þar eru 58 kindur en af einhveijum ástæðum hafa á sið- ustu árum bæst við um það bil milljón vatnsrottur. Nú er fyrirhugað að nota 300.000 Iítra af karbíðgasi gegn nag- dýrunum. Þau hafa grafið holur og göng um alla eyjuna. „Við gætum þess að loka vel á eftir okkur á kvöldin. Það er einkum á nóttunni sem við heyr- um í þeim, þær eru á þeytingi í kring- um húsið,“ segir einn af íbúunum. Ekki er vist að gasið dugi, rotturnar eru flugsyndar og gætu flúið yfir á næstu eyjar. Spáðu nú vel, annars... VEÐURFRÆÐINGNUM Sean Boyd, sem annaðist spár fyrir útvarpskeðj- una KMJ í Bandaríkjunum, var nýlega vikið úr starfi í Los Angeles. Fyrirtæk- ið segir að um langvarandi samstarfs- örðugleika hafi verið að ræða en Boyd segir aðra sögu. Einn mikilvægasti þáttur útvarpsstöðvanna er símaþáttur hins víðfræga hægrimanns Rush Lim- baughs. Ákveðið hafði verið að halda útiskemmtun til heiðurs Limbaugh 15. apríl. Boyd segist hafa verið beðinn um að spá því að meiri líkur væru á sólskini en regni. „Dagskrárstjórinn vildi að ég stundaði pólitíska rétthugs- un við spána, ég neitaði.“ Skömmu eftir að hátíðin hófst gerði úrhelli. UM eitt þúsund ráðamenn í Verkamanna- flokknum breska komu saman í London í gær á aukafund til að ræða tillögu flokksleiðtog- ans, Tonys Blairs, um að gerbreyta gömlu stefnuskrárákvæði um að stefnt skuli að þjóð- nýtingu atvinnufyrirtækjanna. Talið var full- víst að fundarmenn myndu samþykkja tillög- una með miklum meirihluta. Segja stjórnmála- skýrendur að þar með tryggi Blair enn betur stöðu sína og auki líkurnar á sigri í næstu þingkosningum. Ákvæðið, grein 4, var sett í stefnuskrána 1918 og hefur ekki haft mikla raunhæfa merkingu síðustu árin. Margir flokksmenn, sérstaklega í vinstri armi hans, segja að ákvæðið sé þrátt fyrir þetta mikils virði af tilfinninga- og sögulegum ástæðum og eru andvígir breytingunni sem sé atlaga að rótum flokksins. Ákvæðið hefur á hinn bóginn verið beitt vopn í höndum andstæðinga til hægri sem hafa bent á að flokkurinn, sem verið hefur í stjórnarandstöðu frá 1979, væri einhver síð- ustu mikilvægu stjórnmálasamtökin á Vestur- löndum sem ekki hefðu horfið frá þjóðnýt- ingu. Tillaga Blairs er sögð jafn mikilvæg og sú sem þýskir jafnaðarmenn samþykktu þeg- ar árið 1959 er þeir lögðu marxisma og þjóð- nýtingu endanlega á hilluna. Blair var kosinn leiðtogi Verkamanna- flokksins í fyrra. Hann hefur frá upphafi valdatíðar sinnar bent á að breskir miðjukjós- endur myndu seint treysta flokknum ef þeir ÆÐSTI maður kjarnorkurannsókna í Rúss- landi, Viktor Míkhajlov, hét Irönum því í janúar að þeim yrðu seld tæki til að auðga úran svo að nota mætti það í kjarnavopn, að sögn bandaríska dagblaðsins The New York Times í gær. Blaðið hefur eftir embættismönnum teldu hættu á að flokkurinn tæki upp úrelta stefnu liðins tíma. Breytingartillaga leiðtogans er fremur óljóst orðuð, lögð er áhersla á að flokkurinn telji að „sameiginlegt átak“ sé árangursríkara en einstaklingsframtak, auður og tækifæri eigi að vera fyrir fjöldann en ekki lítinn hóp, réttindi skuli vera í fullu samræmi við skyldur. stjórnar Bills Clintons Bandaríkjaforseta að þeir hafi beðið Rússa um að hætta við söi- una, ella gæti farið svo að efnahagsaðstoð við Moskvustjórnina yrði stefnt í voða. Bandaríkjastjórn reyndi einnig að fá Rússa til að hætta við að selja íran ijóra kjarna- ofna sem nota mætti við vopnaframleiðslu. Buðu Iransstjóm tæki til smíði kjarnavopna New York. Reuter. KONAN 06 KÖKANINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.