Morgunblaðið - 19.05.1995, Page 49

Morgunblaðið - 19.05.1995, Page 49
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 19. MAÍ1995 49 FÓLK í FRÉTTUM Hvata- verðlaun Varðar afhent SJALFSTÆÐISMENN í Norður- landskjördæmi eystra efndu til uppskeruhátíðar í Lóni um síðustu helgi í tilefni af góðum sigri í síð- ustu alþingiskosningum. Þar af- henti Svanhildur Hólm Valsdóttir formaður Varðar, félags ungra sjálfstæðismanna á Akureyri, Halldóri Blöndal sam- gönguráðherra stein úr Ólafsíjarðar- göngum, sem lengi voru eitt helsta bar- áttumál ráðherrans, með áföstum skær- um og áletruninni „Hvataverðlaun Varðar 1995 - ■ afrek til eftir- breytni - Halldór Blöndal sam- gönguráðherra“. Sigurgeir H. Sigur- geirsson varafor- maður Varðar segir í samtali við Morgun- blaðið að verðlaunin hafi verið veitt sem viðurkenning fyrir góðan árangur í starfi sem land- búnaðar- og samgönguráðherra: „Þau verk sem unnin voru á síð- asta kjörtímabili hvöttu unga sjálf- stæðismenn til dáða í félagsstarfi sinu og kosningabaráttunni. Hvataverðlaun Varðar eru ný af nálinni og hugsuð sem þakklætis- vottur til þeirra stjórnmálamanna sem skarað hafa fram úr hverju sinni. Hugmyndin er að veita þessi verðlaun árlega í framtíðinni.“ O?0TU1 ...blabið Árni Sæberg Carrey í teikni- myndir ►ÞAÐ verður sífellt meira um að teiknimyndir séu gerðar eft- ir vinsælum kvikmyndum. Sem dæmi má nefna myndirnar Add- ams fjölskyldan, The Attack Of The Killer Tomatoes, Leður- blökumanninn, Bill And Ted’s Excellent Adventure, Be- etlejuice, The Real Ghostbusters og Police Academy. Nú er í bígerð að gera teiknimyndir eftir þremur myndum sem hafa malað Jim’Carrey gull um allan heim; Ace Ventura, Grímunni og Heimskum heimskari. Húrekastemmningf (mööö) með Viðari Jónssyrti og Dan Cassidy. Helgartilboð: Rjómalöguð blómkálssúpa og grísakódilettur Madeira adeins kr. 950,- K>c5o i Hamraborg 11, sími 42166 i FOLK Tegtind Verð Fj.lita Eiginleikar Varalitir 718 18 Fashion Qazaar eru fyrsta Varablýantar 513 6 flokks vörur á viðráðan- Naglalökk 513 17 legu .verði. Þxr fást í miklu Litað dagkrem 781 4 úrvali lita og tegunda, en Fast Make 1.151 3 auk þeirra sem hér er getið, Kinnalitir 9 77 8 er fjöldi annarra iáanlegur. Laust púður 1.499 2 prófaðar snvrtivörur og Fast púður 977 2 tilraunir framleiðandans Sólarpúður 2.303 3 lara ekki fram á dýrum. Augnskuggar 802 H Fashion Ðazaar fást Augnblýantar 513 Bk 6 eingöngu í apótekum og með hverjum kaupum fylgir upplýsingabæklingur L ttvl á íslensku. Kópavogur Steikartilboð ikl ini NnOlfc-L Nýbýlavegi 22, Ðarf maskitta sími 46085 Jón (Jonnx King) Víkisigsson föstudags- og laugardagskvöld I kvöld Danssveitin ásamt Evu Ásrunu Aðgangseyrir 500 kr. VAGNHÖFÐA N, REYKJAVÍK, SÍMI 685090 GömTu og nýju dansarnit I kvöíd kl. 22-03 Hljómsveit Hjðrdísar Geirs leikur fyrir dansi Lokað á morgun. Miða- og borðapantanir í símum 875090 og 670051. Ama Þorsteinsdóttir og Stefdn Jökulsson halda uppi léttri og góðri stemningu á Mimisbar. „Orginal“ kántrýdansarar af vellinum verða með gott kántrý-dansatriði. Hljömsveitin Berir á milli laga leikur fyrir dansi fóstudags- og laugardagskvöld Kúrekamatseðill Forréttur Bragðsterk kornsúpa með B.B.Q.-risarækjum. Aðalréttur Safarík „tpiub“-steik með grænpiparsoðsósu, smámaís og strepgjabaunum. Eftirréttur Eplabaka með vanilluís. Matreiðslumeistari: Haukur Víðisson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.