Morgunblaðið - 20.05.1995, Blaðsíða 28
28 LAUGARDAGUR 20. MAÍ 1995
MORGUNBLAÐIÐ
PEIMIIMGAMARKAÐURINIM
MINIMIIMGAR
FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA
19. maí 1995
Hœsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (kíló) verð (kr.)
ALLIR MARKAÐIR
Annar afli 30 10 22 1.782 39.946
Blandaðurafli 34 30 34 1.296 43.662
Blálanga 50 50 50 406 20.300
Brynstirtla 10 10 10 73 730
Gellur 265 265 265 74 19.610
Grásleppa 85 50 76 272 20.601
Hlýri 71 20 72 297 21.3-11
Hrogn 300 260 275 217 59.781
Karfi 76 30 65 4.189 272.236
Keila 65 30 41 7.256 298.790
Langa 112 57 105 12.340 1.298.144
Langhali 5 5 5 735 3.675
Langlúra 155 72 96 1.908 183.704
Lúða 460 100 332 2.213 733.663
Rauðmagi 80 10 74 • 2.241 166.740
Sandkoli 57 17 56 10.975 612.978
Skarkoli 90 60 84 18.187 1.535.116
Skata 175 100 166 828 137.288
Skrápflúra 57 10 52 2.565 132.790
Skötuselur 210 180 187 211 39.499
Steinbítur 76 43 65 23.331 1.526.800
Sólkoli 150 105 129 1.873 241.262
Tindaskata 15 5 13 275 3.525
Ufsi 67 22 55 71.628 3.912.929
Undirmálsfiskur 51 40 49 4.711 230.152
Úthafskarfi 52 40 47 4.102 193.778
Ýsa 114 6 64 111.742 7.133.750
Þorskur 141 50 86 263.801 22.569.117
þykkvalúra 150 100 134 589 78.680
Samtals 75 550.117 41.530.557
FAXAMARKAÐURINN
Blandaður afli 34 30 34 1.296 43.662
Hlýri 70 30 76 130 9.900
Hrogn 300 260 276 165 45.491
Keila 65 45 61 221 13.466
Langa 88 75 87 1.426 123.791
Lúða 460 265 436 134 58.470
Rauðmagi 80 70 79 2.000 158.060
Skarkoli 60 60 60 111 6.660
Steinbítur 70 55 57 3.475 198.492
Ufsi 66 . 22 61 3.552 217.560
Þorskur 129 50 82 16.821 1.380.668
Ýsa 108 25 81 8.395 675.965
þykkvalúra 110 100 108 129 13.940
Langhali 5 5 5 735 3.675
Úthafskarfi 52 40 41 1.253 51.486
Samtals 75 39.843 3.001.284
FISKMARK. HÓLMAVÍKUR
Hlýri 20 20 20 7 140
Lúða 280 100 260 9 2.340
Skarkoli 70 70 70 19 1.330
Þorskursl 70 60 61 2.038 124.379
Ýsa sl 10 10 10 81 810
Samtals 60 2.154 128.999
FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR
Hlýri 70 70 70 89 6.230
Hrogn 295 265 275 52 14.290
Karfi 63 59 60 2.095 124.841
Keila 31 31 31 746 23.126
Langa 60 60 60 147 8.820
Langlúra 113 113 113 470 53.110
Lúöa 360 270 329 444 146.218
Sandkoli 55 45 49 926 45.430
Skarkoli 90 83 86 13.294 1.149.532
Steinbítur 69 46 66 4.017 264.118
Ufsi 36 36 36 1.024 36.864
Þorskur 102 50 82 108.873 8.924.320
Ýsa 96 6 48 3.705 179.359
Skrápflúra 55 55 55 292 16.060
þykkvalúra 150 130 141 460 64.740
Úthafskarfi 50 50 50 2.543 127.150
Samtals 80 139.177 11.184.208
FISKMARKAÐUR DALVÍKUR
Blálanga 50 50 50 406 20.300
Hlýri 71 71 71 71 5.041
Keila 30 30 30 129 3.870
Langa 65 65 65 84 5.460
Skata 175 175 175 473 82.775
Samtals 101 1.163 117.446
FISKMARKAÐUR HÚSSAVÍR
Undirmálsfiskur 46 46 46 755 34.730
Þorskur sl 76 76 76 4.454 338.504
Samtals 72 5.209 373.234
FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS
Annar afli 10 10 10 25 250
Gellur 265 265 265 74 19.610
Karfi 70 69 69 586 40.551
Keila 41 37 41 1.505 61.419
Langa 59 59 59 23 1.357
Langlúra 155 155 155 326 50.530
Lúða 400 290 359 660 237.217
Rauðmagi 10 10 10 30 300
Skarkoli 75 75 75 1.735 130.125
Steinbítur 68 65 67 1.500 100.500
Sólkoli 135 135 135 153 20.655
Ufsi sl 30 30 30 112 3.360
Undirmálsfiskur 51 51 51 1.259 64.209
Þorskur sl 103 75 85 35.360 3.003.125
Ýsa sl 87 30 67 1.131 76.048
Samtals 86 44.479 3.809.257
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Annar afli 16 16 16 351 5.616
Brynstirtla 10 10 10 73 730
Karfi 73 30 72 917 65.611
Keila 49 39 45 3.109 141.180
Langa 83 57 75 406 30.641
Lúða 325 190 297 367 109.164
Rauömagi 10 10 10 21 210
Sandkoli 20 20 20 25 500
Skarkoli 83 79 82 812 66.284
Skata 170 170 170 111 18.870
Skötuselur 210 180 187 211 39.499
Steinbítur 74 63 69 9.869 681.060
Sólkoli 150 105 128 1.720 220.607
Ufsi sl 66 34 50 24.320 1.205.299
Undirmálsfiskur 40 40 40 15 600
Þorskur sl 141 57 88 32.486 2.869.488
Ýsa sl 102 16 61 83.945 5.082.870
Skrápflúra 10 10 10 273 2.730
Grásleppa 85 50 76 272 20.601
Samtals 66 159.303 10.561.560
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
Keile 43 43 43 135 5.805
Langa 112 98 111 9.996 1.110.756
Langlúra 72 72 72 1.112 80.064
Rauömagi 43 43 43 190 8.170
Sandkoli 57 57 57 9.916 565.212
Skata 143 100 129 90 11.580
Steinbítur 63 63 63 481 30.303
Ufsi 67 53 64 30.996 1.971.656
Þorskur 135 77 115 20.335 2.336.898
Ýsa 79 64 73 7.147 524.447
Skrápflúra 57 57 57 2.000 114.000
Samtals 82 82.398 6.758.890
TÁLKNAFJÖRÐUR
Steinbítur 63 53 53 150 7.950
Þorskur sl 78 65 68 1.800 121.806
Öamtals 67 1.950 129.756
INGVAR
MAGNÚSSON
+ Ingvar Magnús-
son var fæddur
í Kolsholtshelli í
Villingaholtshreppi
15. maí 1898. Hann
lést á Sólvangi í
Hafnarfirði 7. maí
síðastliðinn. For-
eldrar hans voru
Magnús Þorsteins-
son og Sigríður
Magnúsdóttir. Eign-
uðust þau sextán
börn, sem öll eru
látin, nema Marel
sem lifir í hárri elli.
Árið 1924 kvæntist
Ingvar Halldóru Jónsdóttur, f.
18.9.1901, d. 23.3.1977. Eijgnuð-
ust þau þijú börn: Lárus Oskar,
sem lést 1954, Harald Inga, sem
lést í apríl sl. og Þóreyju Ósk.
Hennar maður var Asgeir Pét-
urssón flugstjóri, sem lést arið
1978. Börn þeirra eru þijú: l)
Halldóra Lára, f. 1958, gift Ás-
geiri Þorvaldssyni og eiga þau
tvo syni. 2) Pétur, f. 1960,
kvæntur Hendrikku
J. Alfreðsdóttur og
eru böm þeirra fjög-
ur. 3) Gunnar, f. 1964.
Utför Ingvars fór
fram frá Fossvogs-
kirkju 15. maí síðast-
liðinn.
HANN AFIMINN hef-
ur nú kvatt þennan
heim, og er farinn
heim til Jesú. Mínar
minningar um ömmu
og afa eru á sérstakan
hátt tengdar því þegar
ég var lítil stelpa og
fékk að sofa hjá ömmu og afa um
helgar, sem var oft. Þegar farið var
að sofa báðu þau saman og sungu
sálma. Söngurinn var í sérstakri
umsjá afa, sem söng með sinni
góðu bassarödd:
Mitt höfuð, Guð, ég hneigi,
að hjartað stíga megi,
í bljúgri bæn til þín.
Lát heims ei glys mér granda,
ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar
1. maí 1995 Mánaðargreiðslur
Elli / örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) .................. 12.921
’/j hjónalífeyrir ..................................... 11.629
Full tekjutrygging ellilífeyrisþega .................... 23.773
Fulltekjutrygging örorkulífeyrisþega ................. 24.439
Heimilisuppbót ...........................................8.081
Sérstök heimilisuppbót .................................. 5.559
Barnalífeyrir v/1 barns ................................ 10.794
Meðlag v/1 barns ....................................... 10.794
Mæðralaun/feðralaun v/1 barns ........................... 1.048
Mæðralaun/feðralaun v/ 2ja barna ........................ 5.240
Mæðralaun/feðralaunv/3jabarnaeðafleiri ................. 11.318
Ekkjubætur/ekkilsbætur6 mánaða ......................... 16.190
Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða ....................... 12.139
Fullur ekkjulífeyrir ................................... 12.921
Dánarbæturí8ár(v/slysa) ................................ 16.190
Fæðingarstyrkur ........................................ 26.294
Vasapeningarvistmanna .................................. 10.658
Vasapeningarv/sjúkratrygginga .......................... 10.658
Daggreiðslur
Fullirfæðingardagpeningar ............................ 1.102,00
Sjúkradagpeningareinstaklings ........................ 552,00
Sjúkradagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ............... 150,00
Slysadagpeningareinstaklings ........................... 698,00
Slysadagpeningarfyrirhvertbarn áframfæri ............... 150,00
Bætur almannatrygginga og bætur samkvæmt lögum um félagslega
aðstoð hafa hækkað um 4,8%. Hækkunin er afturvirk til 1. mars.
Bætur sem greiddur verða út nú eru því hærri en 1. maí.
FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA
19. maí 1995
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (kíló) verð (kr.)
FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR
Karfi 76 76 76 317 24.092
Keila 50 30 39 810 31.290
Langa 68 68 68 128 8.704
Lúöa 434 279 307 94 28.861
Skarkoli 76 76 76 208 15.808
Skata 141 141 141 73 10.293
Steinbítur 65 65 65 179 11.635
Tindaskata 15 15 15 215 3.225
Ufsi 59 59 59 331 19.529
Þorskur 99 80 87 16.249 1.409.276
Ýsa 89 79 85 1.227 104.356
Samtals 84 19.831 1.667.069
FISKMARKAÐURINN í HAFNARFIRÐI
Karfi 70 70 70 172 12.040
Keila 30 30 30 299 8.970
Sandkoli 17 17 17 108 1.836
Skarkoli 88 86 86 1.101 94.697
Steinbítur 76 55 58 1.520 88.266
Tindaskata 5 5 5 60 300
Uísi 55 23 40 10.828 437.451
Þorskur 91 90 90 3.050 274.836
Ýsa 114 40 80 5.721 459.911
Úthafskarfi 45 45 45 110 4.950
Samtals 60 22.969 1.383.257
HÖFN
Annar afli 30 30 30 56 1.680
Karfi 50 50 50 102 5.100
Langa 57 57 57 63 3.591
Lúða 305 160 189 148 28.000
Skata 170 170 170 81 13.770
Steinbítur 62 62 62 225 13.950
Ufsi sl 52 52 52 270 14.040
Þorskur sl 113 70 101 1.344 136.201
Samtals 95 2.289 216.332
SKAGAMARKAÐURINN
Keila 32 32 32 302 9.664
Langa 75 75 75 67 5.025
Skarkoli 80 80 80 719 57.520
Steinbítur 70 43 68 1.915 130.526
Ufsi 40 22 37 195 7.170
Porskur 86 66 82 3.285 268.549
Ýsa 93 70 86 218 18.803
Úthafskarfi 52 52 52 196 10.192
Samtals 74 6.897 507.449
FISKMARKAÐUR ÍSAFJARÐAR
Annar afli 24 24 24 1.350 32.400
Lúða 370 215 346 357 123.393
Skarkoli 70 70 70 188 13.160
Undirmálsfiskur 51 44 49 2.682 130.613
Þorskur sl 78 78 78 17.706 1.381.068
Ýsa sl 65 65 65 172 11.180
Samtals 75 22.455 1.691.815
en gef mér bændaranda,
og hjartans andvörp heyr þú mín.
Og svo sungu þau hvern sálminn
á fætur öðrum. Síðan báðu þau
saman. Það var svo sérstakt þegar
afi bað, hann sagði alltaf: „Elsku
frelsari minn.“ Og nú er hann kom-
inn heim til frelsara síns Jesú
Krists. Eins og Biblían segir: Föður-
land vort er á himni.
Afi var hagleikssmiður og það lék
all í höndunum á honum. Hann
byggði lítinn sumarbústað við Þing-
vallavatn, og þar voru þau afi og
amma öll sín sumarfrí. Á þeim tíma
var vatnið sótt í fötum niður í vatn,
og ég man hann afa minn vel, ber-
andi vatnsfötumar. Og ég minnist
þess hve veiðinn hann var. Það var
á þeim tíma þegar einhver veiði
var. Oft hefur það líka hvarflað að
mér hvers vegna afi var alltaf að
smíða og eitthvað að dunda sér í
sumarfríinu sínu. En nú veit ég það
þegar ég horfi á það sem hann
gerði. Og nú njótum við þess. Við
fjölskyldan vitum fátt betra en að
vera saman í bústaðnum. Þannig
var afí heilsteyptur eins og öll hans
verk. Þegar amma mín, amma Hall-
dóra, dó 1977 kom afi til okkar.
Hann bjó hjá mömmu þar til á síð-
asta ári, að hann veiktist og fór á
Sólvang. Vil ég fyrir hönd fjölskyld-
unnar þakka fyrir góða umönnun.
Blessuð sé minning hans.
Halldóra Lára Asgeirsdóttir.
Mig langar til að minnast í nokkr-
um orðum hans afa míns sem er
látinn.
Margt kemur upp í hugann frá
liðnum árum. Ég minnist þess er
við dvöldum á sumrin í sumarbú-
staðnum á Þingvöllum sem hann
hafði byggt af vanefnum. Þá var
ýmislegt skemmtilegt gert, t.d. veitt
í vatninu. Afi hafði alltaf þtjá öngla
þegar hann veiddi og oftast veiddi
hann á alla þijá. Þá var silungur í
alla mata sem var mikil búbót.
Afi vann alla sína tíð erfiðis-
vinnu. M.a. tók hann þátt í að
byggja Landakotskirkju og ein-
hvern tímann sagði hann að hann
hefði haldið á allri kirkjunni en á
þeim tíma var steypan flutt í fötum
og hjólbörum.
Það er eitt atriði sem mér fannst
svolítið sérstakt með afa að hann
var giftur ömmu allan sinn búskap
en samt varð hann tvisvar eða þrisv-
ar að fá sér nýjan giftingarhring
vegna þess að þeir slitnuðu svo fljótt
í þessari vinnu sem hann stundaði.
Ég minnist þess að allir dagar
heima hjá afa og ömmu enduðu
með Guðs orði, söng og bæn. Eitt
vers er það sem ég lærði hjá afa
og ömmu sem ég hef kennt mínum
börnum og við endum hvern dag
með að syngja. Það er svona:
Ég fel í forsjá þína,
Guð faðir, sálu mína,
því nú er komin nótt.
Um ljðsið lát mig dreyma
og ljúfa engla geyma
öll bömin þín, svo blundi rótt.
(M. Joch.)
Ég veit að afi átti einlæga trú á
Jesú Krist og að hann er því nú á
himninum hjá Guði. Og í Jóhannes-
arguðspjalli, 3. kafla 16. versi
stendur:
Því að svo elskaði Guð heiminn
að hann gaf son sinn eingetinn til
þess að hver sem á hann trúir glat-
ist ekki heldur hafi eilíft líf.
Blessuð sé minning afa.
Pétur Asgeirsson.
GENGISSKRÁNING
Nr. 94 19. maí 1996
Kr. Kr. ToK-
Eln. kl. 9.15 Dollari Kaup 64,81000 Sala 64,99000 Qangl 63,18000
Sterlp. 101,98000 102.26000 102,07000
Kan. dollari 47,76000 47.96000 46,38000
Dönsk kr 11,51400 11,55200 11,62800
Norsk kr. 10,11500 10,14900 10.17600
Sœnsk kr. 8,78000 8,81000 8,69600
Finn. mark 14,75200 14,80200 14,85600
Fr. (ranki 12,69500 12,73900 12,89500
Bolg.franki 2,18800 2,19540 2,22740
Sv. franki 53.97000 54,15000 55.51000
Holl. gyllini 40,20000 40.34000 40,92000
Þýskt mark 45,00000 45,12000 45,80000
íi. lýra 0,03905 0,03923 0,03751
Austurr. sch. 6.39700 6.42100 6,51500
Port. escudo 0,42820 0.43000 0.43280
Sp. peseti 0,51740 0,51960 0.51460
Jap. jen 0.74750 0.74970 0,75320
Irskt pund 103,73000 104,15000 103,40000
SDR(Sórst) 99,61000 100,01000 99,50000
ECU.evr.m 83,18000 83.46000 84,18000
Tollgengi fyrir mai er sölugengi 28. apríl. Sjálfvirkur
slmsvari gengisskráningar er 62 32 70