Morgunblaðið - 20.05.1995, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 20.05.1995, Blaðsíða 36
36 LAUGARDAGUR 20. MAÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ AUGL YSINGAR A TVINNUAUGL YSINGAR „Au-pair“ Þýskaland Þýsk fjölskylda í nágrenni Múnster leitar að tvítugri, reglusamri stúlku. Upplýsingar í síma 5544593 milli kl. 19.00 og 20.00 á kvöldin. T ónlistarkennarar Við Tónlistarskólann á Akranesi eru lausar eftirtaldar stöður: Kennari á málmblásturshljóðfæri (heil staða til eins árs). Kennari á þverflautu (hlutastaða). Söngkennari (hálf staða). Umsóknarfrestur er til 30. maí nk. Nánari upplýsingar veitir skólastjóri í síma 93-11915 eða 93-14118. Tónlistarskólinn á Akranesi. T ónlistarkennari/ organisti óskast í Hrunamannahrepp! Um er að ræða fullt starf: Hlutastarf við kennslu í grunnskólanum að Flúðum og hlutastarf við Flúðadeild Tónlistarskóla Ár- nesinga. Þá er einnig um hlutastarf að ræða sem organisti við Hruna og Hrepphólakirkjur. Skriflegum umsóknum ber að skila á skrif- stofu Hrunamannahrepps fyrir 15. júní nk. Nánari upplýsingar veitir oddviti í síma 98-66617. Sóknanefndir Hrepphóla og Hruna. Skólanefnd Flúðaskóla. Tónlistarskóli Árnesinga. Staða sendikennara í íslensku við Sorbonne háskóla í París Staða sendikennara (lektors) í íslensku við Sorbonne háskóla í París er laus til umsókn- ar. Ráðið verður í stöðuna frá 1. október 1995. Staðan er tímabundin. Kennaranum er ætlað að kenna íslenskt mál og bókmennt- ir og veita fræðslu um ísland og íslendinga. Kennsluskylda er 10 tímar á viku. Krafist er B.A. prófs í íslensku en æskilegt er að um- sækjandi hafi lokið kandidats- eða M.A-prófi í íslensku og hafi búið á íslandi undanfarin ár. Góð kunnátta í frönsku er nauðsynleg. Laun eru greidd skv. launakerfi franskra há- skóla. Umsóknir, sem greini frá námi og störfum umsækjenda, ásamt skýrslu um ritsmíðar og rannsóknir, skulu sendar Stofnun Sigurð- ar Nordals, pósthólf 1220, 121 Reykjavík, fyrir 20. júní nk. Nánari upplýsingar eru veittar á stofnuninni í síma 562 60 50. Reykjavík, 19. maí 1995. Stofnun Sigurðar Nordals. Iðnþróunarfélag Kópavogs heldur aðalfund 6. júní kl. 17.00 á skrifstofu félagsins, Hamraborg 1, 4. hæð. Dagskrá samkvæmt iögum félagsins um aðalfund. Stjórnin. KENNSLA ____________ Upprifjun fyrir fjölbr£íðh^unn sveinspróf Námskeið til undirbúnings sveinsprófs í raf- virkjun verður haldið í Fjölbrautaskólanum Breiðholti, rafiðnadeild, í maí og júní nk. Námskeiðið hefst 22. maí kl. 18.00. Innritað er í síma 557 5600 á skrifstofutíma. Rafiðnadeild FB. Frá Háskóla Islands Skrásetning nýrra stúdenta Skrásetning nýrra stúdenta til náms í Háskóla íslands háskólaárið 1995-1996 fer fram í Nemendaskrá í aðalbyggingu Háskól- ans dagana 22. maí - 8. júnf 1995. Umsókn- areyðublöð fást í Nemendaskrá sem opin er kl. 10-16 hvern virkan dag á skrásetning- artímabilinu. Stúdentspróf er inntökuskilyrði í allar deildir Háskólans, en athugið þó eftirfarandi: Þeir sem hyggjast skrá sig tii náms í lyfja- fræði iyfsala skulu hafa stúdentspróf af stærðfræði-, eðlisfræði- eða náttúrufræði- braut og þeir sem hyggjast skrá sig til náms í raunvísindadeild (allar greinar nema landa- fræði) skulu hafa stúdentspróf af eðlisfræði- eða náttúrufræðibraut. í eftirtöldum greinum eru samkeppnispróf við lok haustmisseris í desember og fjöldi þeirra sem öðlast rétt til að halda áfram námi á síðara misseri takmarkaður (fjöldi í sviga): Læknadeild, læknisfræði (30), hjúkr- unarfræði (60), sjúkraþjálfun (18) og tann- læknadeild (6). Við nýskrásetningu skrá stúdentar sig jafn- framt f námskeið á komandi haust- og vor- misseri. Umsóknum um skrásetningu skal fylgja: 1) Ljósrit eða staðfest eftirrit af stúdents- prófsskírteini. (Ath! Öllu skírteininu). 2) Skrásetningargjald: Kr. 22.775,- 3) Ljósmynd af umsækjanda. Ljósmyndun vegna stúdentaskírteina fer fram í skólanum í september 1995. Ekki er tekið á móti beiðnum um nýskrásetn- ingu eftir að auglýstu skrásetningartímabili lýkur 6. júní nk. Athugið einnig að skrásetn- ingargjaldið er ekki endurkræft eftir 20. ág- úst 1995. Mætið tímanlega til að forðast örtröð. TILBOÐ - UTBOÐ Útboð Húsfélag við Álftamýri óskar eftir tilboðum í málningarvinnu á þaki og rennum, áætlað um 700 fm. Þakið er nýtt. Áskilinn réttur til að taka hvaða tilboði sem er, eða hafna öllum. Allar uppl. í s. 5536982 eftir kl. 18.00 á kvöldin. TIL S 0 L U «C Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðar og taeki sem verða til sýnis þriðjudaginn 23. maí 1995 kl. 13-16 ( porti bak við skrifstofu vora í Borgatúni 7 og víðar. 1 stk. Toyota 4 Runnar 4x4 1991 2. stk. Nissan Patrol 4x4 1985-90 1 stk. Toyota Hi Lux Double cab 4x4 1988 2 stk. Subaru Leagacy 4x4 1991-92 2 stk. Mazda 323 station 4x4 1993 (önnur skemmd) 6 stk. Subaru 1800 station 4x4 1988-91 1 stk. Subaru 1800 pick up^ 4x4 1991 1 stk. Totyota Tercel station 4x4 1987 1 stk. Mitsubishi L-300 Mini bus 4x4 1990 (biluð vél) 1 stk. B.M.W. 3181 1992 1 stk. Volvo 240 GL 1991 1 stk. Volvo 440 1989 1 stk. Saab 900 1989 2 stk. Daihatsu Charade 1991 2 stk. Nissan Micra 1989 1 stk. Lada station (ógangfær) 1990 Til sýnis hjá birgðastöð Vegagerðarinnar i Grafarvogi, Rvik: 1 stk. Veghefill Komatsu GD 655A 1984 1. stk. Rasfstöð Dawson-K30 kw í skúr 1973 á hjólum (ógangfær) Til sýnis hjá Vegagerðinni á Akureyri: 1 stk. Veghefill Caterpillar 12G með snjóvæng 1975 1 stk. Vegþjappa Vibromax W-501 1983 Til sýnis hjá Vegagerðinni á Höfn: 1 stk. Rafstöð FG Vilson F 40W 32 kw (skúr 1981 á hjólum 1 stk. Rafstöð Lister 5 kw í skúr 1967 Til sýnis hjá Pósti og síma á (safirði: 1 stk. Ski Doo Skandic 377 vélsleði (ógangfær) 1986 Til sýnis hjá Rannsóknarstofnun byggingariðnaðarins, steypudeild-Keldnaholti. 1 stk. hita/rakaskápur, blikkklæddur, einangraður með steinull. Innanmál 3,5m með opnun 0,8 x 3,0 m. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu vorri sama dag kl. 16.30 að viðstöddum bjóðendum. Réttur er áskilinn til að hafna tilboðum sem ekki teljast viðunandi. \J§ÍRÍKISKAUP Ú t b o ð s k i I o á r a n g r i I BORGARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 552-6844, BRÉFASÍMI 562-6739 Svavar Guðnason Fyrir erlendan viðskiptaaðila, óskum við eftir myndum eftir Svavar Guðnason. Vinsamlega hafið samband við Gallerí Borg í síma 24211 kl. 12-18 virka daga. BOBG Uppboð í Sjallanum Gallerí Borg og Listhúsið Þing halda uppboð í Sjallanum, Akureyri, sunnudaginn 21. maí kl. 20.30. Boðin verða upp málverk og handofin pers- nesk teppi. Uppboðshlutirnir eru sýndir í dag og á morgun í Mánasal Sjallans kl. 14 til 18. BÖRG HUSNÆÐIOSKAST Vantar 3ja-4ra herb. íbúð á leigu Vantar 3ja-4ra herb. íbúð á leigu í miðbæ eða nágrenni frá og með 1. júlí. Öruggar greiðslur. Upplýsingar í síma 870943.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.