Morgunblaðið - 20.05.1995, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 20.05.1995, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. MAÍ 1995 37 MESSUR Á MORGUIM Hínn almenni bænadagnr Guðspjall dagsins: Biðjið í Jesú nafni. (J6h. 16.) ÁSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14.00 á vegum ísfirðingafélags- ins í Reykjavík. Sr. Hjörtur Hjart- arson messar. Sóknarprestur. BÚSTAÐAKIRKJA: Göngu- messa kl. 11.00. Nú bregðum við út af vananum og förum í göngutúr um Elliðaárdalinn með söng og helgistund. Farið frá kirkjunni kl. 11.00. Pálmi Matthí- asson. DÓMKIRKJAN: Prestvígsla kl. 10.30. Biskup íslands hr. Ólafur Skúlason vígir kandidata í guð- fræði, Sigurð Arnarson sem aðstoðarprest í Grafarvogs- prestakalli í Reykjavíkurpróf- astsdæmi eystra, og Pétur Þor- steinsson til Óháða safnaðarins í Reykjavík. Vígsluvottar sr. Þór- steinn Ragnarsson, sr. Þórir Stephensen sem lýsir vígslu, sr. Vigfús Þór Árnason og sr. Jakob Á. Hjálmarsson, sem þjónar fyr- ir altari. Kór Grafarvogskirkju og Kammerkór Dómkirkjunnar syngja. Organleikari Kjartan Sig- urjónsson. Anglikönsk messa kl. 14.00. Prestur sr. Steven Ma- son. Organleikari Kjartan Sigur- jónsson. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðs- þjónusta kl. 14.00. Sr. Guð- mundur Guðmundsson messar. Organisti Jón Mýrdal. Félag fyrr- verandi sóknarpresta. GRENSÁSKIRKJA: Messa kl. 11. Altarisganga. Prestur sr. Halldór S. Gröndal. Organisti Guðmundur Sigurðsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. 11.00. Organisti Hörður Áskels- son. Sr. Karl Sigurbjörnsson. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Bragi Skúlason. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11. Organisti Pavel Manasek. Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Hesta- messa kl. 11.00. Prestur sr. Sig- urður Haukur Guðjónsson. Har- aldur Haraldsson prédikar. Les- arar Gunnar Eyjólfsson og Klem- ens Jónsson. Kór íslensku óper- unnar syngur undir stjórn Garð- ars Cortes. Trompetleikur. Org- anisti Jón Stefánsson. Heit kjöt- súpa á eftir í safnaðarheimili. LAUGARNESKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 11.00. Kór Lang- holtskirkju syngur. Organisti Jónas Þórir. Ólafur Jóhannsson. NESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11.00. Orgel- og kórstjórn Reyn- ir Jónasson. Guðmundur Óskar Ólafsson. SELTJARNARNESKIRKJA: Messa kl. 11.00. Prestur sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir. Organisti Vera Gulasciova. KVENNAKIRKJAN: Guðsþjón- usta í Seltjarnarneskirkju sunnu- dagskvöld kl. 20.30. Guðný Guð- mundsdóttir prédikar. Laufey Sigurðardóttir og Páll Egilsson leika saman á fiðlu og gítar. Bjarney Ingibjörg Gunnlaugs- dóttir stjórnar kirkjusöng. Kaffi eftir messu. Kvennakirkjan. ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Fríður Sigurðardóttir og Halla Jónasdóttir syngja stól- vers. Organisti Sigrún Stein- grímsdóttir. Prestarnir. BREIÐHOLTSKIRKJA: Bæna- dagurinn. Guðsþjónusta kl. 11. Organisti Daníel Jónasson. Samkoma ungs fólks með hlut- verk kl. 20. Gísli Jónasson. DIGRANESKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 14. Sr. Sigurjón Árni Eyjólfsson héraðsprestur ann- ast guðsþjónustuna. Kökubasar Mæðrastyrksnefndar að lokinni guðsþjónustu. Þorbergur Krist- jánsson. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Guðmundur Karl Ágústsson. I I I I I I ( I < \ I SlttQ ougtýsingor Dalvegi 24, Kópavogi Vitnisburðasamkoma í dag kl. 14.00. Allir hjartanlega velkomnir. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía 100 ára afmælishátið Hjálp- ræðishersins á íslandi haldin i Fíladelfíu. Hátíðarsamkoma í kvöld kl. 20.30. Fjölmennum á 100 ára afmaelis- hátíð Hjálpræðishersins. {/> m 5 Mallveigarstig 1 •sími 614330 Dagsferð sunnud. 21. maí Kl. 10.30 Kjalarnestangar. Gengið frá Brautarholtsborg, suður í Nesvík og um Gullkistu- vík og Messing í Borgarvík. Til- valin fjölskylduverð. Gott tæki- færi til að skoða fjöruna og fugl- ana. Verð kr. 1.000/1.200. Frítt fyrir börn yngri en 16 ára. Brottför frá BS(, bensínsölu, miðar við rútu. Útivist. FERÐÁFELAG ÍSLANDS MÖRKINNI 6 SÍMI 682533 Sunnudaginn 21. mai kl. 10.30 Hengill, göngu- og skíðaferð. Við frestum gönguferð á Hestfjall í Grímsnesi. Gönguferð í fallegu umhverfi - síðasta skíðagöngu- ferðin í ár, notið tækifæriðl Kl. 13.00 sunnudaginn 21. maí verður gengiö um Suðurferða- götu niður í ölfus. íbúar i ofan- verðri Hjallasókn (Ölfusi) fóru Suðurferðagötu, þegar þeir fóru til Reykjavíkur. Því fékk hún nafn- ið. Verð kr. 1.200,-. Brottför frá Umferðarmiðstöðinni, austan- megin og Mörkinni 6. Ferðafélag Islands. Organisti Lenka Mátéova. Síð- asta barnaguðsþjónusta vetrar- ins verður á sama tíma. Eftir guðsþjónustuna fer sunnudaga- skólinn í ferðalag í Vatnaskóg. Prestarnir. GRAFARVOGSKIRKJA: Prests- vígsla í Dómkirkjunni kl. 10.30. Sigurður Arnarson guðfræðing- ur verður vígður til aðstoðar- prestsþjónustu í Grafarvogs- prestakalli. Kirkjukór Grafarvogs syngur við athöfnina ásamt Dómkórnum. Vigfús Þór Árna- son. HJALLAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Dr. Sigurjón Árni Eyjólfs- son héraðsprestur þjónar. Org- anisti Oddný J. Þorsteinsdóttir. Kristján Einar Þorvarðarson. KÓPAVOGSKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Organisti Örn Falkn- er. Ægir Fr. Sigurgeirsson. SELJAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Sr. ValgeirÁstráðsson préd- ikar. Organisti Kjartan Sigur- jónsson. Sóknarprestur. FRÍKIRKJAN, Rvík: Guðsþjón- usta kl. 14. Fermd verður Auður Ösp Ólafsdóttir, Efstahjalla 23, Kópavogi. Organisti Violeta Smid. Cecil Haraldsson. KRISTSKIRKJA, Landakoti: Há- messa kl. 10.30. Messa kl. 14. Ensk messa kl. 20. Laugardaga messa kl. 14 og ensk messa kl. 20. Aðra rúmhelga daga messur kl. 8 og kl. 18. KFUM og KFUK, v/Holtaveg: Samkoma sunnudag kl. 17. Fagnið því... 1. Pét. 1:3. Ræða: Sr. Ólafur Jóhannsson. Barna- samverur á sama tíma. Léttar veitingar að lokinni samkomu. MARIUKIRKJA, Breiðholti: Messa kl. 11. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Guðs- þjónusta kl. 14. Nýr safnaðar- prestur, Pétur Þorsteinsson, verður með fyrstu guðsþjónustu sína. Kaffiveitingar á eftir í Kirkjubæ. FÆR. sjómannaheimilið: Sam- koma sunnudag kl. 17. MOSFELLSPRESTAKALL: Messa í Mosfellskirkju kl. 14. Kirkjudagur hestamannafélags- ins Harðar. Sr. Bjarni Þór Bjarnason, héraðsprestur messar. Jón Þorsteinsson. VÍDALÍNSKIRKJA: Guðsþjón- usta ki. 14. Eldri borgarar koma í heimsókn úr Hveragerði. Krist- ín Pálsdóttir, guðfræðingur, prédikar. Hallveig Rúnarsdóttir syngur einsöng í athöfninni. Kór Bænarefni á bænadegi ís- lensku þjóð- kirkjunnar HINN almenni bænadagur kirkjunnar er á morgun, sunnudag, sem er 5. sunnu- dagur eftir páska. Biskup fer þess á leit við presta þjóðkirkjunnar að beðið verði fyrir friði í heiminum. í erindi frá biskupsstofu til pró- fasta um bænadaginn segir m.a.: Á bænadegi biðjum við fyrir friði í heiminum. Nýverið var þess minnst, að fimmtíu ár eru frá lokum heimsstyijaldarinn- ar síðari i Evrópu. Víða um heimsbyggðina geisar stríð, þar sem saklausir þjást og láta lífið. Fjölmargir eru þeir sem lifa án vonar og sjá í morgun- deginum ekkert annað en myrkur og dauða. Biðjum fyr- ir öllum þeim er líða vegna stríða, ofsókna og kúgunar. Biðjum þess að skilningur og kærleikur ráði í samskiptum mannanna í stað vopna og aflsmunar og að mannkyn megi sjá bjarma af nýjum degi friðar. Garðakirkju syngur. Organisti: Ferenc Utassy. Bragi Friðriks- son. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Vor- ferð sunnudagaskólans kl. 11. Farið í Miðdal í Kjós. Messa kl. 14. Altarisganga. 50, 60 og 70 ára fermingarbörn heimsækja kirkjuna og hittast í kaffisam- sæti í Skútunni eftir messu. Báðir prestarnir þjóna. Gunnþór Ingason. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Almenn guðsþjónusta kl. 11. Aðalsafn- FERMING í Fríkirkjunni í Reykjavík. Prestur sr. Cecil Har- aldsson. Fermd verður: Auður Ösp Ólafsdóttir, Efstahjalla 23, Kóp. FERMING í Súðavíkurkirkju kl. 14. Prestur sr. Magnús Erlings- son. Fermd verða: Arnar Freyr Steinsson, Bústaðavegi 12. aðarfundur að lokinni guðsþjón- ustu. Sigurður Helgi Guðmunds- son. FRÍKiRKJAN, Hafnarfirði: Barnasamkoma sunnudagsins 21. maí verður í Kaldárseli og hefst kl. 11 í tengslum við fjöl- skylduhátíð safnaðarins. Fjöl- breytt dagskrá og kaffiveitingar. Einar Eyjólfsson. KAPELLA St. Jósefssystra, Garðabæ: Þýsk messa kl. 10. JÓSEFSKIRKJA, Hafnarfirði: Messa kl. 10.30. Rúmhelga daga messa kl. 18. KARMELKLAUSTUR: Messa sunnudaga kl. 8.30. Aðra daga kl. 8. Allir velkomnir. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Guðsþjónusta sunnudag kl. 11. Kvennakór Suðurnesja syngur við athöfnina undir stjórn Sig- valda S. Kaldalóns. Baldur Rafn Sigurðsson. KAÞÓLSKA kapellan, Keflavík: Messur falla niður fyrst um sinn. HVERAGERÐISKIRKJA: Messu- ferð eldri borgara í Vídalínskirkju í Garðabæ sunnudaginn 21. maí. Lagt af stað frá bankanum kl. 12.45. Tómas Guðmunds- son. KAPELLA HNLFÍ, Hveragerði: Messa kl. 11. Tómas Guð- mundsson. EYRARBAKKAKIRKJA: Messa kl. 11. LANDAKIRKJA, Vestmannaeyj- um: Almenn guðsþjónusta sunnudag kl. 11. Barnasamvera í safnaðarheimili meðan á préd- ikun stendur. Messukaffi. Ungl- ingafundur KFUM & K, Landa- kirkju kl. 20.30. AKRANESKIRKJA: Messa kl. 14. Hinn almenni bænadagur. Fimmtíu ára fermingarbörn mæta og taka þátt í messunni. Björn Jónsson. BORGARPRESTAKALL: Guðs- þjónusta verður í Borgarnes- kirkju kl. 11. Árni Pálsson. Ester Ösp Guðjónsdóttir, Aðalgötu 26. Ólafur Eggert Jóhannesson, Bústaðavegi 9. Ferming í Rauðamelskirkju kl. 14. Prestur sr. Sigurður Kr. Sig- urðsson. Fermdur verður: Guðmundur Hinrik Gústavsson, Söðulsholti. Fermingar á sunnudaginn Morgunblaðið/Amór SÍÐASTA keppniskvöld Bridsfélags Suðurnesja á þessari vetr- arvertíð er nk. mánudagskvöld og verður spilaður eins kvölds tvímenningur. Þeir settu svip sinn á vetrarstarfið þessir heið- ursmenn. Talið frá vinstri: Helgi Guðleifsson, Gestur Rósink- arsson, Helgi Hólm og Ingvar Oddsson. BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Félag eldri borgara í Rvík og nágrenni FIMMTUDAGINN 11. maí var spilaður tvímenningur og mættu 16 pör. Fróði B. Pálsson - Karl Alfonsson 271 Helga Helgadóttir - Guðrún Guðjónsdóttir 252 Þorleifur Þórarinsson - Þorsteinn Erlingsson 251 Sunnud. 14. maí spiluðu 12 pör. Eyjólfur Halldórsson - Þóróifur Meyvants. 210 Ingunn Bernburg - Vigdís Guðjónsdóttir 188 Sigurleifur Guðjónsson - Þorsteinn Erlings. 182 Nú eru fjórir sunnudagar búnir af fimm í þessari keppni, og er stað- an þessi. Eyjólfur Halidórsson - Þórólfur Meyvants. 750 Lárus Amórsson - Ásthildur Sigurgísladóttir714 Ingunn Bemburg - Yigdís Guðjónsdóttir 712 ÞórarinnÁmason-BergurÞorvaidsson 707 Sigurleifur Guðjónsson - Þorsteinn Erlings. 691 Fróði B. Pálsson - Karl Alfonsson 668 Þessi pör geta öll unnið til verð- launa, jafnvel fleiri. Mætum vel á suiinudaginn. Parakeppni Bridssambands Norðurlands eystra Sunnudaginn 7. maí síðastliðinn var í annað sinn haldið Norðurlands- mót eystra í parakeppni. Spilað var í starfsmannasal KEÁ og var þátt- taka allgóð. Það er ljóst að þetta keppnisform á vaxandi vinsældum að fagna og parakeppni N-eystra verður örugglega árlegur atburður hér eftir. Sigurvegarar mótsins urðu Una Sveinsdóttir og Pétur Guðjóns- son, Bridsfélagi Akureyrar, og teljast Norðurlandsmeistarar-eystra í Para- keppni 1995. f öðru sæti urðu Egilína Guðmundsdóttir og Þórólfur Jónas- son, Bridsfélagi Húsavíkur, og í þriðja sæti lentu sigurvegararnir 1994, Ragnhildur Gunnarsdóttir og Gissur Jónasson, Bridsfélagi Akur- eyrar. Keppnisstjóri var Páll H. Jóns- son. Bridsfélag Suðurnesja Arngunnur Jónsdóttir og Björn Blöndal sigruðu í eins kvölds tvím- eningi sem spilaður var sl mánudags- kvöld, hlutu 183 stig. Helztu keppi- nautarnir, Grethe íversen og Guðný Guðjónsdóttir, fengu 177 stig og Einar Júlíusson og Dagur Ingimund- arson urðu þriðju með 172 stig. Tólf þör spiluðu. Síðasta spilakvöld vertíðarinnar verður nk. mánudagskvöld. Spilað er í Hótel Kristínu og hefst spila- mennskan kl. 19.45. Sameiginleg árshátíð félagsins og Bridsfélagsins Munins er áætluð laugardaginn 27. maí í Samkomu- húsinu í Sandgerði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.